Morgunblaðið - 12.08.1966, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 12.08.1966, Qupperneq 25
Föstu<?agUr 12. Sgtist 1968 MORCU N BLAÐIÐ 25 Garður í Hafnarfirði Farið um skrúðgarða ÞÖKK sé Garðyrkjufélagi fs- lands, já svona ætla ég að byrja þetta greinarkorn, veittist um 80 nr.anns ógleymanleg og skemmtileg skoðunarferð milli hinna fegurstu skrúðgarða í Kópavogi og Hafnarfirði í glaða sólskini. Félagið hafði boðið hverjum sem vildi taka þátt í ferðinni síðastliðinn laugardag og fleiri komu en búizt var við. Einn strætisvagn dugði ekki, en annar var útvegaður eftir dá- lítinn tíma. f>etta var samrýmt fólk með sameiginleg áhugamál, — Laxeldisstoðin Framh. af bls. 5 gengu út úr. Hagnýta má þessa ræktunaraðferð í ís- lenzkum ám í stórum stíl í framtíðinni. ^ Kostnaður. Kostnaðurinn við að koma Laxeldisstöðinni upp hefur verið til síðustu áramóta 19,5 milljónir króná. Skiptist kostnaðurinn þannig: Jarða- kaup og hitaréttindi 3,5 mill- jónir, byggingarframkvæmd- ir 9,9 milljónir, klak og eldi 3,2 milljónir og vextir og af- borganir af lánum 2,9 mill- jónir. og engir luðu fyrir vonbrigðum. Fyrst var ekið til Johans Schröd er í Birkihlíð við Nýbýlaveg. Hann skýrði frá hinum fallegu trjám og blómum í gróðrarstöð sinni og mikla eftirtekt vakti caprifolium í fullum blóma upp við húsvegginn. Með Schröder í fararbrodöi var þá haldið að Hátröð 4, þar sem Sölvi Valdi- marsson tók á móti hópnum. Hann og konan hans frú Guðrún Zakaríasdóttir, hafa með ein- hverri aðstoð garðyrkjumanns breytt tómri ióð í hinn snyrti- Blikastöðum. Jón L. Arnalds, stjórnarráðsfulltrúi, hefur setið í nefndinni sem vara- maður. Framkvæmdarstjóri Laxeldisstöðvarinnar er veiði málastjóri. Fyrsti stöðvar- stjóri var Eric Mogensen en núverandi stöðvarstjóri er Þ. Guðjónsson. Guðmundur Gunnarsson, verkfræðingur, hefur haft með höndum verk- fræðilegu hlið á byggingu stöðvarinnar og verkstjórar hafa verið Gunnar Einars- son, Morastöðum í Kjós og Jónas Márusson, Reykjavík. Fastir starfsmenn stöðvarinn ar hafa verið ýmist þrír eða fjórir auk stöðvarstjóra. legasta skrúðgarð á fáum árum, allt fágað og fínt enda verðlaun- aður 1964. Þaðan var ekið að Borgarholtsbraut 13. Frú Sigur- laug Björnsdóttir tók á móti þessum stóra hóp, bað fólk að skrifa sig í gestabökina og bauð þátttakendum að ganga um og I skoða eftir vild milli steinbeða og hellustíga. Á þessari hallandi lóð með smátjörn lýstu blóm í öllum regnbogans litum. f næsta garði nr. 13 a var risagrjót notað við mótun garðsins á hinn smekklegasta hátt og með „gras teppi út í horn“. Þótt margir vildu dveliast lengur tókst far- arstjóranum, Kristni Helgasyni, formanni Garðyrkjufélags ís- lands, að smala fclki saman, svo að hægt væri að halda áfram til Hafnarfjarðar, en þar fylgdi okkur Kristinn Magnússon, mál- arameistari og sýndi okkur Arn- arhraun 35. Hér tók á móti okk- ur Ásgeir Guðbjartsson, og það er ekki of mikið sagt að aliir urðu undrandi og fullir aðdá- unar yfir því, sem fyrir augu bar. í hraunsprungum og smá- klettum lágu gangstígar, gos- brunnur gaus og neðst í hinni mikið haliandi lóð smátjörn með brú yfir og seytlandi vatni (að- streymi) •— og hlómadýrðin! Það var ekki einkennilegt, að hinir mörgu garðyrkjuáhugamenn dáðust að þessari vin í hraun- eyðimörkinni í kring. Því næst var ekið að Kirkju- vegi 4 hjá Jónasi Bjarnasyni, lækni. Hér var fagurt um að lit- ast, og samt var mikið gert fyrir börnin með rólu. rennibraut og barnagarðnúsi. Þá að Kirkju- vegi 9 hjá Ólafi Sigurðssyni og frú Evu, sem skapað hafa hinn yndislegasta biómagarð á stöll- um í hrauninu (einnig verð- launagarður), og heimsóttur var einnig garður nábúans við Merk urgötu 6. Falleg blóm limgerði og mjög fallegt, en einkennilegt reynitré. Það væri hægt