Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 9. júní 1966
MORGUNBLADIÐ
9
Nýtf einbýlishús
285 ferm., einlyft, er til
sölu. Húsið er fullgert og er
að frágangi í flokki hins
bezta, sem fáanlegt er hér
á landi.
3ja herbergja
ibúð á 1. hæð við Skarphéð-
insgötu ,er til sölu. Biiskúr
fylgir.
3/o herbergja
neðri hæð í tvílyftu húsi við
Sæviðarsund, er til sölu.
Sérinngangur, sérhiti og sér
þvottahús. Fjórða herbergið
fylgir í kjallara. Afliendist
til'búið undir tréverk.
5 herbergja
íbúð á 3. hæð í steinhúsi við
Sólvallagötu er til sölu.
4ra herbergja
kjallaraíbúð við Sigtún, er
til söki.
Einbýlishús
við Beynimel, tvær hæðir
og kjallari, er til sölu.
5 herbergja
neðri hæð við Drápuhlíð, er
til söhx. Sérinngangur og
sérhiti.
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Hæstaréttarlögmenn
Austurstræti 9
Símar 2X410 og 14400.
7/7 sölu m,a.
2ja herbergja
kjallaraíbúð við Reynimel.
2/o herbergja
ný, lítið niðurgrafin kjall-
araíbúð á bezta stað í Vest-
urbænum. Tvöfalt gler. —
Harðviðarinnréttingar. Laus
strax.
4ra herbergja
íbúð á 3. hæð í Lækjunum.
Sérhitaveita. Tvöfalt gler.
Teppi. Bílskúrsréttindi.
4ra herbergja
íbúð á 1. hæð við Klepps-
veg. Tvöfalt gler. Teppi.
Raðhús
við Kaplaskjólsveg, selst
fokhelt og er tilbúið til af-
hendinagr strax. Góð teikn-
ing.
Raðhús
við Áifhólsveg i Kópavogi.
Tvöfalt gler. Harðviðarinn-
réttingar. Teppalagðar stof-
ur og gangar.
Skipa- & (asfeignasalao
KIRKJUHV0LI
Símar: 14916 og 138«
TIL SÖLU
TVÍBÝLISHÚS á ffóðum stað
í Kleppsholti. f húsinu eru
3ja herb. íbúð og 4ra herb.
íbúð.
Einbýlishús
við Langholtsveg, til sölu.
Haraldur Guðmundsson
löggiltur fasteignasali
Hafnarstræti 15.
Sími 15415 og 15414 heima
Húseignir til sölu
Einbýlishús í Mosfellssveit,
með stóru eignarlandi og
jarðhitanotum.
3ja herb. íbúð með bílskúr.
4ra herb. íbúð við Sörlaskjól.
Einbýlishús, 3ja herb. í Garða
hreppi.
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
2ja herb. íbúðarhús í Vestur-
bænum.
Raðhús í Kópavogi.
Fokheldar tvær hæðir með
uppsteyptum bílskúr.
Verzlunar- og iðnaðarhús-
næði.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur • Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Simar 19960 og 13243
2/o herbergja
góð kjallaraíbúð við Hlíðar-
veg í Kópavogi.
góð ibúð við Ljósheima. Laus
strax.
ódýr kjallaraíbúð við Njáls-
götu.
3/o herbergja
ný og glæsileg íbúð við Ás-
braut í Kópavogi.
vönduð og falleg jarðhæð við
Rauðalæk.
góð íbúð á efri hæð við Vífils
götu.
4ra herbergja
góð íbúð á 3ju hæð við Álf-
heima.
góð íbúð við Hagamei.
6 herbergja
mjög góð íbúð við Hvassaleiti.
mjög góð íbúð við Rauðalæk.
góð íbúð við Sólheima.
góð íbúð við Sólvallagötu.
Málflutnings og
fasteignasfofa
l Agnar Gústafsson, hrL j
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750. j
, Utan skrifstofutima:,
35455 — 33267.
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 22. — Simi 18354.
til sölu
FALLEG 2ja herb. íbúð i
V estur bor ginnL
9.
