Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 27
Fimmtudagur 9. júní 1966
MORGUNBLADID
27
Biðskák
í Moskvtu
Moskvu, 8. júní — AP —
Lokaskák þeirra Tigran
Petrosjans og Boris Spassk-
ys fór í bið í kvöld eftir 41
leik. Munu þeir væntanlega
tefia hana til úrsiita á morg-
un.
Petrosjan hefijr, sem kunn-
ugt er, náð nægilegri vinninga
tölu til þess að halda heims-
meistaratitlinum, —• hann hef
ur tólf vinninga, en skákunn
endur bíða þess með eftirvænt
ingu hvort Spaasky tekst
að jafna metin.
Jean Arp ldtinn
FRANSKI málarinn, mynd-
höggvarinn og ljóðskáldið, Jean
Arp lézt í gærmorgun í sjúkra-
húsi í Basel, 80 ára að aldri.
Banamein hans var hjartaslag.
Jean Arp hefur um áratuga-
bil verið einn mikils virtasti
frumkvöðull nútímalistar. Hann
stofnaði árið 1906 samtökin
„Bláu riddararnir“ ásamt Paul
Klee og fleirum.
Hann var einnig einn af frum
fcvöðlum „Dadaismans", sem fram
kom upp úr 1916. Verk hans
eru nú til sýnis í öllum helztu
listasöfnum heim, flest þó í Bas
el, Ziirich og New York.
— Vietnam
Framh. af bls. 1
# Að því er NTB fréttastofan
segir hefur utanríkisráðu-
neytið í Washington neitað þess
um bollaleggingum, en dagblað-
ið „Baltimore Sun“ hefur fyrir
satt, að Johnson muni innan
skamms senda Averell Harriman
út af örkinni til þess að kanna
möguleikana á friðsamlegri
lausn. Fylgir fregninni að John
son geri sér fullvel ljóst, að
minnkandi vinsældir hans heima
fyrir eigi rót sína að rekja til
stríðsins í Vietnam og því vilji
hann kanna allar hugsanlegar
leiðir til lausnar málsins.
# f>á segir NTB eftir banda-
rískum heimildum í Hue í
S-Vietnam að Vietcong hafi
dreift flugritum, þar sem her-
liði S-Vietnam sé boðið vopna-
hlé og friður. f>á herma fregnir
frá Tókíó, að talsmenn Viet-
cong hafi sent út yfirlýsingu sem
birt var af hálfu fréttastofu N-
Vietnam þar sem segir, að skæru
liðar geti ekki ábyrgzt öryggi
fulltrúa Sameinuðu Þjóðanna
komi þeir til S-Vietnam til þess
að fylgjast þar með kosningum.
Segi þar, að Sameinuðu þjóð-
irnar hafi engan rétt til þess
að blanda sér í innanríkismál
S-Vietnam og væri skammar
nær að „banna Bandaríkjunum
að nota merki S.f>. til þess að
dylja þann skrípaleik sem
Saigon-brúðurnar (þ.e. stjórn
Kys hershöfðingja) ætla áð
kalla kosningar", eins og kom-
izt er að orði.
# Frá Hue berast þær fregnir,
að Thich Tri Quang leiðtogi
Búddatrúarmanna hafi hafið
hungurverkfall til áréttingar
andstöðunni við stjórn Kys hers-
höfðingja. í bréfi sem Quang
hefur skrifað Johnson Banda
ríkjaforseta segir, að hann hljóti
að teljast ábyrgur fyrir örlög-
um þjóðarinnar í S-Vietnam.
Skorar hann á forsetann að láta
af stuðningi við stjóm Kys og
á Ky og Thieu hershöfðingja,
forseta landsins að segja af sér.
„Haldi Ky og Thieu fast í völd
sín leiðir það til glötunar þjóð
arinnar'* segir Quang og bætir
við að það þing sem Ky láti
kjósa, muni ekki teljast full-
trúar þjóðarinnar.
í Saigon hefur Búddakirkjan
lýst yfir neyðarástandi og hvatt
allar trúar- og stjórnmálahreyf-
ingar til þess að bindast sam
tökum í baráttunni gegn stjórn
Kys, hershöfðingja.