að skrifa margt annað og hrósandi um framtakssemi og vinnu þessara húseigenda allra, sem við heim- sóttum en hér skal staðar numið með þökk til stjórnar Garðyrkju félags fslands og garðeigenda fyrir þetta nýnæmi. Á laugardag inn kemur mun verða boðað til skoðunarferðar á fallegum görð- um í Reykjavík. Þá mætum við hjá Miðbæjarskólanum kl. 2 e.h. K. B. — B únaðarskólinn Framhald af bls. 13 Fyrirhöfn Jóns forseta við að koma piltum þangað til néuns spor í íslenzkum landbúnaði. bar árangur. fslenzkur landbún- aður á búnaðarskólanum á Steini mikið að þakka, þess er vert að minnast í dag, er Hörðalendingar koma saman til þess að minnast 100 ára starfs skólans. Forráðamenn á Steini hafa margir haft í minni sókn ís- lendinga þangað. Get ég af reynslu sagt að íslenzkir bænd- ur og búnaðarmenn hafa löng- um verið velkomnir gestir að Steini. Margir Færeyingar hafa einnig hlotið búnaðarmenntun á Steini. Fróðlegt er að lesa i minningarritinu að fjórði ætt- liður Paturssona frá Kirkjubæ útskrifaðist úr skólanum síðast- liðið vor. Hinn fyrsti þessara fjögurra var Jóhannes Paturs- son kóngsbóndi, sem flestir full- tíða menn íslenzkir kannast við. Árni G.'Eylands. EXPRESS - EXPRESS Við bjóðum litla, létta handknúna þvotta- vél frá Svisslandi, EXPRESS vélin er öll úr ryðfríu stáU, hún er gerð til að standa t. d. á vaskborði, og tekur 1*4 kg af þvotti í einu. Verð kr. 1785.- Sendum í póstkröfu. Búscáhöld Kjörgarði Laugavegi 59 Sími 23349. Laxeldisstöðin er tilrauna- stöð og má því ekki vænta þess að hún standi undir sér fjárhagslega. Uppbygging Laxeldisstöðv- ar ríkisins er mikið átak á sviði veiðimála. Hefði það ekki komizt fram nema fyrir áhuga og velvilja fjölda manna, sem hafa stutt það með ráðum og dáð og eiga þeir allir þakkir skilið fyrir framlög sín til málsins. Sér- staklega ber að þakka land- búnaðarráðherra Ingólfi Jóns syni svo og fjármálaráðherr- unum Gunnari Thoroddsen og Magnúsi Jónssyni og raun- ar allri ríkisstjórninni fyrir hinn mikla stuðning þeirra og velvild við málið. í látlausu hófi, sem haldið var í stöðinni eftir að hún hafði verið skoðuð flutti landbúnaðarmálaráðherra á- varp þar sem hann minntist samstarfs veiðimálastjóra, stjórnar laxeldisstöðvarinnar og ríkisstjórnarinnar á þeim fimm árum, sem hún hefur starfað. Þakkaði hann prýði- lega samvinnu fyrir hönd rík- stjórnarinnar og kvaðst þess fullviss, að hér væri stoðum rennt undir nýja atvinnugrein í landinu. Þá fluttu ávörp veiðimálastjóri og Svanbjörn Frímannsson bankastjóri, sem sæti á í stjórn eldisstöðvar- innar, en í henni eiga sæti auk hans þeir: Þór Guðjónsson, veiðimála stjóri, formaður, Guðmundur R. Oddson, forstjóri, Jón Sig- urðsson, hagsýslustjóri, og Sigursteinn Pálsson, bóndi, JAMES BOND ->f-. -x-— -X- Eftii IAN FLEMING I þann mund er ég gaf mig fram til þjónustunnar í London ....... nýrra verkefna í höfuðstöðvum leyni- Njósnari 007 er kominn, herra. As I BEPOCTSC> FOC NSW DUTIES TO ‘ iCRBT ÍR.V1CB James Bond «Y WN FIEMM •WWWS BY JOMN MtlHSXY J Ú M B ö —K—« — K— X‘— þá áttu sér stað einkennilegir saiNH ' fundir j Vestur-Afríku. Ertu með þá? ^ Teiknari; J. M O R A Júmbó og skipstjórinn fylgja gamla manninum hikandi eftir. Þeir treysta honum ekki og hann ekki þeim. Hann lætur þá hafa kyndia til að sjá betur til. — Hann virðist þekkja þessi göng eins vel og sina eigin buxnavasa, hvislar skipstjórinn að Júmbó. — Það er ekki nema von, hann hefur alið hér alla sína tíð, segir Júmbó. Með rjúkandi kyndla hætta þeir sér inn. Skyndilega verður á vegi þeirra stór, kringlóttur steinn. Hérna mætast öll neð- anjarðargöngin og bak við steininn ligg- ur leið upp á fjallstoppinn. Hún hefur verið lokuð árum saman af öryggisástæð- um.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.