Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 21
Sunnudagur 22. mai 1966 MORGUNBLAÐIÐ 21' i • , ■ ' " s Handbók kjósenda Hér fara á eftir úrslit síðustu bæjarstjórnarkosninga (27. maí 1962) í kaupstöðum landsins. Stjórnmálaflokkar eru merktir lista-« bókstöfum, þ. e. A = Alþýðuflokkur, B — Framsóknarflokkur, D = Sjálfstæðisflokkur og G = kommúnistar („Kosningabanda- lagið Alþýðubandalagið“ eða Sósíalistaflokkurinn). Fremri talan er atkvæðatala, en hin síðari (í svigum) tala kjörinna fulltrúa í bæjarstjórn (í Reykjavík borgarstjórn). H-listar eru skýrðir í athugasemd á hverjum stað. Reykjavík Húsavlk A 3.961 (1) B 4.709 (2) D 19 220 (9) G 6.114 (3) Ath.: 1962 fengu Þjóðvarnarmenn 1.471 atkv. 1962 fengu „Óháðir bindindis- menn“ 893 atkv. Akranes A 383 (2) 705 (4) 742 (3) Atli.: 1962 fékk Framsóknarflokkurinn 478 atkv. og 2 fltr., en kommúnistar 264 atkv. og 1 fltr. Þeir bjóða nú fram sameiginlega (H-listann). ísafjördur A B D 574 (4) . G Ath.: 1962 bauð Alþýðuflokkurinn, kommúnistar og Framsókn fram sam- eiginlega og hlutu 636 atkv. og 5 fltr. Sauðárkrókur A .............................................. B 113 (1) .............................................. D 306 (4) .............................................. G .............................................. Ath.: 1962 fengu „Frjálslyndir kjósendur" 229 atkv. og 2 fltr. Siglufjörður A 273 (2) ... B 233 (2) D 392 (3) G 325 (2) ÓlafsfjÖrður A 46 D 226 (4) H 194 (3) Ath.: Svonefndir „Vinstri menn“ (kommúnistar og Framsókn) bjóða fram H-listann. Akureyri A 505 (1) B 1.285 (4) D 1.424 (4) G 932 (2) 151 (2) B 241 (3) ........ D 123 (1) ........ G 203 (3) ........ II („óháðir kjósendur") SeyðisfjÖrður A- 68 (2) ........ B 68 (1) D 106 (3) G 47 (1) II 75 (2) Ath.: Sömu menn standa að H-listanum nú og 1962. Þá nefndist hann „listi vinstri manna“, en nú „listi óháðra kjósenda“. Neskaupstaður ^ A 71 (1) .........................................J B 176 (2) D 112 (1) G 364 (5) Vestmannaeyjar A 270 (1) ...... B 410 (1) D 1.026 (5) G 493 (2) Keflavik A 458 (2) B 613 (2) D 816 (3) Ath.: Kommúnistar (Alþýðubandalag) buðu fram 1962 og fengu þá 137 atkv, en engan fltr. Hafnarfjörður A 1.160 (3) .............................................. B 407 (1) ........................ D 1.557 (4) ........................ G 378 (1) ........................ H ........................ Atli.: „Óháðir borgarar" bera fram H-listann. Kópavogur A 271 (1) ........................ B 747 (2) D 801 (3) H 928 (3) Ath.: Svonefnt „Félag óháðra kjósenda“ býður fram H-listann (kommún- istar og fylgilið þeirra).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.