Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 21
Kiramiudsgur ?. Júni 196Í5 (
MOXGVNBLAÐIÐ
21
— Slldin
Framhald af bls. 28
Heildarmagn komið á land
frá vertíðarbyrjun til miðnættis
síðasta laugardags var orðið
43.806 lestir og hefur allt farið
í bræðslu. Sú nýbreytni hefir
verið tekin upp að mæla aflann
í lestúm í stað tunna áður og
eru 10 tunnur í lest. Er því
heildaraflinn um síðustu helgi
rúmlega 430 þús. tunnur.
unarstaði:
Reykjavík (Síldin) 6.076 lestir
Bolungavík (Dagstj.) 795 —
Ólafsfjörður 571 —
Húsavík 345 —
Raufarhöfn 5.986 —
Vopnafjörður 5.016 —
Seyðisfjörður 9.196 —
Neskaupstaður 6.400 —
Eskifjörður 5.634 —
Reyðarfjörður 1.745 —
Fáskrúðsfjörður 1.922 —
Djúpivogur 120 —
76 skip hafa fengið afla og
fylgir hér skrá yfir þau skip.
Afli einstakra skipa á síld-
veiðum norðanlands og austan
til og með 4/6. 1966.:
Lestir
Akraborg Akureyri 406
Akurey Reykjavík 438
Arnar Reykjavík 670
Árni Magnússon Sandgerði 848
Ásbjörn Reykjavík 703
Ásþór Reykjavík 186
Auðunn Hafnarfjörður 576
Barði Neskaupstað 1.202
Bára Fáskrúðsfjörður 465
Bergur Vestmannaeyjar 25
Bjarmi II. Dalvík 200
Bjartur Neskaupstað 915
Björg Neskaupstað 452
Björgúlfur Dalvík 181
Björgvin Dalvík 215
Búðaklettur Hafnarfjörður 561
Eldborg Hafnarfjörður 535
Elliði Sandgerði 223
Faxi Hafnarfjörður 756
Fákur Hafnarfjörður 352
Fróðaklettur Hafnarfjörður 93
Gísli Árni Reykjavík 1.164
Guðbjartur Kristján ísafj. 842
Guðbjörg Sandgerði 392
Guðbjörg ísafirði 492
Guðm. Péturs Bolungavík 310
Guðrún Hafnarfjörður 536
Guðrún Guðleifsd. Hnífsd. 381
Guðrún Jónsdóttir ísafj. 637
Guðrún Þorkelsd. Eskifirði 467
Gullberg Seyðisfjörður 142
Gullfaxi Neskaupstaður 276
Gullver Seyðisfjörður 630
Gunnar Reyðarfjörður 611
Hafrún Bolungavík 731
Halkion Vestmannaeyjar 488
Hannes Hafstein Dalvík 1.017
Heimir Stöðvarfjörður 752
Helga Guðmundsd. Patr.fj. 892
Helgi Flóventsson Húsavík 331
Hoffell Fáskrúðsfjörður 158
Hólmanes Eskifjörður 420
Höfrungur III. Akranes 265
Ingiber Ólafss. II. Y-Njarðv. 395
Ingvar Guðjónss. Sauðárkr. 112
Jón Finnsson Garði 467
Jón Garðar Garði 553
Jón Kjartanss. Eskif. 1.410
Jörundur II. Rvík 852
Jörundur III. Rvík 895
Krossanas Eskifirði 533
Loftur Baldvinss. Dalvík 368
Lómur Keflavík 298
Margrét Siglufirði 700
Náttfari Húsavík 483
Oddgeir Grenivík 549
Ólafur Friðbertss. Sugandaf. 541
Ólafur Magnúss. Akureyri 1.166
Ólafur Sigurðsson Akranesi 831
Óskar Halldórsson Rvík 572
Reykjaborg Rvík 924
Seley Eskifirði 1.319
Siglfirðingur Siglufirði 587
Sigurður Bjarnas. Akureyri 1.020
Sigurpáll Garði 197
Snæfeli Akurey-ri 1.093
Sólrún Bolungarvík 466
Stígandi Ólafsfirði 346
Sunnutindur Djúpavogi 153
Súian Akureyri 474
Viðey Reykjavík 902
Vigri Hafnarfirði 873
Vonin Keflavík 393
Þórður Jónasson Akureyri 1.036
Þorsteinn Reýkjavík 893
Ögri Reykjavik 479
Samtals: 43.806
A T H U G I B
Þegar miðað er við útbreiðslu,
et langtum ódýrara að auglysa
f MorgunbUðinu <ux öðruna
blöðiun.
