Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 23
Fimmíudagur 9. júní 1966 MORGUNBLADIÐ 23 Simi 50184 Sautján (Sytten) Dönsk litkvikmynd eftir hinni umtöluðu skáldsögu hins djarfa höfundar Soya. Sýnd kl. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. LOFTUR hf. Ingólísstraeti 6. Fantið tíma i síma 1-47-73 ík (G0ngexipvamgen / Spennandi og bráðfyndin, ný, dönsk stórmynd í litum. Til sölu Dirch Passer Ghita N0rby Sýnd kl. 5, 7 og 9 Jóhann Ragnarsson héraSsdómslögmaður. Vonarstræti 4. — Sími 19085. Piymouth bifreið, árg. 1947, með sæmilegri vél, mikið af varahiutum, m.a. hurðir, stýr- isendar, gormaskálar, gírkassi, drif o.m.fl. Tilboð eru miðuð við staðgreiðslu. Sendist Mbl. fyrir 11. þ.m. merkt: „9971“. Sími 19636. OPIÐ í KVÖLD Reynir Sigurðsson og félagar leika og syngja. HOTEL OPIÐ TIL KL 11. 30 í KVÖLD í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Lilliendalxl. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í síma 22321. SAMKOMUR Hjálpræðisherinn. í kvöld kl. 8,30. Kveðjusam koma fyrir kaftein Ellen K. Skifjeld, kaftein Ernst Olsson og frú, og flokkshjálp Monu Grefsrud. Brigader Henny E. Driveklepp stjórnar. Allir vel komnir. FELAGSLIF Ferðafélag íslands fer tvær frrðir um næstu helgi. Á laugardag kl. 2 er Þórsmerkurferð. — Á sunnu- dag kl. 9,30 er gönguferð á Esju. — Lagt af stað í báðar ferðirnar frá Austurvelli. Far miðar í Þórsmerkurferðina seldir á skrifstofu félagsins, öldugötu 3, en í sunnudags- ferðina seldir við bílinn. — Allar nánari upplýsingar veitt ar á skrifstofunni, símar 11798 og 19533. Frá Farfuglum. Farið verður á Eyjafjalla- jökul og Dyrhólaey um helg- ina. — Þann 17.—19. júní verð ur farið á Snæfellsnes. — Skrifstofan er opin í kvöld. Farfuglar. Litli ferðaklúbburinn. Farið verður í Þórsmörk um næstu helgi. Lagt verður af stað á laugardag kl. 2. Far- miðasala föstudagskvöld milli kl. 8—10 að Fríkirkjuvegi 11. Upplýsingar í síma 15937. KEFLVÍKINGAR Fótaaðgerðarsérfræðingur verður staddur í Keflavík til 15. júni (ef næg aðsókn fæst). Lagar niðurgrónar neglur og tekur líkþorn o.fl. Gerið svo vel að hringja í síma 2262 (Hringbraut 62). Málflutningsskrifstofa Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl. og Einar Viðar, hrl. Hafnarstræti 11 — Sími 19406. Gömlu dansarnir ^ PóhsccJþ Hljómsveit Ásgeirs Sverrissonai. Söngkona: Sigga Maggy. INGÖLFS-C AFÉ Hinir vinsælu HLJÓMAR skemmta í kvöld. RÖÐULL Nýir bráðsnjallir skemmtikraftar LES LIONETT Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar: Vilhjálmur og Anna Vilhjálms. Matur framreiddur frá kl. 7. Sími 15327. Svissneska söngkonan Germarne Busset ásamt hljómsveit Guðjóns Pálssonar HAUKUR MORTHEIUS OG IILJÓMSVEIT SKEMMTA Aage Lorange leikur í hléum. MATUR FRÁ KL. 7. OPIÐ TIL KL. 11,30. KLOBBURINN Borðp. í síma 35355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.