Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 9
Sunnuiagor 24. júli 1966
MORCUNBLAÐIÐ
9
íbúdir og hús
Einstaklingsíbúð á jarðhæð á
úrvalsstað á Laugarásnum,
tilbúin undir tréverk. Sér-
inngangur.
2ja herb. íbúð á 1. hæð' í
tvíbýlishúsi við Skipasund.
2ja herb. vel standsett kjall-
araíbúð við Nökkvavog.
3ja herb. ný íbúð á 2. hæð við
Hraunbæ.
3ja herb. rúmgóð íbúð á 3.
hæð við Laugarnesveg.
3ja herb. rishæð við Holts-
götu. Útborgim 275 þús. kr.
3ja herb. íbúð á 1. hæð við
Hringbraut.
3ja herb. falleg kjallaraíbúð
við Grænuhlíð.
3ja herb. ný íbúð, 96 ferm. á
1. hæð við Kaplaskjólsveg.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Safamýri, nýtízku ibúð.
4ra herb. íbúðir við Fálka-
götu, tilbúnar undir tré-
verk.
4ra herb. íbúð í vesturenda í
fjölbýlishúsi við Álfheima.
íbúðin er á 4. hæð.
4ra herb. íbúð á 3. hæð við
Kleppsveg. Herbergi í risi
fylgir.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kleppsveg. Séii>vottahús. Er
í smíðum, en verður afhent
fullgerð innan skamms.
5 herb. efri hæð við Stóra-
gerði. Sérinngangur, sér-
hitalögn. Stór nýtízku hæð.
5 herb. efri hæð við Skóla-
braut. Sérinngangur og sér-
hitalögn.
5 herb. íbúð á 1. hæð við
Kambsveg, um 130 ferm.,
9 ára gömul. í úrvals lagi.
Einbýiishús við Sæviðarsund
í smíðum. Búið að leggja
miðstöð, einangra, grófhúða
og selja í tvöfallt gler.
Málflutningsskrifstofa
Vagn E. Jónsson
Gunnar M. Guðmundsson
Austurstræti 9
Símar 21410 og 14400.
Hverfisgötu 18.
Símar 14150 og 14160
Kvöldsími 40960.
Höfum til sölu
3ja herb. teppalögð íbúð í ný-
legu sambýlishúsi við Holts-
götu.
3ja herb. mjög góð íbúð við
Hjarðarhaga.
4ra herb. íbúð tillbúin undir
tréverk við Hraunbæ. Hag-
kvæmir greiðsluskilmálar.
4ra herb. íbúð tilbúna undir
tréverk á 3. hæð við Hraun-
bæ. Góðir greiðsluskilmalar.
4ra herb. íbúð tilbúna undir
tréverk við Kleppsveg. —
Mikil sameign í kjallara.
4ra her.b góð íbúð við Álf-
hólsveg.
5 herb. íbúð við Skipasund.
5 herb. íbúð við Drápuhlíð.
Fokheld 1. hæð við Slétta-
hraun.
Fokhelt parhús við Kleppsveg
á fallegum stað.
Glæsileg raðhús í smíðum
á einum fallegasta stað á
Seltjarnarnesi. Verða af-
hent fullfrágengin að utan
með tvöföldu gleri.
Teikningar til sýnis
á skrifstofunni.
GÍSLI G- ÍSLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJABNASON
fasteignaviðskiptL
Húseignir til sölu
4ra herb. íbúð á 1. hæð, laus.
5 herb. fokheld hæð með bíl-
skúr.
150 ferm. hæð með öllu sér.
3ja herb. íbúð við Ásvalla-
götu.
2ja herb. íbúð í Vesturbæn-
um.
Ituðhús fullgerð og i smíðum.
Parhús með 1 og 2 herb. íbúð.
3ja herb. kjallaraíbúð við
Njálsgötu.
Rannveig
Þorsteinsdóttir hrl.
Málflutningur - Fasteignasala
Laufásvegi 2.
