Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 26. julí 1966
MORCUNBLAÐIÐ
7
Tilbúið undir tréverk
Þessi skötuhjú eiga líka heima suður í Kópavogi, eins og litli s'trokufanginn og eru að reisa sér
smáibúðarhús, sem að öllum likindum er tilbúið undir tréverk. En rétt um það bil, sem myndin er
tekin, hafði nýlega ekið framhjá steypubíll, og losað slátta, sem eftir var í honum, rétt hjá skötu-
iijúunum, og voru þau þá ekki sein á sér, að ná sér í nokkrar fötur af steypunni, og má sjá hvar
bóndinn haiar upp steypuna í fötu með hjálp hús freyju, en meining þeirra er, að reyna að þétta
þakið með steypunni. Segja má í þessu sambandi, að snemiua beygist krókur til þess, sem verða
vill, og vonandi eignast þau síðar á lífsleiðinni stærra þak yfir höfuðið. Skötuhjúin á myndinni
heita annars Guðrún og Eirikur.
Akranesferðir með íætlunarbílum
1»ÞÞ frá Akranesi kl. 12. alla daga
nema laugardaga kl. 8 að morgni og
sunnudaga kl. 17:30. Frá Rvík (Um-
ferðamiðstoðin) kl. 6 alla daga nema
laugardaga kl. 2 og sunnudaga kl.
21 og 23:30.
Skipadeild S.Í.S.: Amarfell er á
Uorðfirði. Jökulfell fór frá Camden
21. þ.m. til íslands. Disarfell er i
Rvík. Litlafell fór í gær frá Rvík til
Vestfjarða. Helgafell er á Fáskrúðs-
Jirði. Hamrafell fór fró Hafnarfirði
16. þ.m. áleiðis til Vestur-Indáa. Stapa
fell fór í gær frá Rvík til Norður-
landshafna. Mælifell er væntanlegt á
morgun til Antwerpen.
Loftleiðir h.f.: Vilhjálmur Stefáns-
f*>n er væntanlegur fré NY kl. 09:00
Heldur áfram til Luxemborgar kl.
IO.iOO.' Er væntanlegur til baka frá
Luxemborg kl. 23:15. Heldur áfram
til NY kl. 00:15. Bjarni Herjólfsson er
væntanlegur frá NY kl. lil^O. Heldur
éfram til Luxemborgar kl. 12:00. Er
væntanlegur til baka fró Luxemborg
kl. 02:45. Heldur áfram til NY kl.
03:45. Snorri Sturluson fer til Óslóar
4>g Helsingfors kl. 10:15.
H.f. Jöklar :Drangajökull er í New-
eastle. Hofsjökull er í Callao, Peru.
Langjökull er í NY. Vatnajökull er
i Rvík.
Hafskip h.f.: Langá fór frá Gdynia
25. þ.m. til Kaupmannahafnar og
Gautaborg. Laxá fór frá Cardiff 25.
þ.m. til Gdynia, Kaupmannahafnar
og Gautaborgar. Rangá er í London.
Selá er í Rvík. Knud Sif er í Rvík.
Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í
Bergen á leið til Kaupmannahafnar.
Esja fer frá Rvík á morgun austur um
land í hringferð. HerjóMur fer frá
Vestmannaeyjum kl. 21:00 í kvöld til
Rvíkur. Skjaldbreið er í Rvík. Herðu-
breið er á leið frá Húnaflóa til Rvíkur
LÆKNAR
FJARVERANDI
Arnbjörn Ólafsson Keflavlk fjarv.
16/7. — 24/7. Stg. Guðjón Klemensson
og Kjartan Ólafsson.
Alfreð Gíslason fjv. frá 4/7—6/8.
Stg. Bjarni Bjarnason.
Andrés Ásmundsson frí frá heim-
llislækningum óákveðinn tíma. Stg.:
I>órhallur Ólafsson, Lækjargötu 2 við-
talstími kl. 14—16, símaviðtalstími kl.
»—10 1 síma 31215 Stofusími 20442.
Bergþór Smári fjv. frá 17/7—28/8.
Stg. Karl S. Jónasson.
Bjarni Konráðsson fjarverandi til
20. ágúst. Stg. Skúli Thoroddsen.
Björgvin Finnsson fjv. frá 18/7—
15/8. Staðgengill Árni Guðmundsson til
25/7 og Henrik Linnet frá 26/7—15/8.
Björn Guðbrandsson, læknir verður
fjarverandi til 2. ágúst.
