Morgunblaðið - 12.08.1966, Side 30
30
MORCU N BLAÐIÐ
FBstudagur 12. ágúst 1966
Akureyringar í öðru sæti
eftir sigur yfir
á Akureyri í gærkvöidi
1:0
AKUREYRINGAR sigruðu KR
með 1 marki gegn engu á Akur-
eyri í gærkvöldi. Áttu Akureyr-
ingar meira í leiknum og verð-
skulduðu sigurinn. Hafa Akur-
eyringar möguleika til að blanda
sér í stríðið um íslandsmeistara-
titilinn, en vonir KR-inga eru nú
næstum að engu orðnar að halda
íslandsmeistaratign sinni.
í>að var gott veður og sólskin
og fremur hlýtt á Akureyri í
gærkvöld og léku KR-ingar und-
an andvara og sól í byrjun. Náðu
íþeir sinum bezta leikkafla í fyrri
hluta fyrri háifleiks. Sóttu KR-
ingar þá öllu meira en náðu ekki
að skapa hættuleg tækifæri við
mark Akureyringa. Leikurinn
jafnaðist síðan smám saman og
var vel leikinn af beggja hálfu.
A 22. mín varð mikil hætta við
mark KR en þeim tókst að bægja
henni frá.
Nokkru síðar fékk Eyleifur
mjög gott tækifæri en hitti ekki
knöttinn er hann hafði skapað
sér góða aðstöðu til að skora.
Á fyrstu mínútu síðari hálf-
leiks mistókst félaga hans Bald-
vin Baldvinssyni sem rétt fyrir
hlé kom inn fyrir Hörð Markan.
Komst Baldvin einn innfyrir
Sigurvegorinn
týndisl í nhorf-
endnshnrnnn
MARARÞONHLAUP Sam-
veldisleikanna fór fram í
Kingston í gær. 26 ára gamall
Skoti, Kim Alder sigraði.
Hlaupið var mjög dramatískt,
því er Alder kom að leikvang
inum þar sem endamarkið
var, var honum sagt rangt
til vegar af starfsmönnum
hlaupsins. Hljóp hann nokk-
ur hundruð metra áður en
hann sjálfur áttaði sig á vit
leysunni.Varð hann síðan að
troðast gegnum áhorfenda-
skara er safnast hafði saman
og ryðja sér braut inn á völl
inn. En forskot hans var nóg
til þess að hann sigraði samt. /
Má segja að hann hafi verið I
vel að sigrinum kominn en I
ekki munaði nema 5.2 sek-
á honum og næsta manni.
Tími Alders var 2:22.07.8 en
Adcocks Englandi hljóp á
2:22.13.0. í>eir voru í sér-
flokki.
vörn Akureyringa — en skaut
langt framhjá.
Á 7. mínútu var hætta við KR
markið en pressa Akureyringa
rann út í sandinn. KR-ingar ná
sókn en Samúel markvörður
bjargar af öryggi.
Á 17. mínútu er dæmd auka-
spyrna á KR rétt utan víta-
teigs. Sævar sendi til Magnúsar
Jónatanssonar, sem átti þrumu-
skot í þverslá og aftur var skotið
hörkuskoti en Guðmundur varði
mjög vel. Aftur á 20. mínútu
tókst honum að forða marki með
því að lyfta góðu skoti yfir slá.
Akureyringar höfðu á þessum
kafla góð tök á leiknum og á 25.
mínútu skoraði Kári eina mark
leiksins. Fjör færðist í KR-liðið
við markið en það nægði þeim
ekki og undir lokiii voru Akur-
eyringar aftur sterkari aðilinn.
Úrslitin eru sanngjörn eftir
gangi leiksins.
Bezti maður KR var Ellert en
hjá heimamönnum var Kári mjög
góður og Magnús átti og góðan
leik.
Grétar Norðfjörð dæmdi og
fórst það vel. Leiðinlegt er að
heyra ijót hróp áhorfenda til
dómara í tíma og ótíma og ann-
að sem mjög er ámœlisvert er
að leikmenn skuli ekki mæta í
númeruðum búningum eða vera
kynntir fyrir áhorfendum. KR-
ingar leika ekki nema einu sinni
á Akureyri á sumri og er hægt
að ætlast til að heimafóik þekki
„stjörnurnar“.
