Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 2
2 MORCUNBLADID Fimmíudagur 16. júní 196fl 40 ÁRA STIJDEIMTAR Mynd þessa tók Ólafur K. Magn- ússon við Káðherrabústaðinn í gær af 40 ára stúdentum, sem þar komu saman til að halda upp á dagínn. í upphafi útskrif- uðust 43 stúdentar, þar af 3 stúlk ur. Á lífi eru nú 37 og var þorri þeirra mættur, en einhverjir for fallaðir. Rifjuðu menn upp end- urminningar frá skólaarunum og var glatt á hjalla. Á myndinni sjást talið að neðan: Axel Blöndal Fríða Proppé, Bjarni Benediktsson, Hallgrím- nr Björnsson, Vilborg Ámundadóttir, Ólafur Halldórsson, Ragnar Ólafsson Július Sigurjóns- son, Alfreð Gíslason, Jakob Benediktsson, Óskar Erlendsson, Jón Sigurðsson Óskar Þorláks- son, Freymóður Þorsteinsson, Gísli Gestsson, Einar Guttormsson, Halldór P. Dungal Valgarð Thoroddsen, Björgvin Finnsson, Bergur Björnsson, Ólafur Þorsteinsson Einar Bjarnason, Björn Bjarnason, Eiríkur Sigurbergsson, Sveinn Benediktsson og Ingólfur Gíslason. miklum breytingum á síldar næstu vikur Horfur á göngu BLAÐINU barst í gær eftirfar- andi frétt frá Hafrannsóknar- stofnuninni um síldarrannsóknir í vor: Lokið er fundi rússneskra, norskra og íslenzkra haf- og fiski fraeðinga, sem haldinn var á Akureyri dagana 12.—14. þ.m. — Skip frá þessum þjóðum hafa í vor kannað svæðið norður og austur af íslandi og hafsvæðið miili Noregs og íslands frá Fær- eyjum norður að Jan Mayen. Helztu niðurstöður rannsókn- anna eru þessar: ísröndin nú í vor var fjaer landinu en oft áður. eða 75 sjó- mílur norð-norðvestur af Kögri Oig um 15 sjómílur norðvestur af dagsins á ísafirði hefjast kl. 13:30 með því að Lúðrasveit Isafjarðar leikur á Silfurtorgi undir stjórn Vilbergs Vil- bergssonar. Frá Silfurtorgi verður síðan farin skrúðganga að hátíða- svæðinu við sjúkrahúsið, og munu ljósálfar, ylfingar og yngstu aldursflokkar íþrótta- félaganna mynda kjarna göngunnar. Við sjúkrahúsið verður hátíð- ia sett af Jökli Guðmundssyni, formanni þjóðhátíðarnefndar og síðan mun Sunnukórinn syngja. Þá flytur Sigurður Bjarnason, forseti Nd. Alþingis, aðalræðu dagsins, en síðan flytur Fjail- Jan Mayen. Fyrri hluta júnímánaðar var sjávarhiti á hinu kannaða svæði talsvert undir meðallagi. Yfir- horðslög norðanlands og austan voru nú hlýrri en í fyrra, en djúplög kaldari. Atlantiski hlý- særinn við Norðurland var kom- inn austur á móts við Skagatá, en austar var enn kalt í sjónum. Eins var hlýsærinn í Noregshafi kaldari nú en í meðalári. Sjórinn djúpt út af Norðausturlandi, þ.e. Austur-íslandsstraumurinn. var kaldari nú en athuganir eru til um, að undanskildu vorinu í fyrra. Mörkin milli kalda sjávar- ins við Austurland og hlýsævar- ins að sunnan voru á um 65 gr. konan ávarp sitt. Verður Fjall- konan að þessi sinni Snjólaug Gúðmundsdóttir. Að ávarpi hennar loknu verður sýnd íslenzk glíma og verða það glímumenn frá Glímusambandj íslands sem sýna. Að lokum verða fluttir nokkrir gamanþættir og sungnar gamanvísur. Þá verður unglingadansleikur í Sjálfstæðishúsinu kl. 5—7 um daginn og skemmta þar B. G. og Árni. Um kvöldið verða svo dans leikir í Sjálfstæðishúsinu þar sem V. V. og Barði leika fyrir dansi og í Alþýðuhúsinu, þar sem B. G. og Árni leika. Þjóðhátíðarnefnd á ísafirði skipa eftirtaldir menn: Jökull Guðmundsson, formaður; Magn- ús Reynir, gjaldkeri; Fylkir Ágústsson, ritari, og Sigurður Oddssoa og Úifar Ágústsson, norður breiddar, en að austan voru þau á urh 8 gráðum vestur lengdar eða 160 sjómílur austur af Langanesi. Bkki er sennilegt, að djúsærinn norðanlands hlýni í sumar, en yfirborðslög munu að sjálfsögðu hlýna allt niður á a.m.k. . 50 metra dýpi. Á hafsvæðinu norðan- og aust- anlands er þörungamagn yfirleitt mikið gagnstætt því, sem var á sama tíma í fyrra. Hið sama virðist giida um svæðið austur Framhald á bls. 30 Komu með síld frá Jan lllayen Akranesi, 15. júní. f DAG hitti ég Sigvalda Gunn- arsson,' ungan háseta á Jörundi III. Hann er í 12 daga fríi, 15 menn eru á bátnum og alltaf tveir í fríi. Síðast komu þeir með fullfermi af síld frá Jan Mayen, 36 klst. sigling hvora leið. Ekki sáu þeir Normenn á miðunum þar, nokkra Færeyinga, en enga Rússa. — Oddur. 84 hvolir komnir d land Akranesi, 15. júní: —■ NÚ hafa verið veiddir 84 hvalir á hvalbátana fjóra á slaginu kl. 14 í dag, 78 hvalir komnir á land, 6 eru í togi og verða komnir að landi kl. 22 í kvöld. Þetta er 9 hvöl- um meira, en veiðst hafði á sama tíma í fyrra. Gott veð- ur er nú á hvalamiðum. 