Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 18
18
MORCU NBLADIÐ
Fimmtudagur 9. júní 1966
,t,
Móðir og fósturmóðir okkar,
BJÖKG Þ. GUÐMUNDSDÓTTIR
sem lézt að Sólvangi 4. júní sl. verður jarðsungin frá
Fossvogskirkju föstudaginn 10. júní kl. 3,15 e.h.
Geir Haukdal,
Sigurður Haukdal,
Sonja Helgason.
Jarðarför föðurbróður míns,
ÁRNA MAGNÚSAR SIGURÐSSONAR
er andaðist 3. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju fimmtu
daginn 9. júní kl. 10,30 árdegis. — Athöfninni verður
útvarpað.
Guðbjörg Jóhannsdóttir, Úthlíð 16.
Faðir okkar og tengdafaðir
TÓMAS J. BRANDSSON
frá Hólmavík,
andaðist í Landakotsspítala 8. júní.
Börn og tengdabörn.
Útför móður, tengdamóður og systur
KRISTÍNAR ÓLAFÍU JÓIIANNESDÓTTUR
sem andaðist á Elliheimilinu Grund 6. þ.m. fer fram frá
Fossvogskirkju máinudaginn 13. þessa mánaðar kl. 1,30
eftir hádegi.
Börn, tengdabörn og systkini.
Faðir okkar,
BÖÐVAR FRIÐRIKSSON
frá Einarshöfn,
verður jarðsunginn frá Eyrarbakkakirkju laugardag-
inn 11. júní kl. 2 síðdegis.
Börnin.
Jarðarför mannsins míns og föður okkar,
HELGA GUÐMUNDSSONAR
múrara, Þórsgötu 7,
fer fram frá Fossvogskirkju föstudaginn 10. þ.m. kl. 2 e.h.
Guðrún Þorsteinsdóttir,
Guðmundur Helgason,
Þorsteinn Helgason.
Innilegar þakkir til allra er veittu aðstoð og hlut-
tekningu í veikindum og við fráfall
BENEDIKTS MAGNÚSSONAR
Súðavík
Málfríður Stefánsdóttir.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og
ömmu,
AGÖTU STEFÁNSDÓTTUR
Jörfa.
Jónas Ólafsson, Guðbjörg Hannesdóttir,
Erlendur Ólafsson, Anna Jónsdóttir,
Stefanía Ólafsdóttir, Andrés Björnsson,
Gunnar Ólafsson, Inga Björnsdóttir,
Valgerður Ólafsdóttir, Viggó Sigurðsson,
Elísabet Ólafsdóttir, Ingimundur Guðmundss.,
Ingibjörg Ólafsdóttir, Þuríður Ólafsdóttir,
Ágústa Ólafsdóttir, Helga Ólafsdóttir,
Kjartan Ólafsson, Sigurþór Þórðarson,
barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför mannsins míns, föður okkar, tengda-
föður og afa,
JÓNS GUÐMUNDSSONAR
Hamrahlíð 17.
Sigrún Sigmundsdóttir,
Hólmfríður Jónsdóttir, Héðinn Hermóðsson,
Sigmundur Jónsson og barnabörn.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við
jarðarför eiginkonu minnar, móður, dóttur og systur
okkar,
SIGRÍÐAR REYKJALÍN JÓNASDÓTTUR
Skipasundi 42.
Þorbjörn Jónsson og börn,
Jónas Jónsson og systkini.
Lokað
í dag, 9. júní frá kl. 1—6 e.h. vegna jarðarfarar
JÓNS JÓNSSONAR, bónda, Hofi.
TBSSSa
•IHIHIIHMH.
Miklatorgi, Lœkjargötu 4, Akureyri.
Stúdentar MR 1951
Tilkynnið hið allra fyrsta þátttöku
í afmælishófinu 16. júní.
Ferðalagið laugardag 11. júní: Farið verður frá
Menntaskólanum kl. 14:30.
Italskar
töfflur
glæsilegt úrval tekið fram í dag.
Laxveiðimenn
Til sölu eru nokkrir stangardagar í Blöndu og
Svartá. — Upplýsingar gefur Árni Blöndal, sími
123, Sauðárkróki.
