Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 26. júlí 1©66 Öllum hinum mörgu vinum mínum, körlum og kon- um, er minntust mín á 75 ára afmæ'isdegi mínum, með símskeytum o. fl., þakka ég hjartanlega hlýja og trausta vináttu um áratugi. — Guð blessi yður öll. Sigurður Þórðarson, Laugabóli. ,t, GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR lézt að heimili okkar, Tangagötu 13, Stykkishólmi, mánudaginn 25. júlí. Sigurborg Skúladóttir, Víkingur Jóhannsson. SUMARLIÐI HELGI SIGURÐSSON B-götu 22 við Breiðholtsveg, andaðist á Landsspítalanum 23. þ.rn. — Jarðarförin auglýst síðar. Rósa Sumarliðadóttir, Snorri Sigfússon, Ragnheiður Guðbrandsdóttir. Litli drengurinn okkar, KÁRI RAGNAR lézt 16. júlí. — Jarðarförin hefur farið fram. -— Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug. Kristbjörg Magnúsdóttir, Jóhannes Guðmannsson, Sæbóli, Hvammstanga. Konan mín, SÓLVEIG STEINUNN GUÐMUNDSDÓTTIR andaðist í St. Jósefsspítala, Hafnarfirði, 23. júlí sl. Lárus Gamalíelsson. GUÐRÚN FINNSDÓTTIR Hólmavík sem andaðist 23. þ.m. verður jarðsungin í Hólmavík fimmtudaginn 28. júlí kl. 13,30. — Fyrir hönd aðstand- enda. Arndís Benediktsdóttir, Andrés Ólafsson. Konan mín og móðir okkar, HALLDÓRA JÓSEFSDÓTTIR Suðurgötu 17, Keflavík, verður jarðsungin frá Gagnfræðaskóla Keflavíkur mið vikudaginn 27. júlí kl. 2 síðdegis. — Blóm vinsamlega afþökkuð, en þeir, sem vildu minnast hinnar látnu, láti Slysavarnarfélagið.. njóta þéss. Jón Kr. Magnússon og synir.' Útför móður okkar og tengdamóður, HELGU GUÐBRANÐSIIÓTTUR Drekavogi 20 er lézt 21. júlí sl. verður gerð frá Fossvogskirkju í dag, þriðjudaginn 26. júlí, kl. 1,30 e.h. Jakobína Hafliðadóttir, Óskar Sveinsson, Benedikt Hafliðason, Steina Sigurðardóttir. Þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og útför HJÁLMARS JÓHANNSSONAR múrarameistara, Graenuhlið 3. Valgerður Guðmundsdóttir, Guðrún V. Hjálmarsdóttir, Guðtr.undur Hjálmarsson, Guðný K. Eiríksdóttir, Björgvin R. Hjálmarsson, Jóhann Kr. Hafliðason, Hjálmar V. Björgvinsson og systkini hins látna. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginmanns míns og föður okkar, SIGURBJARTS GUÐMU NDSSONAR Njálsgötu 5. Sérstaklega viljum við þakka starfsmönnum hjá Véla- miðstöðinni og Rafmagnsveitu Reykjavíkur, hina vin- samlegu aðstoð í sambandi við fráfall hans. Unnur Helgadóttir og börnin. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda vinattu og samúð -við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, EGGERTS GUÐMUNDSSONAR Ásvallagötu 53. Sigurrós Jónasdóttir, Pálina Eggertsdóttir, Jónas Eggertsson, Ólöf Magnúsdóttir og barnabörn. 4 ástæður til að kaupa heldur GENERAL hjólbarða - og þau hann • • • • • fimmta ástæðan Þér borg 'úb þegar jbér keyrið Slitin dekk eru stórhættuleg. Látið mæla loftið í hjól- börðunum með vissu milli- bili og séu þau orðin lé- leg setjið nýjan gang af GENERAL undir. Langlífi GENRAL dekkjanna er við- urkennt. Látið ekki léleg dekk eyðileggja ánægjuna af að aka. Lítið inn ... látið okkur leiðbeina yður í vali á General hjólbörðum. INTERNATIONAL hfólbarðinn liff. LAUCAVEG 178 SÍMI 35201) Bílstjóri óskost Röskur maður, ekki yngri en 20 ára, óskast við pökkun og útkeyrslu. — Upplýsmgar milli kl. 6—7 á þriðjudag. VIKAN, Skipholti 33. leqsteínaK oq J plotUK J S. Helgason hf. Súðarvogi 20. — Sími 36177. Maðurinn rninn, faðir, tengdafaðir og afi, JÓNAS SNÆBJÖRNSSON fyrrverandi menntaskólakennari og brúarsmiður verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 27. þ. m. kl. 10,30 f.h. — Jarðarförinni verður útvarpað. Eiginkona, börn, tengdabörn og barnabörn. Innilegar þakkir til allra þeirra er hafa auðsýnt okkur saniúð og vinarhug við andlát og jarðarför TEITS EYJÓLFSSONAR frá Ey vindartungu. Vandamenn. R M.J. TOBICLIPPER fer frá Reykjavík til Færeyja og Kaupmannahafnar þriðju- daginn 2. ágúst nk. Til’kynn- ingar um flutning Ó6kast sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Sími 13025. Fiskibótor Tveir 10 rúmlesta bátar í mjög góðri umhirðu til sölu. Útfoorgun hófleg og góð lána- kjör. SKIPÆ 06 VERÐBRÉFA- SALAN JSKIPA, IVESTURGOTU 5 Sími 13339. Talið við okkur um kaup og »ölu fwkiskipa. mmm

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.