Morgunblaðið - 24.05.1966, Síða 22

Morgunblaðið - 24.05.1966, Síða 22
22 MO RGIiun' A © l n Þrlðjudagur 24. maí 1966 Innilegar þakkir til þeirra sem sýndu mér vinsemd á 60 ára afmæli mínu 14. þessa mánaðar. Lifið heil. Jósep Kristjánsson, Sandvík, Akureyri. t, Móðir okkar og systir KRISTÍN JÓSEFSDÓTTIR fyrrverandi ljósmóðir frá Staðarhóli í Höfnum, andaðist í Landakotsspítala 22. maí. Jarðarförin ákveðin síðar. Guðrún Magnúsðóttir, Þóra Magnúsdóttir, Guðmundur Jósefsson. Dóttir okkar og systir ÓLÖF SIGURÐARDÓTTIR Hringbraut 101, andaðist að kvöldi 22. maí síðastliðinn. Ásgerður Gísladóttir, Sigurður Guðmundsson, og systur hinnar látnu. Eiginmaður minn BJÖRN JÓHANN AÐALBJÖRNSSON frá Siglufirði, Skipasundi 35 Rvík., lézt í Landsspítalanum aðfaranótt 21. þessa mánaðar. Petrína Friðbjörnsdóttir. Móðir og tengdamóðir okkar, VIGDÍS KETILSDÓTTIR andaðist á heimili okkar þann 22. maí. Fyrir hönd fjölskyldunnar. Halldóra Ólafsdóttir, Alexander Jóhannesson, Grettisgötu 26. GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON frá Skáholti, Víðimel 50, er lézt að heimili sínu 20. maí verður jarðsunginn fimmtudaginn 26. maí kl. 3 e.h. frá Fossvogskirkju. Blóm og kransar afþakkað, en þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Krabbameinsfélag íslands. Vandamenn. ÞÖKKUM VINSEMD OG SAMÚÐ Pétur Ólafsson, Valdís og Magnús Pétursson, Lísa og Ólafur Pétursson, Soffía og Gunnar Ólafsson, Pétur, Björn og Borghildur. Innilegar þakkir til allra er sýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarðarför systur okkar GUÐRÚNAR KRISTJÁNSDÓTTUR Margrét Kristjánsdóttir, Guðbjörg Kristjánsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför ÞORBJÖRNS GUÐMUNDSSONAR frá Blómsturvöllum Eyrarbakka. Þökkum læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki Elli- og hjúkrunarheimilisins Grundar fyrir umönnun í veikindum hans. Katrín Þorbjömsdóttir, Kristín Þorbjömsdóttir, Svanhvít Þorbjörnsdóttir, Steinn Einarsson. Maðurinn minn og faðir okkar MICHAEL SIVERTSEN vélstjóri, Hvammsgerði 16, andaðist í Landsspítalanum laugardaginn 21. maí. Guðrún Sivertsen og bömin. Hjartkær móðir, tengdamóðir og amma GUÐRÚN ÖGMUNDSDÓTTIR Fornhaga 22, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 26. þ.m. kl. 1,30. Haraldur Guðmundsson, Valdís Þorkelsdóttir, Guðrún Haraldsdóttir, Guðlaugur Jörundsson. ALLSKONARPRENTUN I EINUM OO PLEIRI UTUM Notið þoð beztu 9-V-A HAR- 9-V-A HÁR- SPRAY SPRAY - i aerosol- - plastflöskum brúsum Kr. 39/ Kr. 78/ ISLENZK-AMERISKA t Vön stúlka óskast \ v allan daginn, ekki yngri en 25 ára. — Upplýsingar í verzluninni (ekki í síma) milli kl. 3 og 5. Skemmuglugginn , Laugavegi 66. THRIGE Rafmótorar — fyrirliggjandi — RIÐSTRAUMSMÓTORAR 220 Volt J AFN STR AUMSMÓTOR AR 110 og 220 Volt. Tæknideild Sími 1-1620. Verzlun Sími 1-33-33. Laugavegi 15. f LUDVIG STORR k J HveitiS sem hver reynd húsmóðir þekkir

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.