Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 16.06.1966, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 16. Jún? 1966 MORGUN BLAÐ1Ð 11 ' Einmanaleikinn og kvíðinn munu naga ykkur og þreyta og vonleysi herðast að hjartanu í grýttri og brattri götunni. — En — heyr. Sptekin, spekin kallar uppi á hæðunum. Þið herðið upp hugann að nýju og sækið áfram á brattann og sá dagur kemur, þegar þið hafið höndlað spekina. Einnig sá dagur er dagurinn, sem drottinn hefur gjört fagnfð og gleðjist í honum. Ég óska ykkur öllum góðrar ferðar hverju og einu eftir sinni götu og þakka ykkur liðnar sam- verustundir. Guð blessi ykkur öll“. Þegar rektor hafði lokið ávarpi sínu til nýstúdentanna tóku til máls fulltrúar jubilanta. Fyrir hönd 60 ára stúdenta tal- aði dr. Sigurður Nordal. Hann kvað sér ekki unnt í svo stuttri ræðu að sýna nýstúdentum ann- að en, hvers konar forngripir þéir verði orðnir árið 2026. Sam- 6túdentarnir, sem útskrifuðust 1906 hefðu verið 12 frá eina Menntaskólanum, sem þá hefði verið til hérlendis, en nú væru aðeins eftir 4. Þótt þessar tölur væru ekki háar taldi hann víst að þeir ættu þó eitt tölumet. Þeir væru fleiri lifandi, en setið hefðu í 6. bekk, því að 9 hefðu verið utan skóla. Hann óskaði skólan- um alls velfarnaðar á ókomnum érum. Fyrir 50 ára stúdenta talaði Anna Bjarnadóttir. Hún kvaðst alin upp í skjóli skólans og þegar faðir hennar, Bjarni Sæmunds- eon, hafi látizt hefði hún hafið kennslu við skólann og væri hann sér því mjög kær. Eftir lifa nú 15 af 28 stúdentum, er útskrif- uðust árið 1916. Kvaðst hún vona e'ð Menntaskólinn í Reykjavík akipaði enn sem hingað til for- ustusæti í íslenzkum menntamál- um og yrði áfram vagga íslenzkr- ar hámenningar. Dr. Bjarni Benediktsson, for- aætisráðherra, talaði fyrir 40 ára stúdenta. Hann kvað þá hafa ver- ið 43, sem útskrifuðust árið 1926 og væru nú 6 látnir. Þegar þeir hefðu útskrifazt hefðu fslending- ar verið um 100 þúsund, en væru nú rúmlega 190 þúsund og að reikningsglöggur maður hefði sagt sér, að stúdentar nú væru 8,5 sinnum fleiri en 1926 miðað við mannfjölda nú. Þá hefðu heyrzt þær raddir, að stúdenta- fjöldinn væri of mikill, og ein- hverjir hafi minnzt á öreigalýð menntamanna. Sem betur fer væri þessi tími nú löngu liðinn og menn skildu nú þörf þjóðar- innar fyrir menntamenn. Hann minntist Kristins Ármannssonar og afhenti síðan peningagjöf frá þeim félögum, sem verja skyldi til bókakaupa, að upphæð 100 þúsund krónur. Fyrir hönd 30 ára stúdenta talaði Sigurður Ólafsson lyfsali og afhenti frá þeim félögum nokkra peningagjöf rektor til ráð Stöfunar. Af hálfu 25 ára stúdenta talaði Valborg Sigurðardóttir. og gaf bergfræðismásjá, sem hún kvaðst vonast til að myndi lífa nám í jarðfræði og vekja áhuga nem- enda á þeirri grein. Fyrir hönd 20 ára stúdenta tal- eði Páll Sigur'ðsson, læknir, og afhenti skólanum að gjöf stjörnu sjónauka og nýja gerð kvik- myndavélar. Af hálfu 10 ára stúdenta talaði Sveinbjörn Björnsson. Hann kvað sinn stúdentaárgang vera hinn síðasta, sem Pálmi heitinn Hannesson rektor hefði braut- ekráð og hefðu þeir því ákveðið að gefa í minningarsjóð Pálma. Að svo mæltu þakkaði rektor, Einar Magnússon, góðan hug til ekólans. Þá kvaddi Einar gamlan og góðan kennara, sem nú lætur af etörfum sakir aldurs, Valdimar Sveinbjörnsson, leikfimikennara, og færðu nýstúdentar honum að skilna'ði fagurt horn úr