Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 29
Flmmtudagur 16. júní 1966 MORCU N BLAÐIÐ 29 ajlltvarpiö Fimmtudagur 16. júnf 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnlr — Tónleikar — 7:30 Frétttr — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfirm — Tónleikar — 8:30 Fréttir — Tónleikar — 9:00 Úrdráttur úr fonustugreinum dagblaðanna — i Tónleikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- i urfregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13:00 ,,A frivaktinni": Eydís Eyþórsdóttir stjómar óska lagaþætti fyrir sjómenn. 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir — Tilkynningar — ta- lenzk lög og klassísk tónlist: Sinfóníuhljómsveit íslands leik ur Passacagliu eftir Pál ísólfs- son; William Stricklan^ stj. Maria Callas, Ferruccio Tagliav- ini, Piero Cappucilli, Bernard Ladysz o.fl. syngja atriði úr óperunni „Lucia Di Lammer- moor‘‘ eftir Donizetti; Tuliio Serafin stjórnar. Hljómsveit Tónlistarháskólans i París leikur tónlist frá Spáni: „Elddansinn“ eftir de Falla og „Danzas Fantásticas‘‘ eftir Tur- ina; Rafael Fruhbeck de Burgos stjórnar. Wilhelm Kempff leikur Fjögur píanólög op. 119 eftir Johannes Brahms. 16:00 Síðdegisútvarp: Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Freddie og The Dreamers, Bert Kaempfert og hljómsveit hans, Jim Reeves, Bill Evans tríóið, Rosemary Clooney og The Hi- Los, og Werner Múller og hljóm sveit hans leika og syngja. 13:00 Lög úr söngleikjum og kvlk- myndum. Nathan Mdledle, Peggy Phango o.fl. syngja lög úr söngleiknum „King Kong“ eftir Todd Matshikiza. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Daglegt mál Arnl Böðvarsson cand. mag. flytur þáttinn. 20:05 Staða konunnar í fortíð og nútíð Loftur Guttormsson sagnfræð- ingur flytur þriðja erindi sitt. 20:35 Balletttónlist frá Kanada: a. ..Hlöðudans'* eftir Weinzweig b. Ballettinngangur eftir Flem- ing. c. Dans úr „Eldflauginni furðu- legu“ eftir Surdin. 21:00 Bókaspjall Njörður P. Njarðvík cand. mag. fjallar um „Dægradvöl“ Ben- edikts Gröndals og fær til liðs við sig Sverri Kristjánsson sagn fræðing og Óskar Halldórsson cand, mag. 21:40 Gestur í útvarpssal: Fiðluleikar- inn Jack Glatzer frá Ðanda- ríkjunum. >orkell Sigurbjörns- son leikur með á píanó. a. Svíta nr. 1 fyrir einleiksfiðlu eftir Ernest Bloch. b. Þrjú tónaljóð eftir Paul Ben- Haim. 22:00 Fróttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Dularfullur mað- ur, Dimitrios“ eftir Eric Ambler Guðjón Ingi Sigurðsson les (11). •2:35 Djassþáttur. Jón Múli Árnason kynnir. 23:05 Dagskrárlok. i Föstudagur 17. júnf Þjóðhátíðardagur íslendinga 8:00 Morgunbæn Séra Gunnar Árnason flytur. 8:05 Hbrnin gjalla Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. 8:30 íslenzk sönglög og alþýðulög. (9.00 Fréttir. iltdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna). 10:10 Veðurfregnir. 10:25 íslenzk kór- og hljómsveitarverk a. „Þjóðhvöt“. Kantata eftir Jón Leifs. Alþýðukórinn og Sin- fóníuhljómsveit íslands flytja; dr. Hallgrímur Helgason stj. b. „Endurminningar smala- drengs'S svíta eftir Karl O. Runóifsson.. Sinfóniuhljómsveit íslands leikur; Péll Pampichler Pálsson stj. c. „Mansöngur úr Ólafs rímu Grænlendings“ eftir Jórunni Viðar. Þjóðleikhúskórinn og Sinfónáúhljómsveit íslands flytja. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic. d. íslenzk svíta eftir Hallgrím Helgason. Hljómsveit Ríkisút- varpsins leikur undir stjórn höfundar. e. „Frelsisljóð“, kantata eftir Árna Bjömsson. Karlakór Kefla víkur og Haukur Þórðarson syngja. Stjórnandi: Herbert Hribershek Ágústseon. Páanó- leikari: Ásgeir Beinteinsson. f. ,3rotaspil“, hijómsveitarverk eftir Jón Nordal. Sinfóniuhljóm sveit íslands leikur; Jindrich Rohan stjórnar. 12:00 Hádegisútvarp. Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar — Tónleikar. 13:40 Frá þjóðhátíð í Reykjavík a. Hátíðin sett Valgarð Briem lögfræðingur, formaður þjóðhátíðarnefndar, flytur ávarp. b. