Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 8
8 MORGU NBLAÐIÐ Sunnudagur 22. maí 1966 1100 MORRIS 1100 er af bifreiðasérfræðingum um allan heim talin ein mesta framför í bifreiðaiðnaði seinni ára. Því er meðal annars fyrir að þakka, hinni sér stæðu vökvafjöðrun, er gerir alla vegi að góðum vegum. MORRIS 1100 er ekki gömul tækni færð í nýjan búning, hann er nýr allt í gegn. — MORRIS 1100 er með framhjóladrifi, diskabrems- um, lokað kælikerfi, rúmgott farangurs og far- þegarými. Vél 4ra syl. 48 ha., sem er sérlega reksturshagkvæm. Kynnið yður MORRIS 1100. MORRIS umboðið Þ. Þorgrímsson & Co Suðurlandsbraut 6. — Sími 3-86-40. — VelvakandJ Framhald af bls. 4 vík vera að komast á fram- kvæmdastig. Vil ég þess vegna nota þetta tækifæri til að benda enn á ný á það, að enda þótt ágætt sé að hita upp víkina, þá á hugmyndin um baðstað á landi uppi, ofan við víkina, ekki síð- ur rétt á sér. Vita þeir, sem víða hafa far- ið, að allt frá Miami Beach í Florida og austur til Skotlands, eru baðstaðir byggðir á landi uppi, enda þótt fjörur og sand- ar séu ágætir framan við. Kem ur þetta til af því, að miklu auðveldara er að hagnýta upp- byggða baðstaði, heldur en sjó, þar sem sjávarfalla gætir, þara og ýmissa óhreininda. Loks skal enn ítrekað að það myndi gjörbæta aðstæður á ströndinni, ef notaðir væru raf geislaofnar á háum súlum til að verma sóldýrkendum og býst ég við að Rafha verk- smiðjan væri vel fær um að byggja slíka ofna. Gísli Halldórsson". Gísli sendi mér bók sína með bréfinu. Ég las hana á sínum tíma, en fór nú að blaða í henni aftur og þótti margt skemmti- legt, jafnvel enn skemmtilegra en fyrir tuttugu árum. Eftir helgina ætla ég að birta kafl- ann xun Nauthólsvíkina. Eitt og annað af því, sem Gísli tal- aði um fyrir tuttugu árum hefur nefnilega komið fram. Vil kaupa Hasselblad 500 C með eða án fylgihluta. Tilboð, er greini verð og aldur sendist afgr. Mbl., merkt: H 500 — 9712“. Kvenfélagið Hringurinn efnir til merkjasölu á kosninga daginn 22. maí, til ágóða fyrir áframhaldandi líknarstarfsemi sína fyrir börn. Merki félagsins verða afhent frá kl. 9 á sunnudaginn á eftirtöldum stöðum: Þrúðvangi við Laufásveg. Austurbæjarbarnaskóla. Félags- heimili Óháða safnaðarins. Melaskóla. Laugarnesskóla. Fé- lagsheimili KFUM og K. við Holtaveg. Breiðagerðisskóla. Álftamýrarskóla. FORELDRAR! Hvetjið börn yðar til þess að selja merkin og styðja gott málefni. — Sölulaun 10%. KVENFÉLAGIÐ HRINGURINN. Þessar þriggja herbergja íbúðir eru í sambyggingu við Hraun- bæ og verða afhentar væntanlegum kaupendum í haust. Seljast tilbúnar undir tréverk og málningu. Sameign frágeng- in. — Upplýsingar í símum 1-84-29 og 1-46-90. BYGGINGAVER H F. Laugavegi 27. heimsins mest seldu UTANBORÐS- MÓTORAR 60 ha. 80 ha. 100 ha. Viðgerða og varahlutaþjónusta. íiílimiiilMf^ (§) HEILDSÖ LUBIRGÐIR 2 MMi Whí

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.