silfri. Hákon Guðmundsson, yfir- borgardómari, formaður Nem- endasambands MR, flutti kveðju frá Kristni Ármannssyni, og Þóru konu hans. er Hákoni barst í bréfi skömmu áður en Kristinn lézt: „Við óskum ykkur, kæru ný- stúdentar, hjartanlega til ham- ingju með stúdentsprófið og árn- um ykkur allra heilla í framtíð- inni. Frá skolaslitum Verzlunarskola Islands í gær VERZLUNARSKÓLA íslands var slitið í 22. skiptið i gær af skólastjóranum, dr. Jóni Gisla- syni. Að þessu sinni brautskráð- ust frá skólanum 28 túdentar. Stúdentsprófin hófust 2. maí en lauk 13. júni. Dr. Jón Gíslason tók fyrstur til máls. í upphafi minntist hann Kristins Ármanns sonar, fyrrv. rektors Menntaskól ans í Reykjavík, er lézt í Lund- únum nú fyrir nokkrum dögum. Hann kvað Kristin hafa kennt ensku við Verzlunarskólann á öðrum og þriðja tug aldarinnar, og verið prófdómari í latinu við Lærdómsdeild skólans, siðan hún var stofnuð fyrir rúmum 20 ár- um. Risu gestir úr sætum í virð- ingarskyni við hinn látna. Því næst flutti skólastjórinn skýrslu yfir lærdómsdeild skól- ans í vetur. I 5. bekk voru í vet- ur 54 nemendur, og var bekkur- inn í fyrsta skipti tvískiptur. — Alls voru því í Lærdómsdeild 60 nemendur. Hæstu einkunn á árs prófi 5. bekkjar hlaut Erla Svein björnsdóttir, en aðra hæstu eink- unnina hlaut Hafþór I. Jónsson. Stúdentspróf þreyttu allir 26 nemendur 6. bekkjar, en auk þess tveir utanskóla. Hæstu eink unn á stúdentsprófi hlaut Elín Jónsdóttir, 7,52 (Hæs.t gefið 8). Annar varð Garðar Valdimars- son 7,32 og 3—4 urðu þau Bjarnl Lúðvíksson og Marrgét O. Hann- esdóttir með 7,17. Dr. Jón Gíslason afhemti síðan nýstúdentunum prófskírteini sín, og færði þeim, sem fram úr höfðu skarað í skólanum, vexð- laun, bæði frá skólanum og ýms um félagssamtökum. Að því loknu flutti hann skólaslitaræðu, og vakti athygli nýstúdenta á ýmsum vandamálum. sem blöstu MENNXASKÓLANUM á Laugar vatni var sagt upp á þriðjudag. Brautskráðir voru 23 stúdentar, 14 úr máladeild og 9 úr stærð- fræðideild. Hæstu einkunn í stærðfræðideild hlaut Reynir Hugason. ág. 9,60, en í máladeild Anna Halla Björgvinsdóttir 8,56. Þá sendum við afmælisstúdent- um öllum hugheilar heillaóskir og kveðjur með þökk fyrir góð og gömul kynni. Megi gæfan fylgja okkar gamla, góða skóla, rektor hans, kennurum og nemendum. Vivat nú við nútímanum. Sagði hann m.a.: „Hvað er maðurinn? Oft hefur þeirri spumingu verið varpað frarn,, og svörin orðin jafn marg- vísleg og spyrjendur voru ólíkir. Vísindinn hafa rakið manninn í sundur á ýmsa vegu, lífeðlisfræði líkama ‘hans. sálarfræði sál hans, og þjóðfélagsfræðin rannsakað hann, sem félagslega veru. Hafa þá þessar vísindagreinar veitt fullnægjandi svör við spum ingunni: Hvað er maðurinn? Langt frá því. Ævinlega verða svörin ófullnægjandi, eitthvað sem smýgur möskvana á neti vis indanna, þótt þéttriðið sé. Maður inn er og verður jafnan eitthvað meira en hann sjálfur getur vit- að um sjálfan sig. ÆSsti sannleikurinn um mann inn er ef til vill sá að hann er frjáls gerða sinna. Engin vísindi geta sagt fyrir, hvernig hann muni nota þetta frelsi. Þessa frels is verður maðurinn sér meðvit- andi, þegar kröfur eru gerðar til hans. Honum er í sjálfsvald sett, hvernig hann bregzt við þeim. Hann verður með öðrum orðum að taka ákvarðanir. En um leið og hann gerir það, hefur hann kveðið upp dóm yfir sjálfum sér. 1 skólaslitaræðu sinni