Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 09.06.1966, Blaðsíða 16
16 MORCUNBLAÐID Fimmtudagirr 9. júní 1966 Óskum eftir að ráða stúlku til þýzkra og enskra bréfaskrifta. Hraðritun á þýzku er nauðsynleg. Starf getur hafist um mánaðamót júní—júlí nk. Vinsamlega hafið samband við skrifstofu okkar að Vesturgötu 3, sími 38820. BRÆÐURNIR ORMSSON H.F. EINKAUMBOÐ Ný aðferð við hárgreiðslu Vel þekkt enskt firma býður einkasöluréttindi fyrir ísland á sjálfvirkum rafmagnshituðum „hárrúll- um“. (Heat retaining Roller Curlers). Nýjung þessi hefur verið seld í mjög ríkum mæli til þekktustu hárgreiðslustofa og stórverzlana í Bretlandi og út um heim. I>eir, sem áhuga hefðu á slíkum einkasöluréttind- um eru beðnir að senda nafn og heimilisfang til afgr. Mbl. merkt: „Hárgreiðsla — 9810“. VinnuBuxur! Drengjastærdir frá Kr.110— Karlmannastærdir frá Kr. 176— VINSÆLUS1 * 1 DÐYRUST * El NDINGARBEZT 1 ÍDÝRAR VINNUSKYRTUR Kn9 5- mim Fiskibátar til sölu 20 rúmlesta dragnótabátur í góðu ásigkomulagi, með 3ja ára vél. í kaupumim fylgir dragnætur og allt tilheyr- andi þeim veiðum. Hagstætt verð og hófieg útborgun. 15 rúmlesta bátur, með 2ja ára vél. Bátur og tæki í góðu ásigkomulagi. Hag- stætt verð. Útb. lítil. 16 tonna bátur í 1. fí. ástandi. Vél öll endurbyggð fyrir einu ári. Gott verð og lána- kjör hagstæð. SKIPAr SALA ______06_____ SKIPA. LEIGA VESTURGÖTU5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og sölu fiskiskipa. Trefja-plast til ryðbætinga GARÐAR GÍSLASON H/F ^Clœöning Uj. AUGLYSIR LAUGAVEGI 59..slmi 18478 LINOLELM Linoleumgólfdúkur einungis frá þekktustu fram- leiðendum, ávallt fyrirliggjandi í miklu litaúrvali. Höfum einnig hinn vinsæla vinylgólfdúk með áföstu korki eða fílti. FAGMENN OG EFNI Á SAMA STAÐ. Klæðning hf. Uaugavegi 164. — Sími 21444. Höfum opnað hárgreiðslustofu að Stangarholti 28. Hárgreiðslustofan Holt Sírni 23273. Agnes Jónsdóttir, Rakel Vídalín. Oríofsheimili Húsmæðraskóíans að Laugarvatni starfar á tímabilinu 24. júní til 1. september næstkomandi. Tekið verður á móti orlofsgestum á eftirtöldum tímum: 1. hópur frá 24.—30. júní. 2. hópur frá 1.—7. júlí. 3. hópur frá 8.—14. júlí. 4. hópur frá 15.—21. júlí. 5. hópur frá 22.—28. júlí. 6. hópur frá 29. júlí til 4. ágúst. 7. hópur frá 5.—11 ágúst. 8. hópur frá 12—-14. ágúst (3 dagar). 9. hópur frá 20.—26. ágúst. 10. hópur frá 27.—31. ágúst (5 dagar). Allar upplýsingar gefur Gerður H. Jóhannsdóttir, simi 10* eða 23, Laugarvatni og Ferðaskrifstofa Zoéga, Hafnarstræti 5, Reykjavik, sími 11964 eða 21720. LONDON D Ö M IJ DEILD Austurstræti 14. Sími 14260. IIE L A il C A sihbuxur H E L A H C A skiðabuxur POSTSENDUM — LOIMDON, dömudeild

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.