Morgunblaðið - 16.06.1966, Síða 10

Morgunblaðið - 16.06.1966, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 16. júní 1966 •r ■ í Háskolabíói í gær. hafið Mbl. Ol. K. Og Magnusson.) vexti Frá hátíðinni Þið 190 hvítir kollar. í ræðustól er Einar vaxið að Magnússon rektor. (Ljósm. vizku — sogði Einar Magnússon, rektor, við nýstúdent- ana, er hann sleit MR í gær MENNTASKÓLANUM í Reykjavík var sagt upp við hátíðlega athöfn í gær kl. 14 í Háskólabíói. í upphafi at- hafnarinnar minntist rektor, Einar Magnússon, hins látna fyrrum rektors, Kristins Ár- mannssonar, sem lézt í Lon- don síðdegis á sunnudag. — Hann kvað Kristin hafa látið af störfum við skólann í fyrra eftir 10 ára rektorsstarf og 43ja ára kennslustarf, og hafi hann sett svip sinn á skólann með sinni alkunnu prúð- mennsku og fágaða glaðlyndi. Sagðist hánn vona að áhrifa Kristins Ármannssonar í skólanum gætti áfram. Einar vottaði ekkju Kristins, frú Þóru Árnadóttur, og börnum þeirra, samhryggð skólans og nemenda hans. Bað hann alla viðstadda að rísa úr sætum til virðingai við hinn látna. næst í stuttu máli starf skólans á liðnu skólaári. Hann kvað kennara hafa verið 77, 36 fasta og 41 stundakennara. Breyting- ar á kennaraliði skólans urðu þær, að Kristinn heitinn Ár- mannsson lét af embætti hinn 1. september, en við tók Einar Magnússon. Guðmundur Arn- laugsson lét af kennaraembæt-.i hinn 1. september, en hann hafði kennt stærðfræði og eðlisfræði við skólann um 20 ára skeið. Var hann skipaður rektor hins ný.ia menntaskóla, sem rísa á við Hamrahlíð. í byrjun skóians voru nem- endur 1061 í fjórum bekkjum, en 46 bekkjardeildum, en al- mennar kennslustofur eru 23, svo að tvísett var í þær allar. >á kvað Einar félagslíf nemenda hafa staðið með miklum blóma. Árspróf voru haldin dagana 5. til 31. maí og gengu undir það 789 nbmendur og stóðust það 705. Nokkrir fluttust milli bekkja af ýmsum persónuleg- um ástæðum, og örfáir fengu að fresta prófi til hausts. Hæstar einkunnir við árspróf hlutu: Kolbrún Haraldsdóttir, Emilía Martinsdóttir, 3. F, ág. 9,17. Helga Ögmundsdóttir, 4. X, ág. 9,09. Snorri Kjaran, 5. T, ág. 9,04. Stúdentspróf voru haldin dag ana 23. maí til 13. júní. Undir það gengu 192 nemendur, 184 innan skóla og 8 utan skóla, 79 í máladeild og 113 í stærðfræði- deild. Einkunnir skiptast þann- ig, að 3 fengu ágætiseinkunn, 82 1. einkunn, 95 2. einkunn og 12 3. einkunn. Hæstu einkunn við stúdents- próf hlaut: Ásmundur Jakobsson, 6. Z, ág. 9,54 og varð því dux scholae þetta skólaár, aðeins örfáir hafa hlotið hærri einkunn á stúdents prófi, næstur varð Jón Snorri Halldórsson, 6. B, ág. 9,29, þriðji varð Guðmundur >or- geirsson, 6. Z, ág. 9,24, fjórða María Gunnlaugsdóttir, 6. A, I. 8,91 og fimmti varð Hans Kr. Guðmundsson, 6. Z, I. 8,86. Nú fór fram afhending prófskírteina og gengu nýstúdentar í röð fyrir rektor sinn, sem afhenti þeim skírteinin. Fyrst var Anna Ás- >á bauð rektor alla viðstadda velkomna til 120. skólaslita Menntaskólans og rakti því 5. bekk A, ág. 9,26, Helgi Skúli Kjartansson, 4. S, ág. 9,22. Dúxarnir þrír