Morgunblaðið - 24.05.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 24.05.1966, Síða 23
Þriöjudagur 24. mal 198® MOkCUNBLAÐIO 23 1 Frá v.: Pétur, Helgi og Þórhallur Filippussynir. Tjaldborg reist á verzlunargólfinu Tómstundabúbin opnar stóra verzlunar- deild fyrir ferða- og sportvörur — Kosningaúrslitin Framhald af bls. 12 Árni Stefánsson Og Þórður Jóns- son. Af D-lista: Jónas Ólafsson. Af H-lista: Guðmundur F. Magn- ússon. Flateyri 228 kusu af 254 á kjörskrá, eða 89,8%. A. ... 53 (58 1 (1) B. ... 68 (55) 2 (1) D.... 92 (91) 2 (3) Kosningu hlutu: Af A-lista: Magnús Jónsson. Af B-lista: Gunnlaugur Finnsson og Ey- steinn Gíslason. Af D-lista: Jón Gunnar Stefánsson og Kristján Guðmundsson. Grundarfjörður (Eyrarsveit) 295 kusu af 316 á kjörskrá, eða 93,3%. B.... 63 1 D ... 172 (144) 3 (3) G.. .. 57 1 Auðir og ógildir 3. (1962 hlutu Abl. og Frfl. 2 fuU trúa á sameiginlegum lista). Kosningu hlutu: Af B-lista: Jónas Gestsson. Af D-lista: Hall dór Finnsson, Aðalsteinn Frið- finnsson og Guðmundur Runólfs- son. Af G-lista: Björn Guðmunds «on. Stykkishólmur 460 kusu 92%. af 497 á kjörskrá, eða A.... 47 ( 57) 0 (1) B.... 103 ( 95) 2 (2) D.... 196 (188) 3 (3) G.... 100 ( 83) 2 (1) Kosningu hlutu: Af B-lista: Kristinn B. Gíslason og Leifur Jóhannesson. Af D-lista: Ólafur Guðmundsson, Friðjón Þórðar- son og Njáll Þorgeirsson. Af G-lista: Jenni R. ólafsson. Patreksf jörður 452 kusu af 504 á kjörskrá, eða 89,7%. H (Óh. kj.) 130 2 I (Alþfl., Frfl., Sjálfst.fl.) 301 5 Auðir og ógildir 21. Kosningu hlutu: Af H-lista: Ágúst H. Pétursson og Kristinn Jónsson. Af I-lista: Svavar Jó- hannsson, Ásmundur B. Ólsen, Baldvin Kristjánsson, Bogi Þórð arson og Ólafur Guðbjartsson. Suðureyri 219 kusu af 249 á kjörskrá, eða 88%. A. . . . 57 1 B vinstri) 86 2 C (Sjfl. og óh.) 71 2 Auðir og ógildir 5. Kosningu hlutu: Af A-lista Guðni Ólafsson. Af B-lista: Ágúst Ólafsson og Guðsteinn Þengils- son. Af C-lista: Páll J. Þórðar- eon og Óskar Kristjánsson. Hnífsdalur 189 kusu af 217 á kjörskrá, eða 87,1%. A (vinstri) 56 ( 56 ) 2 ( 2) B (Sjfl., Afl.) 119 5 Auðir og ógildir 14. Kosningu hlutu: Af Aöista: Guðmundur H. Ingólfsson og Bjarni Halldórsson. Af B-lista: Þórður Sigurðsson, Ragúel Haga- línsson, Óskar Friðbjarnarson, Guðmundur Tr. Sigurðsson og Jens Hjörleifsson. — í sýslu- nefnd var kjörinn Einar Stein- dórsson með 110 atkv. Hólmavík 171 kaus af 191 á kjörskrá, eða 89,5%. B. . .. 108 (112) 3 (3) H Framfaras.) 60 2 Auðir og ógildir 3. Kosningu hlutu af B-lista: Bjarni Halldórsson, Karl E. Lofts son og Hans Sigurðsson. Af H-lista: Sjöfn Ásbjörnsdóttir og Jón Sigurðsson. Hvammstangi Kosning var óhlutbundin og hlutu þessir kosningu: Ingólfur Guðmundsson, Brynjólfur Svein- bergsson Stefán Þórhallsson, Jakob S. Bjarnaon rg Yalgeir Ágústsson. Reyðarfjörður 310 kusu af 338 á kjörskrá eða 91,6%. B.... 68 (58) 2 (2) D... 65 (56) 1 (1) G... 57 1 M (framfarasinnar) .... 113 3 Auðir og ógildir 7. Kosningu hlutu: Af B-lista Björns Eysteinsson og Guðjón Þórarinsson. Af D-lista Arnþór Þórólfsson. Af G-lista Ásgeir Metúsalemsson. Af M-lista Mar- inó Sigurbjörnsson, Hjalti Gunn- arsson og Egill Jónsson. Fáskrúðsf jörð ur 265 kusu af 348 á kjörskrá eða 76.2%. B.... 156 5 D.... 56 1 H (óháðir) 41 1 Auðir og ógildir 12. Kosningu hlutu: Af B-lista Garðar Guðnason, Friðrik Stef- ánsson, Einar Jónsson, Páll Gunn arsson og Guðrún Einarsdóttir. Af D-lista Margeir Þórormsson. Af H-lista Egill Gunnlaugsson. Stöðvarfjörður Kosnir voru óhlutbundinni kosningu Friðgeir Þorsteinsson, Bjöm Sveinsson, Kjartan Guð- jónsson, Guðmundur Björnsson og Þórey Jónsdóttir. Djúpivogur 132 kusu af 165 á kjörskrá. B.... 61 2 Óháðir 68 3 Auðir og ógildir 3. Kosningu hlutu: Af B-lista, Kjartan Karlsson og Eyjólfur Guðjónsson. Af H-lista Heimir Bjarnason, Svavar Björgvinsson og Dagmar Óskarsdóttir. Höfn í Hornafirði 322 kusu af 392 á kjörskrá, eða 82,2%. B.... 151 (136) 2 (2) D.... 109 ( 97 ) 2 ( 2) G ... 