Morgunblaðið - 24.05.1966, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 24.05.1966, Qupperneq 6
6 MORGU N BLAÐIÐ ÞriSjudagur 24. maí 1966 V. B!ý Kaupum blý hæsta verði. Málmsteypa Amunda Sigurðssonar, Skipholti 23. Sími 16812. Nemendasamband Kvennaskólans heldur hóf í Víkingasal Hótel Loft- leiða 25. þ.m.'kl. 19,30. Að- göngumiðar verða afhentix í Kvennaskólanum 23. og 24. maí frá 5—7. Ung dönsk hjón óska eftir 1—3 herh. íbúð til leigu. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Sími 35466 eftir kl. 7 á kvöldin. Keflavík Tek að mér loftpressu- vinnu. Kolbeinn Pálsson. Simi 2458. Stúdent óskar eftir vinnu hálfan daginn. Hef bí'l. — Upplýsingar í síma 50356. Til sölu hálf húseign 5 herbe^gi, - eldhús og bað í timburhúsi. Allt sér. — Uppl. í síma 19407 eftir kl. 7. Fokheld íbúð Vil kaupa fokhelda íbúð 2ja—3ja herbergja í Rvík. Mætti vera í Kópavogi. Upplýsingar í síma 19431. Vatnahátur — Píanó Vatnabátur óskast til kaups eða í skiptum fyrir píanó. Tilboð sendist Mbl. fyrir 28. maí, merkt: „Bátur — 9339“. 150 þúsund Vantar 150 þúsund kr. lán. Fasteignaveð. Afföll. Símj 50526. Til leigu 2ja herb. ítoúð. Upplýsingar í síma 1355, Akranesi. Konur athugið Tek að mér að annast ungbörn alla daga frá 9—6 nema laugardaga frá 9—1. Sími 32149 eftir kl. 3. Sníð kvenfatnað Birna Jónsdóttir Rauðarárstíg 26. Sími 10217. íslenzkt hirki beinvaxnar garðplöntur. Gróðrarstöðin Birkihlið, Nýbýlaveg 7, Kópavogi. Simi 41881. Keflavík Óska eftir lærling í hár- greiðslu. Tilboð með uppl. um aldur og menntun send iat afgr. Mbl., Keflavík, fyr ir 28. þ. m., merkt: „854“. Standsetjum lóðir Girðum og leggjum gang- stéttir. Sími 37434. Eiríkur Kristinsson, cand. mag. .kennari í Höfðakaupstað er fimmtugur í dag. (24. maí). Laugardaginn 21. maí opinber- uðu trúlofun sína ungfrú Hrafn- hildur Grace Olafsdóttir, Ægis- síðu 109 og hr. James William Hand, Atlanta, Georgia. Akranessferðir með sérleyfisbifrelð- um ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:30, nema laugardaga kl 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla I Umferðarmiðstöðinni. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Eja fór frá Rvík kl. 13:00 í gær austur um land til Seyðisfjarðar. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til Rvíkur. Skjald- breið er á Norðurlandshöfnum á vest- urleið. Herðubreið er í Rvík. H.f. Jöklar: Drangjökull er í Dubl- in, fer þaðan væntanlega í dag til NY. Hofsjökull fór 15. þm. frá Glou- cester til Le Havre, Rotterdam og London. LangjökuU er í Halifax. Vatnajökull er 1 Rotterdam. Loftleiðii* h.f.: Leifur Eiríksson er væntanlegur frá NY kl. 11:00. Heldur áfrafn til Luxemborgar kl. 12:00. Er væntanlegur til baka frá Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl. 03:45. Þorfinnur karlsefni fer til Osló- ar og Helsingfors kl. 10:15. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell fór 20. þm. frá Reyðarfirði til Stettin, Aabo og Sörnes. Jökulfell fór frá Rvík 21. þm. til Camden. Dísarfell er í Aabo. Fer þaðan til Mántylouto. Litlafell er væntanlegt til Reykjavíkur í dag. Helgafell er á Húsavík. Hamrafell fór 16. þm. frá Rvík til Constanzá. Stapa- fell fer í dag frá Rvík til Constanza. Stapafell fer í dag frá Rvík til Norð- urlandshafna. Mælifell losar á Aust- fjörðum. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Sóííaxi fór til London kl. 09:00 i morgun væntanlegur aftur til Rvík- ur kl. 21:05 í kvöld. Gullfaxi fór til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í morgun væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:05 í kvöld. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 3. ferðir, Vest- mannaeyja, 2 ferðir, Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Egilsstaða. Eimkipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Hull í dag 23. þm. til Rvíkur. Brúarfoss kom til Rvíkur. 