Morgunblaðið - 12.08.1966, Síða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ
Fðstudagur lí. ftgflst 1968
THRIGE
Rafmótorar
— fyrirliggjandi —
RIÐSTRAUMSMÓTORAR
220 Volt 0,15 — 5 hö.
JAFNSTRAUMSMÓTORAR
110 og 220 Volt.
0,25 — 1,5 hö.
Tæknideild, sími 1-1620.
Verzlun, sími 1-33-33.
Laugavegi 15.
Til sölu
''ord Consul 315 árgerð 1962. Vorður til sýnis næstu
daga hjá B.P. umboðinu Hafnarfirði. Upplýsingar
í síma 50449 og 51993 á kvöldin.
GLÆSILEG IBUÐ
Þessi glæsilega 6—7 herbergja íbúð er til sölu, til-
búin undir tréverk og málningu. íbúðin er enda-
íbúð í sambýlishúsi, ea. 146 ferm. að stærð.
Tvennar svalir eru á íbúðinni og þvottahús á
hæðinni. Allt sameiginlegt rullfrágengið og stig-
ar teppalagðir. Þetta er mjög vönduð og hentug
íbúð fyrir stóra íjölskyldu. Góðir greiðsluskil-
málar.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆT! 17 (Hl)S SILLA OG VALDA) SIMI 17466
VERZLUNARHÚSNÆÐI
Höfum til sölu mjög gott verzlunarhúsnæði á
jarðhæð í stórhýsi, sem nú er verið að byggja
við Langholtsveg. Gott lagerpláss í kjallara með
greiðri aðkeyrslu. Húsnæði þetta er mjög hen-
tugt fyrir t. d. húsgagnaverztanir, raftækjasölur,
varahlutaverzlanir, bifreiðaumboð o.þ.h. Hluti
húsnæðisins væri einnig talinn fyrir hvers konar
þjónustufyrirtæki.
FASTEIGNA
SKRIFSTOFAN
AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA 06 VALOA) SlMI 17466
PLASTJAROSTREiySIR
Höfum fyrirliggjandi eftirtald
ar stærðir af plastjarð-
strengjum:
1x10+10 mm2
1x16 + 16 mm2
2x6 + 6 mm2
2x10 + 10 mm2
2x16 + 16 mm2
3x6 + 6 mm2
3x10+10 mm2
3x16 + 16 mm2
3x25 +16 mm2
3x35 + 16 mm2
3x70 + 35 mm2
3x95 + 50 mm2
JÖHANN RÖNNING H.F.
Skipholti 15, Reykjavík.
Sími 13530 og 12642.
Bíll til sölu
vegna brottflutnings af landi
burt. Morris Mini ’63, ekinn
30.000 km. Vel með farinn. —
Sanngjarnt verð ef samið er
strax. Er við í síma 24774,
milli kl.. 7 og 9 e.h.
0 T S A L A
Útsalan á Rauðarárstíg 20
heldur áfram.
Fatnaffur á börn og fullorðna
ÚTSALAN
Rauðarárstíg 20
horni Rauðarársst. og Njálsg.
Vil láta
5 herb. íbúðarhæð í tvi'býlis-
húsi, í skiptum fyrir 3ja her-
bergja íbúð, milliliðalaust. —
íbúðin er staðsett ofarlega í
Hlíðunum, með sérhitaveitu
og bílskúrsrétti. Einnig kemur
bein sala tii greina. Tilb. með
upplýsingum sendist afgr.
Mbl., merkt: „íbúðaskipti“.
Brauðstofan
Slmi 16012
Vesturgötu 25
Smurt brauð, snittur, öl, gos
og sælgæti, — Opið frá
kx. 9—23,30.
Langavatn!
Vegurinn að Langavatni er aftur or’óinn fær öllum
bílum.
Veiðileyfi í Reykjavík seld hjá:
Landsýn, Laugavegi
Verzlun Búa Petersen, Bankasfr.
Sportvörudeild SÍS, Hafnarstr,
Vesturröst, Garðastrœti
Atvinna
Óskum að ráða vanan mann á traktorsgröfu nú
þegar. — Upplýsingar í síma 18707 og á kvöldin
í síma 17796.
Seltjarnarneshreppur.
Gler & Isetning
Þar sem ég undirritaður er hæt.tur störfum við
Glerslípun & Speglagerð og haíið verzlun með gler
að Hjálmholti 6.
Mun ég hafa á boðstólum allar þykktir aí belgisku
gleri ásamt fleiri gerðum.
GLER & ÍSETNING Iljálmholti 6
Steingrímur Þorsteinsson, sími 15045.
Góðfúslega geymið auglýsinguna
Húsasmiður
óskar eftir 2—3 herbergja íbúð í Reykjavík eða
Kópavogi. Getur tekið að sér lagfæringar á íbúð-
inni ef þörf krefur.
Upplýsingar í síma 23528 í kvöld og næstu kvöld.
Söluskuttur
Dráttarvextir falla á söluskatt fyrir 2. ársfjórðung 1966,
svo og nýálagðar hækkanir á söluskatti eldri tímabila,
hafi gjöld þessi ekki verio greidd í síðasta lagi 15. þ.m.
Dráttarvextirnir eru IV2 % fyrir hvern byrjaðan
mánuð frá gjalddaga, sem var 15. júlí s 1. Eru því lægstu
vextir 3% og verða innheimtir fra og með 16. þ.m.
Hefst þá án frekari fynrvara stöðvun atvinnurekstrar
þeirra, sem eigi hafa skilað gjöldunum fyrir lokun
skrifstofunnar mánudaginn 15. þ.m.
Reykjavík, 10. ágúst 1966.
TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN
Amaihvoli.
Baðkör
Hin vinsælu Vestur-þýzku POTT
BAÐKER eru koimn aftur.
VERÐ SÉRSTAKLEGA HAGSTÆTT.
Pantanir óskast sóttar strax.
BYGGINGAVÖRUVERZLUNIN
NÝBORQ
HVERFISGÖTU 76
s
F
SÍMI 12817
Von ssumastúlka óskast
Prjónastofan Iðunn hf.