53 ( 65) 1 (1) Auðir og ógHdir 9. Kosningu hlutu: Af B-lista Ás- grímur Halldórsson og Óskar Helgason. Af D-lista Eiríkur Einarsson og Ársæll Guðjóns- son. Af G-lista Benedikt Þor- steinsson. Stokkseyri 266 kusu af 284 á kjörskrá eða 93.5%. A.... 28 (70) 1 (2) B. ... 43 1 D. ... 90 (67) 3 (2) H. (Óh.) 23 (27) 0 (1) I (frjálslyndir) 77 2 Auðir og ógildir 5. Kosningu hlutu: Af A-lista Sigurður I. Gunnarsson. Af B- lista. Vernharður Sigurgeirsson. Af D-lista Helgi ívarsson, Stein- grímur Jónsson og Jósef Zóphón íasson. Af I-lista Frímann Sig- urðsson og Hörður Pálsson. Eyrarbakki 255 kusu af 283 á kjörskrá eða 90.1%. A (Afl. og Fr.fl.) 132 (153) 4 (5) D. ... 115 ( 84) 3 (2) Auðir og ógildir 8. Kosningu hlutu: Af A-lista Vigfús Jónsson, Ólafur Guðjóns son, Þórarinn Guðmundsson og Jón V. Ólafsson. Af D-lista Ósk- ar Magnússon, Hörður Thorar- ensen og Þorbjörn Finnbogason. Selfoss 1007 kusu af 1057 á kjörskrá eða 95.3%. A. ... 103 0 D. ... 361 (323) 3 (3) H (samvinnumenn) .... 519 (531) 4 (4) Auðir og ógildir 24. Kosningu hlutu: Af D-lista Ólafur Þ. Guðbjartsson, Snorri Árnason og Grímur Jósfatsson. Af H-lista Sigurður Ingi Sigurðs son, Hjalti Þorvarðarson, Arn- dís Þorbjarnardóttir og Magnús Aðalbjarnarson. Hveragerði 350 kusu af 387 á kjörskrá eða 904%. B. ... 86 1 D. . . . 155 (131) 3 (2) H (Alíþb. og Afl.) .... 99 1 Auðir og ógildir 10. 1962 fengu óháðir 3 fulltrúa. Kosningu hlutu: Af B-lista Þorkell Guðbjartsson, Af D-lista Ólafur Steinsson, Stefán Magn- ússon og Georg Michelsen. Af Hl-ista Snorri Tryggvason. TÓMSTUNDABÚÐIN í Reykja- vík, sem á boðstólum hefur vör- ur til tómstundaiðju barna og fullorðinna, leikföng o. fl., hefur nú haslað sér völl á nýjum mark- aði, sem þó er ekki alls óskyld- ur. í gær var fréttamönnum boð- ið að skoða nýja verzlunardeild Tómstundabúðarinnar við Nóa- tún, en þar eru á boðstólum allskonar ferða- og sportvörur, svo sem tjöld, svefnpokar, vind- sængur og annar útbúnaður til útilegu, sportveiðivörur o. fl. Verzlunardeild þessi er ti.l húsa í nýjum húsakynnum að Skip- holti 21,, en gengið er inn frá Nóatúni. Á neðri hæð er eitt úti- búa Tómstundabúðarinnar, en þaðan gengið um stiga á aðra ÞÁ VEIT MAÐUR það. í kvöld- fréttum útvarpsins þann 30. apríl var sagt frá því að þann sama dag hafi efri deild alþingis fellt frumvarp til laga um minka- eldi hérlendis. Ekki tók ég eftir því að nafnakall væri viðhaft við atkvæðagreiðsluna, sem þó hefði verið viðeigandi, svo það væri örugglega geymt en ekki gleymt, hvaða þingmenn það voru, sem felldu frumvarpið. Það má ekki gleymast hverjir það eru á Allþingi, sem berjast eins og ljón gegn allri nýjung og fjöl- breytni atvinnulífsins svo fá- skrúðugt sem það er þó fyrir. Það er vitað að nágrannar okk ar og frændur, Norðmenn og Danir stunda minkaeldi með góð um árangri, og bafa hvorir fyrir sig árlegar gjaldeyristekjur af, sem skipta mörg hundruð millj. kr. í íslenzkum krónum. Þetta láta þeir sig muna um. Vegna smæðar okkar væri slík fram- leiðsla þó margfalt stærri þátt- ur í