Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 2
2
MORGU N BLAÐIÐ
ÞríðjuJagur 26. júlí 1966
Sendirinn ■ Vestmanna-
eyjum aftur ■ notkun
Á SUNNUDAG sl. fóru Vest-
mannaeyingar upp á fjallið
Stóra-Klifur þar í Eyjum, og
tengdu sendinn, sem mestar deil
ur hafa orðið út af, aftur við
rafstrenginn, sem bæjarstjórn
Vestmannaeyja hafði skömmu
áður tekið eignarnámí.
Eins og áður hefur verið skýrt
frá í blaðinu, magnar sendir
þessi sjónvarpsútsendingar frá
sjónvarpinu á Keflavíkurflug-
velli, þannig að ölum sjónvarps-
eigendum í Vestmannaeyjum er
kleift að ná útsendingum frá
Keflavík. Hinn 22. júlí fyrirskip
aði Vilhjálmur Þ. Gíslason, út-
varpsstjóri, að fyrirlagi mennta-
málaráðherra, að stöðva þegar
Born iyrir bíl
ÞRIöGJA ára gamalt barn varð
í gærdag fyrir bifreið á Kringlu-
mýrarbraut rétt sunnan Miklu-
brautar. Hann mun ekki hafa
hlotið alvarlega áverka, en var
að lokinni rannsókn á Slysavarð-
stofunni fiuttur í Landakotsspít-
ala.
útsendingar á sjónvarpsefni frá
þessum sendi, og þar sem ríkis-
útvarpið hefði bannað ofan-
greindar sjónvarpssendingar í
Vestmannaeyjum væri ekki leng
ur þörf á rafstraumi frá radíó-
stöðinni á Stóra-Klifi, og var
hann því rofinn.
Þegar fregnir um þetta bárust
til Vestmannaeyja samþykkti
bæjarstjórnin einróma að taka
rafstrenginn eignarnámi, og
um leið og heimild um
notkun á honum var feng-
in, fóru Vestmannaeyingar og
tengdu sendinn við strenginn,
eins og fyrr segir. Bragi Björns-
son, lögfræðingur, formaður Fé-
lags sjónvarpsáhugamanna í
Vestmannaeyjum sagði í sam-
tali við Mbl. í gær: „Við látum
engan bilbug á okkur finna í
máli þessu, enda algjör samstaða
um það meðal fólks í bænum,
sama hvar í flokki það stendur.“
Útvarpsstjóri Vilhjálmur Þ.
Gísiason, sagði í gær, að ríkis-
útvarpið liti svo á, að þessi starf
semi væri algjörlega ólögleg,
bæði samkvæmt útvarpslögum
og lögum varðandi fjarskipti
milli þjóða.
BYRJAÐ verður á því að mal-
bika norður-suður-brautina á
Reykjavíkurflugvelii núna á
morgun, miðvikudag, ef allt fer
samkvæmt áætlun.
Framkvæmdir við brautina
hófust í fyrrasumELr, en þá var
skipt um jarðveg í suðurhluta
þessarar brautar. Þær hófust svo
aftur núna í maímánuði, og var
þá endanlega lokið við að skipta
um jarðveg í allri flugbrautinni.
Var hún öll grafin upp, fyllt upp
með grófri möl, og þar ofan á
sett gróft grjótlag.
Alls verða þetta 10 þúsund fer
metrar sem verða nú malbikað-
ir, og er kostnaður við það áætl-
aður um 3—1 milljónir kr., en
heildarkostnaðurinn við þessar
framkvæmdir er lauslega áætlað
ur um 8—9 miljónir kr.
Gunnar Sigurðsson, flugvallar
stjóri, sagði í samtali við Mtol.
í gær, að þetta væru fyrstu veru
legu framkvæmdirnar við flug-
völlinn síðan íslendingar tóku
við flugvellinum, og að hann
hefði ekki verið malbikaður frá
því 1944. Fram að þessu hefði
því aðeins verið um viðhald á
flugbrautunum að ræða.
Hann sagði að lokum, að gert
væri ráð fyrir því á næstunni að
taka flugbrautimar smátt og
smátt fyrir, og maltoika þær. en
á hinn bóginn yrði aðeins um
skiptingu á jarðveg að ræða á
einum stað. Væri það á braut-
inni, sem liggur að Öskjuhlíð.
