Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 6
6
MORGU NBLADIÐ
Flmmtudagur 9. júní 1966
FORD ’54
til sölu. 6 eyl. sjálfskiptur.
Til sýnis og sölu að Borg-
arholtsbraut 45, Kópav. -
Selst ódýrt ef samið er |
strax.
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Fyrsta j
flokks vinna. Saekjum og
sendum. Valhúsgögn, Skóla :
vörgustíg 23. Simi 23375.
Kaupið 1. flokks húsgögn
Sófasett, svefnsófar, svefn-
bekkir, svefnstólar. 5 ára
ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla
vörðustíg 23. — Simi 23375.
Miðstöðvarketill
til sölu. Upplýsingar í
sima 32739.
Egg
Get útvegað 20—30 kíló á j
viku. Framtíðarviðskipti. ]
Simi 40236,
Saumaskapur
Kona, vön saumaskap, ós'k
ar eftir vinnu í sumar. — |
Uppl. í síma 52133.
Til sölu
lítið timburhús. Þarf að |
flytjast. Er hentugt fyrir
sumarbústað. Upplýsingar í |
síma 41882, næstu daga.
Bronco
Til sölu er sem nýr Bronco I
jeppi. Hagstætt verð, ef
samið er strax. Upplýsing-
ar fimmtudags og föstudags |
kvöld, milli kl. 7 og 9.
Sími 35316.
Hafnarfjörður
Vel með farinn barnavagn |
til sölu. Uppl. í síma 50125.
Fordson árg. ’45
til sölu. Upplýsingar í síma j
51003, í kvöld.
Keflavík
Notaður ísskápur til sölu. |
Uppl. í síma 1136.
Bamlaus hjón
óska eftir 2ja herb. íbúð, j
helzt strax. Smávegis hús-
hjálp einu sinni til tvisvar |
í viku. Uppl. í sima 41004, j
eftir kl. 2 e.ih.
Bíll óskast
Vil kaupa góðan Moskvitch j
station. Ekki eldri en árg.
1960. Upplýsingar í síma ]
34562.
ru söiu
Ný yfirfarinn Póbeda-pic-
up, árg. ’59. Skipti á station
kæmi til greina. Upplýsing-
ar í síma 2294, Keflavík.
ITHUGIÐ
»egar miðað er við útbreiðslu,
:r langtum ódýrara að auglýsa
Morgunblaðinu en öðrum
ISiemendasamband MR
Nemendasamband Mennta-
skólans í Reykjavík heldur
aðalfund í Háitíðasal mennta
skólans í kvöld, fimmtudags-
kvöld kl. 8.30.
Kosin verður ný stjórn og
fram fara önnur venjuleg að-
Gjafa-
hluta-
bréf
Hallgrímskirkju
fást hjá prestum
iandsins og i
Reykjavík hjá:
Bókaverzlun Sigt Eymundsson-
ar Bókabúð Braga Brynjólfsson-
ar Samvinnubankanum, Banka-
stræti Húsvörðum KFUM og K
og hjá, Kirkjuverði og kirkju-
smiðum HALLGRÍMSKIRKJU
á Skólavörðuhæð. Gjafir tíl kirkj
unnar má draga frá tekjum
á skattaframtali.
FRETTIR
Fuglavemdunarfélag fslands:
Maurice Broun, fuglafræðingur
| frá Bandaríkjunum flytur fyrir-
lestur og sýnir kvikmynd frá
Hawk Mountains í 1. kennslu-
stofu Háskólans mánudaginn 13.
| júní kl. 8.30. Kvikmyndin er um
fuglalífið í þessum þjóðgarði.
öllum er heimill aðgangur, með
an búsrúm leyfir.
Kvennadeild Borgfirðingafél.:
I Konur munið skemmtiferðina
19. júní. Upplýsingar í símum
19293 — 30372 og 41979, látið
vita fyrir 16. júní.
Hjálpræðisherinn. Fimmtudag
kl. 20:30 Kveðjusamkoma fyrir
kaftein Ellen K. Skifjeld, kaftein
Ernst Olsson og frú og flokks
hjálp Monu Grefsnud.. Bridader
Henny E. Duneklepp stjómar.
Allir velkomnir!
Vestnr-fslendingar! Gestamót
Þjóðræknisfélagsins verður að
Hótel Borg, suðurdyr, miðviku-
dagskvöldið 15. júní kl. 8 e.h.
! Allir Vestur-fslendingar staddir
hér á landi eru boðnir til móts-
ins og þeir hvattir til að mæta.
Heimamönnum frjáls aðgangur
á meðan húsrúm leyfir. Miðar
j við innganginn. Frekari upplýs-
ingar veittar í síma 3*45-02.
Fíladelfia, Reykjavík. Almenn
samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðu
menn: Hallgrímur Guðmannsson
og Benjamín Þórðarson.
STÚDENTAR M.R. 1946.
Hófið verður að Hótel Sögu
(átthagasal) föstudaginn 10.
júni og hefst með borðhaldi
kl. 7 stundvíslega. Munið að
greiða þátttökugjaldið nú þeg
ar til gjaldkera hjá endur-
skoðunarskrifstofu Bjarna
Bjarnasonar, Austurstræti 7.
Áríðandi, að brugðizt sé fljótt
við. HITTUMST ÖLL!
Orlofsnefnd kvenfélagsins
Sunnu, Hafnarfirði tekur á móti
umsóknum um dvöl í Lambhaga
n.k. miðvikudag 8. júní kl. 5—8,
fimmtudaginn 9. júni kl. 8—10,
og þriðjudaginn 14. júní kl. 8—
10 Orlofsnefndin.
Sumarferð kvenfélagsins
Sunnu í Hafnarfirði verður far-
in sunnudaginn 26. júní Nánar
auglýst síðar.