þjóðarbúskapnum. Meðal annars fóðra þessir grannar okkar minkana á fisk- úrgangi, sem við seljum þeim fyrir lítið verð. Væri okkur ekki nær sjálfum að breyta þessu verðlitla hráefni í verðmikla út- flutningsvöru? og auka þannig þ j óðartekj urnar. hæð, og er þar stór salur, þar sem varningur verzlunarinnar er til sýnis og sölu. Mun það telj- ast nýmæli í slíkri verzlun hér, að vegna mikils gólfrýmis er hægt að sýna hin ýmsu tjöld uppsett, og getur þar nú að líta töluverða tjaldborg. Viðskiptá- menn geta þarna skoðað tjöldin í krók og kima, staðreynt rými þeirra, gerð o. fl. Þau tjöld, sem þarna eru nú á boðstólum, eru innflutt, flest frá Póllandi, og að sögn forráða- manna verzlunarinnar er verð á þeim mjög hagstætt. Tjöldin eru í mörgum stærðum og litum. Öðrum vörum verzlunarinnar, sem einnig eru innfluttar, er haganlega fyrir komið, þannig Ekki veit ég nein haldbær rök fyrir því að ekki er hægt að stunda hér minkaeldi með ekki lakari árangri en í nágranna- löndunum, ef það er í höndum kunnáttumanna um fóðrun og hirðingu dýranna, sem og um að- búnað allan og val — kyngæði — dýranna. Og er sjálfsagt að alls þessa sé krafist af þeim sem fá leyfi til minkaeldis. Mér hefur alltaf fundist það hafa verið misráðið að lagt var hér niður minkaeldi og bannað iþað með lögum. Það bætti á eng- an hátt þann skaða sem orðinn var við tilkomu villiminksins, en útilokaði þann möguleika, að skaðinn yrði bættur að nokkru eða öllu leyti með áframhald- andi minkaeldi.Hraðvaxandi þjóð með fábreytta atvinnuvegi, þarf að hafa vökul augu fyrir öllum nýjungum og fjölbreytni í fram- leiðslunni. Mér hefur skilizt að megin rök in fyrir því að leyfa ekki minka- eldi í landinu séu þau ,að það er hugsanlegur möguleiki fyrir því að dýr sleppi úr gæzlu, og að náttúruverndarráð sé á móti minkaeldi. Gerum svo ráð fyrir því að þessi hugsaði möguleiki yrði að veruleika. Hvað munar þá um eitt strokudýr til viðbót- ar öllum hundruðunum — eða að viðskiptavinurinn getur skoð- að allt í krók og kring og hand- fjatlað áður en hann ákveður kaupin. Er fyrirkomulag allt þannig, að segja má að þarna sé um að ræða sportvöruverzlun með kjörbúðarfyrirkomulagi. A fundi með fréttamönnum í gær létu forráðamenn Tóm- stundabúðarinnar þess getið, að hér væri aðeins um byrjunar- áfanga að ræða, en takmarkið væri að koma á fót fullkominni sérverzlun, sem verzlaði ein- göngu með vörur fyrir íþrótta og útilíf. Verzlanir Tómstundabúðarinn- ar eru á þremur stöðum í bæn- um, við Aðalstræti, SkiphOilt, eins og fyrr er getið, og loks að Grensásvegi 50. Það eru þrír bræður, sem elga og reka Tómstundabúðina, þeir Pétur Helgi og Þórhallur Filipp- ussynir. Auk þess reka þeir bræður blómaverzlunina Flóru í Aðalstræti, og Flugmó hf., en það síðartalda er innflutningsfyrir- tæki, sem flytur inn vörur þær, sem Tómstundabúðin selur, og auk þess rekur Flugmó hús- gagnaverkstæði í Selási, og eru þar framleidd sófaborð, innskots- borð, símastólar og margt fleira. kannske þúsund — villimink** sem fyrir eru í landinu, og hvaða áhrif hefur það til hins verra á náttúrufegurð og gæði lands- ins. Þessi hégómi minnir mig á Prinsessuna á bauninni, sem snillingurinn H. C. Andersen hefur með næmu skopskini sínu gert ódauðlega. Þó Aliþingi hafi að þessu sinni fellt þetta frum- varp um minkaeldi, þá verður það ekki annað en stundardrátt- ur á því að minkaeldi hefjist hér aftur. 4. maí 1966. Þorsteinn Stefánsson. Prinsessan á bauninni

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.