Friðarsamningur án
samþykkis Sukarnos?
— Meredith
Framh. af bls. 1
homa, leiðtogi demókrata í full-
trúadeildinni, að atburður þessi
yrði til þess að flýta lagasetn-
ingu um varnir og réttindi
blökkumanna og þeirra aðila,
hvítra sem blakkra, er berðust
fyrir málstað þeirra eftir lög-
legum og friðsamlegum leiðum.
Dr. Martin Luther King og
fleiri leiðtogar blökkumanna
hófu í dag göngu til Jackson í
Mississippi — frá þeim stað er
Meredith féll særður til jarðar.
Paul Johnson ríkisstjóri í Missis
sippi beindi þeirri áskorun til
hvítra íbúa rikisins að skipta
sér í engu af „þessum sýndar-
mennum", eins og hann komst
að orði.
Meredith var útskrifaður af
sjúkrahúsinu í Memphis í dag
— of fljótt af áliti vina hans,
því aö skömmu síðar fékk hann
taugaáfall og missti meðvitund.
Var Meredith að ræða við
blaðamenn er hann skyndilega
brast í ofsafenginn grát og
missti rænu. Nokkru áður hafði
lögfræðingur Merediths, A. W.
Willis, sakað yfirlækni sjúkra-
hússins um að hafa sent Mere-
dith burtu til þess að rýma fyrir
öðrum sjúklingum. Yfirlæknir-
inn neitaði því og sagði lækni
Meredith hafa úrskurðað hann
nægilega frískan til að fara á
fætur. Búizt var við, að Mere-
dith yrði fluttur á annað sjúkta-
hús.
— Kennedy
Framhaid af bls. 1.
Kennedy hjonin flugu til
Groutvme meo pynu eiur ao
leyxi stjornarinnar fyrir sam
tannu var lengtö. Hann og
Lutnuli ræddust iengt við uti
í garöi Luthuiis, toiuðu um
kynpattamái og ýmsar bar-
áttuieiðir í þeim einum án
valdbeitingar. Kennedy
kvaöst haia hrifizt mjög a£
virðuleik Luthuiis, gálum,
skilningi og umburðariyndi.
Ljóst væri, að Luthuli væri
þvi eindregið fylgjandi, að
blökkumenn berðust fyrir
réttindum sínum án vaidibeit
ingar — en, hann óttaðist að
stefna S-Aíríkustjórnar yrði
til þess að öfgaöfl í barátt-
unni yrðu hinum hógværari
sterkari. Luthuli væri og
þeirrar skoðunar, að megin-
ástæðan fyrir stefnu S-Afríku
stjórnar væri sú, að hún vildt
geta haldið áfram að njóta
hins ódýra starfskrafts
■S-
Bandariski geimfarinn, Eugene
Cernan, á gönguferð sinni um
himingeiminn sl. sunnudag.
Djakarta, Indónesíu,
8. júní NTB — AP.
# SVO virðist, sem stjórn
Indónesíu sé í mun að kom-
ast sem fyrst að friðarsamning-
um við stjórn Malysíu. í kvöld
bárust um það fregnir að Su-
harío, hershöfðingi, yfirmaður
hers Indónesíu, h'efði fengið
fullt urnboð stjórnar landsins til
þess að halda áfram friðar-
samningum á grundvelli við-
ræðna þeirra er fram fóru í
Bangkok í síðustu viku milli
Adams Maliks, utanríkisráð-
herra Indónesíu og Razaks,
varaforsætisráðherra Malaysiu.
Þá var haft eftir Malik í við-
tali í dag, að friðarsamningur
milli þessara tveggja landa væri
alls ekki háður samþykki Súk-
arnos forseta landsins, hugs-
anlega væri undirskrift utan-
ríkisráðherrans ein nægileg.