Féll iimm
metro
Sauðárkróki, 25. júlí: —
MAÐUR, SEM var að vinna hér
við byggingu féll eina fimm m.
niður af stillans í morgun. Var
hann þegar fluttur í sjúkrahús,
en ekki er unnt að segja að
svo stöddu hve meiðsli hans eru
alvarleg. — jón.
Jónas B. Jónsson, skátaliöfðingi setur Landsmót skáta að Hreða vatni í gærdag.
Landsmót skáta
sett í gœr
LANDSMÓT skáta að Hreða-
vatni var sett kl. 16:00 í gær með
mikilli viðhöfn, og fiutti Jónas
B. Jónsson, skátahöfðingi setn-
ingaræðuna. Þarna munu hafa
verið saman komnir um 1900
skátar, þar af 260 erlendir og 500
frá höfuðstaðnum. Meðai við-
staddra voru og sýslumaðurinn
Hyggjast reisa fullkominn veitinga
og skemmtistað í Hafnarfirði
TALSVERÐAR líkur eru á því
að innan skamms verði svo kom
ið fyrir Hafnfirðingum, að þeir
muni ekkí þurfa að fara til
Reykjavíkur til þess að sækja
veitinga- og skemmtistaði, þar
sem í bígerð er að byggja þar
fullkominn veitingastað. Mun
byggingin standa á hornlóðinni
við Reykjavíkurveg og Strand-
götu, en hvatamenn að bygg-
ingu veitingastaðarins eru þeir
Stefán Rafn og Jónas Hallgríms-
son.
Mbl. náði í gær tali af Stefáni
og spurði hann nánar um veit-
ingastað þennan. Stefán kvað þá
Jónas hafa átt hornlóðina, þar
sem Húsgagnaverzlun Hafnar-
fjarðar stóð, en þeir hefðu síðan
keypt bílastæðið við hliðina, og
fengið 160 ferm. viðbótarlóð fyr
ir framan húsið. Yrði lóðin því
allt um 400 ferm. að stærð.
Hann sagði, að leyfi væri feng
ið fyrir byggingunni, en eftir
væri að samþykkja teikningar.
Stærsti dætlir.nar-
bíllmn ftil landsins
STÆRSTA áætlunarbifreið hér-
lendis er væntanleg til landsins
með Dettifossi í dag. Bifreiðin
er eign Norðurleiða, og mun
hún verða í ferðum á sérleyfis-
leiðinni milli Reykjavikur og
Akureyrar.
Bifreiðin er með sænska und-
irgrind, af gerðinni Scania
Vabis, en byggt var yfir hana
Í Stuttgart í Þýzkalandi. Bif-
reiðin er 12.5 metrar að lengd,
Og 2.35 að breidd. Hún tekur allt
að 68 manns í sæti, en stærstu
áætlunarbifreiðir sem hér eru
fyrir, taka um 50 manns í sæti.
Bifreiðin er sérstaklega byggð
fyrir hægri umferð. Hún kostar
um tvær milljónir króna hingað
komin.
Birgir Ágústsson hjá Norður-
leiðum tjáði Mbl. að ráðgert
væri að hefja áætlunarferðir
með þessari bifreið um helgina.
Hann sagði að vegna stærðarinn
ar ætti bifreiðin erfitt með að
komast leiðar sinnar á fjórum
stöðum á leiðinni til Akureyrar,
en Vegagerð ríkisins hefði gefið
Norðurleiðum vilyrði um að laga
veginn á þessum stöðum, enda
þyrfti þar ekki mikilla lagfær-
inga við.
f teikningunni er gert ráð fyrir
að þetta verði þriggja hæða
bygging, og hver hæð liðlega
400 fermetra að stærð. Vérður
aðalsalurinn og eldhúsið á ■ efstu
hæð, en minni salur og bar á
annarri hæð. Ennfremur er gert
ráð fyrir verzlunum og skrif-
stofum í hluta af byggingunni
á fyrstu og annarri hæð. Stefán
sagði, að þarna hyggðust þeir
reka fullkominn veitingastað —
venjulegt veitingaleyfi hefðu
þeir fyrir, en ætluðu ennfremur
að sækja um vínveitingaleyfi
Stefán sagði að lokum, að til-
koma veitingastaðarins byggðist
fyrst og fremst á því, að mið-
bæjarskipulag Hafnarfjarðar
yrði samþykkt af Skipulags-
nefnd ríkisins, en Hafnarfjarðar
bær væri því samþykkur fyrir
sitt leyti. Hann kvað fram-
kvæmdir þegar hafnar,
því að byrjað væri á þvi að rífa
Húsgagnaverzlun Hafnarfjarðar,
og Bifreiðastöð Hafnarfjarðar,
sem stóðu á þessum stað, en á
framkvæmdum við veitingastað-
inn sjálfan yrði byrjað strax eft
ir mánaðamót.
