Morgunblaðið - 26.07.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 26.07.1966, Qupperneq 25
ÞMðjudagur 26. Jált 1966 MORGU NBLADIÐ 25 3|Utvarpiö Þriðjudagur 26. júlí. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn .... 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8:30 Fréttir — 9:00 Útdráttur úr forustugrein um dagblaðanna — Tónleikar — 9:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregn- ir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ts- lenzk lög og klassisk tónlist: Karlakórinn Fósbræður syngur eitt lag. Jón Þórarirtsson stjórn- ar. Roger Reversy leikur með Suisse Romande-hljómsveitinni óbó-konsert í c-moll eftir Mar- cello; Ernst Anserment stjórn- ar. Sinfónfuhljómsveit útvarpsins í Bavariu leikur forleik að Meistarasöngvurunum í Niirn- berg eftir Wagner; Eugene Jochum stjórnar. Rudolf Schock, Elisabeth Grummer o.fl. flytja Verðlaunasönginn úr „Meistara söngurunum í Núrnberg<:«; Rudolf Kempe stjórnar. NBC-sinfóníuhljómsveitin leik- ur Daphnis og Chloe, svítu nr. 2 eftir Ravel; Toscanini stjórn- ar. Igor Oistrakh leikur fiðiukon- sert nr. 2 í d-moll op. 22 eftir Wieniawski. Gennandiy Rodest- wensky stjórnar. 16:00 Síðdegisútvarp (17:00 Fréttir). Veðurfregnir — Létt músik — Aifred Hause og hljómsveit hans, Eikeen Farrell syngur, Loio Martinez og hljómsveit, André Previn og hljómsveit hans, Joe Basile, Joe Loss og hljómsveit hans, Nancy Wilson syngur og Laurindo Almeida og hljómsveit hans leika og syngja. 18:00 Þjóðlög Þjóðlög og dansar frá Grikk- landi og einnig sígaunalög. 18:45 Tilkynningar. 19:20 Veðurfregnir. 19:30 Fréttir. 20:00 Einleikur á gítar Andrés Segovia leikur lög eftir Frescobaldi, Weiss, Sor, Donostia og Debussy. 20:20 Á höfuðbólum landsins Gils Guðmundsson talar um Vatnsfjörð. 20:50 Rita Streich syngur tvo fiúr- söngva eftir þá Johann Strauss og Ardit. Útvarpshljómsveitin í Berlín leikur með. Kurt Gábel stjórnar. 21:00 Skáld 19. aldar: Steingrímur Thorsteinsson. Jóhannes úr Kötlum les úr kvæðum skálds- ins. Hannes Pétursson flytur forspjall. 21:20 Ungversk þjóðdansarsvíta ch>. op. 18 eftir Leo Weiner. Hljómsveitin. Philharmonica leikur. Antal Dorati stjórnar. 21:45 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ræðir við Andrés Gíslason á Hamri i Múlahreppi. 22:00 Fréttir og veðurfregnir. 22:15 Kvöldsagan: „Andromeda" eftir Fred Hoyle Þýðandi: Kristján Bersi Ólafs- son fil. kand. Tryggvi Gíslason les (1). 22:35 Rauðar rósir Mantovani og hljómsveit hans leika létt lög. 22:50 Á hljóðbergi. Björn Th. Björnsson lístfræð- ingur velur efnið og kynnir. „The Pioture of Dorian Gray“ eftir Oscar Wilde. Hurd Hat- field les; stjómandi Howard Saokler. 23:46 Dagskrárlok. Miðvikudagur 27. júli 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir — Tónleikar — 7:30 Fréttir — Tónleikar — 7:55 Bæn — 8:00 Morgunleikfimi — Tónleikar — 8.30 Fréttir — Tón- leikar — Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. — Tón- leikar — 10:05 Fréttir — 10:10 Veðurfregnir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar — 12:25 Fréttir og veðurfregnir — Tilkynningar. 