Simax 19960 og 13242
7/7 sölu
2ja herb. ibúð á 8. hæð við
Ljósheima. íbúðin er sér-
lega skemmtileg og snýr öll
í vestur. Öll sameign frá-
gengin.
3ja herb. suðurenda kjallara-
íbúð við Eskihlíð. Laus
strax.
3ja herb. 1. hæð við Laugaveg.
Allar innréttingar nýjar.
Hagstæð lán og úfcborgun.
3ja herb. nýstandsett 1. hæð
við Óðinsgötu. Laus strax.
Útborgun kr. 300 þúsund.
5 herb. 142 ferm. 4. hæð við
Hvassaleiti. íbúðin er 3
svefnherbergi og mjög stór
stofa, sem má skipta í
tvennfc eða þrennt.
5 herb. 1. hæð (110 ferm.) við
Laugateig. Góð teppi. Sér-
hitaveita.
íbúðir í smibum
Tvær 5 herb. íbúðir í tvíbýlis-
húsi (hornlóð) á góðum stað
í Garðahreppi. íbúðirnar
seljast fokheldar ásamt tvö-
földu gleri, öllum útihurð-
um og húsið múrað að
utan. Húsið verður húðað
með Kenitex. 10 ára áfoyrgð
fylgir þessu efni. Hvað af-
flögnun og sprungum við-
kemur. Hagstætt verð og
greiðsluskilmálar.
Mikið úrval af 4ra, 5 og 6
herb. íbúðum við Hraun-
bæ. íbúðirnar seljast tilb.
undir tréverk. Margar af
þessum íbúðum eru glæsi-
legar endaíbúðir. Tvær af
4 herb. íbúðunum eru með
sérþvottahúsi á hæðinni og
í annarri þessari íbúð er lán
að kr. 100 þús. til 5 ára.
íbúðirnar eru til afhending-
ar í október, desember og
febrúar. Verð á 4ra herb.
íbúðum er frá kr. 690 þús.
og húsnæðismálalán er tek-
ið upp í söluverð.
4ra herb. fokheldar íbúðir
ásamt bílskúr Við Sæviðar-
sund í fjórbýlishúsi.
Fasteignasala
Signrðar Pálssonar
byggingameistara, og
Gunnars Jónssonar
lögmanns.
Kambsvegi 32.
Símar 34472 og 38414.
26.
Til leigu
2ja herb. íbúð í sambýlishúsi
í Árbæjarhverfinu. Fyrir-
framgreiðsla hálft ár. Tilboð
sem greini fjölskyldustærð og
mánaðarleigu sendist afgr.
Mbl., merkt: „Bær 8643“.
Sveinbjörn Dagfinnsson, hrl.
og Einar Viðar, hrl.
Hafnarstræti 11 — Simi 19406,
Til sölu og sýnis
26.
Nýtt einbýlishús
um 140 ferm. með bílskúr.
Tilbúið undir múrverk við
Yztabæ. Teikning til sýnis á
skrifstofunni.
3ja herb. íbúð um 70 ferm. á
1. hæð tillbúin undir tréverk
með sérhitaveitu við Sævið-
arsund. Kjallarapláss undir
íbúðinni í sama ástandi,
svipað að stærð, fylgir. Sér-
hitaveita er einnig fyrir það
pláss.
Fokhelt steinhús um 140 ferm.
2 hæðir, hvor hæð algjör-
lega sér og með bílskúr á
góðum stað í Kópavogs-
kaupstað. Lán til 5 ára að
fj^rhæð kr. 220 þúsund á 2.
veðrétti koma til með að
fylgja hvorri hæð. Teikning
til sýnis á skrifstofunni.
Nýleg 5 herb. íbúð 136 ferm.
á 1. hæð með sérinngangi
og sérhitaveitu við Draga-
veg.
Húseign 85 ferm. hæð og ris-
hæð m. m. við Efstasund.
Allt laust nú þegar. Ekkert
áhvílandi. Til greina kemur
að taka góða 3ja—4ra herb.
íbúð upp L
Ný 5 herb. íbúð næstum full-
gerð við Háaleitisforaut.
4ra herb. íbúð um 100 ferm.
