Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 30
MUKb U N U LAVItí Fimmtudagur 16. júní 1966 ðU Norwich átti fulit í fangi með ÍBK Spennandi og skemmtilegum leik lyktaði 3-2 Bretum í vil en Kjartan bjargaði stórkostlega i skuli ekki hafa komið auga á með úthlaupi. | hann, og ennfremur Kjartan í markinu og Guðni. Var vörnin A Akranesi: Vaiur Akranes 1 -1 BREZKA atvinnumannaliðið Norwich lék þriðja og síðasta leik sinn í gærkvöldi í Njarðvík um á móti Keflvíkingum. Leikn um lyktaði 3:2 enska liðinu í vii og fara þcir því taplausir héðan. ! Leikurinn í gær var í heild ; spennandi og skemmtilegur. ensku atvinnumennirnir höfðu talsverða yfirburði í fyrri hálf leik, en Keflvíkingar jöfnuðu það upp í síðari hálfleik með snörpum sóknarlotum. í stuttu máli var gangur leiks ins þan .ig, að Keflvíkingar tóku forustu begar á 5. mínutu. Einar Magnússon lék með knöttinn frá vallarmiðju, og skaut föstu skoti á vítateigslínu, sem markvörð- ur Bretanna réð ekki við. Nor- wich átti meir i leiknum næstu mínúturnar, og á 25. mín. jafn- ar BrycHand, h. innherji, eftir að Davis miðherji hafði skallað í þversiá. Bretarnir náðu svo forustunm á 33. mín., er Curran v. innherji, lék inn á vítateigs- horn, og skoraði með jarðarbolta sem Kjartan hefði átt að ráða við. Keflvíkingar ná undir lok inn góðu upphlaupi og Jón Jó- hannsson komst í gott færi, en hættunni var bægt frá. í síðari hálfleik sóttu Bretarn ir nokkuð stöðugt til að byrja með, en á 13. mín. náðu Keflvik ingar snöggu upphlaupi, Jón Ólafur gaf háa sendingu fyrir markið, þar sem Jón Jóhanns- son tók á móti knettinum og af- greiddi hann viðstöðulaust í net ið. Þar með var staðan orðin 2:2. Næstu mínúturnar var barizt af mikilli hörku, og mátti sjá að Norwichmennirnir tóku svo sann arlega á því, sem þeir áttu til. En Keflvíkingarnir börðust af hörku á móti, og tókst að halda þeim í skefjum næstu 20 mínút- urnar, en þá skora Bretarnir sigurmarkið. Það var Curran v. innherji, sem þar var að verki. Og aðeins 4 mínútum síðar ná þeir aftur hættulegu upphlaupi HIN áriega sund- og skotkeppni lögreglunnar í Reykjavík hefur nú farið fram. Þrjár vaktir lög- reglunnar undir yfirstjórn þeirra Axles Kvaran, Greips Kristjáns sonar og Páls Eiíkssonar kepptu. Svo fóru leikar að þessu sinni að sveit Páls varð mjög sigur- sæl og fór með sigur af hólmi í báðum keppnunum. í boðsunds keppninni með 17 sundmöna- Enska liðið er allt mjög jafnt ! og erfitt að gera upp á milli ein- stakra leikmanna. En í liði Kefl- víkinga áttu þeir beztan leik: Sigurður Albertsson, sem stóð sig með stakri prýði, og reynd- ar furðulegt að landsliðsnefnd ÞJ ÓÐHÁTÍÐ ARMÓT frjáls- iþróttamanna í Reykjavík fer fram á Laugardalsvellinum 16. og 17. júní. Þá verða og frjáls- í’þróttamót víða um land og er keppt um bikar sem forseti ís- lands hefur gefið. Vinnur bik- arinn sá íþróttamaður er nær bezta afreki á þjóðhátíðarmóti. Haukor - Fram 1:0 f GÆRKVÖLDT fór fram leik- ur í II. deildarkeppni íslands- mótsins í knattspyrnu. Kepptu PVam og Haukar úr Hafnarfirði og lauk leikimm með sigri Hauka 1 mark gegn engu. Leik urinn var fjörugur og skemmti- legur og áttu bæði liðin tæki- færi, Fram þó að mun fleiri. — Mark Haukanna var skorað í fyrri hálfleik. Beztu menn lið anna voru markvörður Hauka og Anton miðvöiður Fram. um frá hverri vakt sigraði svei: Páls á 3:55,5 mín, en næsta sveit fylgdi fast á eftir á 3:57,2 sek. í skotkeppnini sem er stiga- keppni hlaut skotmannasveit vaktar Páls 75,30 stig og var um nokkurn yfirburðarsigur að ræða. Keppt er um Sundhorn lögreglunnar og í skotkeppninni um bikar. Geta má þess að Lárus betri helmingur liðsins, en fram línan var mjög mistæk, enda lagði liðið í heild meira upp úr varnarleik. 