21. þm. til NY. Dettifoss fer frá Cam- bridge I dag 23. þm. til NY og Rvík- ur. Fjallfoss fer frá Osló 24. þm. til Reyðarfjarðar, Stöðvarfjarðar, Norð- fjarðar, Seyðisfjarðar, Raufarhafnar, Siglufjaðar og Akureyrar. Goðafoss fer frá Cambridge í dag 23. J>m. til Camden og NY. Gullfoss kom til Rvíkur í dag 23. þm. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss er 1 Kaup mannahöfn. Mánafoss fór frá Stöðvar firði 21. þm. til Manchester. Reykja- foss fer frá Gautaborg 24 þm. til Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 20. þm. frá Kristiansand. Skógafoss fer frá Kotka 24. þm. til Osló og Rvík- ur. Tungufoss fór frá Þórhöfn 19. þm. til Antwerpen, London og Hull. Askja fór frá Húsavík 18. þm. til Rotterdam og Hamborgar Katla fer frá Vestmannaeyjum 1 dag 23. þm. til Reyðarfjarðar, Norðfjarðar og Seyðis fjarðar. Rannö fór frá Keflavík 21. þm. til Sandnes, Gautaborgar og Ventspils. Echo fer frá ísafirði í dag 23. þm. til Súgandafjarðar. Hansetic fór frá Kotka 17. þm. til Rvíkur. Felto fór frá Eskifirði 21. þm. til Gdynia og Kaupmannahafnar. Stokk- vik fer frá Norðfirði í dag 23. þm. til Seyðisfjarðar. Gol fer frá Ham- borg 24. þm. til Rvíkur. Saggö fer frá Norðfirði í dag 23. þm. til Eski- fjarðar, Reyðarf jarðar, Vestmanna- eyja, Keflavíkur og Hafnarfjarðar. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum símsvara 2-1466. L4EKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson fjv. frá 1. mai til 9. júlí Stg.: Jón G Hallgrímsson. Eyþór Gunnarsson fjarverandi 6- ákveðið. Staðgengill: Erlingur Þor- steinsson, Stefán Ólafsson, Guð- mundur Eyjólfsson, Viktor Gestsson og Björn Þ. Þórðarson. Gunnar Guðmundsson fjarv. um ókveðmn tíma. Halldór Arinbjarnar fjarverandi frá 21. marz óákveðið. Staðgengill: Ragn- ar Arinbjarnar. Hörður Þorieifsson fjarverandi frá 12. april til 30. september. Staðgengill: Þórhallur Olafsson, Lækjargötu 2. Jón G. Nikulásson fjv. frá 20/5— Lassý og börnin OG hérna kemur svo ein hunda og barnamyndin til við bótar. Þar eru börnin ÞÓRA og KRISTJÁN ARNAR með hundinn LASSÝ ásamt ein- um hvolpinum sínum. Virð- ist Lassý vera tiltölulega hreinræktaður af myndinni að dæma. En vel á minnst — fyrst við erum nú byrjuð að tala um hreinræktun og hunda — þá minnumst við þess að hafa lesið í sænsku blaði grein, þar sem greinar- höfundur reynir að afsanna það, að hreinræktaðir hund- ar séu nokkuð skynsamari heldur en þeir blönduðu. Seg- ir hann m.a. eftirfarandi sögu: „Svo eignaðist ég stóran hreinræktaðan lögregluhund, sem ég kallaði Sjeffa. Þetta var mesta gæðablóð — gerði ekki flugu mein. En hann hafði einn slaeman ósið. Hann mátti ekki fyrr sjá strætisvagn stanza við strætisvagnabið- stöð, en hann var um leið stokkinn inn í hann. Var þá ekki fyrir mig um annað að gera en að reyna að vera nógu fljótur að stökkva inn í stræt isvagninn á eftir honum. En oft var ég of seinn, og þá varð ég að hlaupa eins og óður maður að næstu biðstöð, og ná honum út þar. En hvemig sem ég reyndi — þá var ekki nokkur leið að venja Sjeffa af þessum ósið. Svo seldi ég hann að lokum — hann var þá farinn að tíðka það að stökkva inn í lang- ferðabifreiðir“. ÞVÍ að í þessu birtist elskan til Guðs. að vér höldum hans boðorð, og hans boðorð eru ekki þung (1. Jóh. 5,3). í dag er þriðjudagur 24. maí og er það 144. dagur ársins 1966. Eftir lifa þá 221 dagur. Árdegishá- flæði kl. 8:53, en síðdegisflæði kl. 9:50. Næturvörður er í Vestur- bæjarapóteki vikuna 21/5—28/5. Sunnudagur: Vakt í Austurbæj- arapóteki. Upplýsingar um læknaþjón- ustu í borginni gefnar í sím- svara Læknafélags Reykjavikur, Síminn er 18888. Slysavarðstofan í Heilsuvemd- arstöðinni. — Opin allan sólar- hringinn — sími 2-12-30. Næturlæknir í Hafnarfirði að- faranótt 21. þm. er Jósef Ólafs- son sími 51820. Næturlæknir í Keflavík 19/5 — 20/5 er Arnbjörn Ólafsson sími 1840, 21/5—22/5 er Guðjón Klemenzson sími 1567 23/5 Jón K. Jóhannsson simi 1800, 24/5 Kjartan Ólafsson, sími 1700; 25/5 Arnbjörn Ólafsson sími 1840. Kópavogsapótek er opið alla virka daga frá kl. 9:15—20. laug- ardaga frá kl. 9:16—16, helgidaga frá kl. 13—16. Holtsapótek, Garðsapótek, Soga veg 108, Laugarnesapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka dagakl. 