Morgunblaðið - 24.05.1966, Page 12

Morgunblaðið - 24.05.1966, Page 12
r 12 MORGUMBLAÐIÐ ín-lðjudagur 24. maí 1966 Frá talningu atkvæða í Austurbæjarskólanum í Reykjavík. Á myndinni má m.a. sjá Xorfa Hjartarson, oddvita yfirkjörstjórnar. (Ljósm. Ingimundur Magnúss.) — Kosningaúrslitin Framhald af bls. 1 dán Sveinsson og Guðmundur Sveinbjörnsson. Af D-lista Jón Árnason, Valdimar Indriðason, Jósef H. Þorgeirsson og Páll Gíslason. Af H-lista Daníel Ágústínusson, Ársæll Valdimars son og Ólafur J. Þórðarson. ísafjörður 1252 kusu af 1404 á kjörskrá eða 89.2%. Atkvæði féllu þannig: A.... 323 2 B. ... 235 2 D.... 474 (574) 4 (4) G. ... 160 1 Auðir seðlir voru 49, ógildir 12 og 1 vafaatkvæði. í kosningunum 1962 buðu Al- þýðufl., Alþýðubl. og Framsókn arfl. fram sameiginlega og hlutu 636 atkvæði og 5 menn kjörna. Kosnir voru: Af A-lista Birgir Finnsson og Björgvin Sighvats- son. Af B-lista Bjarni Guðbjörns son og Jóhannes G. Jónsson. Af D-lista Matthías Bjarnason, Marselíus Bernharðsson, Ingvar S. Ingvarsson og Kristján Jóns- son. Af G-lista Halldór Ólafsson. Sauðárkrókur 735 kusu af 782 á kjörskrá eða 94%. Atkvæði féllu þannig: A ... 96 I B. . . . 274 (113) 3 (1) D. . . . 261 (306) 2 (4) G... 96 1 Auðir seðlar voru 5 og ógildir 3. í kosningunum 1962 buðu Al- þýðufl. og Sósíalistafl. fram sameiginlega og hlutu 229 at- kvæði og 2 menn kjörna. Kosnir voru: Af A-lista Er- lendur Hansen. Af B-lista Guð- jón Ingimundarson, Marteinn Friðriksson og Stefán Guð- mundsson. Af D-lista Guðjón Sigurðsson og Friðrik Margeirs son. Af G-lista Hulda Sigur- björnsdóttir. Siglufjörður 1219 kusu af 1353 á kjörskrá eða um 90%. Atkvæði féllu þannig: A.... 269 (273) 2 (2) B... . 279 (233) 2 (2) D.... 322 (392) 3 (3) G.... 312 (325) 2 (2) Auðir seðlar voru 28 og ígildir 7. Kosnir voru: Af A-lista Kristján Sigurðsson og Jóhann G. Möller. Af B-lista Ragnar Jóhannsson og Bjarni Jóhanns- son. Af D-lista Stefán Frið- bjarnarson, Knútur Jónsson og Anna Lára Hertervig. Af G- lista Benedikt Sigurðsson og Kolbeinn Friðbjarnarson. Ólafsfjörður 534 kusu af 572 á kjörskrá eða 94%. Atkvæði féllu þannig: A ... . 111 (48) 1 D. . . . 237 (228) 4 (4) H. (listi vinstri manna) 176 (194) 2 (3) Auðir seðlar voru 4 og ógildir 6. Kosnir voru: Af A-lista Hregg viður Hermannsson. Af D-lista Ásgrímur Hartmannsson, Lárus Jónsson, Þorsteinn Jónsson og Sigvaldi Þorleifsson. Af H-lista Ármann Þórðarson og Bragi Halldórsson. Akureyri 4667 kusu af 5244 á kjörskrá eða 89%. Atkvæði féllu þannig: A. . .. 846 (505) 2 (1) B. . . . 1466 (1285) 4 (4) D.... 1356 (1424) 3 (4) G.. .. 934 (932) 2 (2) Auðir seðlar vofu 51 og 14 ógildir. Kosnir voru: Af A-lista Þor- valdur Jónsson og Bragi Sigur- jónsson. Af B-lista Jakob Frí- mannsson, Stefán Reykjalín, Sigurður Óli Brynjólfsson og Arnþór Þorsteinsson. Af D-lista Jón G. Sólnes, Árni Jónsson og Jón H. Þorvaldsson. Af G-lista Ingólfur Árnason og Jón Ingi- marsson. Húsavík 867 kusu af 920 á kjörskrá eða 94.3%. Atkvæði féllu þannig: A . . .. 