Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 32
Helmingi útbieiddara en nokkurt annað íslenzkt blað Langstærsta og fjölbreyttasta blað landsins Suðurlandssíld- arverð ákveðið YMRNEFNÐ Verðlagsráðs sjávarútvegsins ákvað á fundi sínum í gærkvöldi að lágmarks- verð á sild í bræðslu veiddri á Suður- og Vesturlandssvæði, timabilið- 16. júní tii 20. septem- fapaðist í GÆRDAG tapaði sendisveimt bankaávísun, senniiega í af- greiðslusal Lano'sbanka íslands, að upphæð kr. 11.160.— Ávísun þessi er útgefinn af í*vottahúsinu Grýtu, á hiaupareikning nr. 3781 í Landsbankanum og er nr. Ö18407 og stíiuð á handhafa. í gærkvöldi var hringt til hand hafa þess er síðast framseldi á- vísunina. Var í símanum ungur maður, er kvaðst hafa ávísunina undir höndum. Maðurinn í sím- anum kvaðst myndi skila ávísun inni gegn því að fá heiming upp hæðarinnar greiddan. Eigandinn bafnaði boðinu. en kvaðst fús til að greiða honum 20%. í>ví neit- aði maðurinn í simanum og lagði á. Skömmu eftir að ávísunin hvarf var Landsbankanum gert aðvart, svo unnt yrði að stöðva innlausn hennar þar og í öðrum bönkum. ber 1966, skúli vera kr. 1.40 á kg. við hlið veiðiskipe. Seljandi skal skila síldinni í verksmiðjuþró og greiði kaup- andi kr. 0.05 í flutningsgjald frá skipshiið. Heimilt er að greiða kr. 0.22 iægra á kg. siidar, sem tekin er úr veiðiskipi í flutningaskip. Verðið var ákveðið með at- kvæðum oddamanns og fuiltrúa síldarseljenda í nefndinni gegn atkvæðum fulitrúa síldarkaup- enda. í yfirnefndinni áttu sæti: Jónas H. Haralz, forstjóri Efna bagsstofn unari n n ar, oddamað- ur. Guðmundur Kr. Jónsson, framkvstj., Reykjavík og Ólafur Jónsson, framkvstj., Sandgerði af háifu síldarkaupenda. Kristján Ragnarsson, fuiltrúi, Reykjavík af hálfu útgerðarmanna og Tryggvi Helgason, formaður sjó mannafél. Akureyrar af hálfu sjómanna. (Frétt frá Verðiagsráði sjávar- útvegsins). s & -w-v/ «s vsv&y ||| 1: þ '■ ' '' >. í<- S • • ' -. s / s ' gggCgm 17. júní frídagur Bændur noröan og sunnan fara á fund Framleiösluráðs ÞESSA mynd tók Ijósmynd- 1 ari Mbl., Ól. K. Mag., í fyrra- 3 dag, er fréttamenn fóru aust- > ur að Búrfellsvirkjun til að £ fyljjast með framkvæmdum 3 þar Verið var þá að koma upp ;í skálum og öðrum mannvirkj 2j um, sem nauðsynleg eru við ;i undirbúning og framkvæmd >; starfsins við byggingu virkj- ; unarinnar. í gærkvöldi hafði Mbl. “ samband við Selfoss en það- RÍKISSTJÓRNIN mælist til þess eins og að undanförnu, að 17. júní verði -almennur frídagur um land allt. —★— Ríkisstjórnin tekur á móti gestum í ráðherrabústaðnum, Tjarnargötu 32, þjóðhátiðardag- inn 17. júní, kl. 3,30—5 e.h. vecfnta Innvígtunargjaldsiiis SVO sem kunnugt er hafa bændur á mjólkurframleiðslu svæðum, bæði sunnan- og norðanlands, sameinazt til mótmæla gegn innvigtunar- Tveir bátar sukku 7 mönnum bjargað MORGUNBLAÐIÐ átti í gær tal við skipstjórann á Jóni Stefáns- syni, humarbáti Einars Sigurðs- sonar, Óskar Þórarinsson, og spurðist fyrir um björgun þá er hann framkvæmdi, er 7 menn fóru í hafið um eina mílu austur af Vestmannaeyjum, í fyrra- kvöld. Óskar sagði svo frá, að eftir því er hann bezt vissi, befðu fyrst 5 menn farið af stað út úr Vestmannaeyjahöfn á léttibáti frá sildarskipi. Er báturinn með utan borðsmótor. Skömmu síðar hefðu 2 menn farið út á samskonar báti hg fylgt hinum eftir. Þeir á Jóni Stefánssyni vora á humarveiðum austur á svo- nefndum Leix og þar voru alls 15 bátar saman. óskar skipstjóri sá í sjónauka sínum að eitthvað Tregur síldar- afli í gær x SÍLDARAFLI var tregur í gær og þoka, en sæmilegt veð ur á miðunum, og veiðisvæðið hið sama og í fyrradag. Þetta er samkvæmt samtali blaðs- ins við síldarleitarstöðina á Dalatanga í gærkvöldi. var að öðruim