Súkarno, forseti, hefur neitað
að viðurkenna samkomulagið,
sem þeir Malik og varaforsætis-
ráðherra Malaysíu, Tun Abdul
Razak, gerðu með sér í Bangkok
Afríkumanna í gróðafyrir-
tækjum sem hvítir menn
stjórnuðu. Kennedy kvaðst
sannfærður um, að Luthuli
væri sjálfur andstæður komn'
únisma og hann hefði talið að
Afríkumenn í S-Afríku værn
að miklum meirihluta sömu
skoðunar. Sem kunnugt er
situr Luthuli fanginn á heim-
ili sínu sakaður um að stuðla
að kommúnisma.
Kennedy sagði, að Luthuli
virtist við góða heilsu og glað
ur í bragði enda þótt ljóst
væri að hann harmaði að geta
ekki tekið virkan þátt í bar-
áttu fólks síns fyrir auknum
réttindum. Luthuli er nú 66
ára að aldri.
Þegar Kennedy kom aftur
til Johannesarborgar var hon
um geysivel fagnað af þús
undum manna bæði hvítum
og blökkum. Frá Johannesar-
borg fer hann áleiðis til Tanz
aniv, þar sem hann meðal
annars ræðir við Julius Nye
rere, forseta. Eru honum bún
ar góðar móttökur í Dar Es
Salaam, en þangað kemur
hann væntanlega á fimmtu-
dag.
- NATO
Framh. af bls. 1
voru á fundinum um breytingar
á starfsfyrirkomulagi NATO-
stöðvanna og jafnframt tilgreint,
hvernig hagað skuli áframhald-
andi viðræðum milli Frakklands
og hinna 14 aðildarríkja banda
lagsins.
Ekkert er í yfirlýsingunni sagt
um, hvar næsti utanríkis-
ráðherrafundur skuli hald-
inn — og er það í fyrsta
sinn í sögu bandalagsins, sem
þær upplýsingar vantar. Sam-
kvæmt venju ætti næsti fundur
að vera í lesember n.k. — en
desember fundirnir hafa venju-
lega verið haldnir í aðalstöðvun-
um í Paris. Reglulegur fundur
landvarnaráðherra bandalagsins
verður haldinn í París í júlí, að
því er AP segir.
Að því er NTB fréttastofan seg
ir, eru sfjórnmálafréttaritarar
Briissel þeirrar skoðunar, að sú
ákvörðun að láta Fastará'ðið fjalla
um framtíðarstöðu frönsku her
mannanna i V-Þýzkalandi jafn
gildi frestun málsins til næsta
utanríkisráðherrafundar a.m.k.,
þar sem ólíklegt sé að ráðinu tak-
ist a'ð leysa málið fyrir des. n.k
Jafnframt telja fréttaritarar, að
það verði fyrst og fremst stjórn
ir Frakklands og V-Þýzkalands
sem fjalli um málið og leysi að
lokum, enda þótt um það verði
samtímis fjallað hjá Fastaráðinu.
í síðustu viku. Er vitað, að hon-
um eru tilslakanir hinnar nýju
stjórnar Indónesíu gagnvart
Malaysíu sár þyrnir í augum.
Að sögn „Antara“. hinnar opin
beru fréttastofu Indónesíu hafa
hinsvegar streymt til stjórnar-
innar stuðningsyfirlýsingar við
samkomulagið, frá hinum ýmsu
aðilum ríkisins, stjórnmálasam-
lökum og öðrum. Er það sögð
almenn afstaða hinna ýmsu and
kommúnísku afla, að friður við
Malaysíu sé söguleg nauðsyn, en
á hinn bóginn verði eftir sem
áður að verja sjálfsákvörðunar-
rétt þjóðanna á malayísku
Borneó. Abdul Haris Nasution,
hershöfðingi er sagður ætla að
kanna herliðið á landamærum
Borneó og Malaysíu innan tíðar.
Þá er upplýst í Djakarta í dag,
að Indónesíustjórn hafi ákveðið
að loka ræðismannsskrifstofu
sinni í Canton í Kína. Sendiráðs-
fulltrúi Indónesíu í Peking,
Sutadisustra, segir þessa ákvörð
un tekna vegna stuðnings Kín-
verja við byltingartilraun komm
únista sl. haust.
