Morgunblaðið - 15.09.1966, Page 1

Morgunblaðið - 15.09.1966, Page 1
32 siður „Menningarbyltingin" - stríðsundirbúningur segir málgagn landvarnaráðuneytisins , BJARNI Benediktsson, for- sætisráðherra, og kona hans, frú Sigríffur Björnsdóttir, heimsóttu Iðnsýninguna síff- degis í gær. Sýningarnefnd og framkvæmdastjórinn tóku á móti ráðherrahjónunum, sem dvöldust um 2 klst. á staffnum. Á myndinni eru, taliff frá hægri: Bjarni Björnsson, for maffur Iffnsýningarnefndar, Þórir Jónsson, Bjarni Bene- diktsson, Davíff Sch. Xhor- steinsson, frú Sigríffur og Anna, dóttir forsætisráffherra- hjónanna. Fremst á myndinni er Arinbjörn Kristjánsson, framkvæmdastjóri aff sýna bílskúrshurff í stúku Völund- ar h.f. Hongkong, 14. sept. NTB. *• ÞVÍ hefur nú veriff lýst yfir af hálfu kínverska hersins aff hin „mikla menningar- og ör- eigabylting“, sem háð hefur ver- iff aff undanförnu sé m.a. liffur í styrjaldarundirbúningi. Segir frá þessu í ritstjórnargrein málgagns landvarnaráffuneytisins — þar sem lögff er áherzla á aff tilgang urinn meff byltingunni sé, aff sér hver Kínverji fái hlutdeild í heimspeki flokksleifftogans, Mao Tse-tungs. Pekingútvarpiff skýrffi Bretar beita sér fyrir refsi- aðgerðum gegn Rhodesiu — láti stjórn lans Smiths ekki af andstöðu sinni London, 14. sept. — NTB-AP — t EFTIR níu daga deilur um Rhodesíumálið á ráð- stefnu leiðtoga brezku sam- Franska Somaliland: Óeirðir í Djibouti — Sjálfstœbiskröfurnar ítrekaðar — utgöngubann — borgin einangruð? Djibouti, Franska Somali- landi, 14. sept. (AP-NTB) t H I N N nýi landsstjóri í Franska Sómalilandi, Lou- is Saget, hefur sett útgöngu- bann í höfuðborg landsins, Djibouti, vegna óeirða, er þar urðu í gær og í dag. Hefur hann jafnframt fyrirskipað, að komið verði upp vegatálm unum og höfuðborgin verði einangruð um hríð. Atburðirnir í gær og dag eru framhald mótinælaaðgerða, sem til kom meðan de Gaulle, Frakk landsforseti dvaldist í landinu fyrir skömmu — en þá komu fram háværar kröfur um sjálf- stæði landinu til handa. Biðu þá a.m.k. fjórir menn bana í óeirð- um, og um sjötíu særðust. í gærkvöldi og nótt urðu mikil átök milli lögreglu og hópa ung- linga. Höfðu unglingar og stúdent ar safnazt saman í miðborginni með spjöld, þar sem þess var krafizt að löggjafarþing þjóðar- innar yrði leyst upp og þegar lýst yfir sjálfstæði. Aðrir hópar réðust á lögreglustöðvar í út- jaðri Djibouti og kveiktu eld í tveimur þeirra. Ekki varð kyrrt í boginni fyrr en undir morgun, þó svo lögreglan beitti táragasi •— og í dag sauð upp úr á nýjan leik. Fóru hópar æskufólks þá skipulagðar ránsferðir um borg- ina og lögðust einkum á hús og eignir Eþiópiskra manna. í Eþíópíu eru, sem kunnugt er, bú settir fjölmargir Sómalir og hef- ur hið sjálfstæða ríki Sómalía — fyrrum ítalska Somaliland — gert þær kröfur, að allir Sómalir Framhald á bls. 31 veldislandanna í London tókst loks í kvöld aS koma saman yfirlýsingu, þar sein sagði, að Bretar muni ekki fallast á sjálfstæði Rhodesíu án myndunar meirihluta stjórnar þar, — nema því að- eins, að íbúar landsins í heild óski annars. é Þar segir ennfremur, að láti stjórn Ians Smiths ekki af andstöðu sinni við stjórn Bretlands muni brezka stjórnin — að fengnu full- tingi allra samveldisland- anna hjá Sameinuðu þjóðun- um — beita sér fyrir því, að Öryggisráð SÞ geri samþykkt um refsiaðgerðir gegn Rho- desíu í efnahags- og