Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 22.05.1966, Blaðsíða 9
SuTmtidagur 22. mai 1966 MORGU NBLAÐIÐ 9 í sveitina Gallabuxur, alls konax. Vinnublússur Apaskinnsjakkar Peysur Drengjahúfur Sokkar Nærföt Vininuskyrtur Háleistar Regnkápur Gúmmístígvél Gúmmískór Strigaskór, háir og lágir. Aðeins vandaðar vörur. Hvergi annað eins úrval. Geysir hf. Fatadeildin. Til sölu.m.a. 2ja, 4ra og 6 herb. íbúðir við Hraunbæ. 3ja herb. íbúðir við Búðar- gerði, seljast tilbúnar undir tréverk. 2ja herb. íbúð við Skúlagötu. 3ja herb. íbúð við Álfheima. Höfum kaupanda með mikla útborgun að 3ja—4ra herb. ibúð í Austurbænum. fasteignasalan Skólavörðustíg 30. Sími 20625 og 23987. Til sölu m.a. 2ja herb. ódýr íbúð í vestur- borginni, iaus nú þegar. 3ja lierb. efri hæð í timbur- húsi við Njálsgötu. Sérhita- veita. Lítil útborgun, laus nú þegar. 3ja herb. hæð í steinhúsi í Smáíbúðahverfi, laus 1. júní. Útb. samkvæmt sam- komulagi. 4ra herb. nýleg íbúð með sér- hita í vesturborginni, góð kjör,- laus fljótlega. 4ra herb. nýleg íbúð 116 ferm í Heimunum, teppalögð með vönduðum innréttingum. AIMENNA f ASTEIGNASAIAN 'uNDARGATA 9 SlMi 21150 Hópferöabilar allar stærðir j Í NfilM/iP Sími 37400 og 34307. Garðeigendur Mikið úrval af garðrósum, blómrunnum og plönt- um í limgerði. Garðyrkjustöðin GRIMSSTAÐIR, Hveragerði Hallgrimur Egilsson. Bifvélavirkjar — Vélvirkjar eða menn vanir bifreiðaviðgerðum óskast. Uppl. á skrifstofu vorri Klapparstíg 27 eða í síma 20720. ísarn hf. Landleiðir hf. Stúlka ekki yngri en 20 ára óskast til f jölbreyttra starfa við verksmiðjurekstur. Upplýsingar á skrifstofunni Brautarholti 22. Verksmiðjan Dúkur hf. Merki ungra stúlkna í dag ALLIR NÝJUSTU TÍZKULITIRNIR. Verzlunin DRÍFA Akureyri. Snyrtivörur 22. Til sýnis og sölu: 4ra herb. íbúð við Stórholt. Sérinngangur; sérhitaveita. Góð teppi fylgja. 4ra herb. risíbúð með stórum svölum, við Shellveg. Útb. kr. 250 þús. Nokkrar 3ja herb. íbúðir m.a. við Grettisgötu, laus nú þeg ar. Risíbúðir við Sigtún og Grundargerði. íbúð á hæð við Mávahlíð. Góð íbúð við Hvassaleiti, með nýjum bíl- skúr. 2ja herb. íbúðir m.a. við Ás- vallagötu, lausar nú þegar. Jarðhæð við Drápuhlíð í góðu standi og nýjum tepp um. Við Skipasund á 1. hæð í steinhúsi. Við Shellveg á 1. hæð, eitt herb. fylgir í kjallara. Við Hvassaleiti og víðar. I smíðum Raðhús, einbýlishús. 2ja, 3ja 4ra og 5 herb. íbúðir. Laugavog 12 — Sími 24300 Til sölu 1 herb. og eldhús við Vestur- götu. 2ja herb. íbúð við Ljósheima. 2ja herb. íbúð við Tómasar- haga. 2ja herb. íbúð við Fálkagötu. 3ja herb. íbúð við Hörpugötu. Útb. kr. 250 þúsund. 3ja herb. íbúð við Lindar- götu. Útb. kr. 300 þúsund. 3ja herb. íbúð við Grettisgötu. 4ra herb. risíbúð við Efsta- sund. Útb. kr. 300 þúsund. 4ra herb. íbúð við Hofteig. 5 herb. íbúð við Lönguhlíð. 700 ferm. eignarlóð í gamla bænum. Einbýlishús Tvær stofur, eldhús og þrjú svefnherbergi. Bílskúr. / Hafnarfirði Mjög góð íbúðarhæð við Móa- barð. Raðhús við Smyrlahraun. Til- búið undir tréverk. / Kópavogi Við Hrauntungu 6 herb. íhúð. Tilbúin undir tréverk og málningu. Við Skólagerði 5 herb. íbúð, tvær stofur, þrjú svefnherb. V/ð Aratún Fokhelt einbýlishús. Hús í smiðum 2ja og 4ra herh. íbúðir við Hraunbæ. Tilbúnar undir tréverk og málningu. Hag- stæð kjör. Steinn Jónsson hdl. fögfræðistofa — fasteignasaia KirkjuhvolL Símar 14951 og 19090. Heimasími sölumanns 16515 Brauðstofan Simi 16012 Vesturgötu 25 Smurt brauð, snittur, öl, gos og sæfgæti. — Opið frá ki. 9—23,30. WFTLEIDIR Skrifstofufolk — Framtíðarstörf Loftleiðir h.f. óskar að ráða til sín nokkra skrif- stofumenn og skrifstofustúlkur til starfa í aðal- skrifstofu eða við hið nýja Hótel félagsins á Reykjavíkurflugvelli. Æskilegt er að umsækjendur hafi skrifstofureynslu, séu vanir meðferð einfaldra skrifstofuvéla og hafi nokkuð v-ald á enskri tungu. Umsóknareyðublöð fást í skrifstofum félagsins Lækjargötu 2, og Reykjavíkurflugvelli svo og hjá umboðsmönnum félagsins út um land og skulu umsóknir hafa borizt ráðningardeild félagsins fyrir 27. maí. 1966. Aksturskennsla Kenni akstur og meðferð bifreiða. INGVAR BJÖRNSSON, sími 23487.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.