Morgunblaðið - 05.06.1966, Qupperneq 8
MORGU N BLADIÐ
Sunnudagur 5. júni 196C.
TEIUPÚ
★ LOKSINS ERU ÞEIR BYRJAÐIR AFTUR
; HINIR VINSÆLU „TEMPÓ“, FRÁ FYRRA
1 SUMRI.
★ í KVÖLD MUNU ALNÝJUSTU „BEATLES“
LÖGIN RAIN OG PEPERBAC WRITE
LEIKIN.
★ EINNIG ÖLL HELSTU LÖGIN ÚR MYND-
INNI „HELP“!
★ DANSAÐ VERÐUR FRÁ KL. 9 — 1.
SIGTÚN.
HAFIMFIRÐIIMGAR!
5 PENS
leika í Alþýðuhúsinu frá kl. 3—5 í dag.
ALÞÝÐUHÚSIÐ.
Starfsstúlkur
í eldhús, afgreiðslu og veitingasal óskast
strax. Upplýsingar á Hótel Garði milli
kl. 2—4 á sunnudag.
Hótel Garður
17. iúní
íslenzkir fánar
BLÖÐRUR margar tegundir.
RELLUR 5 stærðir.
Heildsölubirgðir:
FESTI
Frakkastíg 13 — Sími 10590.
Plastverksmiðja
Til sölu er plastverksmiðja, sem rekin hefur verið
í Reykjavík síðastliðin 20 ár. Tilboð í eignina óskast
send Morgunblaðinu ,merkt: „Plastiðnaður — 9426“,
fyrir 11. júní n.k.
Sbók
Hvítt: B. SPASSKY
Svárt: T. PETROSJAN
CARO-KANN.
1. e4, c6
2. d4, d5
3. Rc3, dxe4
4. Rxe4, Bf5
5. Rg3, Bg6
6. h4. hfi
7. Rf3, Rd7
8. h5
7. Rf3, Rd7
8. h5, —
Fram til þessa hefur skákin
teflst eins og 1 skákin, en nú
velur Si>assky annað afbrigði
þar sem ekki annað skilur en
leikurinn h4-h5.
8. —, Bh7
9. Bd3, Bxd3
BRONSTEIN hefur reynt hér
9. — Rgf6. 10. Bxh7, Rxh7. 11.
Bf4, Da5f 12. c3, e6 og staðan
varð flókin og vandtefld.
10. Dxd3, Dc7
Ef 10. — Rgf6 þá 11. Bf4, Da5f
12. Bd2 Dc7. 13. 0—0—0 e6. 14.
c4, 0—0—0. 15. Bc3.
11. Bd2, —
Hér átti ég von á 11. Hh4 sbr.
skák KERESAR og BGIROVS
’59 sem tefldist þannig: 11. —
e6. 12. Bf4, Bd6. 13. Re4, De7
13. 0—0—0, Rgf6. 14. Rxf6f, Rx
f6. 15. Re5, 0—0—0. 16. Dg3. og
hvítur hefur greinilega betri
stöðu. Aftur á móti tefldist skák
þeirra GLIGORIC og PETRO-
SJANS 1959, eins allt að 14. —,
Rxf6. I>á lék Petrosjan 16. —
gxf6! og nú á hvítur ekki e5 fyr-
ir Rf3. Auk þess sem svartur
hefur möguleika á g-línunni.
11. —, e6
12. De2 (!), —
SPASSKY hyggst yfirtaka e5
reitinn og á þann hátt vill hann
auka landrými sitt. Þó að stað-
an einfaldist við þessa áætlun
þá er það greinilegt eins og
skákin teflist, að svartur er í
erfiðleikum með að ná nægilega
miklum mannakaupum til þess
að jafna taflið.
12. —, Rgf6
Ekki 12. — Bd6 vegna 13. Rf5.
13. o—0—0, 0—0—0
14. Re5, Rxe5
Ef 14. — Rb6, þá 15. Ba5.
15. dxe5, Rd7
16. f4, Be7
17. Re4!, Rc5
18. Rc3, —
Nú er vitaskuld um að gera fyr-
ir hvítan að forðast mannakaup
til þess að geta betur fært sér
í nyt sína rýmri stöðu.
18. —, f6 (!?)
Til athugunar kom 18. — Hd4.
19. exf6, Bxf6
20. Dc4!, Db6
21. b4, —
SPASSKY verður að tefla skák-
Framhald á bls. 25
Til sölu m,a.
150 ferm. nýleg stórglæsileg
efri hæð á fögrum stað á
Seltjamarnesi. Allt sér.
4ra herb. nýleg íbúð 116 ferm.
í Heimunum. Teppalögð
með vönduðum innrétting-
um.
4ra herb. nýleg íbúð í Vestur-
borginni. Góð kjör.
Nokkrar 2ja til 4ra herb. ódýr
ar íbúðir. Útb. kr. 125 þús.
til 300 þús. kr.
5 berb. nýleg og rúmgóð ris-
hæð á fögrum stað í Vestur
bænum í Kópavogi. Sérhiti,
sérþvottahús á hæðinni. —
Stór, upphitaður bílskúr.
Góð kjör.
HÖFUM GÓÐA KAIIPENDUR
að 2ja til 5 herb. íbúðum,
hæðum og einbýlishúsum.
AIMENNA
FASTEIGN ASAL AN
UNDAWGATA 9 SlMI 21150
LEIKA í
Brautarholti 4
FRÁ KL. 9 — 1 í KVÖLD.
UIMGLIIMGA-
DAIMSLEIKUK
KL. 3 — 5 í DAG.
MIÐASALA FRÁ KL. 8.
GLAUMBÆR
Digno García
ERNIR og HLJÓMSVEITIN ÞEIR
SÖNGVARI: AÐALSTEINN BERGDAL.
GL AUMBÆR simni777
^ClϚnmg U}.
AUGLtSIR
Laugavegi 164 — Sími 21444.
JÖTUN GRIP
LÍMIR FLEST
GRIP
ER GOTT TRÉLÍM
FLÍSA GRIP
FYRIR FLESTAR FLÍSAR
GALDRA GRIP
ER FÖNDURLÍM
GÓLFDÚKALÍM
í ÖLLUM STÆRÐUM.
SELJUM ADEINS þAÐ BEZTA