9—7, nema laugar- daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Framvegis verður tekið á móti þeim, er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem hér segir: Mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11 f.h. og 2—4 eJi. MIÐVIKUDAGA írá kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11 f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið*» vikudögum, vegna kvöldtímans. Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja- víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur- og helgidagavarzla 18230. Upplýsingaþjónusta AA samtakanna Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla virka daga frá kl. 6—7. RMR-25-5-20,30-Brkv. Fl. I.O.O.F. Rb. 1. = 1155248^ — 20/6. Stg. Olafur Jóhannsson. Karl Jónsson, verður fjarverandi frá 22. þm. óákveðið og staðgengill er Jón Gunnlaugsson. Óiafur Helgason fjarv frá 26. april til 1. júní. Staðgengill: Karl S. Jónas- son. Ólafur Jónsson fjv. frá 15/6—1/8. Staðgengill Þórhallur Ólafson, Lækj- argötu 2. Tryggvi Þorsteinsson fjv. frá 21/2 4—5 mánuði. Stg. Jón R. Arnason, Aðalstrætl 18. Tómas Á. Jónasson fjarverandi 1. apríl. Óákveðið. Skúli Thoroddsen fjarverandi frá 25/4. til 1/6. Stg. (heimilislæknir) Þórhallur Ölafsson, Lækjargötu 2, sími 20442 og heima 31215. (augnlæknir) Pétur Traustason. Úlfur Ragnarsson fjarv. frá 13. maí til 1. júní. Staðg. Jón Gunnlaugsson. Valtýr Albertsson fjv. frá 20/5— 24/5. Stg. Ragnar Arinbjarnar. Oft gerast furðulegustu hlutir við árekstra. Sjálfsagt hefui ökumaður þessa bíls ekki búist við að hafna á hvolfi, en allt getur gerzt í umferðinni. Farið því varlega og verið tillits- samir. „KEMST ÞÓ HÆGT FARI“, á vel við, þegar rætt er um umerðamál. Gjafa- hluta- bréf Hallffrím-skirkjn tást hjá prestum Jandsins og Reykjavík hjá: Bókaverzlun Sigf. Eymundsson- ar Bókabúð Braga Brynjólfsson- ar Samvinnubankanum, Banka- sti-æti Húsvörðum KFUM og K og hjá Kirkjuverði og kirkju- smiðum HALLGRÍMSKIRKJU á Skólavörðuhæð. Gjafir til kirkj unnar má draga frá tekjum á skattaframtali. >f Gengið >f Reykjavík 17. maí 1966. 1 Sterlingepund 1 Bandar. dollar _____ 1 KanadaJoilar M 100 Dankar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur... 100 Finnsk mörk 100 Fr. frankar 100 Belg. frankar 119.90 120,20 ____ 42,95 43.0« 39.92 40.03 620.90 622,50 600,00 601,54 834,60 836,75 1.335.20 1.338.73 _ 876.18 878.43 ... 86,38 86,60 100 Svissn. frankar . 993,10 995,65 100 Gyllini ...... 1.183,60 1.186,66 100 Tékkn krónur ..... 596.40 598.00 100 V.-þýzk mörk _ 1.069,40 1.072,16 100 Lirur ............ 6.88 6.90 lOOAustur. sch. .... 166,18 166,60 FRÉTTIR Kappreiðar. Hestamannafélag- ið Sörli í Hafnarfirði heldur kapp reiðar á skeiðvelli félagsins við Kaldárselsveg laugardaginn fyrir Hvítasunnu. Þar fer fram keppni í skeiði, stökki og folahlaupi. einnig verður naglaboðhlaup og firmakeppni. Ætlast er til ið þátttökutilkynningar berist til Kristjáns Guðmundssonar í síma 51463 eða 50091, Guðmundar Atlasonar í síma 50107 eða 50472. Spakmœli dagsins Það er hlutverk kirkjunnar að gera mitt hlutverk óþarft. — D. Haig marskálkur. sá N/EST bezti AUMINGJA kettlingarnir eiga bágt í Rússlandi þessa dagana. Þar stendur nefnilega yfir stórfelld útrýmingarherferð á köttum, pví að yfirvöldin segja að þeir séu hættulegir þjóðinni. Þeir reka nefnilegan lúmskan áróður fyrir einum helzta óvini Rússíu með því að ganga um strætin og segja: — Máo — máo. .... \

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.