Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 7
í Tlmmttidagur 18. Jfinl 1988 MORGUNBLADID 7 Landsvolan Slronmi Síðast liðinn mánudag bar 3 ókennilega fugla heim að Straumi fyrir sunnan Hafnar fjrð, þar sem Álverksmiðjan á að rísa á sínum tíma. Á Straumi er rekið svínabú og fuglarnir flæktust þar inn, þar sem í>órður og 5 ára dóttir hans, Ágústa Sigríður hand- sömuðu einn fuglinn.: Komu þau svo með hann til okkar á Morgunblaðinu. Því að þau höfðu um það hugmynd að við værum fuglavinir. Þetta reyndist vera hin failegasta Landssvala, sem annars slagið sést hér sem flækingur, og fylgist oft með skipum yfir hafið, en hún verpir ekki hérna, og hverfur héðan sjálfsagt á braut aftur, ef hún þá kemst aftur heil á húfi yfir hafið. Við létum Svein Þormóðs- son taka mynd af Ágústu Sigríði með litlu landsvöluna sina með langa klofna stélið. og landssvalan er að auki mjög litskrúðug. Ágústa Sigríður sagði okk- ur, að það væri margir fugiar í Straumi, og sér fyndist fúgi- ar fallegir. Gott er þegar fólk tekur eftir svona ókennilegum fugl um. Oft getur þar verið um að ræða sjaldgæfa flækinga, sem íslenzkum náttúruvísind- um væri þökk í að fá vitn- eskju um. FRETTIR Stúdentar M.R. 1965. Mætum 4*11 í Silfurtunglið í Kvöld. Bekkjarráð. STÚDENXAR FRÁ M.R. 1964 Stúdentadansleikur verður haldinn í Tjarnarbúð (niðri) 16. júní og hefst kl. 21.00. Allir stúdentar velkomnir meðan húsrúm leyfir Stúdentar M.R. 1964 Messa 17. júní f Hafnarf jarðarkirkja. 'f Helgistund kl. 1.45. Séra 'f Garðar Þorsteinsson. Fíladelfía, Reykjavik: Almenn camkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðu- -menn: Hallgrímur Guðnason og Ólafur Sveinbjörnsson. Rolf Svindland ferðatrúboði frá Noregi tala á samkomum Hjálpræðishersins. Fimmtudag cg föstudag 16. og 17. júní kl. 8.30 öllum er heimill aðgangur. 17. júní: Eins og venjulega verður kaffi sala 17. júní til etyrktar starfi Hjálpræðishersins Salurinn opinn frá kl. 3. Kökur eru þakksamlega þegnar frá vel wnnurum Hjálpræðishersins. ' Samkoma verður milli kl. 8.30 og 10.00 e.h. Árshátíð Nemendasambands Menntaskólans að Laugarvatni fer fram í dag, fimmtudag og hefst með borðhaldi að Hótel Borg kl. 7 Aðalfundur sambands ins verður haldinn á sama stað kl. 6 sama dag. Stjórnin. Konur I kvenfélaginu Aldan. Farið verður í Þórsmörk þriðju- daginn 21. júní. Þátttaka til- kynnist í símum 33937, Sigríður, 31282, Fjóla, 15855, Friðrikka. Ferðanefndin. Frá Kvenfélagasambandi fs- iands. Leiðbeiningarstöð hús- mæðra verður lokuð frá 14. júní til 15. ágúst. Skrifstofa Kven- félagasambands íslands verður lokuð á sama tíma, og eru kon- ur vinsamlegast beðnar að snúa cér til formanna sambandcins Helgu Magnúsdóttur á Blikastöð um, þennan tíma. Kvenfélagið Bylgjan. Féiags- konur, munið skemmtiferðina miðvikudaginn 22. júni. Upplýs- ingar í síma 22919. Bústaðakirkja: Okkur vantar cjálfboðaliða á fimmtudaginn og fimmtudagskvöldið. Hafið ham ar með ykkur. Byggingarnefnd. . Kvenfélag Keflavíkur. Efnt verður til Þingvallaferðar félags kvenna sunnudaginn 19. júní (kvennréttindadaginn) Þátttaka tilkynnist í síma 1657 og 1439 fyrir 16. júní. Nefndin. Kvenréttindafélag íslands fer