Harka í 3. deitd
Og b-lið j
Út
,stóru" félaganna slegin
/ Bikarkeppninni
3. DEILD i knattspyrnu var
stofnuð í vor og leika þar í sum-
ar 4 félög. Er keppnin, sem er
tvöföld, þ.e.a.s. leikið er heima
og heiman, iangt komin, en þar
er mikill barátta og óvissa ríkj-
andi um það hvaða félag tekur
sæti í 2. deild næsta ár.
Liðin sem í 3. deild leika eru
Skallagrímur í Borgarnesi, UMF.
Ölfuss, UMF Selfoss og UMF
Skagafjarðar. Tvö iiðanna eiga
eftir einn leik en hin tvö eiga
tvo leiki eftir. Staðan í deild-
inni er nú þannig.
L U J T Mörk S
Selfoss 5 3 0 2 13-7 6
Skallagrimur 4 2 0 2 8-5 4
Skagafjörður 4 2 0 2 7-7 4
Öifus 5 2 0 3 4-13 4
Þá er einnig hafin Bikarkeppni
Ksí. Sextán félög senda 22 lið til
keppninnar, sem er með sama
fyrirkomulagi og áður að 1.
deildarliðin koma ekki inn í
keppnina fyrr en 2 hinna eru eft
ir ósigruð en hin fallin úr leik
samkv. útsláttarfyrirkomulagi
keppninnar.
Léikirnir sem búnir eru eru
þessir:
ÍBÍ — Þór 3-2
Þróttur b — Keflavik b 3-2
FH — Akranes b 3-1
Víkingur — Fram b 3-1
Fram a — Breiðablik 5-1
Seifoss gaf leikinn við Vái b.
Á innanhúsmótinu fékk Birgir FH hamingjuóskirnar .Verður það
eins á utanhússmótinu?
Sigrsr FH í 11. sinn?
Úrslitaleikir í íslandsmótinu í útihand-
knattleik um helgina
ÍSLANDSMÓTINU í útihand-
knattleik lýkur um þessa heigi.
í dag, á morgun og á sunnudag
iara fram aliir leikir í 2. flokki
kvenna, en síðdegis á sunnudag-
inn verða lirslit í meistaraflokki
karla og kvenna og 2. flokki
kvenna, en það eru allir keppnis
flokkar mótsins.
í 2. flolcki kvenna eru 8 þátt-
tökulið. Verða fjórir leikir í dag
Þróttur gerði jafntefli
við Akranes I 1
ÞRÓTTUR krækti sér í eitt stig
í gærkveldi á Laugardalsvellin
um í leiknutn á móti Akurnes-
ingum. I.eikiuinn var heldur
sviplaus í tieiid, end þótt bæði
liðin tækju góða spretti inn á
milli og má segja að jafnteflið
1:1 hafi verið ákaflega sann-
gjörn úrslit.
Þróttur sótt’ heldur meira í
Enn glöddust Frakkar
ENN voru það einungis Frakk-
ar sem gátu glaðst á heimsmeist
aramóti skiðamanna í Chile.
Marielle Goitschel, tvítug að
aldri, tryggði sér tvo heims-
meistaratitla. Hún sigraði i stór
svigi og vann einnig titilinn
í samanlögðum Alpagreinum.
Þetta er í 3. sinn sem hún
vinnur titilinn í samanlögðu.
Fyrst vann hún hann 16 ára göm
ul og síðan lék hún listina aftur
á OL í Innsbruck. Þá vann hún
einnig gull í stórsvigi og silfur
í svigi.
Á mótinu nú var§S hún að bíða
í nokkra daga í spenning. Hún
var önnur í svigi og einnig í
bruni. Marielle fór hina 1210 m
löngu braut á 1:22.64 mín. Fall-
hæð var 349 m og hliðin 39.