taldir frá vinstri: Guðmundur Þorgeirsson, 6. bekk Z, Jón Snorri Halldórsson, 6. bekk B og Ásmundur Jakobsson, 6. bekk Z. laug Ragnarsdóttir og fékk hún af rektor blómvönd, þar eð hún var fyrsti stúdentinn, sem hann útskrifar. Að afhendingu lokinni sagði rektor: „Ég óska ykkur öllum til ham ingju, er þið nú hafið eftir langt og erfitt nám fengið þessi dýr- mætu skírteini, sem veita ykkur inngöngu í hinar æðstu mennta- stofnanir og veita ykkur rétt til að bera merki stúdentsins, stúd- entshúfuna". Settu þá nýstúdentar allir sem einn upp húfurnar. >á fór fram verðlaunaafhend- ing. Að verðlaunaafhendingu lok- inni beindi rektor, Einar Magnúa son máli sínu til nýstúdenta. — Hann sagði: „Ég þakka guði mínum í hvert skipti, sem ég hugsa til yðar — eins og maklegt er“, segir Páll postuli í bréfi til eins af söfnuð um sínum. Eins segi ég: „Ég þakka guði mínum, þegar ég hugsa til ykk- ar, eins og mjög maklegt er““. >á lýsti rektor ánægju sinni yfir kynnum sínum af því unga fólki, sem nú væri að kveðja skólann. Á samskipti hans og þeirra hefði aldiei borið neinn skugga. Hann kvað hina ungu stúdenta hafa vaxið að vexti og vizku, kvað þá hafa mikið lært á þessum fjórum árum, svo að við lægi, að þeir hefðu sprengt alla einkunnarskala. Hann kvað nýstúdentana ávallt hafa haft heiður skólans í minni og að þeir hefðu verið hoilir skólaþegnar. Öll forusta þeirra hefði verið glæsileg og samvinna þeirra við kennarana hefði ávallt verið mjög vinsamleg. Hann kvað þetta hafa verið sér mikið lán og fyrir þetta væri hann þeim mjög þakklátur. Einar kvað þann lærdóm, sem nýstúdentarnir hefðu fengið í skólanum aðeins eins og lykil að meiri lærdómi, að meiri speki, og hann sagði: „>ið standið hér á veginum. á jafnsléttunni, en á hæðunum stendur spekin. — Eftir skamma hvíld munuð þið hefja ferðina að nýju út frá sléttum veginum, sækja upp brattann til þess að höndla spekina, einn þessa speki og annar hina. Og þar kvíslast göturnar. Hvert ykkar fer inn á sína götu til þess að keppa upp á hæðirnar". Að lokum sagði Einar: „The race is won by one and one and never by two and two. Kapphlaupið vinnum vér einn og einn og aldrei tveir við hlið. >að er lögmál lífsins. Hinir nýbökuðu stúdentar: MÁLADEILD 6. A Anna Áslaug Kagnarsdóttir Álfheiðux Steinþórsdóttir Asdís Asbergsdóttir Birna Sigurjónsdóttir Björg Kristjánsdóttir Bryndís Sigurjónsdóttir Gerður Kristjánsdóttir Guðný Kristjánsdóttir Guðný Magnúsdóttir Guðrún Edda Gunnarsdóttir Guðrún M. Jónsdóttir Guðrún Jörundsdóttir Hrefna Einarsdóttir Kristín Kristinsdóttir María Gunnlaugsdóttir Kagnheiður Ásgrímsdóttir Sigríður Thoroddsen Steinunn Sveinsdóttir Sylvía Guðmundsdóttir Vilborg S. Árnadóttir. 