Ragnar Sigurðsson fjv. frá 15/7—
15/8.
Bergsveina Ólafsson fjv. til 10.
ágúst. Stg. Kristján Svemsson augn-
læknir og !»orgeir Jónsson.
Firíkur Björnsson, Hainarfirði
fjv. 24/7. 1 tvæx viikur. Stg. Kristján
Jóhannesson.
Erlingur Þorsteinsson fjv. tíl 1/8.
Einar Helgason fjv. júlímánuð.
Frosti Sigurjónsson fjarv. 1 til 2
mánuði. Staðgengill Þórhallur Ólafs-
son, Lækjargötu 2.
Geir Tómasson tannlæknir fjv. frá
25/6—8/8.
Geir H. Þorsteinsson fjarverandi
frá 4/7—1/8. Stg. Sæmundur Kjart-
ansson.
Gunnar Biering fjarverandi frá 23/7.
— 9/8.
Gunnar Guðmundssoc fjarv. um
ókveðinn tíma.
Guðmundur Benediktsson fjv. frá
11/7—15/8. Stg. Þórhallur Ólafsson.
Halldór Hansen eldri fjv. til miðs
ágústs. Staðg. Karl S. Jónasson.
Hörður Þorleifsson fjarverandl frá
12. apríl til 30. september. Staðgengill:
Þórhallur Ólafsson, Lækjargötu 2.
Jón Hannesson tekur ekki á móti
samlagssjúklingum óákveðinn tíma.
Staðgengill: Ófeigur Ófeigsson.
Jóhannes Björnsson fjv. 25/7. —
1/8. Stg. Stefán Bogason.
Karl Jónsson verður fjarverandi
frá 22. maí, óákveðið. Staðgengill er
Jón Gunnlaugsson sem heimilislæknir.
Kjartan R. Guðmundsson fjarv til
1. október.
Jón R. Árnason fjv. frá 25/7. 1
mánaðartíma. Staðgengill: Þórhallur
Ólafsson.
Kristinn Bjðrnsson fjv. frá 18/7—
23/7. Staðgengill Jón G. Hallgrímsson.
Kristján Hannesson fjarverandi 15/7
til 1/8. Staðgengill Hulda Sveinsson.
Kristján Jóhannesson, Hafnarfirði
í 2—3 vikur. Stg. Eiríkur Björnsson.
Lárus Helgason fjarverandi frá 4/7.
til 8/8.
Ólafur Einarsson fjv. til 28/7. Stað-
gengill Jósef Ólafsson.
Ólafur Jónsson íjai*v. til 1. ágúst
Stg.: Ragnar Arinbjarnar.
Ólafur Þorsteinsson fjarv. frá
25/7—25/8. Stg. sem heimilislæknir
Viktor Gestsson, Ingólfsstræti 8.
Páll Jónsson tannlæknir á Selfossi
fjarverandi 1 4—6 vikur.
Páll Sigurðsson fjv. fró 11/7—1/8.
Stg. Stefán Guðnason
Pétur Traustason fjv. frá 5/7—1/8.
Staðgengill Skúli Thoroddsen.
Rafn Jónsson tannlæknir fjv. frá
27/6—25/7.
Richard Thors fjv. júlímánuð.
Sigmundur Magnússon fjv. um
óákveðinn tíma.
Snorri Jónsson fjv. frá 11/7. — 1/8.
Stg. Hulda Sveinsson.
Stefán B Björnsson fjv. frá 1/7—
1/9. Stg. Jón Gunnlaugsson.
Sefán Ólafsson fjv. frá 20/7. — 20/8.
Hinrik Linnet fjv. frá 6/7. — 25/7.
Stg. Þórhallur Ólafsson Lækjargötu.
Tómas Jónasson fjarv. 23/7.—15/8.
Valtýr Bjarnason fjarv. frá 27/6—
1/9. Staðgengill Jón Gunnlaugsson.
Viðar Pétursson, fjv. frá 9/7—2/8.
Víkingur Arnórsson, verður fjar-
verandi frá 11. júlí 1966. Stað-
gengill. Björn Júiiusson Holtsapóteki.
Þorgeir Gestsson fjarv fró 13/7—30/7.
Stg. Ófeigur Ófeigsson.
Þorgeir Jónsson f ýarverandi frá
15/7—5/8. Stg. Björn Önundarson.