Til sýnis og sölu:
5 herb. risibúð
um 120 ferm., við Mávahlíð.
Sérhitaveita. Stórar svalir.
Skipti á stærri íbúð mögu-
leg.
4ra herb. ibúð
við Kársnesbraut í Kópa-
vogi. Góð kjör.
4ra herb. góð ibúð við Ljós-
heima. Sérþvottahús á hæð-
inni. Teppi fylgja.
4ra herb. íbúð við Þórsgötu.
Útb. kr. 525 þús.
4ra herb. íbúð við Ljósvalla-
götu. Teppi fylgja.
3ja herb. íbúðir við Lindar-
götu, Bakkastíg, Hringbraut,
Njálsgötu, Langholtsveg, —
Þórsgötu Týsgötu, Ásvalla-
götu, Nesveg, Grettisgötu
og víðar. Sumar lausar fljót
lega.
Sumarhús í nágrenni borgar-
innar.
Lóðir úr landi Reynisvatns og
víðar.
Byggingarlóð á Amarnesi
Kjötbúð í Austurborginni.
f smíðum
S herb. endaibúð við Klepps-
veg, 125 ferm. Allt tréverk
tilbúið. Bílskúrsréttur.
4—5 herb. endaíbúð, tilbúin
undir tréverk, við Hraun-
bæ.
2ja herb. íbúð við Rofabæ.
Til'búið undir tréverk og
málningu.
Komið og skoðið.
Sjón er sögu ríkari
Sýja fasteignasalan
Lougavog 12 _ Slmi 24300
7/7 sö/u
1 herb. og eldunarpláss við
Sólvallagötu, í risi. Verð
um 200 þús. kr. Útborgun
helmingur.
2ja herb. kjallaraibúð við
Eiríksgötu. Útborgun 160
þús. Laus strax.
2ja herb. góð kjaUaraibúð við
Drápuhlíð.
3ja herb. 1. hæð í Norður-
mýri. Bílskúr.
Ný og falleg 3ja herb. íbúð
við Ásbraut.
4ra herb. nýleg hæð við
Sörlaskjól.
4ra herb. hæðir við Klepps-
veg, Álfheima og Sólvalla-
götu.
5 herb. 2. hæð við Sólvalla-
götu.
Glæsileg 5 herb. 11. hæð við
Sólheima. íbúðin snýr i
suður, austur og vestur.
5 herb. hæðir við Háaleitis-
braut, Álfheima og Drápu-
hlíð.
6 herb. hæðir við Hvassaleiti,
Sólheima og Goðheima.
Skemmtilegt einbýlishús, ná-
lægt Landsspítalanum.
8 herb. eignarlóð, bílskúr. —
Laust mjög fljótlega.
Sumarbústaður nálægt Lög-
bergL Verð um 60 þús.
Einar Sigurðsson hdl.
Ingólf-stræti 4. Sími 16767.
Kvöldsimi 35993.
7/7 sö/u m.a.
Stór 2ja herb. íbúð við Klepps
veg.
2ja herb. góð kjaUaxaibúð við
Háagerði.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
Við Búðargerði 3ja herb. ibúð.
Selst til'búin undir tréverk.
Allar stærðir af íbúður í smíð
um við Hraunbæ.
Höfum kaupanda að góðri 5
herb. í'búð. Mikil útborgun.
Fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
7/7 sö/u
2ja herb. ibúð
við Kleppsveg. íbúðin selst
tilbúin undir tréverk, máluð
næð baðkeri og sólbekkjum
á gluggum. Sameign fullfrá
gengin. Til'búin til afhend-
ingar.
PASTilONASAlAH
HÚSAEIGNIR
BANKASTRÆTI4
Simar: 1M2B — 16437
Simar 16637 og 18828.
Heimasími 40863.
7/7 sölu
i Reykjavik
4ra herb. íbúð við Skipasund.
4ra herb. íbúð við Efstasund.
3ja herb. íbúð við Álfheima
3ja herb. íbúð við Laugaveg.
3ja herb. íbúð við Vitastíg.
3ja herb. íbúð við Drápuhlíð.
2ja herb. íbúð við Kleppsveg.