skemmtiferð sunnudaginn 19. júni til Strandarkirkju um Krísu vik. Félagskonur tilkynni þátt- töku fyrir fimmtudagskvöld í síma 13076 (Ásta Björnsdóttir) og 20435 (Guðrún Heiðberg). Kvennadeild Skagfirðingafé- lagsins í Reykjavík minnir á skemmtiferðina á sögustaði Njálu 26. júní. Öllum Skagfirðingum í Reykjavík og nágrenni heimil þátttaka. Látið vita í símum 32853 og 41279 fyrir 22. júní. Bústaðaprestakall: Sumarferð- in verður farin sunnudaginn 19. júní á Suðurnes. Nánar í bóka- búðinni Hólmgarði 34. Minningarspiöld Minningarspjöld Kristskirkju, Landakoti fást á eftirtöldum stöðum: Skrifstofu Landakots- spítala .Jónskjör, Sólheimum 35, verzlun Halla Þórarins, Vestur- götu 17. Kvennadeild Borgfirðingafél.: Konur munið skemmtiferðina 19. júní. Upplýsingar í símum 16293 — 30372 og 41979, látið vita fyrir 16. júní. Sumarferð kvenfélagsins Sunnu í Hafnarfirði verður far- in sunnudaginn 26. júní Nánar auglýst síðar. X- Gengið >f Reykjavík 9. júní 1966. Kaup Sala 1 Sterlingspund 119,75 120,05 1 Ðandar. dollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar 39,92 40,03 100 Danskar krónur 620,90 622,50 100 Norskar krónur 600,00 601,54 100 Sænskar krónur »33,50 835,65 100 Finsk mörk 1.335,30 1.338,72 100 Fr. frankar 876,18 878,42 100 Belg. frankar 86,26 86,48 100 Svissn. frankar 994,50 997,05 100 Gyllini 1.187,06 1.190,12 100 Tékkn. kr. 506,40 596,00 100 V.-þýzk mörk 1.071,14 1.073,90 100 Lírur 6,88 6,90 100 Austurr. sch. 166,18 166,60 100 Pesetar 71,60 71,80 VÍSUKORN ÆVIRAUNIR: (Gert við einn léttlyndann) Ástin spjallar þrótt og þor, þínu svalli að kenna. Viljinn hallast, víxlast spor að Venusstalli kvenn' St. D. Stúdentum heill! 7. Sjungom síudentens lyckliga dag, látom oss fröjdas i ungdomens vár! Án klappar hjártat med friska slag, och den ljusnande framtid ár vár. Inga stormar án i várt sinne bo, hoppet ár vár ván, # vi dess löften tro, nár vi knyta forbund i den lund, dár de hárliga lagrarna gro, dár de hárliga lagrarna gro. Hurra! II. Sútherberg. Til hamingju með daginn, stúdentar, sunnan, norðan og austan! ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrana að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Míló þvottavél til sölu. Vel með farin, í góðu lagi. Til sýnis í Álf- heimum 6, sími 37318. Klæðum og gerum við bólstruð húsgögn. 1. flokks vinná. Sækjum og sendum. Valhúsgögn Skólavörðustig 23. Sími 23375. Silver Gross barnavagn mjög v-el með farinn, til sölu í Drápuhlíð 38, HI. hæð. Sími 21713. Barnavagn ' og drengjareiðhjól með gíx um (B.S.A.), vel með farið til sölu. Uppl. í síma 33514. Kaupið 1. flokks húsgögn Sófasett, svrfnsófar, svefn- bekkir, svefnstólar. 5 ára ábyrgð. Valhúsgögn, Skóla vörðustig 23. — Simi 23375. STAPl Dúmbó og Steini skemmta í kvöld (fimmtudagskvöld) frá kl. 9 — 2. Sætaferðir frá B.S.Í. kl. 9. — Fjölmennið. Opnum í dag nýja Ijósmyndavöruverzlun í Austurstræti 6 — Sími 22955. Gevafoto hf. AUKAVINNA I OSKAST Ungur laghentur maður sem vinnur vagtavinnu óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina, hef bílpróf \ og bil til umráða. Uppl. í síma 34658 í dag og á morgun.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.