Morgunblaðið - 12.08.1966, Síða 23

Morgunblaðið - 12.08.1966, Síða 23
Föstudagttr 14. Sgúst 1966 MORGUNBLAOIÐ 23 Aígreiðsln — og skrilstofnstarf Opinber stofnun vill ráða stúlku til afgreiðslu- og skrifstofustarfa. Þarf að hefja srörf 1. október í síð- asta lagi, gæti byrjað fyrr. Umsóknir, ásamt upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, sendist Morg- unblaðinu fyrir 20. ágúst. Umsóknir skulu auð- kenndar með orðunum „Opinber stoínun — 4735“. Keflnnk — Njorðvikur 4ra—5 herb. íbúð óskast fyrir Bandaríkjamann starfandi á Keflavíkuvflugvelli. Upplýsingar í síma 40182 eftir kl. 7,30. Iðnskóliim í Reykjavík Innritun fyrir skólaárið 1966 — 1967 og námskeið í september, fer fram í skrifstoíu skólans daganan 16. — 26. ágúst kl. 10 — 12 og 14 — 17, nema laugardaginn 20. águst. Námskeið til undiibúnings inntökuprófum og öðrum haustprófum hefjast fimmtudaginn 1. sept- ember. Við innritun skal greiða skólagjald kr. 400.— og námskeiðsgjöld kr. 200.— fyrii hverja námsgrein. Nýir umsææjendur um skólavist skulu leggja fram prófvottorð frá fyrri skóla og námssamning. SKÓLASTJÓRI. Corolyn Somody, 20 óro, Iró Bondarikjunum segin , Þegar fílípensar þjóðu- mig, reyndi ég margvísleg efni. Einungis Cleorasil hjólpaði Nr. 1 i USA því það er raunfiœf hjálp — Cl« „sveltir” fílípensana Þetta vísindalega samsetta efni getur hjálpað yður á sama hátt og það hefur hjálpað miljónum unglínga í Banda- rílcjunum og víðar - Því það er raunverulega áhrifamikið... Hörundalltað: Clearadl hylur bólurnar á meðart það vlnnur á þeim. Þar sem Clearasil er hörundslitað leynast fílípensarnir — samtímis þvi. sem Clearasii þurrkar þá upp með þvi að fjarlœgja húðfituna, sem nœrir þá — sem sogt .sveltir" þá. 1. Fer inní húðina ö 2. Deyðir gerlana 3. „SvettJr" fílípensana e • • • • • • Síldarstúlkur — Síldarstulkur Söltun að hefjast að fullum krafti óskum eftir að ráða strax síldarstúlkur til Seyðisfjarðar. Fríar ferðir. Kauptrygging. ^ Upplýsingar á skrifstofu ísbjarnarins Hafnarhvoli, sími 11574. Sunnuver hf. Seyðis firði. TJÖLD 10% afs Eigum nokkur tiöld eftir, aðallega tjöld með aukaþekju. — Gefum 10% afslátt á okkar ódýru verð. — Öli tjöldin með föstum botni, nælonstögum og sérstaklega framleidd fyrir íslenzka veðráttu. — Notið gott tækifæri til að eignast ódýrt og gott tjald. Miklatorgi — Lækja rgötu 4 — Akureyri. Á úti hurðir og viðarklæðn- ingu. Mjög létt 1 notkun og heldur viönum sem nýjum. MÁLARINN li/f sími 11496. Tízku — stígvél fyrir ungar dömur Litur: hvítt og hvít og svört. NÝ SENDING TEKIN UPP í DAG. Skóval Austurstræti 18 Eymundssonarkjallara. Sumarferð F.U.S. Árnessýslu verður farin helg'ina 13.—14. ágúst. Lagt verður af stað kl. 2 e.h. á laugardag frá Selfossi og haldið til hinna fögru uppsveita Rangárvallasýslu. Um kvöld- ið verður tjaldað i Dvætti. Daginn eftir verður ekið um sveitina og m. a. komið að Keldum á P.angárvöllum. Til Selfoss verður komið að k völdi. UPPL. UiVI FERÐINA gefa Sig. Guðmundsson í síma 176 og Ragnheiður Arnanldsdóttir hjá Kaupf. Höfn eða í síma 43 Selfossi. • ••••••••••.... • ••••••• jr KnattspymulandsSeikurinn ISL/LND ■■ WALES fer fram á íþróttale:kvanginum í Laugardal mánudaginn 15. ágúst og hefst kl. 20. Dómari: TAGE SÖRENSEN frá Danmörku. Verð aðgöngumiða: Línuverðir: Magr.ús V. Pétursson og Carl Bergmann. Sæti kr. 150.— Lúðrasveit Reykjavíkuv leikur frá kl. 7.15. Stæði — 100,— Sala aðgöngumiða hefst í dag (föstudag) kl. 14 úr sölutjaldi við Útvegsbankann. Forðist biðraðir við ieikvanginn og kaupið miða tímanlega. Knattspyrnusamband íslands. Barnam. — 25.—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.