140 manns vinna við hvalveiðina 80 í landi og 60 á sjónum. — Oddur. Fjölbreytt Þjóðhótíðar- höld á ísaiirði — Sigurður Bjarnason, alþingismaður, ílytur aðalræðu dagsins HÁTÍÐAHÖLD þjóðhátíðar- Wilson ræðir við leið- toga farmanna — Hafnir hreinsaðar með að- stoð herskipa, Ijúki ekki verk- fallinu fljotlega London 15. júní — NTB • Harold Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, átti í dag fund með leiðtogum brezka farmanm sambandsins — í fyrsta sinn frá því verkfallið hófst. Tjáði hann leiðtogunum, að stjórnin muni ekki undir neinum kringumstæð um fallast á, að samið verði um meiri kauphækkun en þegar hef ur verið boðin samkvæmt mála- miðlunartillögu stjórnarinnar. Málamiðlunartillagan fól í ssr 9.5% kauphækkun á tveimur ár- um og styttingu vinnutímans úr 56 klst. i 48 á þessu ári og nið- ur í 40 klst. á næsta ári. Þessu boði höfnuðu farmenn. Þeir krefjast 40 klst. vinnuviku þeg- ar í stað. Stjóm farmannasambandsins, sem telur 48 menn, heldur fund um málið í kvöld og á morgun en síðan er fyrirhugaður annar fundur með forsætisráðhsrran- um. Framkvæmdastjóri far- mannasambandsins William Hoggarth tjáði fréttamönnum í kvöld, að fundurinn með Wil- son hefði verið árangurslaus. Talið er að óánægja yfir verk fallinu fari vaxandi meðai far- manna og vilji margir þeirra ganga að málamiðlunrtillögunni, sem að ofan greinir. Talsmenn stjórnar farmannasambandsins segja hinsvegar að meira en 90% farmanna vilji halda verkfallimi áfram og séu staðráðnir að berj- ast til þrautar. Heimildir innan ríkisstjórnar- innar hermdu í dag, að yrði ekki brátt bundinn endi á verkfaUiS mundi stjórnin gera róttækar' ráðstafanir — og þá fyrst og fremst láta hreinsa mikilvæg- ustu hafnir, með aðstoð her- skipa. 825 skip, u.þ.b. þriðjung- ur verzlunarflota landsins liggur nú bundinn í höfnum. Er ástand ið orðið verst í Londorí og Liver pool. Erlend skip eiga æ erfið- ara með að sigla þar inn og út. Enn hefur verkfallið ekki kumið niður á iðnaði landsins, svo nokkru nemi, að sögn ráðherra. Að vísu hefur verið skortur á ýmsum vörutegundum til iðnað- arframleiðslunnar, en ekki svo mikill áð tjóni valdi. — Kekkonen Framh. af bls. 1 anir hafa verið lítt merkjanleg- ar og fréttamönnum hefur gef- izt betri kostur en nokkru sinni fyrr á því að fylgjast með ferð- um forsætisráðherrans. Meðal almennings vekur heimsókn hans enga athygli. Tvær nýjar AB bækur: Ljósið góða og Vísindamaðurinn Kail Bjarnhoí gefur starfsemi blindra á íslandi höfundarlaun sín ALMENNA bókafélagið sendir utn þessar mundir frá sér tvær nýjar bækur. Er það Ljósið góða eftir danska skáldið Karl Bjarn- hof og fimmta bókin í Alfræða- safni AB, Vísindamaðurinn, í þýðingu Hjartar Halldórssonar, menntaskólakennara. Ljósið góða er stílíærðar end- urminningar Karls Bjarnhof, sem mun mörgum íslendingum að góðu kunnur. Segja þær frá unglings- og mánndómsárum hans í Danmörku, og eru sjálf- stætt framhald af fyrri. endur- minningabók hans, Fölna stjörn- ur, sem Almenna bókafélagið gaf út árið 1960. Karl Bjarnhof er einn af kunnustu núlifandi rit- höfundum Dana, fæddur í Vejle í Danmörku 28. janúar 1898. Allt frá bernsku hefur hann verið blindur og hefur það að sjálf- sögðu mótað allt hans líf og skáldskap. Hann stundaði hljóm- listarnám við blindrastofnun í Kaupmannahöfn og síðar í París. Eftir heimkomuna ger’ðist hann organisti í Kaupmannahöfn, stundaði síðan blaðamennsku um langt skeið, en hefur síðan 1947 starfað við danska útvarpið. Hann er félagi í dönsku akademí- unni frá árinu 1960 og er ritari hennar. Á síðastliðnu ári var hann formaður úthlutunarnefnd- ar bókmenntaverðlauna Norður- landaráðs, og kom hingað á sl. vetri, er úthlutunarnefndin tók ákvörðun sína um þau verðlaun hér. Karl Bjarnhof. Karl Bjarnhof hefur skrifað fjölda bóka, en mesta frægð hefur hann geti'ð sér fyrir Ljósið góða og Fölna stjörnur. Höfund- arlaun sin fyrir þessa útgáfu bók arinnar hefur Karl Bjarnhof get- ið tii starfsemi blindra á íslandi. Ljósið góða er 277 bls. að stærð, prentuð og bundin í Prentsmiðju Hafnarfjarðar hf. Kápu og titil- síðu hefur Kristín Þorkelsdóttir teiknað. Vístndamaðurinn er fimmta bókin í Alfræðasafni AB, en áður eru komnar bækurnar Fruman, \ Framhald á bls 31

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.