55 þátttakendur eru skráðir til leiks á mótinu í Reykjavík og eru þeir frá 7 félögum og héraðssamböndum. Meðal þeirra eru fremstu íþróttamenn landsins og verður vafalaust skemmtileg keppni í mörgum greinum. Má þar til nefna kringlukast en þar keppa m.?. Friðrik Guðmundsson, Þor- steinn Alfreðsson, Þorsteinn Löve og Erlendur Valdimars- son, 800 metra hlaup, en þar keppa Þórarinn Arnórsson. Þórður Guðmundsson, Þórar- inn Ragnarsson, Halldór Guð- björnsson og Agnar Levý, lang stökk, en þar eru meðal kepp- enda Ragnar Guðmundsson, Páll Eiríksson, Valbjörn Þor- láksson, Ólafur Guðmundsson, Einar Frímannsson og Skafti Þorgrimsson, 100 metra hlaup, en þar keppa m.a. Ólafur Guð- mundsson, Skafti Þorgrímsson, Valbjörn Þorláksson og Ragn- ar Guðmundsson og 400 metra hlaup, en þar keppa m.a. Kristján Mikaelsson og Þórar- inn Ragnarsson. Salómonsson, lögreglumaður. sem er á vakt Páls Eiríkssonar, gaf til keppni innan vaktarinuar í skotfimi, bikar sem Kristinn Óskarsson fögreglumaður hlaut. Myndin hér að ofan er af lög- reglumönnunum á vakt Páls Eiríkssonar, (heldur á skot-bik- arnum) er þátt tóku í sund- og skotkeppninni. í GÆRKVELDI léku á Akra- nesi í 1. deild Islandsmótsins Valur og Akranes. Leikurinn fór þannig að jafntefli varð 1:1 eftir jafna og skemmtilega bar- áttu. Akurnesingar léku undan vindi í fyrri hálfleik, og má segja að þeir hafi verið allsráð- andi á vellinum þann tíma. Sköpuðu þeir sér mörg hættuleg tækifæri, en aðeins eitt þeirra 16. júní verður keppt í 400 metra grindahlaupi sleggju- kasti, hástökki, kringlukasti, 1300 metra hlaupi, þrístökki, 200 metra hlaupi spjótkasti, 3000 metra hlaupi og 1000 metra boðhlaupi. Þann dag hefst keppnin kl. 20. 17. júní verður keppt í 110 m. grindahlaupi, langstökxi, stangarstökki kúluvarpi, 100 m hlaupi karla og sveina, 1500 m hlaupi og 4x100 m boð- hlaupi. Þann dag verða einmg glímusýning undfr stjórn Rögn valdar Gunnlaugssonar og Harðar Gunnarssonar, fimleika sýning, boðhlaup barna, víta- spyrnukeppni og fl. Sveínameistara- * mót Islands SVEINAMEISTARAMÓT íslands i frjálsum íþróttum fer fram i Reykjavík dagana 25. og 26. júní n.k. Keppt verður i bess- um greinum: Fyrri dag: 80 m. hlaup, kúluvarp, hástökk, stang arstökk, 200 m hlaup. Síðari dag: 80 m grindahlaup, kringlu kast, langstökk, 800 m hlaup, 4x100 m boðhlaup. Þátttökutilkynningar sendist Karli Hólm co. Olíufélagið Skelj ungur Reykjavík fyrir 22. júni 1966. A^alfundur INIem endasamb. I\IR. AÐALFUNDUR Nemendasam- bands Menntaskólan í Reykjavík var haldinn 9. júní s.l. Forseti sam'bandsins var endur kjörinn Hákon Guðmundsson yfirborgardómari. Einnig voru endurkjörnir í stjórn samabnds- ins: Sigurður Lindal hæstaréttar- ritari og Jón Júlíusson mennta- skólakennari. Þrir stjórnarmenn báðust undan endurkjöri, þau Stefania Pétursdóttir, Gísli Guð mundsson og Ingólfur Þorsteins- son, og voru i þeirra stað kosin: Guðrún Erlendsdóttir ,héraðs- dómslögmaður, Þórir Einarsson, viðskiptafræðingur og Garðar Gíslason, stud. jur. Fráfarandi stjórnarmönnum voru þökkuð góð störf í þágu sambandsins. Nemendasambandið var stofn- að árið 1946, þeagr 100 ár voru liðin frá flutningi skólans í nú- verandi húsakynni. Hefur það jafnan síðan staðið fyrir stúdenta hátíð þann 16. júní ár hvert, þar sem gamlir stúdentar hafa fagn- að nýjum. Að þessu sinni verður hátíðin haldin að Hótel Sögu í kvöld kl. 19,30 og er fyrirsjáan- leg mikil þátttaka. Að þessu sinni verður unnt að selja fleiri miða eftir borðhald. en áður hef- ur verið, og verða þeir, sem eftir kunna að verða, seldir í dag í anddyri Súlnasals kl. 2—4. sem skoraði það mark á 12. mín- útu. í síðari hálfleik