Fyrirlestrar Martinusar.
I Danski lífsspekingurinn Martin-
alfundarstörf. Félagsmenn
Nemendasambandsins eru
hvattir til að sækja fundinn,
en þeir eru allir, sem stundað
hafa nám í Menntaskólanum
í Reykjavík einn vetur eða
lengur.
us flytur fyrirlestra sina í kvik-
myndasal Austurbæjarskólans
við Vitastíg miðvikudag 8. júní
og fimmtudag 9. júní kl. 8.30
bæði kvöldin. Fyrirlestrarnir
fjalla um efnið: Heimsmyndin
eilífa og um Sköpun mannsins í
mynd og líkingu guðs.
Dómkirkjunni í Skálholti hef-
ur verið lokað um tima vegna
framkvæmda í kirkjunni. Til-
kynnt verður aftur um, hvenær
hún verður opnuð.
Kvenfélagið Aldan. Þær konur
sem ætla að dveljast á barna- og
héraðskólanum á Eiðum í sum-
ar, sendi skriflegar umsóknir fyr
ir vikulok til Laufeyjar Halldórs
dóttur, Laugarásveg 5. Upplýs-
ingar gefnar í símum 40125,
19006 og 51170.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra í
Kópavogi. í sumar verður dval-
izt í Laugagerðisskóla á Snæfells
nesi dagana 1. — 10. ágúst. Um-
En ef vér framgöngum í ljósinu,
eins og hann er sjálfur í ljósinu
þá höfum vér sa.mfélag hver viS
annan (1. Jóh. 1. 7).
í dag er fimmtujjagur 9. júní og
er það 160. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 205 fiagar. Dýridagur
(Corpus Christi) Kólumbamessa
Primus. 8. vika sumars hefst.
Árdeglsháflæði kl. 10:37.
SíðdegisháflæSi kl. 23:01.
Næturvörðnr er í Laugavegs-
apóteki vikuna 4.—11. júni.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginni gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavíkur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 10. júní er Hannes Blön
dal, sími 50745 og 50245.
Næturlæknir í Keflavík 9/6.
—10/6. er Kjartan Ólafsson sími
1700, 11/6. — 12/6. Arinbjörn
Ólafsson sími 1840, 13/6. Guðjón
Klemenzson simi 1567, 14/6. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 15/6.
Kjartan Ólafsson sími 1700.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:15—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavíkur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Mánudaginn 30. maí Annar I
hvítasunnu. Sigurgeir Steingrima
son, Hverfisgötu 37, simi 23495
kl. 10—12.
Framvegis verður tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð í Blóðbankann, sem
hér segir: Mánudaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og Z—4 eJti. MIÐVIKUDAGA frá
kL 2—8 e.h. Laugardaga frá kl. 9—11
f.h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikndögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
víkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alla
virka daga frá kl. 6—7.
sá NÆST beztti
Þeir mættust á götu á dögunum, Jón kadett og skáld og Sverrir
Kristjánsson, sagnfræðingur og kennari. Þetta var á landsprófstíma
og Sverrir þurfti að sirja yfir.
Jón kadett: Komdu með mér, vinur.
Sverrir: Nei, ég er að flýta mér, ég er að fara í próf.
Jón kadett: Vona að þú standist það.
sóknum veita mótttöku og gefa
nánari upplýsingar Eygló Jóns-
dóttir, Víghólastíg 20, sími 41382,
Helga Þorsteinsdóttir, Kastala-
gerði 5, sími 41129, og Guðrún
Einarsdóttir, Kópavogsbraut 9,
sími 41002.
Frá Orlofsnefnd húsmæðra í
Reykjavík. Skrifstofa nefndar-
innar verður opin frá 1/6 kL
3:30—5 alla virka daga nema
laugardaga simi 17366. Þar verða
veittar allar upplýsingar varð-
andi orlofsdvalirnar, sem verða
að þessu sinni að Laugagerðis*
skóla á Snæfellsnesi.
Þröstur minn góður
Þessa einstæðu mynd af skógarþresti að fæða ungana sína tók 16 ára piltur á Seltjamarnesl, Öm
Lúðvíksson á sjálfvirka Minoltavél. Fólkið í húsinu hafði mjög gaman af þessum litlu gestum, og
hafði margt um sambýlið að segja. Hreiðrið var í hjónaherbergisglugganum. Þrösturinn byrjaði 1.
maí að búa til hreiðurkörfuna, og síðan kom eitt egg, alls 6, á hverri nóttu 10 dögum síðar kom fyrsti
unginn, en þeir lifðu 5. Tveir þeirra yfirgáfu hreiðrið á undan hinum, og gaman var að sjá þegar karl-
inn kom með maðk í nefinu á gluggann til að reyna að lokka hina út á eftir. Það var kerlingin, sem
oftast lá á. Hún bar merki fuglamerkinganna íslenzku, en ekki tókst að sjá númer merkisins, svo að
vitneskja fengist um það, hvenær og hvar hún hafði verið merkt.
Þannig getur sambýlið við fugla orðið húsráðen dum til gleði, og fólkið öðlast nýjan skilning á lífi
og hátterni fuglanna. Fuglavinátta er fagnr vottur um menningu, og hana ber að auka og sérstak-
lega kenna unglingum og börnum að umgangast fugla eins og vini sína. Gamalt máltæki segir, að
fáir verði ríkir af fugladrápi, og er það sannmæli.