Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 25
Fimmtudagur 9. júní 1966 MORCUNBLAÐIO 25 ajlltvarpiö Fimmtudagur 9. júni 7:00 Morgunútvarp Ve5urfr«gnlr — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Ténleikax — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfiml — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr forustugreinum dagblaðanna — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frivaktinnr: Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynnlngar — ts- lenzk lög og klasslsk tónlist: Erlingur Vigfússon syngur þrjú lög. Svjatoslav Richter leikur Píanó sónötu í G-dúr op. 37 eftir Tjai- kovský. Bassasöngvarinn Nicolai Ghja- urov syngur rússneskar óperu- aríur. Hljómsveitin Philharmonía Hungarica leikur ungverska þjóðdansa; Antal Dorati stj. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Umferðarmál — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Gerry og The Pacemakers, Franz Gall, Béla Sanders, Chris Andr- ews, A1 Caiola, Jim Reeves, hljómsveit Xaviers Cugats o.fl. leika og syngja. 18:00 Lög úr kvikmyndum og söng- leikjum. Howard Keel, Vic Damone, Dolores Gray o.fl. syngja lög úr „Kismet‘‘ eftir Wright og Forrest. Gordon MacRae o.fl. syngja lög úr „The Best Things in Life are Free‘‘. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19.30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Arni Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 ,,Rómarfrásögnin“ úr Tannhaus- er eftir Wagner. James McCrac- ken syngur með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín; Dietfried Bernet stjórnar. 20:15 Ungt fólk í útvarpi Bal^ur Guðlaugsson stjórnar þætti með blönduðu efni. 21:00 Tónleikar í útvarpssal: Sinfóníu hljómsveit íslands leikur „Serenötu‘‘ op. 44 eftir Dvorák. Páll Pampichler Pálsson stj. 21:25 Meistarinn er hér Sæmundur G. Jóhannesson rit- stjóri á Akureyri flytur erindi. 21:45 John Williams leikur gítarlög. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað- ur, Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (7). 22:35 Djassþáttur. Ólafur Stepensen kynnir. 23:05 Dagskrárlok. Föstudagur 10. júní 7:00 Mo~g'inútvarp Veðurfregnir — Tónleikar —- 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tón- leikar — 9:00 Úrdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. — 9:10 Spjallaö við bændur — Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Arni Jónsson syngur þrjú lög. Hljómsveit Victors Desarzens leikur Serenade nr. 9 í D-dúr (K320) eftir Mozart. Nicolai Gedda syngur lög úr frönskum óperum. 16:30 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik. (17:00 Fréttir). Helmut Zacharias og hljómsveit leika „Töfrandi fiðlur“, laga- ayrpu. Norman Lubofif kórinn syngur þrjú lög, Werner Muller og hljómsveit hans, Robert Preston, Shirley Jones ofl., hljómsveit Paul Weston o.fl. leika og syngja. 18:00 íslenzk tónkáld Lög eftir Hallgrím Helgason og Bjarna Böðvarsson. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20 ,*00 Staða konunnar í fortíð og nútíð Loftur Guttormsson sagnfræð- ingur flytur erindi; — annan hluta, 20:30 Gestur í útvarpssal: Ungverski píanóleikarinn Kalman Dobos leikur: a. Fjögur harmljóð eftir Béla Bartók. b. Sónata eftir flytjandann. Kalman Bobos. c. Hugleiðing eftir sama höfund. 21:00 Ljóð eftir Stefán Hörð Grímsson Vilborg Dagbjartsdóttir les. 21:16 Tóndefkar í útvarpssal: Liljukór- kw og strengjakvimtett fiytja fimrn mótettur. Stjórnandi: l>orkeIl Sigurtojörns Bon. a. „O, Mitissima“ eftir óþekkt- an höfund á 13. öld. b. „S’il estoit nulz“ eftir Mac- haut. c. „Tu pauperum“ eftir Josquin. d. „Lofið Drottin“ eftir Bach. «. „Exultate‘‘ eftir Poulenc. 21:30 Útvarpssagan: „Hvað sagðl trðllið?*4 eftir I>órleif Bjarnason Höfundur flytur (11). 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur maður Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (8). 22:35 Kvöldhljómleikar: Igor Stravin- sky stjórnar eigin verkum. a. „Dumbarton Oaks‘‘, konsert í Es-dúr. Félagar úr Columbíu sinfóniuhljómsveitinnl leika. b. Sinfónia í C-dúr. CBC-sinfóniuhljómsveitin leikur 23:20 Dagskrárlok. imVtt imýtt Tempó fyrir alla TEMPÓ f TUNGLINU í KVÖLD. Silfurtunglið imVtt imVtt Bingö í kvöld Aðalvinningur: Vöruúttekt eftir vali fyrir krónur 9000.00. Borðpantanir í síma 12339 frá kl. 4. Sigtún Breiðfirðingabúð DAIMSLEIKtR í KVÖLD K L . 9. Strengir leika nýjustu topplögin. Aðgöngumiðasala kl. 8. Skt if stof ustúlka óskast til sumarfrísafleysinga allan daginn. Minnst 3ja mánaða vinna. — Upplýsingar á skrifstofunni, Laugavegi 16 (Laugavegsapótek), efstu hæð, sími 24054. Efnagerð Reykfavtkur hf. Sölumaður Lögfræðiskrifstofa og fasteignasala við miðborgina óskar eftir að ráða duglegan sölumann við fasteigna- deild skrifstofunnar. — Góð kjör, hlutaskipti. — Þeir, sem áhuga kynnu að hafa á starfinu leggi nöfn sín ásamt símanúmeri svo og upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf inn á afgr. Mbl. fyrir mánudag, merkt: „Ábyggilegur — 9806“. KREPHOSUR Hinar heimsþekktu: L.B.S TEKNAR UPP f DAC sportsokkar, hvítir og mislitir. Einnig teygjusokkar á telpur og drengi í stærðum 4—16 ára. \f »I V»2Jif glaumbær slmi 11777 DIGIMO CARCIA AND HIS PARAGUAYAN TRÍÓ. Oðmenn leika GL AUlVIBÆ COW & GATE Tono KAKO-MALT LYSTUGT EYKUR KRAFTA GEFUR ORKU EYKUR YELLÍÐAN Það er engin blekking _ TONO gerir yður veru- lega gott! Eftir erfiðan vinnudag ... Fyrir vaxandi bðrn Fyrir vœntanlegar mœður... Fyrir alla, sem þurfa lítils- háttar upplyftingu, er TONO hið rétta. TONO kakó —malt er framleitt úr fyrsta flokks nýmjóik, völdu súkkulaði, malt-korni og sykurefnum að viðbœttu D— fjörefni. DRAGIÐ EKKI A Ð DREKKA TONO... EFNAGERÐ REYKJAYIKUR H. F.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.