Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 7
Fimmtudagur 9. júní 1966 MORCUNBLAÐIÐ I Kona sem hefur hlotið góða Cóð gjöf til Barnaspítalans í síðastliðnum mánuði af- henti íslandsdeiid Junior Chamber International, Jun- ior Chamber ísland, Barna- spítalanum að gjöf sjónvarps upptökutæki og skerm, sem ætlað er að auðvelda starfs- fólki spítalans eftirlit með sjúklingunum. Yiðstaddur við afhendinguna var, auk stjórn ar JCI og yfirlæknis og yfir- hjúkrunarkonu spítalans, Mr. G. Raymond Burn, einn af varaforsetum Junior Cham- ber International, sem hér var í. heimsókn. Fjár tii gjafar þessarar var aflað með framlögum félags- manna sjálfra og annarra ut- an félagsins, er til var leitað í þessu skyni. Á meðfylgjandi mynd eru, talið frá vinstri: Ragnar Þ. Guðmundsson, Már Egilsson, Sveinn Guðbjarts- son, fr. Árnína Guðmunds- dóttir yfirhjúkrunarkona, Kristbjörn Tryggvason yfir- læknir, lítill sjúklingur, G. Raymond Burn og Ágúst Hafberg. Junior Chamber hreyfingin sem nú starfar í 77 löndum og telur um 330.000 meðlimi, eru samtök ungra manna í við- skifta- og athafnalífi. Junior Chamber Island hefur starf- að hér á landi síðan 1961 og telur nú um 90 meðlimi. Kúverandi stjórn Junior Chamber Island skipa: Már Egilsson formaður, Ragnar Þ. Guðmundsson, Sveinn Guð- bjartsson, Ágúst Hafberg, Helgi K. Hjálmsson, Árni Þ. Árnason, Rafn F. Johnson og Víðir Finnbogason. Akranessferðir með sérleyfisbifreið- nm ÞÞÞ. Frá Akranesi mánudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugar- daga ki. S, miðvikudaga og föstudaga kl. 12, sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla daga kl. 5:3«, nema laugardaga ki. 2 og sunnudaga kl. 21:00. Afgreiðsla I Umferðarmiðstöðinnl. Skipadeild S.Í.S.: Arnarfel.1 fer frá Sörnes 10. þ.m. ttt íslands. Jökulfell fór 7. þ.m frá Camden til íslands. DísarfeU er á Skarðstöð. Fer þaðan til Borgarness. Litlafell væntanlegt til Rvikur á morgun. Helg/.fell er í Ventpils. Fer þaðan til Leningrad og Hamina. Hamraíell kemur táil Le Havre lfl. þ.m. Stapafell væntanlegt tíl Tálknafjarðar á morgun. Mælifell fór í gær frá Þorlákshöfn til Flekke- íjord og Haugasunds. Eimskipafélag Reykjavikur h.f. — Katla er í Aalborg. Askja fór í gær- kvöldi fná Rvík áleiðis til Vestfjarða- hafna. Flugfélag íslands hf.: Millilandaflug Gullfaxi fór ttt Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í morgun. Vænt anlegur aftur til Rvíkur kl. 21:50 í kvöld. Skýfaxi fór ttt Ósló og Kaup- mannahafnar kl. 14:00 í (Jag. Væntan legur aftur til Rvíkur kl. 21:50 á morgun. Innanlandsflug: í dag er éætlað að fljúga til Akureyrar 3 ferð ír, Húsavíkur, Paitreksfjarðar, ísafjarð ar, Kópaskers, Þórshafnar, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Egilsetaða (2 ferð- ir). Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka- foss fer frá Reyðarfirði í dag 8. til Eskifjarðar, Antwerpen, London og Hul.1. Brúarfoss fer frá Vestmanna- eyjum í dag 8. til Grimsby. Rotter- dam, Rostook og Hamborgar. Iietti- foss kom til Rvíkur 4. fró NY. Fjall- foss kom til Rvíkur 3. frá Bíldudal. Goðafoss fór frá NY 2. til Rvikur. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 11. ttt Leith og Rvíkur. Lagarfoss er í Kaupmannahöfn. Mánafoss fór frá Gautaborg 7. ttt Hornafjarðar og Rvikur. Reykjafoss fór frá Akranesi 7. til Gdynia og Ventspils. Selfass fór frá Vestmannaeyjum 2. til Gloucester, Cambridge og NY. Skógafoss fór frá Rvik í gær 7. til Seyðisfjarðar, Gauta- borgar og Osló. Tungufoss kom ttt Rvíkur 7. frá Hull. Askja fór frá Rvík í gærkvöldi 8. ttt ísafjarðar, Flat eyjar, Súgandafjarðar, Akureyrar og Húsavíkur. Rannö fer frá Kotka 9. ttt Rvíkur. Felto fór frá Kaupmanna- höfn 3. væntanlegur ttt Rvikur í kvöki 8. Nyhavns Rose fór frá Krist- iansand 4. til Rvikur. Gröningen fer frá Hamtoorg í dag 8. ttt Rvtkur. Havpil fór frá Leith 7. til Rvikur. Utan skrifstofutíma eru skipafréttir lesnar í sjálfvirkum sdmsvara 2-14-6«. H.f. Jöklar: Drangajökull fór i gær frá NY ttt Savannah. Hofsjökull kem- ur til Cork á írlandi i (Jag frá Ant- werpen. Langjökull fór 31. í.m. frá Geortown, Prince Edwardeyjum til Brevik, Noregi. Vatnajökull kom tH Rvíkur i gær fiá Hamborg, Rotterdam og London. Hafskip h.f.: Langá er i Ventspils. Laxá er í Hafnarfirði. Rangá fór frá Belfast 7. þ.m. ttt Bremen og Ham- borgar. Selá fór frá Hutt 7. þ.m. ttt Rvfkur. Star er á leið ttt Rvíkur. Erik Sif er á Reyðarfirði. