Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ
Fimmtudagur 16. Júní 1966
Kyagarn,
— Ryapúðar, — Ryateppi.
Ryabotnar, strammi, —
Ryanálar, o.fl. Allt á ó-
breyttu verði.
H O F, Laugavegi 4
Prjónagarn
Daglega nýtt prjónagarn.
Allar vinsælustu tegundirn
ar, í miklu úrvali.
H O F, Laugavegi 4
Klæðum og gerum við
bólstruð húsgögn. Fyrsta
flokks vinna. Sækjum og
sendum. Valhúsgögn, Skóla
vörgustíg 23. Sími 23375.
Keflavík
Nokkrar notaðar snurvoðar
og önnur veiðarfæri, til
sölu strax. Upplýsingar í
símum 2037 og 2516.
Verkamenn óskast
Handlagnir verkamenn ósk
ast nú þegar í Vesturbæ,
til aðstoðar í trésmíðum.
Góð kjör. Upplýsingar í
símum 34619 og 12370.
Loftpressa
til leigu í stór og smá verk.
Uppl. í síma 33544.
Húsbyggjendur
Seljum unnið 1. fl. efni,
undir gangbrautir, plön og
uppfyllingu. Upplýsingar í
síma 34108.
Æðardúnssængur
Úrvals æðardúnssæmgur
fást að Sólvöllum, Vogum.
— Póstsendi. — Konan sem
á hér uppgerða sæng, vitji
hennar. Sími 17, Vogum.
Til leigu
3ja herb. ibúð í Hlíðunum
til leigu 1. júlí. Tilboð
merkt: „9730“, sendist afgr.
Mbl. fyrir kl. 12 á laugard.
Trésmiðir
Hulsubor til sölu. Upplýs-
ingar í síma 40561, eftir
kl. 7,30 síðdegis.
Til sölu
Miðstöðvarketill, ásamt
dælu og Gilbarco brennara.
Hitavatnskút o.fl. Upplýs-
ingar í síma 35760.
Óska eftir
að taka á leigu 3ja herb.
íbúð. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð leggist inn á afgr.
Mbl. merkt: „9732“ fyrir
hádegi á laugardag.
Ungur húsasmíðanemi
sem er að ljúka námi, ósk-
ar eftir íbúð 2—3 herb. og
eldhúsi, fyrir haustið. Gæti
tekið að sér standsetningu
ef með þyrfti. Upplýsingar
í sima 41129.
Franskur stúdent,
talar ensku og þýzku, 20
ára gamall, óskar eftir
vinnu. Hefði áhuga á að
búa hjá fjölskyldu í 10
daga, og veita frönsku
kennslu. Tilboð sendist af-
greiðslu Mbl. merkt:
„9738“.
Tannlækningastofan
Miklubraut 48, verður lok-
uð til fyrri hluta ágúst-
mánaðar. Jón Sigtryggsson.
Skipadeild S.Í.S.: Arnarfell kom til
Raufarhafnar í dag. Jökulfell væntan
leg-t til Rvikur á morgun. Dísarfell er
á Svalbarðseyri. Fer þaðan til Húsa-
víkur, Kópaskers og Austfjarða. Litla
fell er 1 Olíuflutningum á Faxaflóa.
Helgafell fer frá Leningrad 20. þ.m.
til Hamina og íslands. Hamrafell fór
í gær frá Le Havre til Aruba og
Rvfkur. Stapafell væntanlegt til Hull
í dag. Fer þaðan til Rotterdam. Mæli
fell fer væntanlega í kvöld frá Hauge-
sund til Austfjarða. Breewijds er í
Ólafsvík.
Loftleiðir h.f.: Leifur Eiríks9on er
væntanlegur frá NY kl. 09:00. Fer til
baka til NY kl. 01:45. Bjarni Herjólfs-
son er væntanlegur frá NY kl. 11:00.
Heldur áfram til Luxemborgar k.l
12K)0. Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 02:45. Heldur áfram
til NY kl. 03:45. Snorri I>orfinnsson
fer til Óslóar og Kaupmannahafnar
kl. 10:00. Þorfinnur karlsefni fer til
Glasgow og Amsterdam kl. 10:00.
Eiríkur rauði er væntanlegur frá
Amsterdam og Glasgow kl. 00:30.
í»orvaldur Eiríksson er væntanlegur
frá Kaupmannahöfn og Gautaborg kl.