173 (151) 2 (2) B. . . . 243 (241) 3 (3) D. . .. 144 (123) 1 (1) G. . . . 145 (203) 1 (3) H. (listi óháðra) 151 2 Auðir seðlar voru 8 og ógild- ir 3. Kosnir voru: Af A-lista Guð- mundur Hákonarson og Arn- ljótur Sigurjónsson. Af B-lista Karl Kristjánsson, Finnur Krist- jánsson og Haraldur Gíslason. Af D-lista Ingvar Þórarinsson. Áf G-lista Jóhann Hermanns- son. Af H-lista Ásgeir Krist- jánsson og Sigurður Jónsson. Seyðisfjörður 404 kusu af 450 á kjörskrá eða um 90%. Atkvæði féllu þannig: A. ... 59 (68) 1 (2) B. ... 84 (68) 2 (1) D. ... 112(106) 3(3) G. ... 40 (47) 1 (1) H. (listi óháðra) 107 2 Auðir seðlar voru 2. í kosningunum 1962 var bor- inn fram listi vinstri manna, sem hlaut 75 atkvæðí og 2 menn kjörna. Kosnir voru: Af A-lista Hall- steinn Friðþjófsson. Af B-ligta Hjörtur Hjartarson og Ólafur M. Ólafsson, Af D-lista Theódór Blöndal, Sveinn Guðmundsson og Leifur Haraldsson. Af G-lista GísJi Sigurðsson. Af H-lista Kjartan Ólafsson og Emil D. Emilsson. Neskaupstaður 756 kusu af 814 á kjörskrá eða 92,9%. Atkvæði féllu þannig: A. ... 77 ( 71) 1 (1) B. ... 128 (176) 1 (2) D.... 148 (112) 2 (1) G.. .. 391 (364) 5 ( 5) Auðir seðlar voru 15 og ógild- ir 2. Kosnir voru: Af A-lista. Gest- ur Janus Ragnarsson. Af B-lista Sigurjón Ingvarsson. Af D-lista Reynir Zoega og Sigfús Guð- mundsson. Af G-lista Bjarni Þórðarson, Jóhannes Stefánsson, Kristinn Jóhannsson, Jóhann Karl Siguröoson og Lúðvík Jós- efsson. Vestmannaeyjar 2456 kusu af 2697 á kjörskrá ia 91% . Atkvæði féllu þannig: A.... 391 (270) 1 (1) B.... 508 (410) 2 (1) D ... 1037 (1026) 4 (5) G. ... 478 (493) 2 (2) Auðir seðlar voru 35 og ógild- ir 2. Kosnir voru: Af A-lista Magn- ús H. Magnússon. Af B-lista Sigurgeir Kristjánsson og Jóhann Björnsson. Af D-lista Guðlaugur Gíslason, Gísli Gíslason, Björn Guðmundsson og Jón í. Sigurðs- son. Af G-lista Sigurður Stefáns- son og Garðar Sigurðsson. Hafnarfjörður 3.900 kusu af 4.260 á kjörskrá, Sa 91.6% . Atkvæði féllu þannig: A. . . . 900 (1160) 2 (3) B ... 326 (407) 0 (1) D. . .. 1286 (1557) 3 (4) G. ... 336 (378) 1 (1) H. . . . Fél. óh.) 988 3 Auðir seðlar voru 52 og ógildir 12. Kosnir voru: Af A-lista Krist- inn Gunnarsson og Hörður Zóp- hóníasson. Af D-lista Stefán Jónsson, Eggert ísaksson og Árni Grétar Finnsson. Af G-lista Hjörleifur Gunnarssonar. Af H- lista Brynjólfur Þorbjarnarson, Árni Gunnlaugsson og Vil- hjálmur G. Skúlason. Keflavík 2301 kaus af 2513 á kjörskrá eða 91.6%. Atkvæði féllu þannig: A. . .. 585 (458) 2 (2) B. ... 1008 (613) 4 (2) D. . . . 