Morgunblaðið - 26.07.1966, Blaðsíða 22
22
MORCU NBLAÐIÐ
Þriðjudagur 26. júlí 1966
GAMLA BÍö fmi
æmmkM -
I 1147»
Dularfullu morðin
"MARGARET RUTHERFORD IS
THE FUNNIEST WOMAN
mg-m-...-jtss:
MARGARET
RUTHERFORD
ROBERT
MORLEY
Spennandi og bráðskemmti-
leg ný ensk sakamálakvik-
mynd. gerð eftir sögu Agatha
Cristie.
Sýnd kl. 5 og 9.
(Engin sýning kl. 7 sumar-
mánuðina).
Bönnuð yngri en 12 ára.
Ný fréttamynd vikulega.
Hákon H. Kristjónsson
lögfræðingur
Þingholtsstræti 3.
Simi 13806 kl. 4,30—6.
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
ÍSLENZKUR TEXTI
(From Kussia with love)
Heimsfræg og snilldarvel gerð
ný( ensk sakamálamynd í lit-
um, gerð eftir samnefndri
sögu hins heimsfræga rithöf-
Undar Ian Flemings.
Sean Connery
Daniela Bianchi
Sýnd kl. 5 og 9
— Hækkað verð —
Bönnuð innan 16 ára.
Síðasta sinn.
Kaupmenn
Kaupfélög
BÚÐARKASSARNIR
•eru óaýrustu búðarkass-
arnir ó markaðnum enda
eru þeir í notkun í mikl-
um fjölda verzlana og
verkstigða
Verð aðeins kr. 7,714
Góðfúslega leitið upplýsinga hjá oss.
Gísli J. Johnsen hL
Vesturgötu 45.
Sími 12747.
JARÐYTA -
BELTAKRAIMI
Höfum til sölu beltakrana Bucyrus Erie % cub.
með diesel vél. Fylgihlutir: Ámokstursskófla, graf-
skófla (Back hoe), dragskófla, gripskófla (krabbi).
Viljum einnig selja jarðýtu, Intemational TD 14.
Hagstæít verð og góðir greiðsluskilmálar.
Jarðvinnslan sf.
Simar 32480 og 31080.
Y0GA
Séra Þór Þóroddsson, fræðari í fræðum Mentalphsics
fiytur erindi „Leyndardómar sigursæls lífs“ í Tjam
arbæ miðvikudagskvöld kl. 8,30.
Persónuleg kennsla í hinum Tibetsku yoga-aðferðum
verður nokkur næstu kvöld, eítir fyrirlesturinn.
Upplýsingar gefnar í síma 18578.
Sylvia
CARR0LL BAKER
I8THE FURY
GE0RGE MAHARIS
ISTKE F0RCE
neimsrræg amerísk mynd um
óvenjuleg og hrikaieg -örlög
ungrar stúlku.
Aðalhlutverk:
Carrol Baker
George Maharii
Joanne Dru
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
Bönnuð börnum innan 16 ára.
JK. STJÖRNUpffl
▼ Sími 18936 UIU
Hinir fordœmdu
Hörkuspennandi ný ensk-
amerísk mynd í CinemaScope,
í sérflokki.
MacDonald Carey
Shirley Ann Fiield
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
TUNÞOKUR
BJÖRN R. EÍNARSSON
SÍMÍ 2.085G
RAGNAR JONSSON
Lögfræðistörf
og eignaumsýsla.
hæstaréttarlögmaður.
Hverfisgata 14. — Sími 17752.
Au pair stúlka
óskast á heimili enskumæl-
andi ísraeLskrar 3ja barna
fjölskyldu í Danmörku. Skrif-
ið til Mrs. Savitsky, Phisters-
vej 10, Helierup, K0>penhavn,
Danmark.
Sundbolir
Helenca str. nælon sundbolir
og bikini fyrir dömur og
teLpur — fallegir, ódýrir.
Nonnabúð
Vesturgötu 1L
Hópfer&abilar
ailar stærðlr
■f-mGiMftR,
Símar 37400 og 34307.
Ný „Dircfh Passer“-mynd:
Don Olsen kemur
í bœinn
(Don Oisfcn knmmg til byen)
Sprenghlægileg, ný, dönsk
gamanmynd.
Aðalihlutverkið leikur vin-
sælasti gamanleikari Norður-
landa:
Dirch Passer
Ennfremur:
Buster Larsen
Marguerite Viby
Otto Brandenburg
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
nudd
fyrir þreytta tœtur
Fótsnyrting ,
Fófsnyrtivörur:
Ur. ScholPs
SNYRTISTOFA
Sími 13645
Leynifélag
böðlanna
OEN
HENMEUGE
EDGAR WaUACE
Æsispennandi og viðburða-
hröð ensk-þýzk leynilögreglu-
mynd byggð á sögu eftir
Bryan-Kdgar Wallace. Leik-
urinn fer fram á ensku.
Danskir textar.
Hansjörg Felmy
Maria Perschy
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
LAU GARAS
-1I>^
5ÍMAR 32075 - 38150
Maðurinn
frá Istanbui
Ný amerísk-ítölsk sakamáia-
mynd í litum og CinemaSope.
Myndin er einhver sú mest
spennandi og atburðahraðasta
sem sýnd hefur verið hér á
landi og við metaðsókn á Norð
urlöndum. Sænsku blöðin
skrifuðu um myndina að
James Bond gæti farið heim
og lagt sig .....
Horst Buchholz
og
Sylva Koscina
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
5 VIKA
Miðasala frá kl. 4.
Sumarkjólar
BLÚSSUR — PEYSUR
Skólavörðustíg
Garðeigendur
Nú eru þær komnar hinar margeftirspurðu
M. A. C.
mótor- og handsláttuvélar í íjórum mismunandi
gerðum og lægsta og bezta verði.
Einnig höfum við fyrirliggjandi mótordæiur.
Allar upplýsingar gefnar í síma 40403.
M.A.C. - umboðið