snerist leik- urinn aftur á móti við, þá átti Valur mun meira í leiknum, og átti sterkar sóknarlotur. Jöfn- unarmarkið kom á 10. minútu, og það var Ingvar, sem það skor aði. Fleiri urðu mörkin svo ekki, og verður jafntefli að teljast sanngjörn úrslit, enda skiptu liðin hálfleikjunum bróðurlega á milli sín. Leikurinn var í heild eins og áður segir, skemmtileg- irr og bauð oft upp á ágæt til- þrif. Akurnesingar sýndu nú, sér- staklega þó í fyrri hálfleik, sinn bezta leik á sumrinu. Beztu menn liðsins voru þeir: Björn Lárusson, sem átti þarna sinn bezta leik til þessa, og Einar Guðleifsson stóð sig með prýði í markinu. Einnig áttu þeir all- góðan leik, Guðjón og Matthías. Valsliðið var einnig ágætt í þessum leik, og voru þeir beztir í liðinu: Reynir hægri útherji, Ingvar og Árni Njálsson stóð sig vel í vörninni. Þá átti Hermann Gunnarsson einnig allgóðan leik. Hannes Þ. Sigurðsson dæmdi leikinn, og gerði það mjög veL SYIMDIÐ 209 metrana — Sildargöngur Framhald af bls. 2 í hafinu milli Færeyja O'g Jan Mayen. Aftur á móti er óvenju lítið um rauðátu á hafsvæðinu norðvestur og norður af landinu, en í kalda sjónum norður og norðaustur af Langanesi er sæmi legt rauðátumagn. Þó má gera ráð fyrir einhverri aukningu á þessum hafsvæðum á næstunni, þar sem þörungargóður er mikill eins og áður er nefnt. í hlý- sjónum austan og sunnan við köldu tunguna er mjög gott rauð átuhámark á svæði er nær allt frá Færeyjum norður til Jan Mayen. Á rannsóknatimabilinu var aðalsíldarmagnið austur í hlýja sjónum austan og norð-austan fslands og austan og suðaustan Jan Mayen. Síldin er þarna dreifð yfir stórt svæði í 3—5* heitum sjó frá 64°30 norður að 68°00 n.br. milli 4°00 og 10t'00 v.l. og einnig á allstóru svæði um 100 sjómílur austur og suð- austur frá Jan Mayen. Síldin á suðursvæðinu var fremur dreifð og varð ekki vart við verulegt magn af stórum torfum nema um 200 sjómílur austur af Langa- nesi 25. maí. Á norðursvæðinu var síldin hins vegar í góðum torfum. Megin uppistaðan í þess ari göngu hefur verið 5 — 7 ára gömul sild og virðist yngri hluti hennar hafa leitað norður á Jan Mayen svæðið en eldri árgan"arn ir halda sig austur af íslandi. Tvær ástæður eru taldar fyrir því að síldin hefur ekki svo neinu nemi leitað inn i kalda sjóinn nær austurströndinni. Mjög átusnautt hefur verið á þessum slóðum fram að þessu og mjög litið ber nú að eldri hluta stofnsins en venjulega ieitar sá hluti hans fyrr á þessar slóðir. Hegðun síldargangnanna á ræst unni mun einkum verða háð þróun átusvæðanna og jafnframt þvi hvernig hitastig muni brevt- ast á hafsvæðinu norðaustur og austur af landi. Mjög lítið varð vart við uppvaxandi rauðátu á rannsóknasvæðum og má því búast við miklum breytingum á göngum síldarinnar næstu vikur. Xalið frá vinstri:: Óskar Friðbjörnsson flokksstjóri, Hallgrímur Jónsson, varðstjóri, Páll Ei- ríksson, aðalvarðstjóri, Haukur Matthiasson aðstoðarvarðstjóri, Finnbogi Sigurðsson, flokks- stjóri. 2. röð: Kristinn Óskarsson, Gylfi Jónsson, Rúdólf Axelsson Björn Sigurðsson, Vagn Gunnarsson, Þorkell Pálsson, Þórir Þorsteinsson, Gísli Björnsson, Þorlákur Runólfsson Sig- urður Pálsson, Einar Halldórsson, Hilmar Þorbjörnsson, Magnús Magnússon. Á myndina vantar: Skarphéðinn Loftsson aðstoðarvaiðstjóra, Trausta Eyjólfsson flokks- stjóra, Sigurð F. Jónsson, flokksstjóra, Einar Bjarnason Bjórn Jónsson, Kjartan Jónsson, Þorstein Jónsson, Baldur Kristjánsson Birgi Gunnarsson, Hannes Þórólfssou og Helga Jónasson. Boðsunds- og skotkeppninni lokið nýttist. Það var Björn Lárusson, Íbróttahátíö á Laugardals- vellinum 17. júní — Keppt / 20 frjálsíþróttagreinum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.