620 (816) 3 (3) Bæjarfulltrúum í Keflavík var nú fjölgað úr 7 í 9. í kosn- ingunum 1962 bauð Alþýðu- bandalagið fram og hlaut 137 at- kvæði. Nú voru 60 auðir seðlar og 4 vafaatkvæði. Kosnir af A-lista Ragnar Guð- leifsson, og Ólafur Björnsson. Af B-lista Valtýr Guðjónsson, Margeir Jónsson, Hilmar Péturs son og Hermann Eiríksson. Af D-lista Alfreð Gíslason, Krist- ján Guðlaugsson, og Sesselja Magnúsdóttir. Jafnhliða var kosið um það í Keflavík, hvort opna skuli þar vínbúð. Já sögðu 1254, en nei 773. Blönduós 324 kusu af 351 á kjörskrá eða 92.3%. I (Sjfl. og fl.) 155 (170) 2 (3) H (Frfl. og fl.) 156 (112) 3 (2) Auðir og ógildir 13. Kosningu hlutu: Af I-lista Ein- ar Þorláksson og Einar Evensen. Af H-ilsta Ólafur Sverrisson, Þórhalla Davíðsdóttir og Jónas Tryggvason. Skagaströnd 242 kusu af 303 á kjörskrá eða 80%. A. ... 55 ( 67) 1 (1) B. ... 38 ( 57) 1 (1) D.... 88 (102) 2 (2) G. ... 55 ( 52) 1 (1) Auðir og ógildir 11. Kosningu hlutu: Af A-lista Björgvin Brynjólfsson. Af B- lista Jón S. Pálsson. Af D-lista Halldór Berntsen og Sveinn Ing- ólfsson. Af G-lista Kristinn Jó- hannsson. Hofsós Kosnir voru óhlutbundinni kosningu Þorsteinn Hjálmarsson, Valgar’ður Björnsson, Óli Þor- steinsson, Þjóðmundur Karlsson og Halldór Sigurðsson. Dalvik 488 kusu af 548 á kjörskrá eða 90%.— A ... 75 (74) 1 (1) B..., 184 (133) 3 (2) D . 104 (121) 1 (2) E (óh.) 105 ( 95) 2 (2) Hrísey Kosnir voru óhlutbundinni kosningu Þorsteinn Valdimars- son, Garðar Sigurpálsson, Björg- vin Jónsson, Njáll Stefánsson og Jóhann Sigurbjörnsson. Þórshöfn 193 kusu af 224 á kjörskrá eða 86.1%. H-listi 79 (122) 2 (4) I-listi 104 ( 44) 3 (1) Auðir og ógildir 9. Kosningu hlutu: Af H-lista Vilhjálmur Sigtryggsson og Sig- urður Tryggvason. Af I-lista Pálmi Ólason, Sigurður Sigur- jónsson og Jóhann Jónasson. Egilsstaðir 208 kusu af 224 á kjörskrá eða 92.4%. B ................... 80 2 G ................... 36 1 H (óháðir) . ........ 41 1 I (frjályndir) .... 45 1 Auðir og ógildir 6. Kosningu hlutu: Af B-lista Guðmundur Magnússon og Magn ús Einarsson. Af G-lista Haukur Magnússon. Af H-lista Sveinn Jónsson. Af I-lista Þórður Bene- diktsson. Eskifjörður 407 kusu af 456 á kjörskrá eða 89.2%. A ... 78 (31) 1 (0) B.... 125 (104) 3 (2) D. ... 117 (110) 2 (3). G... . 78 ( 92) 1 (2) Auðir og ógildir 9. Kosningu hlutu: Af A-lista Sveinn Jónsson. Af B-lista Kristján Ingólfsson, Sigtryggur Hreggviðsson og Kristmann Jóns son. Af D-lista Guðmundur Á. Auðbjörnsson og Karl Símonar- son. Af G-lista Jóhann Klausen. Grindavík 441 kaus af 503 á kjörskrá, eða 87,7%. A.. . . 195 (242) 3 (3) B. ... 121 1 D... . 112 1 (2) Auðir Og ógildir 13. Kosningu hlutu: Af A-lista: Svavar Árnason, Bragi Guðráðs- son og Hjalti Magnússon. Af B-lista: Bogi Hallgríms’son. Af D-lista: Eiríkur Alexandersson. Sandegrði (Miðneshreppur) 467 kusu af 506 á kjörskrá, eða 92,3%. A.... 120 (175) 1 (3) D .. 