Þórður Þórðarson fjarv. frá 1/7—
31/8. Stg. Björn Guðbrandsson og
Úlfar Þórðarson,
11. júní voru gefin saman I
hjónaband í Innri-Njarðvíkur-
kirkju af séra Birni Jónssyni,
ungfrú Jórdís Ólafsdóttir og
Gunnar Bergmann, Borgarveg 4
Ytri-Njarðvík. (Lj ósmyndastofa
Suðurnesja).
SÖFN
Ásgrímssafn, Bergstaðastr. 74,
er opið alla daga nema laug
ardaga frá kl. 1,30—4.
Minjasafn Reykjavíkurborg
ar, Skúlatúni 2, opið daglega
irá kL 2—4 e.h. nema mánu
daga.
Árbæjarsafn opið frá kL
2.30 — 6.30 alla daga nema
mánudaga.
Þjóðminjasafn fslands er
opið frá kl. 1.30 — 4 alla daga
vikunnar.
Listasafn Einars Jónssonar
er opið daglega frá kl. 1:30
til 4.
Listasafn íslands
Opið daglega frá kl.
1:30—4.
Landsbókasafnið, Safna-
húsinu við Hverfisgötu. Lestr
arsalur er opinn alla virka
daga kl. 10—12, 13—19 og
20—22 nema laugardaga 10
—12. Útlánssalur kl. 1—3
nema laugardaga 10—12.
Borgarbókasafn Reykjavík-
ur er lokað vegna sumarleyfa
frá fimmtud. 7. júlí til mánu-
dagsins 1. ágústs, að báðum
dögum meðtoldum.
TæknifræSingur (ingeniör-anleggslinje), er nýlega lauk prófi frá Berg- en Tekniske Skole, óskar eftir atvinnu. Upplýsingar í s tma 32511. Vil kaupa bil 4—5 manna eða station ’64—’66 árg. vel með far- inn. Staðgreiðsla. UppL í sima 17648. Tvö herbergi og eldhús til leigu frá og með 1. ágúst Ársfyrirframgreiðsla. AS- eins barnlaust fólk kemur til greina. Til'boð sendist fyrir 29. þ.m. merkt „4662“. Til leigu • nálœgt miðbænum góð 2ja herb. íbúð fyrir barnlaust fólk. Pyllsta reglusemi á- skilin. Tilb. sendist afgr. Mbl. merkt „íbúð — 4668“.
Vil kaupa vel með farna píanettu eða píanó. Uppl. í sima 33373. Barnavagn til sölu á sama stað.
Herjeppi með stálhúsi og mikið endumýjaður, skoðaður Ii966, til sölu að Háaleitisbraut 44, 4. bæð til hægrí. Eftir kl. 8 í kv.
Til sölu 50 litra Rafha þvottapottur og Hoover þvottavél til sölu. UppL í síma 50574. Sumarbústaðaland tfl söln á góðum stað I Þrastaskógi. Uppl. í síma 21585.
Moskwitch ’57 í góðu ástandi til sölu. Upplýsingar í síma 35260. ATHUGIÐ Þegar miðað er við útbreiðslu. er langtum ódýrara a® auglýsa í Morgunblaðinu en öðrum blöðum.
Stúlka
ekki yngri en 21 árs, getur fengið hreinlega atvinnu
við afgreiðslustörf í sérverzlun í miðbænum. —
Umsóknir sendist í pósti, merktar: „Pósthólf 502“
Reykjavík.
Fyrir verzl-
unðrmanna-
helgina
LJÓSAR
miaðma —
sportbuxur
Verð 398,00
FÆST HJÁ:
VINNIJFATABÚÐINNI, Laugavegi 76.
GEYSI, ASalstræti 2.
Verzl. Björns Guðmundssonar, Vestm.eyjum.
ÞINGEY, Ilúsavik.
E. Y. WAAGE, Seyðisflrði.
á mjög fallegum útsýnisstað við Kleppsveg til sölu.
Á efri hæð eru 5 herb., eldhús og bað, en á neðri
hæð 2 herb. og bað með aðstöðu til að hafa eldhús
tvær geymslur og bílskúr. Svalir út af svefnherb..
og aðrar mjög stórar svalir út af stofu. Báðar móti
suðri. Selst fokheld með járni á þaki.
GÍSLI G- ISLEIFSSON
hæstaréttarlögmaður.
JÓN L. BJARNASON
fasteignaviðskipti.
Hverfisgötu 1«.
Símar 14160 og 14160
Kvöldsími 40960.