viðskipta málum. Segir og, að brezka stjórnin muni kynna öllum viðkomandi aðilum í Rho- desíu stefnu sína með milli- göngu Sir Humphrey Gihbs, landsstjóra. Láti stjórn Smiths ekki land- stjóranum eftir hans fyrri völd, segir í yfir’ýsingunni, að hún verði að vera við því búin, að brezka stjórnin dragi til baka allar fyrri tillögur um stjórnar- skrárlega lausn deilunnar — þ.e. loki samningaleiðum og beiti sér fyrir refsiaðgerðum Sameinuðu Framhald á bls. 31 Mihailov fyrir rétt 22. sept. Belgrad, 14. sept. — NTB-AP. ♦ FRÁ því var skýrt opinber- lega í dag, aff júgóslavneski rithöfundurinn, Mihailo Mihail- ov, yrffi leiddur fyrir rétt 22. september í heimaborg sinni, Zadar. Hann er sakaður um aff hafa dreift óhróffri um innan- Framhald á bls. 31. einnig frá greininni í dag. Umrætt blaff er undir stjóm landvarnarráffherrans Lins Pia- os, sem veitt hefur menningar- byltingunni forystu. Tass fréttastofan skýrir svo frá í dag, að á næstunni verði dreift um gervallt Kína sjö nýj- um lofsöngvum um Mao. Meðal þeirra söngvurum „Verk Maos leiðtoga lýsa sem gullnir geisl— ar“....“ Mao leiðtogi er okkur kærari en pabbi og mamma" . . , „Ekkert viljum við frekar en lesa verk Maos“. Þá munu Rauðu varðliðarnix hafa borið fram þá kröfu, að af- mælisdagur Maos, 26. desembei Framhald á bls. 31 Dómsmála- ráðuneytið lagt niður Tókíó og Vínarborg, 14. sept. —- AP-NTB. é Forsætisráðherra Albaníu, Mehmet Shebu, skýrði þingi landsins svo frá í dag, að dómsmálaráðuneyti lands-j ins hefði verið afnumið, þar eð það væri óþarft með hlið- sjón af þeim sósíalísku lög- um, sem landinu hefðu verið sett. Virðist hér vera um að ræða lið í allvíðtækum breytingum innan albönsku stjórnarinnar. — Haft er eftir kínversku frétta- stofunni „Nýja Kína“. að ýmsar breytingar hafi verið gerðar á stjórninni sjálfri og stjórn þings- ins, sem kom saman til fundar í gær — hið 6. í röðinni. Albansna fréttastofan segir, að fyrrverandi dómsmálaráðherra landsins, Bil- bil Klosi, verði ritari í stjórn þingsins. Fjórir stjórnarmenn eru sagðir hafa fallið við kosn- ingu, þar á meðal Tódi Lumonja.',, aðalritstjóri aðalmálgagns komm únistaflokksins, „Zeri I Popullit“ Skýrsla Efnahagsstofnunarinnar til Hagráðs: Mikil aukning þjóöartekna en skil- yrðin fyrir örum kauphækkunum tímabundin SKÝRSLA sú, sem Efna- hagsstofnunin lagði fyrir Hagráð um ástand og horf- ur í efnahagsmálum, hefur nú verið gerð opinber og birtir Mbl. fyrri hluta henn ar í dag, en síðari hluti hennar verður birtur i blaðinu á morgun. I skýrslunni kemur m.a. fram: Ársvöxtur þjóðarframleiffslu hefur að meðaltali árin 1960— 1965 numiff 5,5% og vöxtur þjóffartekna 7,6%. Fiskveiffar og fiskvinnsla hafa aukið framleiðslu sina að jafnaffi um 8—9% síðustu fimm ár og átt ríkasta þátt í þessari aukn ingu ásamt byggingarstarf- semi og mannvirkjagerff, sem hafa aukizt um næstum 10% aff jafnaffi á þessu tímabili. Hagvöxturinn hér á landi árin 1960 — 1965 ei meiri en í nokkru iðnþróuffu landi inn- an Efnahags- og framfara- stofnunarinnar að Japan und- anteknn. Vöxtur atvinnulífsins hefur aff miklu leyti byggzt á hag- nýtingu nýrrar tækni í fáum greinunt og á hagstæðum nátt- úruskilyeðum og markaffsað- stæðum. Frjálsræffi í viffskipt- um og athöfnum ásamt betra jafnvægi í greiffsluviffskipt- um viff önnur lönd en oftast Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.