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er í Rvik. Herjólfur er í Rvik .Skjaldbreið er i Rvík. Herðu- breið fer frá Vestmannaeyjum kl. 19:00 í kvöld til Rvíkur. Jariinn fer frá Rvík i dag til Austfjarða. Minningarspjöld Minningarspjöld Fríkirkjn- safnaðarins i Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: verzlun Egils Jacobsen, Austurstræti 9, verzluninni Faco, Laugaveg 39 og Pálínu Þorfinnsdóttux Urðar- stíg 10, sími 13249. VÍSUKORIM Síldin eftir sínu vali syndir iaus í hafdjúpinu. Veidd er hún í tonnatali, talin fram í útvarpinu. G.A.F. Spakmœli dagsins Met gleðina eftir viðskilnaði hennar, ekki komu. — Aristoteles. menntun, óskar eftir ráðs- konustöðu hjá heiðarlegum reglumanni. Tilboð leggist á afgr. Mbl., merkt: „Heið arleg — reglusöm—9806“, fyrir mánudag. Svipa, merkt A.G. tapaðist á skeiðvelli Fáks fyrir nokkru. Finnandi vin- samlega hringi í síma 36609 eða 34555. Fundarlaun. Sveitapláss Vantar sveitapláss fyrir 11 ára dreng. Uppl. í síma 51794. Mótatimbur óskast Má vera óhreinsað. Upplýs inagr í síma 1326, Keflavík. Sumarbústaður Skemmtilegur sumarbú- staður í Vatnsendalandi til leigu yfir sumarmánuðina (frá 15. júní). Þeir, sem hafa áhuga, sendi hlaðinu tilboð fyrir 11. júní, merkt: „Sumarbústaður—9807“. Tapazt hefur grábröndótt læða með hvíta bringu og hvítar tær, frá Bragagötu 29A. Vinsam legast hrinigð í síma 11961 Fundarlaun. Bíll til leigu Með ökumanni á kvöldin og um helgar. Án öku- manms ákveöna trrna í sumar. Tilboð sendist Mbl. iyrir laugardag, merkt: „Góður bíll — 9974“. Til leigu er einbýlishús við Miðbæ- inn, Uppl. í síma 31244. Sveit Get tekið nokkur börn til dvalar í sveit. Upplýsingar í dag og á morgun á Braga götu 29. Gullarmband tapaðist í Miðbæmucm s.l. mánudag. Finnandi geri viðvart í síma 10616. Góð fundarlaun. Ráðskona óskast strax á heimili í Vestmannaeyj- um. Má hafa með sér bam. Uppl. í síma 1897, Vest- mannaeyjum. íbúð til leigu Tveggja herb. íbúð til leigu frá 1. sept. — Sá sem getur lánað kr. 125—150.000, gemgur fyrir. Tilboð send- ist í pósthólf 378, fyrir 11. iþ.m., merkt: „íbúð“. íbúð óskast 4ra til 6 herb. Upplýsingar í síma 18103 og á skóvinnu stofunni Víðimel 30. Scania Vabis, árg- ’55 til sölu og sýnis að Stiga- hlíð 28. Vel bónaður bíll er yndisauki eigandans. Bónstöð Garðars, Skúla- götu 40. Opið frá 8—7. Keflavík Tannlækningastofan er lok uð á laugardögum yfir sum armánuðina, eins og undan farin ár. — Tannlæknirinin. Atvinna Okkur vantar nú þegar til starfa í verksmiðju vorri duglegan og reglusaman pilt, 15—17 ára. Upplýsingar í verksmiðjunni að Barónsstíg 10A eftir kl. 5 í dag. Verksmiðjan Max hf. Litli ferðaklúbburinn Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi. — Lagt verður af stað á laugardag kl. 2. — Farmiðasala föstudagskvöld milli kl. 8—10 að Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar í síma 15937. Starf sveitarstjora í Stykkishólmi er laust til umsóknar strax. Allar nánari upplýsingar veitir oddviti hrepps- nefndar, Jenni R. Ólason. Hreppsnefnd Stykkishólmshrepps. Stúlka óskast í verksmiðju vora Bolholti 4 til ýmissa starfa (frá- gang overlock o. fl.). Æskilegt að viðkomandi hafi nokkra reynslu í saumaskap. Upplýsingar ekki gefnar í síma. Solido Bolholti 4. — 4. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.