Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ ' Timmtudagur 16. júní 1966 Snyrtiserfræðingurinn Mademoiselle Garbolino frá 4‘ ty/t<nCfZiQ París veitir yður leiðbeiningar um rétt val á snyrtivörum yður að kostnaðarlausu, í verzlun vorri í dag. HOLTSAPÓTEK Langholtsvegi 84. Ný sending af terelyne- kápum, leðurjökkum, rúskinnsjökkum, handtöskum og höttum BERNHARD LAXDAL Kjörgarði. TIL SÖLU Prófarkapressa Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Góð — öo44 ‘. með 17. júní og íslenzkum fána. Heildsölubirgðir: Eiríknr Ketilsson Garðastræti 2. — Sími 23472. Eyðing vargfugla KRISTINN Indriðason, Skarði skrifar í Morgunblaðið 6. mai í ár um „friðun æðarfugls". Telur hann það misráðið að ekM er heimilt að eitra fyrir svartbak — veiðibjöllu. Sveinn Einarsson veiðistjóri, skrifar í vasahand- bók bænda í ár um eyðing þessa fugls (bls. 149 til 158). Og ein- hvers staðar hef ég lesið um á- lit Finns Guðmundssonar fugla- fræðings um þefta efnL EkM man ég hvemig Finni fuglafræðing farast orð um þetta. En mig minnir að hann sé ekM hlynntur eitrun eggja með stryknin né skotum, sem hentug notkumaráhrif við fækk- un þessara fugla, enda þótt vit- að sé að veiðibjalla drepst, ef hún etur eitrað egg eða fær skot í gegn um skrokkinn. Margar aðnar aðferðir minnast þeir Finnur og Sveinn á. Eina af þeim vil ég gera að umtalsefni. Er það svefnlyf. Vitað er að slíkt hefur verið notað til að ná fugl- um sem ferfætlingum. Eitthvað mun það hafa verið notað hér við nautkindur, en líklega ekk- ert við fugl, en því ekki að reyna það? >að leikur ekki á tveim tungum að Svartbak hef- ur fjölgað til stórra muna síð- an um aldamót. Þótt hlýnandi veðurfar eigi einihvem þátt í slíkrum viðgangi, er þéttur okk- ar mannanna langtum stærri. í fyrsta lagi minni sókn í egg hans og unga, og svo létt undir með honum í fæðuöflun. Á ég þar við auknar fiskveiðar, nýting afians og svo hið mikla affall frá sláturhúsum. Að vísu fellur það mest til á haustin, en þá er lika mest þörf á uppeldis- fæðunni . . . ungamir nýkomn- ir á flug, enda er þá mikið grá- máfsger við útfall sláturhúsa og fiskvinnslustöðva. Núna þann 5. maí, kom ég niður að sjó (Skúlagötu), fjara var eða svo lágsjávað að útfalls- rör frá sláturhúsinu var uppúr sjó. Þama var miMð af fugli, þétt ger af grámáf og svartbak, aðrar máfategundir gat ég ekki greint. Og niður undan Sænska frystihúsinu var útfallsrörið einn ig uppúr sjó, þar var mjög þétt ger, en ekM ein fjölfuglað, allt hettumáfur. Hugsum okkur að það hefði verið látið fljóta um útfiallsrörið lystilegt en svefn- Framhald á bls. 25 Gólfklæðning frá líis w er heimskunn gæðavara. GÓLFDÚKAR GÓLFFLISAR GÓLFTEPPI við allra hæfl. Munið merkið er trygging yðar fyrir bezfcu fáanlegri gólfklæðningu. Deutsche Linoleum Werke AG Tökum upp i dag nýja sendingu af hin- um margeftirspurðu Terelyne regnkápum Tízkuverzlunin \rún (^ju<&rú Rauðarárstíg 1. sími 15077. Tjöld Allar stærðir af ódýrum tjöldum, sér- staklega farmleidd fyrir íslenzka veðráttu. Þykkt vatnsvarið tjaldefni, þykkir raf- soðnir botnar í öllum tjöldunum. Grófir rennilásar loka tjöldunum að framan, allar súlur úr málmi og stögin úr næloni. Mjög vandaður frágangur. Fullkomin viðgerðarþjónusta ef með þarf. Komið og kynnið ykkur verð og gæði. Miklatorgi — Lækjargötu 4 Akureyri. Kópavogur Til sölu fokheld 5 herb. hæð ca. 125 ferm. við Hraubraut í Kópavogi. Sér þvottahús á hæðinnL Bílskúrsréttindi fylgja. ÁRNI GRÉTAR FINNSSON, HDL. Strandgötu 25, Hafnarfirði, sími 51500, Ungur maður með stúdentsmenntun óskar eftir atvinnu við traust fyrirtæki. Er vanur allri almennri skrifstofu- vinnu, getur unnið sjálfstætt. Lysthafendur sendi tilboð á afgr. Morgunblaðsins fyrir þriðjudag 2L júní merkt: „Atvinna — 9736“. Höfum fyrirliggjandi fjölbreytt litaúrval af lökkum í sprautudós um til blettunar á bíl um og til allra al- mennra nota. (^^naust h.f Höfðatúni 2. Sími 20185.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.