00:30. Guðríður I>orbjarnardóttir er
væntanleg frá NY kl. 03:00. Heldur
áfram til Luxemborgar kl. 04:00.
Eimskipafélag Reykjavíkur h.f# —
Katla er í Aalborg. Askja er á leið til
Bremen frá Bíldudal.
H.f. Jöklar: Drangajökull fór i
fyrradag frá Savannah til Halifax
væntanlegur til Halifax á m-orgun.
Hofsjökull fór 10. þ.m. frá Cork tii
NY. Langjökull er í Helsingborg.
Vatnajökul Ifer í dag frá London til
Rotterdam og Hamborgar. Gitana kom
í gærkvöldi til Rvíkur frá Hamborg.
Eimskipafélag íslands h.f.: Bakka*
foss fer frá Antwerpen lö. til London
og Leith. Brúarfoss fer frá Imming-
ham 16. til Rotterdam, Rostock og
Hamborgar. Dettifoss kom til Rvikur
14. frá Akranesi. Fjallfoss fór frá
Norðfirði 14. til Rotterdam. Bremen
og Hamborgar. Goðafoss fer frá Rvík
á hádegi í dag 15. til Patreksfjarðar.
Þingeyrar og Norðurlandshafna, Siglu
fjarðar, Akureyrar og Húsavíkur.
Gullfoss er væntanlegur á ytri höcfnina
í Rvik kl. 06.00 1 fyrramálið 16. Leggst
að bryggju kl. 08:30. Lagarfoss fer frá
Gautaborg 16. tíl Varberg, Ventspila
og Kotka. Mánafoss er í Gufunesi^
Reykjafoss kom til Gdynia 12. fer
þaðan til Ventspils og Kaupmanna-
hafnar. Selfoss fór frá Cambridge i
dag 15. til NY. Skógafoss fer frá
Gautaborg 16. til Osló. Tungufoss fer
frá Siglufirði 16. til Þórsiiafnár og
Hull. Askja fór frá Bíldudal 14. til
Bremen, Hamborgar, Rotterdam o g
Hull. Rannö kom til Rvíkur 14. frá
Kotka. Gröningen kom til Rvikur 1
frá Hamborg. Norstad fór frá Kaup-
mannahöfn 14. til Rvíkur. Blink er
í Hull.
Utan skrifstofutíma eru skipafréttir
lesnar í sjálfvirkum sámsvara 2-14-66.
sá NJEST bezti
Nokkur ungmenni voru koniin í heimsókn til frú Þóru, og tók
frúin þeim með mestu rausxi og blíðu. Voru hínar beztu kræsingar
á borð bornar, en unglingarnir voru feimnir og tóku lítið til sín af
réttunum. Þetta líkaði frú Þóru ekki, og vildi reyna að fá feimn-
ina af gestunum og láta þá njóta góðgerðanna, svo að hún segir
brosandi:
„Gerið ykkur gott af réttunum, krakkar, verið alveg eins og
heima hjá ykkur og notið enga kurteisi."
Ketlingui í gróðurhúsi
Köttur sá, sem þið sjáið á mynðinni á heima í gróðurhúsi Jóhans
Jónssonar á Dallandi í Mosfellssveit, en Jóhann er mikill katta-
vinur, og sjálfsagt þykir kisu litlu vænt um ylinn. Sveinn Þormóðs-
son tók þessa mynd þar fyrir skömmu.
85 ára er í dag Guðný Guð-
mundsdóttir, Ánanaustum, ekkja
Jens skálds Sæmundssonar, nú
til heimilis elliheimilinu Grund,
stofu 42.
kl. 12. sunnudaga kl. 4. Frá Rvík alla
daga kL 5:34, nema laugardaga kL
2 og sunnudaga kl. 21:00. Algreiðsla
I Wmferðarmlðstöðinnl.
Flugfélag íslands hf_ Millilandaflug:
GulHaxi iór til Glasgow og Kaup-
mannahafnar kl. 08:00 I morgun.
Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 21:30
i kvöld. Sóliaxi fer til Osló og Kaup-
mannahafnar kl. 14:00 i dag, Væntan-
iegur aftur til Rvíkur kl. 19:46 á
morgun. Innanlandsflug: í dag er
áætlað að fljúga til Akureyrar (3
ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir),
Patreksfjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar,
Kópaskers, Þórshafnar og Egilsstaða.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er i
Kaupmannahöfn. Esja er á Austfjörð
um á suðurleið. Herjólfur er i Rvík.