Síðir
kjólar
Eigum mikið úrval af
fallegum, síðum kjól-
um. Aðeins einn af
hverri gerð.
Verðið afar hagstætt.
Tízkuverzlunin
uorun
Rauðarárstíg 1.
sími 15077.
t,
Maðurinn minn,
JÓN JÓNSSON
frá Hofi, Höfðaströnd,
verður jarðsunginn frá Hofskirkju í dag, fimmtudag
9. júní kl. 2 e.h.
Sigurlína Björnsdóttir.
Innilegar þakkir færum við öllum þeim, er sýndu
okkur samúð og vinarhug við andlát og útför,
GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR
frá Skáholti.
Vandamenn.
— Uppfinning
Framhald af bls. 15
„Án þess að fara frekar út
í tæknilegar lýsingar á þess-
ari flugvél þori ég hiklaust að
fullyrða, að hér er um mjög
merkilega hugmynd að ræða,-
sem eðlisfræðilega og tækni-
lega er byggð á fullkomlega
réttum forsendum. Myndi ég
eindregið vilja mæla með því,
að Einar Einarsson yrði af
háfu þess opinbera styrktur
til áframhalds á ofangreindu
uppfinningastarfi".
Einar hefur fengið með-
mælabréf bæði frá Sikorsky
Aircraft og Republic Aviation
Corporation og ber þeim báð-
um saman um hæfileika hans.
Þá segir í meðmælabréfi
Republic að félagið hafi sýnt
honum þann trúnað að trúa
honum fyrir leyndarmálum
flugvélaverksmiðjanna og
hann haif reynzt hans verð-
ur.
Alan G. Long, ofursti 1
Bandaríkjaher á íslandi, segir
eftir að hafa kynnt sér hug-
myndir Einars, að hann verði
að fá tækifæri til þess að gera
fullkomið líkan af vélinni, svo
að unnt sé að sjá getu þess og
bæta úr, ef þess gerist þörf, og
Jóhannes Snorrason, flugstjóri
segir að sér finnist hugmynd-
in mjög athyglisverð og mæl-
ir með að Einar hljóti styrk
hins opinbera.
Hedley S. Crabtree, brezkur
verkfræðingur, segir m.a.:
„Ég álít, að Einar Einarsson
hafi lagt fram mjög eftirtekt-
arverðar tæknilegar hugmynd
ir, se*ti krefjast nánari athug-
unar og þróunar áður en fullt
gildi þeirra kemur í ljós. ...
Það er skoðun mín, að hann
eigi að fá alla þá aðstoð og
hvatningu, sem hann þarfnast
og helzt ef unnt reynist I
heimalandi hans.
Þegar Einar hefur sýnt okk-
ur þessi góðu meðmæli spyrj-
um við hann að lokum, hvað
honum hafi fundizt erfi'ðast f
sambandi við þessar hug-
myndir sínar. og hann svarar:
— Erfiðast hefur verið að fá
menn til þess að tala um kosti
og galla þessarar hugmyndar,-
en það er ef til vill ekki nema
eðlilegt, þar eð allt veltur á
því, að mér takist að smíða
flugvélina sjálfa. Hún mun
tala bezt sínu máli og það er
nú alltaf svo að reynslan er
bezti skólinn.
■ Utan úr heimi
Framhald af bls. 14.
og löglega kjörinni borgara-
legri stjórn.
Það er því vel hugsanlegt
—- og vonandi — að landsbú-
ar fari, að áeggjan biskups-
ins í Santiago, sem fyrir
kosningarnar skoraði á þá að
viðurkenna þá stjórn og þann
forseta, sem yrði fyrir val-
inu, hver svo sem úrslit kosn-
inganna yrðu, til þess að unnt
sé að koma á friði og endur-
bótum í málum þjóðarinnar.
Framtíðin sker úr um þetta
— en ljóst er af ástandi mál-
anna og viðbrögðum við úr-
slitum kosninganna, að Ba'.a-
guer mun þurfa að halda vel
á spöðunum, eigi honum að
takast að halda friði og fá
eitthvað gert '1 þess að bæta
hag sinnar langhrjáðu þjóðar.
(OBSERVER — J. Halcro
Ferguson — öll réttindi
áskilin).
MORCUHBLADID