Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 16. íúftí 1966 MORGUNBLAÐIÐ 13 17. juní hátíðahöld í Kópavogi KRISTINN EINARSSON héraðsdómslögmaður Hverfisgötu 50 (frá Vatnsstíg) Símar 10260 og 40128 Feafure ihe leader... Hátíðarhöldin hefjast með skrúðgögnu frá Félags- heimilinu kl. 1,30. Skemmtunin sett í Hlíðargarði kl 2. Fjallkonan flytur ávarp. Ræða. Gamanþættir, Skátar skemmta. Almcnnur söngur. Lúðrasveit leikur milli atriða. Um kvöldið við Kópavogsskóla kl. 8.30; Gamanþáttur: Árni Tryggvason og Klemenz Jónss. Kíó-tríóið úr Kópavogi leikur og syngur þjóðlög. Tvöfaldur kvartett syngur. Dans úti og inni. HÁTÍÐINNI SLITIÐ KL. 1 E.M. NauSungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, Gjald- heimtunnar í Reykjavík, Gunnars Guðmundssonar hrl. og Vilhjálms Þórhallssonar hrl. verða eftir- taldar bifreiðar seldar á nauðungaruppboði, sem fram fer við Bílaverkstæði Hafnarfjarðar við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði föstudaginn 24. júní n.k. kl. 14: G-187, G-753, G-953, G-1370, G-1353, G-1657, G-1798, G-2129, G-2172, G-2174, G-2291, G-2452, G-2513, G-2591, G-2703, G-2954, G-3032, G-3039, G-3320, G-3367, G-3396, G-3605, R-10647, Ö-583. Þá verður og selt bifhjól skrásett G-654. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. Til sölu 5 herbergja ný jarðhæð á góðum stað við Skaftahlið. íbúðin er 3 svefnherbergi og 2 stofur. Mjög skemmtileg íbúð. SIGUKÐUR REYNIR PÉTURSSON hæstaréttarlögmaður, Óðinsgötu 4 — Sími 21255. Útsölustaðir: Reykjavík: Herradeild P. og Ó., Gjafa og snyrtivöru- búðin, Oculus h.f., Vesturbæjarapótek, Holtsapótek, Garðsapótek. Akureyri: Amaro h.f., • Ennfremur: Kaupfélag Árnesinga, Selfossi; Kaupfélag Héraðsbúa Egilsstöðum og Reyðarfirði; Kaupfélag ísfirðinga ísafirði; París- arbúðin Vestmannaeyjum; Hafnarbúð Hafnarfirði; Kaupfélag Borgfirðinga Borgarnesi; Sauðárkróksapótek, SauðárkrókL Verzlunin Edda, Keflavík. TOWNEOLLER SEQUENTIAL KEPORT YEAR ENDING SEPTEMBER 19ÍJ Húseigendafélag Reykjavíkur Skrifstofa á Bergstaðastr. Ila. Sími 15659. Opin kl. 5—7 alla virka daga nema laugardaga. Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6. S.: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. Ef þér eigið myndir — stækkum við þær og mál- um í eðlilegum litum. Stærð 18x24. Kostar ísl. kr. 100,00. Ólitaðar kosta kr. 50.00. — Póstsendið vinsamlega mynd eða filmu og segið til um liti. Foto Kolorering, Dantes Plads 4, Köbenhavn V. Hópferðab'ilar 10—22 farþega, til leigu, í lengri og skemmri ferðir. — Sími 15637 og 31391. ATHUGIB Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum. Málflutningsskrifstofa JON N. SIGURÐSSON Sími 14934 — Laugavegi 10 Airwick lykteyðandi undraefni. ÓLAFUR GtSLASON & Co h.f. Ingólfsstrætj 1 A COPPERTONE'S 1965 Ml*i w*ra 234% graoter thon BrorxJ #2—. LONDON dömudeild Austurstræti 14.. Sími 14260. Verðið brun, brennið ekki notið COPPERTOIME OPPERÍONÉ er langvinsælasta sólkremið og sólarolían í Bandarikjunum í dag. Vísindalegar rannsóknir, framkvæmdar af hlutlausum aðila, sýna að Coppertone gerði húðina brúnni og fallegri á skemmri tíma en nokkur önnur sólarolía, enda haf íi Coppertone 69.5% af allri sölu á sólarolíu og sólkremi í Banda-íkjunum árið 1965, eins og taflan íyrir neðan sýnir. Salan á Coppertone var 234% meiri en af teg- und No. 2 á töflunni. HELANCA siðbuxur HELUICA skiðabuxur i ú r v a i i . --★-- — PÓSTSENDUM - LOIMDOIM, dömudeild «

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.