94 (114) 1 (1) H (FrfL, Abl.) 98 (103) 1 (1) K (Óh. borgarar) 141 2 Auðir og ógildir 14. Kosningu hlutu: Af A-lista: Brynjar Pétursson. Af D-lista: Jón H. Júlíusson. Af H-lista: Magnús Marteinsson. Af K-lista: Ólafur Vilhjálmsson og Bergur V. Sigurðsson. Seltjarnames 808 kusu af 887 á kjörskrá, eða 91,9% D ... 460 (294) 3 (3) H (Afl., Alb., Frfl.) 314 2 Auðir og ógildir 34. Kosningu hlutu: Af D-lista: Karl B. Guðmundsson, Snæbjörn Asgeirsson oig Sigurgeir Sigurðs- son. Af H-lista: Jóhannes Sölva- son og Sveinbjörn Jónsson. Garðahreppur 793 kusu af 870 á kjörskrá, eða 91,2%. A. ... 129 1 B. ... 162 1 D.... 388 3 G... . 97 0 Auðir og ógildir 27. Kosningu hlutu: Af A-lista: Sveinn Rafn Eiðsson. Af B-lista: Björn Konráðsson. Af D-lLsta: Einar Halldórsson, Ólafur G. Einarsson og Sveinn ólafsson. Njarðvíkur. 618 kusu af 724 á kjörskrá, eða 85%. A. ... 154 (182) 2 (2) B. ... 158 2 C (vinstri) 57 (115) 0 (1) D.... 235 (215) 3 (2) Auðir seðlar og ógildir 14. Fulltrúum var fjölgað um 2 frá síðustu kosningum. Kosningu hlutu: Af A-lista: Ólafur Sigur- jónsson og Hilmar Þórarinsson. Af B-lista: Bjarni F. Halldórs- son og Ólafur í. Hannesson. Af D-lista: Ingólfur Aðalsteinsson, Magnús Kristinsson og Ingvar Jóhannsson. Gerðahreppur 323 kusu af 351 á kjörskrá, eða 92%. A (Sjfl. og fl.) 204 3 B (Frj. kj.) 112 2 Auðir og ógildir 7. Kosningu hlutu: Af A-lista: Björn Finnbogason, Þórður Guð- mundsson og Þorsteinn Einars- son. Af B-lista: Þorsteinn Jó- hannesson og Njáll Benediktsson. Borgarnes. 530 kusu af 561 á kjörskrá, eða 94,5%. B... . 269 ( 216) 4 (4) D.... 175 (183) 2 (3) G. ... 63 ( 52) 1 (0) Auðir og ógildir 23. Kosningu hlutu: Af B-lista: Þórður Páhtiason, Guðmundur Ingimundarson, Guðmundur Sig urðsson og Halldór E. Sigurðs- son. Af D-lista: Jórunn Bach- mann og Kjartan Gunnarsson. Af G-lista: Guðmundur V. Sig- urðsson. Hellissandur 257 kusu af 272 á kjörskrá, eða 94,5%. B.... 50 1 D. ... 124 ( 96 ) 3 (2) H (Óh. kj.) 75 1 (Óh. listi hlaut 1962 3 menn). Auðir og ógildir 8. Kosningu hlutu: Af B-lista: Sævar Friðþjófsson. Af D-lista: Bra-gi Ólafsson, Halldór Bene- diktsson og Sigurður Kristjóns- son. Af H-lista: Ingi Einarsson \ Ólafsvík 430 kusu af 456 á kjörskrá, eða 94% H (Óháðir) 351 (274) 5 (4) I (Lýðr.s.) 67 ( 90) 0 (1) Auðir og ógildir 12. Kosningu hlutu: Alexander Stefánsson, Böðvar Bjarnason, Elínbergur Sveinsson, Tómas Guðmundsson og Sveinbjörn Þórðarson. Bíldudalur 194 kusu af 206 á kjörskrá, eða 87,9%. A (Óh. kj.) 94 3 B (Frjálsl.) 79 2 Auðir og ógildir 8. Kosningu blutu: Af A-lista: Jónas Ásmundsson, Ásgeir Jóns- son og Sigurður Guðmundsson. Af B-lista: Gísli Theódórsson og Heimir Ingimarsson. Þingeyri 199 kusu af 221 á kjörskrá, eða 90%. A.,.. 33 B.,.. 71 (84) D ... 56 (78) H (Verkam.) 36 1 Auðir og ógildir 3. Kasningu hlutu: Af A-lista: Bragi Guðmundsson. Af B-lista: Framhald á bls. 23

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.