Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 13
f»riðjudagur 26. júlí 19W
MORGU NBLAÐIÐ
13
Lóan tilkynnir Laxá í Þingeyiarsýslu
Nýkomið: Drengjasundskýlur, sólföt og stakar buxur. Drengjaskyrtur. — Telpnablússur á 12—14 ára. Póló bolir — Telpna útijakkar, ódýrir. — Barnateppi, deckron. — Einnig ýmsar vörur til sængurgjafa. Barnafataverzlunin Lóan VEGNA FORFALLA ERU LAUSAR 2 STENGUR 1.—7. ÁGÚST (Laxamýrarland, Hólmavaðsland, m.m.) — Upplýsingar í síma 12876 og eftir kl. 17, sími 33115.
Laugavegi 20B. (Gengið inn frá Klapparstíg, móti Hamborg).
BIFREIÐAEIGENDIIR
Notaðir bílar til sölu Viðskiptavinum vorum til þæginda ætlum vcr að hafa þann
OPEL CARAVAN 1960. LAND-ROVER diesel, 1962. hátt á nú fyrst í stað að hafa BIFREIÐADEILD vora opna til
CONSUL CORTINA 1965. RENO R-8 1965. kl. 6,30 e.h. alla FIMMTUDAGA, en aðra daga verður skrif-
COMMER COB 1966. HILMANN HUSKY 1966. WILLYS JEPPAR frá 1963—1965. stofutíminn cins og áður.
Upplýsingar veitir Halldór Þórðarson. Sjóvátryggingafélag Islands hf.
Bílasöluskála Egils Vilhjdlmssonar hl Bifreiðadeild. — Laugavegi 176.
Laugavegi 118. — Sími 22280. Sími 11-700.
LAND-
^ROVER
VERÐ UM KR. 180 ÞÚ8. BEHIZÍIV
VERB UM KR. 200 ÞÚS. DÍESEL
Simi
21240
HEiLDYEBZUIRlN
HEKLA hf
Laugavcgi
170 172
B E N Z
EÐA
Þeir, sem í dreifbýlinu búa, geta ekki skroppið milli staða í strætisvagni, þess vegna verða
þeir að eiga eða hafa til afnota farartæki, sem þeir geta treyst á íslenzkum vegum og í ís-
lenzkri veðráttu. — Farartæki, sem getur fullnægt kröfum þeirra og þörfum.
Allir þeir, sem þurfa traustan, aflmikinn og þægilegan bíl, ættu að athuga, hvort það er
ekki Land-Rover, sem uppfyllir kröfur þeirra.
Á Land-Rover er rúmgóð aluminíum yfir
bygging fyrir 7 manns. Lofthæð 123 cm.
Ryðskemmdir í yfirbyggingu bíla eru
mjög kostnaðarsamar í viðgerð og erfitt
að koma í veg fyrir að þær myndist.
ROVER HEFIR FUNDIÐ LAUSNINA. —
Aluminíum í yfirbygginguna . . . það er
Iétt. Ryðgar ekki, þolir hverskonar veðr-
áttu og er endingargott. Aluminíum-hús
ið á Land-Rover er með opnanlegum
hliðargluggum, og afturhurð. Land-Rover
er á 750x16 hjólbörðum og styrktum aft-
urfjöðrum og höggdeyfum að framan og
aftan. Ennfremur stýrisdempara að fram-
an, sem gerir bílinn öruggari í akstri.
Hreifanlegt hliðarstig beggja vegna. —
Sterkur dráttarkrókur að aftan og drátt-
araugu að framan.
TRAUSTASTI TORFÆRUBÍLLIAIAI
Land-Rover er afgreiddur með eftirtöld-
um búnaði: Almuninium hús — Með stór
um opnanlegum hliðargluggum — Mið-
stöð og rúðublásari — Afturhurð með
varahjólsfestingu — Aftursæti — Tvær
rúðuþurrkur — Stefnuljós — Læsing á
hurðum — Fótstig beggja megin — Inni-
spegill — Tveir útispeglar — Sólskermar
Dráttarkrókur — Dráttaraugu að framan
Kílómetra hraðamælir með vegmæli —
Smurþrýsti- og vatnshitamæli — H. D.
afturfjaðrir og sverari höggdeyfar aftan
og framan — Stýrishöggdeyfa — Eftirlit
einu sinni eftir 1500 km. — Hjóibarðar
750x16.
BENZllll
EÐA
DÍESEL
FJOLHÆFASTA
farartækið á landi
LAND
ROVER