— Brezka verkfallið
Framh. af bls. 1
Wilson, forsætisráðherrá, lagt á
það áherzlu, að engir samningar
verði gerðir um meiri launa-
hækkanir en 3,5% þar sem efna-
hagur landsins og samkeppnis-
aðstaða þess erlendis þoli ekki
meira. Verkfallið, sem nær til
21.000 sjómanna á 700 skipum, er
mikil ógnun við inn- og útflutn-
ing landsins. En Wilson forsætis-
ráðherra er sagður þeirrar skoð-
unar, að launasamningar, sem
rvðji braut frekari launakröfum
annarra verkalýðsfélaga, muni
valda ennþá meira tjóni þegar
til lengdar lætur.
Verkfallið hefur þegar veikt
mjög stöðu sterlingspundsins —
var gildi þess í kauphöllinni í
London í kvöld 2.7890 bandarísk-
ir dollarar.
— /jbróttir
Framhald af bls. 26
atvinna eins og ballett, söng-
ur og aðrar listir. Ég lyfti
þyngra fargi en cirkusmaður-
inn. Hann fær vel borgað
fyrir, ég ekki.“
„fþróttamaðurinn verður
að þjálfa sig í sínum tíma og
meiðsli og slys eru hans eig-
in áhætta“. Vlasov tók dæmi
um maraþonhlaupara sem
hleypur 20 km. fyrir morgun-
verð, 20 km. eftir morgun-
verð og 20 km. að kvöldi eft-
ir vinnu, til að halda sér í
æfingu. „Þetta er drápspuð,
og sá sem það gerir, getur
ekki talist í flokki með tóm-
stundagamanmönnum eins og
frímerkjasöfnurum."
„Vel stunduð íþrótt er at-
vinna og slikt verður fljót-
lega aðskilið frá venjulegri
og almennri líkamsmennt al-
veg á sama hátt og aðrir lista
menn greinast í tvær fylking
ar — atvinnu- og áhaga-
manna.“
Skýring fró
Þjoðleikhúsinn
Herra ritstjóri,
Viðvíkjandi frétt um aðgöngu-
miðasölu Þjóðleikhússins á 2.
síðu Morgunblaðsins 7. þ.m.,
óska ég eftir að fá rúm fyrir
eftirfarandi athugasemd:
í fyrsta lagi: Sala aðgöngu-
miða að látbragðsleik Marcel
Marceau, báðum sýningum,
hófst föstudaginn 3. júní en ekki
laugardag eins og segir í frétt-
inni. Seldust allir aðgöngumiðar
í sal og á neðri svölum upp
fyrsta söludag.
í öðru lagi: Hvað viðvíkur
því, að maðurinn fékk skakka
afgreiðslu, vil ég benda á, að
á áberandi stöðum í aðgöngu-
miðasölu er fólk beðið að at-
huga dagsetningu aðgöngumiða,
hvort það hefur fengið rétta af-
greiðslu. í mörgum tilfellum er
verið að afgreiða aðgöngumiða
á 5 til 8 sýningai, það er 3 tiS
4 þúsund aðgöngumiða, en hver
einstaklingur er að kaupa 2 til
6 aðgöngumiða, svo að ekki er
undarlegt að svona mistök geti
komið fyrir.
í þriðja lagi: Ég endurgreiddi
miðana og bað manninn afsök-
unar á skakkri afgreiðslu. Þetta
hefði ég ef til vill ekki átt að
gera. Mér er nær að halda að
ekki þýði að koma með aðgöngu
miða, til dæmis til kvikmynda-
húsanna hér og fá endurgreidda
aðgöngumiða að sýningu tveim
dögum eftir að hún fór franv.
Með þökk fyrir birtinguna.
Guðmundur Stefánsson
miðasölustjórL
t,
Systir mín
GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR
. frá Skál,
áður kennslukona við Landakotsskóia,
andaðist í Landakotsspítala aðfa,ranótt miðvikudags,
8. júní 1966.
F. h. vina og aðstandenda
Sigríður Jónsdóttir.