gat skóla meistari, Jóhann Hannesson um nauðsyn áframhaldandi breyting ar og þróunar á skólakerfinu og nauðsyn þess, að almenningur, sem börn á í skóla, fylgdist með því, sem gera þyrfti og gengist fyrir því. að það yrði gert. crescat, floreat Sdhola Reykja- vicensis". Þá sleit rektor, Einar Magnús- son, hátíðinni með þessum orð- um: „Eitt af verkefnunum í ís- lenzka ritgerð á stúdentsprófi í vor voru þessar Ijóðlínur: Hann er orðinn ábyrgur, hann hefur sjálfur valið og rnarkað sér örlagabraut. Engin visindagrein, engin stjórnmálakenning, engin trúar- stefna getur því samkvæmt eðli málsins, veitt fullnaðarsvar við spurningunni: Hvað er maður- inn? Um leið og leitazt er við að veita slíkt allsherjarsvar, og það hefur Oft. verið reynt, er maðurinn sjálfur genginn oss úr greipum, og ekkert annað eftir 1 síðustu viku var hafin smíði á nýju heimavistarhúsi við Menntaskólann, fyrsta húsið af fimm, sem reisa á næstu fimm árin, en á þeim tíma er fyrir- hugað að nemendafjöldi tvöfald- ist. ' 'C „Vor landi vill mannast á heims- ins hátt, en hólminn á starf hans, líf hans og mátt“. | Með þessum or’ðum lýsi ég Menntaskólanum í Reykjavík slitið í 120. sinn“. en ruslabingur fánýtra kenni- setninga, sem stundum er að vísu þyrlað upp til að villa um fyrir oss. Auðvitað getur maðurinn aldrei að öllu leyti og fyliilega orðið ánægður með sjálfan sig. Hann þráir dóm meðbræðra sinna um gerðir sínar. Sá dóm- ur verður honum þeim meira virði, sem hann metur þá meir er kveða hann upp. Hetjur Sögu- aldar vorrar drýgðu sínar dáðir og gengu ótregir í opinn dauð- ann, af því að góður orðstír var þeim meira virði, en lífið sjálft. En öllum dómstólum æðri verð- ur samt samvizka vor. f vorum eigin barmi er því óbifulasti átta vitinn — hver sem honum fylgir mun sjaldan villast langt af réttri leið“. Er skólastjóri hafði lokið ræðu sinni tók til máls fulltrúi stúd- enta, sem brautskráðust frá skól ■anum fyrir réttum 20 árum, Ólaf ur í. Hannesson. Færði haim Verzlunarskólanum og nýstúdent unum árnaðaróskir frá þeim fé- lögum, og tilkynnti að þeir hefðu ákveðið að færa skólanum að gjöf 25 þús. kr. er veittar skyldu þeim, er tækju að sér að endur- skoða og endurbæta skólabækur þær, er nú væru notaðar við Verzlimarskólann. Þá tók til máls fulltrúi 15 ára stúdenta, Þórður Jónsson. Sagði hann m.a. í ávarpi sínu, að þeir félagar hefðu ákveðið að færa skólanum að gjöf fullkominn fjölritara. Loks tók til máls fulltrúi 10 ára stúdenta, Helgi Gunnar Þorkels- son, og færði hann skólanum að gjöf frá þeim félögum smásjá, er notuð verður við náttúrufræði kennslu í lærdómsdeild. Dr. Jón Gíslason skólastjóri, flutti fulltrúum afmælisárgang- anna þakkir skólans, fyrir hlý orð og góðar gjafir. Kvað hann ræktarsemi þeirra við skólanin vera mikils um verða. Sleit hann síðan lærdómsdeild Verzlunar- skóla íslands, og lauk þar með 61. starfsári skólans. Nýstúdent- arnir risu síðan upp úr sætum sínum, og sungu skólasönginn. 28 stúdentar frá Verzlunarskólanum Hinir nýbökuðu stúdentar Verzlunarskóla íslands í áx í garðinum við Fríkirkjuveg 11, ásamt skólastjóra sinum, dr. Jóni Gislasyni. Dr. Jón Gíslason, skólastjóri Verzlunarskólans, afhendir Elínu Jónsdóttur silfurkrús í viðurkenningarskyni fyrir frábæran náms- árangur, en hún hlaut 1. ágætiseinkunn 7.52. 23 stúdentar frú Laugarvatni

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.