Skjaldbreið fór frá Vestmannaeyjum
síðdegis í gær tii Hornafjarðar og
Djúpavogs. Herðubreið er á Austfjörð
um á norðurleið. Jarlinn er á leið frá
Austfjörðum til Rvikur.
Pan American þota kom frá NY kl.
06:20 í morgun. Fór til Glasgow og
Kaupmannahafnar kl. 07:00. Væntan-
leg frá Kaupmannahöfn og Glasgow
kl. 18:20 i kvöld. Fer til NY kl. 19:00.
60 ára er í dag Friðsteinn
Helgason, bifvélavirki, Eggjaveg
3, Smálöndum. Hann verður að
heiman í dag.
Gullbrúðkaup eiga í dag hjón-
in Guðrún Einarsdóttir og Ámi
Jónsson, kaupmaður á Eskifirði.
Þau hafa átt heima á Eskifirði
ailan sinn búskap og rak Árni
útgerð þar og var sjálfur for-
maður á bát um lengri tíma, en
síðar hóf hann verzlunarrekst-
ur, sem hann hefur stundað fram
á þennan dag. S.l. vetur varð
hann 80 ára. Árni hefur gegnt
mörgum trúnaðarstörfum fyrir
byggðarlag sitt og Sjálfstæðis-
f-lokkinn. Þau eiga 4 börn á lífi.
Spakmœli dagsins
Sá, sem særir samvizku sína,
veitir sjálfum sér versta sárið.
— Zwingli.
Akranessferðir með sérleyfisbifreið-
um ÞÞt>. Frá Akranesi mánudaga,
þriðjudaga, fimmtudaga og laugar-
daga kl. 8, miðvikudaga og föstudaga
V05, ______________ -------------------------------— ZrrbtfQM-,
Þú veist, að ég verð ekki í rónni, fyrr en ég veit, hvort það er nokkurt gat á botmnum a Dátn«
um, góði minn!!! .
Vona á Drottin, ver örnggur og
hugrakkur, já, vona á Drottin.
(Sálm., 27, 14).
í dag er fimmtudagur 18. júni og
er það 167. dagur ársins 1966.
Eftir lifa 198 dagar,
9. vika sumars byrjar.
Árdegisháflæði kl. 4:26.
Síðdegisháflæði kl. 16:55.
Upplýsingar um læknaþjón-
ustu í borginnj gefnar í sím-
svara Læknafélags Reykjavikur,
Síminn er 18888.
Slysavarðstofan í Heilsuvernd-
arstöðinni. Opin allan sólarhring
inn — aðeins móttaka slasaðra —
sími: 2-12-30.
Helgidagsvörður er í Iðunnar-
apóteki 17. júní.
Næturlæknir í Hafnarfirði að-
faranótt 17. júní er Kristján Jó-
hannesson sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík 16/6.
— 17/6. Arinbjörn Ólafsson sími
1840, 18/6. — 19/6. Guðjón
Klemenzson sími 1567, 20/6. Jón
K. Jóhannsson sími 1800, 21/6.
Kjartan Ólafsson sími 1700 22/6.
Arnbjöm Ólafsson sími 1840.
Kópavogsapótek er opið alla
virka daga frá kl. 9:15—20. laug-
ardaga frá kl. 9:lá—16, helgidaga
frá kl. 13—16.
Holtsapótek, Garðsapótek, Soga
veg 108, Laugarnesapótek og
Apótek Keflavikur eru opin alla
virka dagakl. 9—7, nema laugar-
daga frá kl. 9—4 og helgidaga frá
kl. 1—4.
Framvegls veröur tekið á móti þeim,
er gefa vilja blóð i Blóðbankann, sem
hér segir: Mánndaga, þriðjudaga,
fimmtudaga og föstudaga frá kl 9—11
f.h. og 2—4 e.h. MIÐVIKUDAGA fr4
kL 2—8 eJi. Laugardaga frá kl. 9—11
f,h. Sérstök athygli skal vakin á mið-
vikudögum, vegna kvöldtímans.
Bilanasími Rafmagnsveitu Reykja-
vlkur á skrifstofutíma 18222. Nætur-
og helgidagavarzla 18230.
Upplýsingaþjónusta AA samtakanna
Hverfisgötu 116, sími 16373. Opin alia
virka daga frá kl. 6—7.