á 2. hæð við Ásvallagötu.
Laus fljótlega.
4ra herb. risibúð með sérhita-
veitu og bílskúr við Ásvalla
götu. Laus strax.
Ný 3ja herb. íbúð í Ánbœjar-
hvérfi.
Ný 3ja herb. íbúð um 105
ferm. á 1. hæð með stórum
svölum, tilbúin undir tré-
verk við HlégerðL Sérinn-
gangur og sérhiti.
2ja herb. íbúð við Austur-
brún. Laus strax.
2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir
í smíðum o. m. fl.
Komið og skoðið.
fS*
m
er söp
Sýjafasteignasafan
Laugaveg 12 — Simi 24300
7/7 sölu
5 IIERBERGJA ÍBÚÐ
140 ferm., 6 ára, á 4. hæð
við Hvassaleiti. 3 svefn-
herb. og stór stofa sem má
skipta. Góðar innréttingar.
Mikið útsýni.
5 HERBERGJA ENDAÍBÚH
á 2. hæð við Hraunbæ.
Þvottahús og geymsla á
hæðinni. Afh. fyrir 1. okt.
nk.
4ra HERBERGJA ÍBÚÐ
á 2. hæð við Hraunfoæ.
Þvottahús og geymsla á
hæðinni. Afh. 1. október.
3ja HERBERGJA ÍBÚÐIR
við Hraunfoæ. Afh. 1. okt. og
síðar.
PARHÚS
við Akurgerði. Á hæðinni
2 stofur, eldhús, snyrtih.,
í risi 4 herb. og bað. í kjall-
ara geymslur og þvottahús.
Góður garður. Laust fljót-
lega.
4ra HERBERGJA ÍBÚB
á nýlegu húsi við Lang-
holtsveg.
2ja—6 herb. íbúðir víðsvegar
í borginni.
Einbýlishús í Smáíibúðahverfi
og Kónavogi.
fasteignasalah
hús&eignir
bankastsæti <
Símar 16637 og 18828,
7/7 sölu
Góð kjallaraíbúð, 2ja herb. í
Smáífoúðahverfinu.
3ja herb. íbúð í Búðagerði —
selst tilb. undir tréverk og
málningu.
Glæsileg íbúðarhæð í Kópa-
vogi.
Fokhelt raðhús í Reykjavík.
Fasteignasalan
Skólavörðustíg 30.
Sími 20625 og 23987.
2ja herb. ný ífoúð í fjölbýlis-
húsi við Kleppsveg.
2ja herb. ódýr kjallaraífoúð
við Ásvallagötu.
2ja herb. kjallaraíbúð í Kópa-
vogL
3ja herb. ífoúð við Bragagötu.
3ja herb. ífoúð á efstu hæð við
Bugðulæk.
4ra herb. góð íbúð á 3. hæð
í fjölbýlishúsi við Dunhaga.
4ra herb. góð ífoúð á 3. hæð í
fjölbýlishúsi við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð á jarðhæð í
nýju húsi við Barðavog.
Allt sér.
5 herb. ný falleg íbúð á 4. hæð
( í fjölbýlishúsi við Fellsmúla
5 herb. góð íbúð á 2. hæð við
Rauðalæk.
Land við Fífuhvammsveg
ásamt tveim húsum.
Ibúö óskast
Fjölskylda að norðan óskar
að leigja 3ja herb. ífoúð frá
15. september til vors. Fernt
fullorðið í heimili. Reglusemi
og góð umgengni. Tilb. merkt:
„íbúð Norðurl. — 8848“ send-
ist Mbl. fyrir 5. ágúst.
Málflutnings og
fasteignastofa
t Agnar Gústafsson, hrl.
Björn Pétursson
fasteignaviðskipti
Austurstræti 14.
, Símar 22870 — 21750.
TJtan skrifstofutima:;
35455 — 33267.
Fasteignir til sölv
Einbýlisbús við Hliðarveg og
Hófgerði í Kópavogi. Lóðir
mjög vel ræktaðar.