léttibátnuim eða skektunni, eins og siiikir bátar eru venjulega nefndir. Var hann iþá með humartrollið úti, en dró það þegar imn, og hélt í áttina að siysstað. Atburður þessi skeði laust fyrir kl. 22 í fyrrakvöld. Það sem fyrst skeði var að bátnum, undir hin- um 5 mönnum, hvolfdi og lentu þeir í sjónum, gátu- ekki rétt bátinn við og varð því hin skekt- an að bjarga þeim, en þá voru komnir 7 iþar um borð, sem er langt of mikið fyrir siíkan far- Framhald á bls. 31 gjaldi því á mjólk, sem Fram- leiðsluráð landbúnaðarins hef ur ákveðið að skuli tekið af hverjum mjólkurlítra af sum- arframleiðslu bænda, að minnsta kosti. Um þetta var baldinn fundur á Selfossi nú fyrir skemmstu og þar sam- þykkt mótmæli gegn þessari ráðstöfun Framleiðsluráðs. í gær hafði blaðið samband við Lárus Ág. Gíslason, bónda í Mið- húsum í Hvolbreppi, sem er emn forystumanna sunnlenzkra bænda í þessum mótmælaaðgerð- um og spurði hann frekari fregna af málinu. Hann sagði að hinar þrjár 5- manna nefndir, sem kosnar hafa verið af hálfu hinna þriggja sýslna á mjólkursölusvæði Mjólk urbús Fióamanna hefðu farið fram á að hafa fund með Fram- leiðslurá'ði og hefði ráðið ákveðið að veita þeim móttöku til fundar haids næstkomandi mánudag í Átthagasal Hótel Sögu kl. 14.00. Lárus kvaðst hafa átt samtal við formann 5-manna nefndar Eyfirðinga, Stefán Valgeirsson, Framhaid á bis. 31 ; an á að vera á sérstöku nú- ; meri beint símasamband við ; Búrfell, en það átti að komast ; á í gær og er talbrú frá Búr >j felli að Selfossi. ; í gær, eða hinn 15. júní, ; byrjuðu hinar raunverulegu • framkvæmdir við sjálfa virkj ; unina með því að gröfur hófu j starf við undirstöðu stöðvar- I hússins, sem staðsett er fram * undan Sámstaðamúla, nokk- ; uð norðan við rústirnar af j gömlu Sámstöðum, en þær ; rústir fá að vera í aigjörum - friði fyrir öllum framkvæmd- ; um. ; -9>■ Verkamannasambandið samfaykkti í gær: Aframhaldandi samningo* fundi með vinnuveifendur SAM B AN DSSTJÓRN Verka- mannasambands íslands kom sam an til fundar í Reykjavik mið- vikudaginn 15. júní 1966. Framkvæmdastjórn sambands- ins gerði grein fyrir gangi samn- -^ingamálanna og eftir ítarlegar umræður var eftirfarandi álykt- un sarmþykkt einróma: „Fundur samibandsstjórnar Verkamannasambands íslands, haldinn í Reykjavík 15. júní 1966 lýsir fyllsta samlþykki sínu við tilraunir framkvæmdastjórnar Ráðstefna Verkamannasambands Islands hófst kl. 2 í gær í Lindarbæ. Myndin er af fuiltrú- um á ráðstefnunni og eru þeir talið frá hægri: Óskar Garibaldason, Guðmunda Gunnarsdóttir. Ragnar Guðleifsson, Sigurfinnur Karlsson, Þórir Daníelsson, Eðvarð Sigurðsson Hermann Guðmundsson, Jóna Guðjónsdóttir, Sigurrós Sveinsdóttir, Björn Jónsson, Björgvin Sigurðsson. Á myndina vantar Guðmund J. Guðmundsson Björgvin Sighvatsson frá ísafirði og Guðmund Kristin Ólafsson frá Akranes i. sambandsins að undanförnu til að ná fram heildarsamninguim, sem mótað gætu í aðalatriðum kjarasamninga almennu verka- lýðsfélaganna. Fundurinn telur eðlilegt, að framkvæmdastjórnin hefur beint samningaumleitu'n- um að þvi, að ná frarn bráða- birgðasamningum til hausts vegna hins mjög ótrygga ástands sem nú ríkir á ýmsum sviðum efnahagsmála, er miklu varða fyrir kjör verkafólks og telur þá lausn mála nauðsynlega eins og nú er ástatt. Fundurinn lýsir vonbrigðum sínum og vanþóknun á viðbrögð- um atvinnurekentíasamtakanna við óhjáikvæmilegum en hófleg- um kröfum sambandsins um kjarabætiur læ.gst launuðu stétta þjóðfélagsins, sem stuðla myndu að friði á vinnumarkaðinum. Samibandsstjórnin feiur fram- kvæmdastjónn sinni að vinna á- fram að því, að ná fram bráða- 'birgðasaimninguim án tafar og að Fxamhal'd á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.