6. B Áki Gíslason Bergþór Konráðsson Björn Másson Ernir Snorrason Garðar Briem Gunnlaugur Claessen Hailgrímur Snorrason Helgi Helgasou Ingimundur Magnússo. Jóhannes Long Jón B, Jónasson 'jón Sigurðsson Jón Snorri Halldórsson Jón Örn Marínósson Jörundur Hilmarsson Kjartan Lárusson Ólafur Thoroddsen Páll I*orsteinsöon Reynir Geirsson Sigurður Georgsson t»orstemn Helgason, 6. C Alda Sigurmarsdóttir Ásdís Ásmundsdóttir Ásdí-s Egilsdóttir Dröfn Guðmundsdóttir Erna Gunnarsdóttir Eva Ólafsdóttir Friðgerður Benediktsdóttir Guðbjörg Kristjánsdóttir Guðríður Þorsteinsdóttir Guðrún Bjarnadóttir Hildur Halldórsdóttir Hrafnhildur Egilsdóttir Jóhanna Ögmundsdóttir Katrín Fjelsted Kristín Sveinbjarnardóttir Ólafía Sveinsdóttir Sigríður Gunnarsdóttir Sigrún Ásgeirsdóttir Sjöfn Hjálmarsdóttir Svava Guðmundsdóttir. 6. D Bjarni Gunnarsson Björn Hafsteinsson Dennis Jóhannesson Guðjón Einarsson Guðmundur Ragnarsson Hans W. Ólafsson, Hlynur I»ór Magnússon , Jón HalLdórsson Orri O. Magnússon Rúnar Lund Sigurður Örn Hanssob Sævar Hilbertsson Þórarinn Jónsson. Utan skóla Geirlaugur Magnússon Katrín Friðjónsdóttir Skúli Bragason. STÆRÐFRÆÐIDEILD 6. T Aðalsteinn Þórðarson Ari Jón Jóhannesson Ari H# Ólafsson Auðunn Ágústsson Birgir Jónsson Bjarni Þór Jónsson Bjarni Ragnarsson Friðþjófur Einarsson Camalíel Sveinsson Guðmundur Ingólfsson Hafsteinn Blandon Hjörtur Hansson Jón Eiríksson Jón S. Ögmundsson Stefán Ingólfsson Sturlaugur Daðason Tómas Zöega Viðar Ólafsson Þorgeir Andrésson Þórhallur Sigurðsson. 6. U Ágúst Sigurðsson Björn Kristleifsson Björn Ólafsson Guðmundur Guðiaugsson Gunnar Sigurðsson Gunnar Þorsteinsson Gunnlaugur Hj. Jónsson HaiLdór Dagsson Jens A. Guðmundsson Lárus Pétursson Ólafur Jónseon Pétur IngóLfsson Pétur M Jónsson Pétur Bj. Pétursson Reynir Þorsteinsson Si£tús Þórðarson Sigurður Harðarson Stefián Svavarsson Sveinn Runólfsson Trausti Eiríksson Þorsteinn Jónsson Þorsteinn Blöndal Örn Ingvarsson# 6. X Anna Ingólfsdóttir Anna Björk Kristjánsdóttir Ásta Garðarsdóttir Fanney Jónsdóttir Freyja Matthíasdóttir Fríður Ólafsdóttir Guðrún Tryggvadóttir Halla Hauksdóttir HrafnhiLdur Stefánsdóttir Ingibjörg Briem. Ingveldur Sverrisdóttir Jóhanna Pétursdóttir Jórunn E. Eyfjörð Kritín Ingvarsdóttir Málfríður Kristjánsdóttir Margrét Þóroddsdóttir María Einarsdóttir Ragna Karlsdóttir Ragnheiður Ólafsdóttir Sigríður Sigurðardóttir Sólveig Arnórsdóttir Valdís Bjarnadóttir Vilborg Ólafsdóttir. 6. Y Ágúst H. Bjarnason Ásgeir Theodórs Bjartmar Sveinbjörnsson Guðmundur Stefánsson Guðmundur Viggósson Gunnar Hilmarsson Gunnar R# Jóhannessoa Ingvar B. Friðleifsson Jón G. Viggósson Karl Haraldsson Kristján Sigvaldason Pétur Lúðvígsson Pétur Axel Pétursson Sigurbjörn Jósefsson Stefán Reynir Kristinsson Sveinn E. Sigurðsson Tryggve Thorsteinsson Vilhjálmur Rafrisson Þór Rögnvaldsson. 6. Z Aðalsteinn Geirsson Ágúst H. Bjarnason Ármann Sveinsson Ásmundur Jakobsson Bjarki Zóphaníasson Einar Sigurðsson Guðmundur Þorgeirsson Gunnar Valtýsson Hallgrímur Benediktsson Hans Kr# Guðmundsson Jón Birgir Baldursson Jón Erlendsson Jónas Steinarsson Kristinn Vilhelmsson Kristján L'.nnet Matthías Matthíasson Ólafur G. Guðmundsson Ólafur Sigurðsson Páll Jensson Pétur Guðjónsson Sigurjón Arnlaugsson Sveinn Aðalsteinsson Sveinn Rögnvaldsson. Utan skóla Björn G. Björnsson Hans Agnarsson Sigríður Kristín Ragnarsdóttir Staniey PáLsson Valdimar Jónsson.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.