Glæsileg 5 herb. íbúð við Ás-
garð. -Sérhitaveita. Allt
teppalagt. Bílskúrsréttur.
Keðjuhús í smíðum við Hraun
tungu. Gæti verið tvær
íbúðir.
Fokheld hæð ásamt risi á góð-
um stað í Hafnarfirði.
Timburhús á velræktaðri 700
ferm. eignarlóð í Ilafnar-
firði.
4ra herb. rishæð og herb. í
kjallara við Mosgerði.
3ja herb. íbúðir við Nýlendu-
götu.
AusturstræU 20 . Sfrni 19545
Guðjón Styrkársson
hæstaréttarlögmaður
Hafnarstræti 22. — Simi 18354.
EIGNASALAN
(UYK.IAVIK
INGOLFSSTRÆTI 9
7/7 sölu
1 herb. og eldhús í kjallara
við Kaplaskjólsveg.
Vönduð nýleg 2ja herb. íbúð
við Kleppsveg, teppi fylgja.
Nýstandsett 2ja herh. íbúð við
óðinsgötu, sérhitaveita, hálf
ur kjallari fylgir.
Stór 3ja herb. endaíbúð í fjöl-
býlishúsi við Eskihlíð.
3—4ra herb. íbúð á 1. hæð
við Ægissíðu, sérinngangur.
Ný 4ra herb. íbúð við Barða-
vog, sérinngangur, sérhiti,
sérþvottahús.
4ra herb. íbúðarhæðir við
Laugarásveg, sérinngangur.
5 herb. íbúðarhæð við Drápu-
hlíð, sérinngangur, sérhita-
veita.
Glæsileg 5 herb. hæð við
Skólagerði, sérinngangur, —
sérhiti, sérþvottahús.
í smiðum
2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir
við Hraunbæ, seljast tilfo.
undir tréverk, sameign full-
frágengin.
4ra herb. kjallaraíbúð við
Kleppsveg, sérhitaveita, sér-
þvottabús, selst tilfoúin und-
ir tréverk, hagstæð kjör.
Ennfremur 5—6 herb. hæðir,
einbýlishús og raðhús í smíð
um.
EIGNASALAN
Itt Y K .1 A-V i K
ÞÓRÐUR G. HALLDÓRSSON
INGÓLFSSTRÆTI 9
Símar 19540 og 19191.
Kl. 7.30—9. Sími 51566.
Til sölu
Einbýlishús
5 herbergi, skemmtilegt allt
á einum fleti við Hlíðarveg.
Stór og falleg lóð.
7 herb. einbýlishús við Smára-
götu.
Parhús 7 herb. við Reynimel.
6 herb. 4. hæð við Hvassa-
leiti.
5 herb. hæðir við Háaleitisbr.
5 herb. 1. hæð við Bólstaðahl.
Sérinngangur, sérhiti, bíl-
skúr.
5 herb. hæðir við Dragaveg,
Sólvallagötu, Rauðalæk, Sól
heima, Drápuhlíð.
4ra herb. íbúðir við Eskihlíð,
Ásvallagötu, Stóragerði,
Kleppsveg, Álfheima.
Falleg 3ja herb. hæð við
HvassaleitL
4ra herb. nýleg hæð við
Hjarðarhaga.
3ja herb. 4. hæð við Njáls-
götu. Verð 750 þúsund. Útfo.
400 þúsund. Laus strax.
2ja herb. hæð við Kleppsveg.
2ja herb. skemmtileg kjall-
araíbúð við Drápuhlíð. —
Laus strax.
Þribýlishús við Laugarásveg
með 3ja, 4ra og 5 herfo.
íbúðum í. Allar lausar
strax.
Stórglæsilegar 6 og 7 herb.
nýjar hæðir, sér, með bíl-
skúrum.
Finar Sigurftsson há
Ingólf stræti 4. Simi 16767.
Kvöldsimi 35993.
Iljörn Sveinbjörnsson
hæstaréttarlögmaður
Sölvhólsgötu 4., 3. hæð
(Sambandshúsið).
Símar 12343 og 23338.
‘V-ú'
• M ,