13:00 Við vinnuna: Tónleikar. 15:00 Miðdegisútvarp: Fréttir — Tilkynningar — ís- lenzk lög og klassísk tónlist: Guðrún Tómasdóttir syngur þrjú kig. Blásarasveit Lundúna leikur divertmento K. 253 eftir Mozart Jack Brymer stjórnar. Oolumbia-sinfóníuhljómsveHin leikur sinfóníu nr. 4 í G-dúr op. 88 eftir Dvorák; Bruno 16:00 18:00 18.45 19:20 19:30 20:00 20:30 21:00 22:00 22:16 22:35 Walter stjórnar. Kim Borg syngur við undirleik ErLk Werba sönglög eftír Múss- orgski. FíLharmoníusveit Vínar leikur spænskan mars og Suðrænar rósir eftir Johan Strauss; Willy Boskovsky stjórnar. Síðdegisútvarp Veðurfregnir — Létt músik: — (17:00 Fréttir). Friedrich Gulda, Laurindo AI- meida og hljómsveit hans, The GoLden Gate kvartettinn, Sac- harias og hljómsveit hans, George Shearing og hljómsveit, Stanley Black og hljómsveit hans, Peggy Lee, Ella Fitzger- ald og Ted Heatih og hljómsveit hans leika og syngja. Lög á nikkuna Franco Scaria og Jo Casjde og hljómsveit leika. Tilkynningar. Veðurfregnir. Fréttir Daglegt mál Árni Böðvarsson talar. Efst á baugi Björgvin Guðmundsson og Björn Jóhannsson tala um er- lend máleíni. Einleikur á píanó: „Spegilmynd ir‘‘, lagaflokkur eftir Ravel. Werner Haas leikur. Lög unga fólksins Gerður Guðmundsdóttir kynn- ir. Fréttir og veðurfregnir. Kvöldsagan: „Aiviromeda'* eftir Fred Hoyle. Tryggvi Gíslason les (2). Á sumarkvöldi Guðni Guðmundsson kynnir ýmis lög og smærri tónverk. Dagskrárlok. Atvinna BRAGA KAFFIBREGZT ALDREI Lóðaeigendur Annast vegghleðslur, hellulagnir, uppsetningu stein beða, girðingar, sáningu og þakningu. BHANDUR GÍSLASON garðyrkjumaður. — Sími 23361. Jarðýtur til sölu Oss vantar bílstjóra til afleysinga um næstu mán- aðamót. — Aðeins vanur maður kemur til greina. Kjötver tif. Dugguvogi 3. — Sími 31451. Frá KARNABÆ1 Fyrir verziunarmannahelqina l Í ; Jjjjá Beint frá CARNABY-STR., London. Geysilegt úrval: ■ SPOBTSKYBTUB ■ SPOBTBUXUB - SPOBTBOLIB Nýjar vörur í hverri viku — beint frá tízkumiðstöð unga fólksins. KARNABÆR, Týsgötu 1. — Sími 12330. 2 jarðýtur International B T.D. 8 og P.T.D. 9. — Vélarnar eru í góðu standi. Nánari upplýsingar gefur Erlingur Magnússon, Melhæ, sími um Króks- fjarðarnes. HusnæÖi — tilsogn Kærustupar við nám vantar litla íbúð, 1—2 herb. og eldhús, frá 1. október eða nú þegar. — Til greina kemur að lesa með unglingusn í gagnfræða- skóla og að einhverju leyti í menntaskóla. — Reglusemi og góðri umgengni heitið. — Tilbod, merkt: „8841“ óskast sent afgr. Mbl. fyrir 30. þ.m. Atvinna Óskum eftir að ráða konu eða karlmann nú þegar til afgreiðslu- og sölustarfa. — Upplýsingar í verzluninni frá kl. 5 —6 e.h. Verztnnin Persía Laugavegi 31. — Sími 11822. HEILSAN FYRIR ÖLLU! WB//9 DAGINH M9

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.