Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 13
S’immtudagur 9. júní 1966
MOHGUNBLAÐIÐ
13
Skrifstofustúlka
Rösk og ábyggileg óskast nú þegar. Tilboð
sendist afgr. Mbl. merkt: „Rösk — 1001“.
Fjaðiir, f jaðrablöð, bljóðhútar
púströr o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖÐRIN
Laugavegi 168. — Sími 24180.
IJrval af glæsilegum
Barnafatnaði
KJÓLAR
Blússur
HATTAR
tJLPUR
SKOKKAR
PE¥SUR
HÚFUR
HVÍTIR
sportsokkar
NÝJAR SENDINGAR
PÓSTSENDUM
ELFUR
Laugavegi 38 - Sími 10765
Snorrabraut 38 - Sími 10766
Skólavörðust. 13 Sími 15875
Í&íg , ' J .V, < , -v ••
. j
..J
KATHREIN
Loftnetskerfi fyrir
sambýlishús.
Útvegum ioftnetskerfi
fyrir sambýlishús og ein-
stakar íbúðir, fyrir ís-
lenzkt útvarp og sjónvarp,
einnig Keflavíkursjón-
varpið.
Stuttur afgreiðslutími.
Hagstætt verð.
Uppsetning og viðhald
af fagmönnum.
Allar nánari upplýsingar
hjá KATHRElN-umboðinu.
I * •'ý?!..": V'. Sf; ,|
f f ■ ■ ■■4
? ■' >■ ■;.': ■■? ' ■ . "Éi {
Ceorg Áinumlason & Co.
Frakkastíg 9.
Reykjavik.
Sími 15485.
ALLTAF
Á
T0PPNUM
VESTURROST
GARÐASTR. 2
Barnaheimilið Rauðhólum
Af óviðráðanlegum ástæðum er hægt að bæta við
3 börnum til sumardvalar (aldur 4—7 ára). —
Einnig vantar konu til þjónustustarfa. — Upplýs-
ingar á skrifstofu Verkakvennafélagsins Framsókn
ar, sími 12931.
Barnaheimilisnefnd.
Húsnæði — Iðnaður
Um 75 ferm. húsnæði er til leigu á góðum stað á
Akranesi. Hentugt fyrir skrifstofur eða léttan
iðnað. — Þeir, sem hefðu áhuga og sérhæfni til þess
að stofna iðnaðarfyrirtæki í einhverri mynd á þess-
um stað, leggi nöfn sín með upplýsingum víðvikj-
andi starfrækslu hjá auglýsingaskrifstofu Mbl.,
merkt: „Samstarf — 9809“.
KAU PMAN NASAMTÖK
ÍSLANDS
Skrifstofustúlka
Skrifstofustúlka óskast til vinnu allan daginn frá
og með 1. júlí. — Góð íslenzkukunnátta og nokk-
ur vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Upplýsing-
ar á skrifstofu samtakanna, Marargötu 2, föstudag-
inn 10. júní, milli kl. 15 og 17.
Upplýsingar ekki gefnar í síma.
AKRAMES
IMORWICH
LAUGARDALSVÖLLUR FÖSTUDAG KL. 20,30
IA
HAPPDRÆTTI HASKOLA ISLANDS
Á morgun verður dregið í 6. flokki.
I dag eru seinustu forvöð að endurnýja.
2.200 vinningar að f járhæð 6.200.000 krónur.
Happdrætti Háskðia Íslands
6. flokkur:
2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr.
2 á 100.000 kr. 200.000 kr.
74 á 10.000 kr. 740.000 kr.
298 á 5.000 kr 1.490.000 kr.
1.820 á 1.500 kr. 2.730.000 kr
Aukavinningar:
4 á 10.000 kr. 40.000 kr.
2.200
6.200.000 kr.