Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 26. júlí 1968 MORCU N BLAÐIÐ H Tilkynning um framlagningu skattskráa Reykjanes- umdæmis og útsvarsskráa eftirtalinna sveitarfélaga: Keflavíkurkaupstaðar Kópavogskaupstaðar > Hafnarfjarðarkaupstaðar Grindavíkurhrepps Miðneshrepps Gerðahrepps N jarðvíkurhrepps Garðahrepps Seltjarnarneshrepps Mosfellshrepps Skattskrár allra sveitarfélaga og Keflavíkurflugvall ar í Reykjanesumdæmi, ásamt útsvarsskrám ofan- greindra sveitarfélaga, liggja frammi frá 26. júlí til 8. ágúst að báðum dögum meðtöldum. Skrárnar liggja fammi á eftirgreindum stöðum: í Kópavogi: Á skrifstofu Kópavogsbæjar og hjá umboðsmanni á annarri hæð Félagsheimilisins. Skrifstofa umboðs- manns verður opin kl. 1 e.h. 1il kl. 7 e.h. dagana 26. júlí og 27. júlí, en síðan alla virka daga nema laugardaga kl. 4 til 7 e.h. í Hafnarfirði: Á skrifstofu Hafnarfjarðarbæjar og á skattstof- unni. í Keflavík: Hjá umboðsmanni á skrifstofu Keflavíkurbæjar. Á Keflavíkurflugvelli: Hjá umboðsmanni Guðmundi Gunnlaugssyni á skrif stofu flugmálastjórnarinnar. í hreppum: Hjá umboðsmönnum og skrifstofum fyrrgreindra sveitarfélaga. í skattskrám alls umdæmisins eru eftirtalin gjöld: 1. Tekjuskattur 2. Eignaskattur 3. Námsbókagjald 4. Almannatryggingagjöld 5. Lífeyristryggingargjald atvinnurekenda 6. Atvinnuleysistryggingargjald 7. Iðnlánasjóðsgjald 8. Launaskattur (ógreiddur) Sérstök skrá yfir álögð iðngjöld einstaklinga liggur frammi með skattskránni, en iðngjöld félaga birtast í skattskránni. í skattskrá umdæmisins verða einnig kirkjugjöld og kirkjugarðsgjöld, þar sem sóknarnefndir og kirkju- garðsstjórnir hafa óskað þess. — í þeim sveitarfé- lögum, er talin eru fyrst upp ? auglýsingu þessari, eru eftirtalin gjöld til viðbótar áður upptöldum gjöldum: 1. Tekju- og eignaútsvar 2. Aðstöðugjald Innifalið í tekju- og eingaskatti er 1% álag til Bygg ingasjóðs rikisins. — Kærufrestur vegna tekju- og eignaskatts, útsvars, aðstöðugjalds, iðnlánasjóðs- gjalds, launaskatts og iðngjalds, er til loka dagsins 8. ágúst 1966. Kærur vegna útsvars skulu sendar viðkomandi fram talsnefnd, en vegna annarra gjalda til Skattstofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði eða umboðsmanns í heimasveit. Kærur skulu vera skriflegar og skulu hrfa borizt réttum úrskurðaraðila í síðasta lagi að kvöldi 8. ágúst 1966. Álagningarseðlar, er sýna gjöld og gjaldstofna verða sendir til allra framteljenda. Jafnframt liggja frammi á Skattstofu Reykjanesumdæmis í Hafnar- firði skrár um álagðan söluskatt í Reykjanesum- dæmi árið 1965. Hafnarfirði, 25. júlí 1966. Skattstjóriun í Reykjanesumdæmi. F A C I T skrifstofustólar Við höfum nú hafið innflutn- ing á skriístofustólum frá hin um heimsþekktu sænsku FACIT verksmiðjum. TRAUSTIR og SMEKKLEGIR. Kynnið yður verð og gæði. Sisli cZ cZofínsQtt 14 Vesturgötu 45. Simar: 12747 og 16647. Picnic — töskur (töskur með mataráhöldum) fyrir fjóra Verð frá kr. 735.— SPORTVAL Laugavegi 48. — Sími 14390. SPORTVAL Strandgötu 33. -Sími 51938. LETTSTEYPUVEGGIB í alla innveggi. Tilbúnir undir finpússningu og hverskonar álímingar. V e r ð : Þykkt 7Í4 cm. verð pr. ferm. kr. 187,00. Þykkt 10 cm. verð pr. ferm. kr. 250,00. Auðveld og fljótleg uppsctning. Útvegum menn til uppsetningar ef óskað er. Leitið nánari upplýsinga. Sýnishorn á staðnum. Einkaumboð fyrir A'S NORSK SIPOREX lóltiKU S Hátúni 4A. Nóatúnsliúsinu. Sími: 17533 (Opið milli 13 og 19) HEILDSOLUFYRIRTJEKI GAMALT, ARÐVÆNLEGT HEILDSÖLUFYRIRTÆKI 1 FULL- UM GANGI TIL SÖLU STRAX. Seljanlegur lager og mjög góð viðskiptasambönd erlendis og innanlands. — Nokkuð fjármagn og tryggingar nauðsynlegt. — Algjörri þagmælsku heitið. — Þeir, sem hafa áhuga sendi nafn sitt til afgr. Mbl. fyrir nk. föstudagskvöld, merkt: „30 — 8842“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.