Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 20
20 MORGU NBLAÐIÐ ' Fimmtudagur 16. júní 1966 sparar sporm Hlaup og köll í fyrirtækjum eru óþörf og kosta peninga. Hvort er mikilvægara, símtal milli starfs- fólks, eða frá viðskiptavini? Með CENTRUM getið þér fengið upplýsingar úr öllum deildum fyrirtækisins, meðan að þér talið við viðskiptavininn, og símatæki eru ekki á tali vegna símtala innanhúss. stenoC^ord Hljóðritarar á hverja skrifstofu Þér getið á svip- stundu Iesið inn bréf, skilaboð, tekið upp fundi o. fl. o. fl. Handhæg segulmögnuð belti sem nota má ótal sinnum. GIINNAR ÁSGEiRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16. Vélsmlðameistari um þrítugt hefur margra ára reynslu í atvinnu- rekstri og verkstjórn óskar eftir starfi. Lítil íbúð þarf að fylgja. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Traustur — 9735“. Landsmót LH. að Hólum í Hjaltadal 1966 Landsmót Landssambands hestamannafélaga verður háð að Hólum í Hjaltadal, dagana 15., 16. og 17. júlí n.k. Kappreiðar og gœðingakeppni Keppt verður í skeiði (50+200 m), 1. verðlaun kr. 10.000,00, í 300 m stökki, 1. verðl. kr. 5.000,00 og í 800 m stökki, 1. verðlaun kr. 10.000,00. Þátttaka kappreiðahesta og gæðinga í góðhestakeppni tilkynnist skriflega til Haraldar Þórarinssonar, Syðra- Laugalandi, Eyjafirði fyrir 23. júní. Allar venjulegar upplýsingar um hrossin þurfa að fylgja. Þeir hestar ein- ir verða skráðir í 800 m stökki, sem eru í góðri þjálfun og skal fylgja vottorð um það frá viðkomandi hesta- mannafélagi. Veitingar Óskað er eftír tilboðum { útiveitingar mótsdagana á tjaldstæði við Víðinesá og á mótssvæðinu sunnan Hóla- staðar. Fólksflutningar Óskað er eftir tilboðum í fólksflutninga frá Laufskálarétt og tjaldstæði um Hólastað á sýningarsvæði sunnan Hóla. Tílboð í veitingar og fólksflutninga sendist Haraldi Árna- syni. Sjávarborg um Sauðárkrók, sem gefur nánari upp- lýsingar. FRAMKVÆMDANEFNDIN Hljómsveit óskast til að leika fyrir gömlu dönsunum á þjóðhátið Vestmannaeyja 5.—7. ágúst. Spila þar 2 kvöld. Tilboðum sé skilað í pósthólf 188 Vestmannaeyjum fyrir 5 .júlí n.k. íþróttafélagið Þór, Vestmannaeyjum. Dælur Margar gerðir og stærðir. =HÉÐINN= Vélaverzlun . Slmi 24260 í Iðnskólanum í Reykjavík Sýning ó „bezt gerðu bókum órsins'/ ósamt b'eztu bókum útvöldum í Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Sviss, dagana 11.—19. júní, ó vegum Félags íslenzkra teiknara. OPIÐ KL. 2—10 í S L E N Z K BÓKAGERÐ 196 5 Gearmótorar nýkomnir. V* _ 2 — 3 — 4 — 5% 7% og 10 hestafla. Rafmótorar þrifasa lokaðir. % — 1 — 1% — 2 — 3 — 4 5V4 — 7V2 — 10 og 16 hestafla — Hagstætt verð — =HÉÐINN= félavirzlun . Slml 2 42 60 HiI&BFM Ódýrasta fúavarnarefnið. LITAVEB hf. Grensásvegi 22—24. Símar 30280 og 32262. IHótatimbur — vinnuskúr Til sölu er mótatimbur ásamt 26 ferm .vinnuskúr við sýninga og íþróttahúsið í Laugardal. Afmenna KSyggingafélaglð Suðurlandsbraut 32 — Sími 38590. Opel Record Opel Record 1963, 4 dyra fólksbifreið, hvít, til sölú strax. — Upplýsingar í EFNAGERÐ REYKJAVÍKUR H.F. Laugavegi 16 — Sími 24056. Húseign á Sauðárkróki Húseignin Hólavegur 9 — Sauðárkróki er til sölu. Húsið er forskallað timburhús, ein hæð og ris. Gólf- flötur ca. 120 ferm. Fullræktuð falleg og stór lóð. Óskað er eftir tilboðum, er skilað sé til undirritaðs, sem gefur allar upplýsingar, fyrir 1. júlí n.k. Ámi Þorbjörnsson lögfr. Sauðárkróki — Sími 60. Til leigu Tvö samliggjandi skrifstofuherbergi til leigu í Hafnarstræti 8. — Upplýsingar í síma 24053. Panelþiljur — Panelþiljur Nýkemit: Amerískar Panel þiljur CEDRUS og FURA. Þiljurnar eru lakkaðar og fullfrágengnar. Glæsileg og ódýr vara. Tilkynning frá Kaupfélagi Ámesinga Athygli bifreiðaeigenda er vakin á því, að vegna sumarleyfa frá frá 11. júlí til 4. ágúst munum vér ekki geta annast ljósastillingar bifreiða á fyrrnefndu timabili. KAUPFÉLAG ÁRNESINGA.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.