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni Séra Þorsteinn L. Jónsson prest ur 1 Vestmannaeyjum messar Dómkórinn og Magnús Jónsson óperusöngvari syngja. Máni Sig urjónsson leikur á orgelið. c. 14:15 Hátíðarathöcfn við Aust urvöll. Forseti íslands, herra Ásgeir Ásgeirsson, leggur blóm sveig að fótstalla Jóns Sigurðs- sonar. Þjóðsöngurinn leikinn og sung- inn. Forsætisráðherra, dr. Bjami Benediktsson, flytur ræðu. Ávarp Fjallkonunnar. Lúðrasveitir leika. d. 15:00 Barnaskemmtun á Arn- arhóli Lúðrasveit unglinga leikur und ir stjórn Karls O. Runólfssonar. Leikhúskvartettinn syngur lög úr „Járnhausnum'* eftir Jón Múla Árnason. Róbert Arnfinnsson og Borgar Garðarsson flytja leikþáttinn „Einkunnabókina“. Barnakór úr Melaskólanum syngur; Magnús Pétursson stj. Alli Rúts og Karl Einarsson leika „Litla og Stóra“# Skátar syngja skátalög. Alli Rúts syngur gamanvísur. Heimir Sindrason og Jónas Tómasson syngja og leika. Stjórnandi og kynnir barna- tímans er Gísli Alfreðsson e. 16:00 Dansskemmtun í Lækj- argötu fyrir börn og unglinga Magnús Pétursson píanóleikari og hljómsveitin Toxic leika fyr ir dansi, sem Hermann Ragnar Stefánsson stjórnar. f. 17:00 Hljómleikar í Hallargarð inum. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Stj.: Páll Pampichler Pálsson. g. 17:45 íþróttir á Laugardals- leikvangi. Baldur Möller form. íþróttabandalags Reykjavíkur flytur ávarp. Jón Ásgeirsson lýs ir íþróttakeppni. 18:15 Miðaftanstónleikar a. Gaudeamus14 syrpa af stúdentalögum í útsetningu Jóns Þórarinssonar. Erlingur Vigfússon, Friðrik Eyfjörð, Guðmundur Jónsson, Hjalti Guðmundsson og félagar úr Fóstbræðrum syngja með Sinfóníuhljómsveit íslands; Ragnar Björnsson stj. b. „íslandia'* hljómsveitarverk eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson Hljómsveit Ríkisútvarpsins leik ur; Bodan Wodiczko stj. c. Píanólög eftir íslenzk tón- skáld. 19:00 Tilkynningar. — 19:20 Veður- fregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 íslenzkir kvöldtónleikar a. Hátíðarforleikur eftir Pál ís- ólfsson. Sinfóníuhljómsveit ís- lands leikur; höfundurinn stj. b. Formannsvísur eftir Sigurð Þórðarson. Sigurveig Hjaltested Guðmundur Guðjónsson, Guð- mundur Jónsson og Karlakór Reykjavíkur syngja; höfundur stjórnar. Við píanóið: Fritz Weisshappel. 20:30 Frá þjóðhátíð í Reykjavík: Kvöldvaka á Arnarhóli a. Lúðrasveitin Svanur leikur. Stjórnandi: Jón Sigurðsson. b. Geir Hallgrímsson borgar- stjóri flytur ra-ðu. c. Karlakórinn Fóstbræður syng ur. Stjórnandi: Páll Pampichler Pálsson. d. Þorsteinn Ö. Stephensen leikari les „Gunnarshólma“ eftir Jónas Hallgrímsson. e. Svala Níelsen og Guðmundur Jónsson óperusöngvarar syngja. Við hljóðfærið: Ólafur Vignir Albertsson. 22:00 Fféttir og veðurfregnir. 22:10 Dansinn dunar. Útvarp frá skemmtunum á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðalstræti: Hljómsveitir Ragnars Bjarna- sonar, Ásgeirs Sverrissonar og hljómsveitin Dátar leika. Söngvarar: Ragnar Bjarnason og Sigríður Magnúsdóttir. Kynnir á Lækjartorgi: Svavar Gests. 01KM) Hátíðarhöldunum slitið frá Lækjartorgi. — Dagskrárlok. ( Op/ð til kl. L 00 i kvöld KVÖLDVERÐUR FRAMREIDDUR FRÁ KLUKKAN 7. Borðpantanir í síma 35936. SEXTETT ÓLAFS GAUKS Söngvarar: Svanhildur Jakobsdóttir og Björn R. Einarsson. STÚDENTAR! _ Skemmtið ykkur í I.ídó í kvöld. VERIÐ VELKOMIN í LÍDÓ. Óskarsstöðin Haufarhöfn óskar að ráða nokkrar fleiri stúlkur til síldar- söltunar. Húsnæði og mótuneyti á stoðinnL Fríar ferðir — Kauptrygging Upplýsingar veita: Guðmundur Finnbogason, sími 51217, Raufarhöfn og í Reykjavík sími 10724. Opið í kvöld fimmtudagskvöld frá kl. 9—1. Lúdó og Stefán leika lög við allra hœfi Fjölmennið í kvöld Allar veitingar OPIÐ TIL KL. II. 30 í KVÖLD í VÍKINGASALNUM: Hljómsveit Karls Lilliendahl. Söngkona: Hjördís Geirsdóttir. Kvöldverður framreiddur frá kl. 7 í Blómasal og Víkingasal. Borðpantanir í síma 22321. STÚDENTAR MR 1964 DANSLEIKUR í TJARNARBÚÐ 16. júní 1966 kl. 21.00. Höldum félagsskapinn. Mætum öll. Stúdentar M.R. 1964.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.