Önnur varð Zimmerman Aust-
urríki á 1:23.81 og 3. Steurer
Frakkl. á 1:23.92.
byrjun, og þegar um 15 mín.
voru liðnar af leiknum skoraði
Axel fyrir Þr>.lt, en Carl Berg
man dæmdi það rétlilega af þar
sem brotið bafði verið á Einari
markverði rétt áður. Akurnesing
ar sóttu síðan heldur í sig veðr-
ið, og áttu nokkui ágæt upphlaup
en þó engin tiltakanlega hættu-
leg. En á 35. mín. leiksins komst
Jens einr. og óhindraður inn fyr
ir varnarvegg Akurnesinga eftir
geysileg varnarmistök Boga mið
varðar, en skotið lenti í fótum
Einars markvarðar. Mjög klaufa
legt hjá Jens.
Aðeins minútu síðar ná Akur
nesingar góðu upphlaupi á
vinstri væng vallarins, og Rún-
ar v. útherji Akurnesinga sendi
knöttinn vel fyrir markið. Bene
dikt framvörður kom aðvífandi
og sendi knöttinn viðstöðulaust
i netið með föstu skoti og óverj
andi fvrir Guttorm Þróttarmark
vörð. Litlu siðar náðu Akurnes-
ingar aftur góðu upphlaupi, sem
lauk með íöstu skoti frá Guð-
jóni Guðmundssyni af löngu færi
en knötturinn lenti í stönginni.
Rétt fyrir lok hálfleiksins fékk
Björn Láius.son knöttinn í góðri
aðstöðu til þess að skora, en
skotið var algjörlega misheppn-
að, og knötturinn náði ekki einu
sinni að renna út fyrir enda-
mörk valiarins.
Þróttarar hófu strax mikla
sókn í síðari hálfleik, og á 6.
mín óð Axel fram með knöttinn
og sendi góða sendingu inn í
vítateiginn Þar var þá fyrir
Halidór íramvörður og skoraði
hann auðveldlega. Eftir þetta
mark fór heldur að dofna yfir
Sta&an
STAÐAN
i gær:
í 1. deild eftir leikina
Akureyri — - KR 1:0
Akranes — Þróttur 1:1
Valur 8 5 1 2 18:11 11
Akureyri 8 3 3 2 12:14 9
Keflavik 7 3 2 2 14:9 8
Akranes 7 2 3 2 9:8 .7
KR 7 2 2 3 12:10 6
Þróttur 7 0 3 4 7:20 3
á morgun og árdegis á sii' nu-
dag. Kl. 16,30 á sunnudaginn
verða svo úrslitin Auk 2. flokks
leikjanna á laugardag leika Vík-
ingur og Haukar í m.fl. karla.
í m.fl. kvenna keppa til úr-
slita Valur og Fram, en þau lið
eru bæði taplaus í mótinu til
þessa.
Sama er að segja um Fram og
FH í m.fl karla, sem mætast í
hreinum úrslitaleik. Baráttan
stendur urn það hvort FH sigrar
í 11. sinn í röð eða hvort Fram
tekst að stöðva sigurgöngu FH.
Ármann sér um mótið og fara
leikirnir fram á svæði félagsins
við Sigtún.
leiknum, og var lítið um
skemmtileg augnablik þar til
um 10 mín. voru eftir. Leikur-
inn var þó fremur jafn allan
þennan tíma, en á 38. mín. komst
Jens aftur inri fyrir vörn Akur-
nesinga og náði að skjóta, en
Einar var á verði og tókst að
handsama knöttinn á síðustu
stundu. Akurnesingar höfðu held
ur ekki sagt sitt síðasta orð, því
að rétt fyrir leikslok. náðu þeir
miklu upnhlaupi, Jón Leósson
sendi háa sendingu inn í vítateig
Þróttar og Matthías náði að
skalla, en Outtormur bjargaði
vel.
Þróttur svndi það í þessum
leik að beir geta burizt ef þeir
vilja, og oft og tíðum náðu þeir
upp ágaúum samleiksköflum,
sem uppskáru á hmn bóginn
minna en veiið skyldi. Ómar bar
af leikmönnum Þróltar, var allt
af staddur þar sem þörfin var
mest fyrir hann. og byggði vel
upp. Halldi r átti einnig ágætan
leik, og sömu sögu er að segja
um Guttorm í markinu, sem
Framhald á bls. 31