„Klippingin er
höfuðafriðið"
segir danski hárgreiðslumeistarion Larsen
HÉR á landi hafa dvalizt und
anfarna daga á vegum hins
heimsþekkta hárgreiffsluvöru-
firma L Oréal de Paris 2 sér-
fræffingar í hárgreiffslu og hár-
litun, — þeir hr. Egill W. Lars-
en, fyrrverandi Evrópumeistari
í hárgreiffslu og hr. H. E. Vest-
ergaard, sem veitir forstöffu
kennsludeild L Oréal í Kaup-
mannahöfn. í fylgd meff þeim
er Frakkinn Georges Sales, for-
stjóri s.n stofnunar.
Þremenningar þessir dveljast
hér í boffi hárgreiffslukvenna í
Santa Monica, Kaliforníu,
8. júni — AP —
Henry Kuhn, kunnur banda
rískur geimvísindamaffur
fannst í gær látinn á heimili
sínu í Santa Monica. Hafði
hann ráffiff sér bana eftir
hörkurifrildi viff eiginkonu
sina.
þeim tilgangi aff kenna þeim
og starfsfólki þeirra nýjungar
á sviffi hárgreiffslu, hárlitunar
og klipþingar,
Sunnudaginn 5. júní sl. gafst
almenningi tækifæri á að kynn-
ast nýjungum þessum á veg-
legri sýningu, sem haldin var
á Hótel Sögu. Að sýningu lok-
innj gafst bl. Mbl. tækifæri til
að ræða lítilsháttar við hr. Lars
en um nýjungar þessar. Hann
sagði m.a. að klipþningin væri
undirstaða góðrar hárlagningar.
Stuttklippt hár í hnakkann væri
mest í tízku og síðir toppar,
sem nema við augnabrúnirnar,
— en auðvitað, bætti hann við,
ekki nema fyrir þær konur, sem
klæðir sú hárgreiðsla. Nú er
að mestu leyti úr sögunni öll
óeðlileg háralitun. Það þykir
ekki lengur fínt að vera með
fjólublátt eða appelsínugult hár
heldur hár litað eðlilegum lit,
sem gefur aukinn glansa. Að
lokum sagði hr. Larsen að til
að kona gæti haldið hári sínu
fallegu yrði hún að bursta það
reglulega og vel.
Meistarinn Larsen hagræffir h ári einnar sýningardömunnar á.
Sögu.
JAMES BOND —>f- Eftii IAN FLEMING
„Mundu þaff, James, að þú mátt ekkl
James Bond
IY IM H.EMMC
BMWMS 8Y JOfflt McLIBXY
It w»s BffwrásTC—
<RIM ANP X EATINHS
AW Al FCESCO MEAL
IW A MOONLIT SIPST
ENCAMPMSNT VWILS-
Þetta var furðulegt. Kerim og ég vorum
. . frumleg réttarhöld fóru fram. Tvær
að borffa hrátt kjöt aff kvöldlagi í bæki-
stöffvum sígauna á meffan . . .
konur áttu að berjast um þaff, hvor þeirra
skyldi giftast einum af sonum Vavras.
skipta þér af þessu, hvaff svo sem nú
kann að koma fyrir“.
JÚMBÖ --K~ ■—K- —K- —K~ Teiknari: J. MORA
Spora líkar ekki allur þessi hamagang-
ur. „Við hefðum átt að gera eins og ég
sagði, leggja af staff fótgangandi — þá
hefffum viff aff minnsta kosti ekki þurft
að burðast meff vagninn með okkur“.
Löngu seinna komast þeir upp á brún.
Bódó stingur upp á því, aff þeir hvíli sig
og fái sér eitthvaff að borffa. Hann minn-
ist þess, að í nágrenninu sé vatnsupp-
spretta. — Bara að þaff séu nú ekki líka
krókudílar í henni, tautar Spori.
Ferðamönnunum, sem eru mjög þreytt-
ir, þykir gott aff geta fengiff kalt og tært
vatn aff drekka. Þegar Bódó pakkar upp
öllum góða matnum, sem hann hefur nieff-
ferðis í matarkörfunni sinni, eykst matar-
listin og þeir verða léttari i skapL
K VI K S J Á —k— —k— «—k— Fróðleiksmolar til gagns og gamans
Um leiff og vísindamennirnir margar veriff reistar víffa um effa plötum af „úran 238“ og dá- stöngum éffa plötum af efninu
lærffu aff vinna atómiff, tóku heiminn. Starfinu í atómstöð er litlu af „úran 239“. Þessu úrani- Cadmium er hægt að rannsaka
þeir aff nota það til gagnlegra þannig háttaff, aff lokað er fyrir um er komið fyrir meff hæfi- hitaþróun sprenginganna, og er
hluta. Það er meira en áratug- sprengjukeðju, sem byrjar í legu millibili í vél, gerffa úr þá auffvelt a« spenna hitann
ur síffan fyrsta nothæfa atóm- „úraníumbrennslunni“. Þessi grafít, sem sker það niffur. Meff viff vélar, sem breyta honum i
stöðin var stofnsett (í Calder- „brennsla“ er gerff úr stöngum því að bæta ennfremur viff rafmagn.
hail í Englandi). Síffan hafa