2ja herb. rbúð við Skipasund.
2ja herb. íbúð við Lokastíg.
2ja herb. íbúð við Ljósheima.
Höfum til söh
Einbýlishús, raðbús, parbús
og ibúðir í Kópavogi, Garða
lrreppi, Hafnarfirði, Seltjarn
amesi.
Hiifum kaupanda að
góðri 5 herb. íbúð og ein-
býlishúsi.
Steinn Jónsson hdL
lögfræðistofa — fasteignasala
KirkjuhvolL
Símar 14951 og 19090.
Heimasimi sölumanns 16515
íbúðir óskast
til kaups
Höfum kaupanda að vandaðri
nýlegri 4ra herb. íbúð. Mikil
útborgun.
Höfum kaupanda að eign i
gamla bænum.
7/7 sölu
Mjög glæsileg eign á bezta
stað í bænum.
Mjög glæsileg 5 herb. íbúð í
Kópavogi. Selst uppsteypt,-
en pússuð að utan, með tvö
földu verksmiðjugleri.
Ennfremur íbúðir af flestum
stærðum á ýmsum bygginga
stigum og tilbúnar.
Upplýsinagr í sínia 18105. —
Ölaffup
Þ opgrfmsson
HÆSTARÉTTARUÖGMAÐU«
ligna- og verðbréfaviðskifti
Austurstræíi 14, Sími 21785
ölafim
Þorgrfmsson
MAB6TAHÉTTAm.öGMA®Ult
Fasteigna- og
Austurstræti 14. Sími 21785
RAGNAR JÓNSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Utan skrifst.íma í síma 36714
Fasteignir og
fiskiskip
Hafnarstræti 22
tlGNASALAN
H t Y K J /\ V * K . _
INGÖLFSSTKÆTI 9
7/7 sölu
2ja herb. íbúð við Kleppsveg,
í góðu standi.
2ja herb. íbúð við Laugaveg:
Sérhitaveita.
Stór 2ja herb. kjallaraibúð við
Skaftahlíð.
3ja herb. íbúð við Hraunteig.
3ja herb. kjallaraibúð við Mið
tún. Sériimg., sérhitaveita.
3ja herb. kjallaraíbúð við Álf
heima. Sérinngangur, sér-
hitaveita.
Stór 3ja herb. ibúð við Rauða
gerði. Sérinngangur.
4ra herb. íbúð við Álfheima,
í góðu standi.
4ra berb. íbúð við Kleppsveg.
Teppi fylgja.
4ra herb. íbúð við Skipasund,
í góðu standi.
5 herb. íbúð við Kleppsveg, í
góðu standi.
Nýleg 5 herb. hæð við Kárs-
nesbraut. AJlt sér.
5 herb. íbúð við Skipasund.
Sérinngangur. SérhitL
Ennfremur íbúðir í smíðum,
við Hraunbæ.
EIÚNASALAN
f Y K .1 /\ V . K
ÞORÐUR G. HALLDORSSON
INGÖLFSSTRÆTl 9.
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7,30—9. Sími 20446.
Sími 14160 — 14150.
Kvöldsími 40960.
3ja herb. íbúð við Álfheima.
3ja berb. íbúð við Hjarðar-
haga.
3ja herb. íbúð við Ásgarð.
3ja herb. einbýlishús í Kópa-
vogi.
4ra herb. ibúð við Ljósheima.
4ra herb. í smíðum við Hraun-
bæ.
5 herb. ibúð við Drápuhlíð.
6 herb. íbúð við Hvassaleiti.
7 herb. einbýlishús við Smára
flöt.
Ödýr einbýlishús með lóða-
réttindum í Kópavogi.
I.ítil ibúð við Hverfisgötu.
Verzlunarhúsnæði við Hverfis
götu.
GtSLI G- ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 18.
7/7 sölu
Lítið einbýlishús við Nesveg,
sem er 3ja herb. íbúð. Laust
fljótlega. Útborgun aðeins
kr. 200 þús.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Ilæstaréttarlögmeim.
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Brauðstofan
Simi 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti. — Opið frá
kx. 9—23,30.