í Mýra- og Borgarfjarðarsýslu,
Ásgeir Pétursson, og Halldór Sig-
urðsson, aiþingismaður. í gær
kveldi var svo stór varðeldur á
svæðinu.
Stór tjaldborg hefur risið á
svæðinu fyrir neðan þjóðveginn
við Hreðavatn. Munu skátar gera
sér þar margt til gamans núna
næstu kvöld, varðeldar verða
næstum þvi á hverju kvöldi, alls
kyns íþróttakeppnir, fjallgöngur
o.m.fl. Mótinu lýkur 1. ágúst, en
á þriðjudaginn fara skátarnir af
mótsstað.
Urslit samkeppni
um Laugaráskirkju
Skarphéðinn Jóhannesson og Guðm. Kt.
Guðmundsson hlutu 75 þús. kr. verðlaun
Afi undangengnum umræðufund
um í sóknarnefnd L^ugaráss-
prestakalls ákvað nefndin að
efna til hugmyndasamkeppni um
gerð og útlit kirkju og safnaðar-
heimilis í prestakallinu. Hafði þá
verið leitað til Reykjavikurborg-
ar um lóð og fengizt viiyrði fyrir
henni. Lóð kirkjunnar er stað-
sett suðvestan til í Laugarásnum
í Reykjavík, milli Laugarásvegar
og Vesturbrúnar. Einnig var leit-
að samstarfs við Arkitektafélag
tslands um málið með góðum
árangri.
Á fundi sínum hinn 17. sept-
ember 1966 kaus safnaðamefnd
fulltrúa af sinni hálfu í dóm-
nefnd til að undirbúa og dæma
um úrlausnir í væntanlegri
keppni, þá Henry Halfdánarson,
ritara safnaðamefndar, Þór Sand
holt, arkitekt, sem kosinn var
formaður dómnefndar, og Hjört
Hjartarson, framkvæmdastj-óra.
Hinn 15. október 1965 kaus
Arkitektafélag íslands af sinni
hálfu í nefndina arkitektana
Geirharð Þorsteinsson og Guð-
mund Þór Pálsson. Stjórn félags-
ins tilnefndi fulltrúa félagsins
Ólaf Jensson, sem trúnaðarmann
dómnefndarinnar.
Hinn 25. febrúar 1966 var sam-
keppnin boðin út og skiladagur
ákveðinn hinn 13. júní sl. Öllum
meðlimum Arkitektafélags ís-
lands var heimil þátttaka í sam-
ræmi við samkeppnisreglur A.f.
en ekki var boðið út meðal er-
lendra arkitekta. 24 aðilar sóttu
samkeppnisgögn og 17 tillögur
bárust. Voru teikningar samtals
á 129 blöðum.
Á fundi með blaðamönnum síð-
degis í gær kunngerði Þór Sand-
holt formaður dómnefndar ár-
angur samkeppninnar um kirkju
í Ásprestakalli. Gat hann þess
m. a. að eitt skemmtilegasta
verkefni sem arkitektar fá sé
kirkjubygging, enda mætti seg. a
að arkitektar hafi yfirleitt brugð-
izt vel við þessari samkeppni,
þrátt fyrir annir. Enda þótt eng-
in tillaga væri algerlega galla-
laus, yrði ekki annað sagt en ár-
angur af keppninni vœri mjög
góður.
1. verðlaun kr. 75.000,00 hlýtur
tillaga nr. 2. Höfundar hennar
eru arkitektarnir Skarphéðinn
Jóhannesson og Guðmundur Kr.
Guðmundsson, Ráðgjafi dr. Þórð-
ur Kr. Þórðarson, prófessor.
Framhald á bls. 8
10 Jbiis. ferm. malbikaðir
á Reykjavíkurflugvelli
Heildarkostnabur við norður- suður-
brautina áætlaður 8-9 milljónir
í gær var stillt og bjart um, enda ekki nema 1 stigs
veður á V-landi en austar var hiti á Grímstöðum á hádegi.
ennþá N-kaldi. Rigning var Á Suðurströndinni var hins
á austanverðu Norðurlandi vegar léttskýjað allt austur
en snjóaði á Möðrudalsöræf- til Hornafjarðar.