Morgunblaðið - 15.09.1966, Blaðsíða 13
Mmmtitdagiir 15. sept. 1966
MORGUNBLAÐÍB
13
Fió gognfræðaskólum
Reykjavikur
Hin árlega haustskráning nemenda fer fram í skól-
unum föstudaginn 16. þ.m., kl. 3—6 síðdegis. —
Skal þá gera grein fyrir öllum nemendum 1., 2., 3.
og 4. hekkjar. Nemendur þurfa pó ekki nauðsyn-
lega að koma sjálfir í skólana tii staðfestingar um-
sóknum sínum, heldui nsegir að aðrir mæti fyrir
þeirra hönd.
1. OG 2. BEKKIIR:
Skólahverfin verða hin sömu og sl. vetur.
3, BEKKUR:
Umsækjendum hefur verið skipað í skó:a sem hér
segir:
LANDSPRÓFSDEILDIR.
Þeir, sem luku unglingaprófi frá Gagnfræðaskóla
Austurbæjar, Haeaskóia, Vogaskóla og Réttarholts-
skóla, verða hver í sínum skóla. Nemendur frá Lang
holtsskóla verða í Vogaskóla. Aðrir, er sótt hafa
um landsprófsdeild, sækja Gagnfræðaskóla Vestur-
bæjar við Vonarstræti.
ALMENNAR LEILDIR OG VERZLUNARDEILDIR.
Nemendur verða hver í sínum skóla, með þessum
undantekningum: Nemendur frá Laugalækjarskóla,
Laugarnesskóla, Miðbæjarskóla og Hlíðaskóla verða
í Gagnfræðaskólanum við Lindargötu og nemendur
frá Langholtsskóla í Vogaskóla.
FRAMHALDSDEILDIR.
Framhaldsdeildir munu starfa við Gagnfræðaskól-
ann við Lindargötu og Réttarhoitsskóla.
VERKNÁMSDEILDIR
Hússtjónardeild starfar í Gagnfræðaskólanum við
Lindargötu.
Sanma- og vefnaðardeild. í Gagnfræðaskólanum
við Lindargötu verða nemendur úr tramhaldsdeild
þess skóla. Einnig nemendur, er luku unglingaprófi
frá Laugalækjarskóla, Laugarnesskóla og Miðbæjar
skóla. Aðrír umsækjendur um sauma- og vefnaðar
deild sækja Gagnfræðaskóla verknáms, Brautar-
holti 18.
Trésmíðadeild og járnsmíða- og vélvirkjadeild
starfa í Gagnfræðaskóla verknáms.
Sjóvinnudeild starfar í Gagnfræðaskólanum við
Lindargötu.
4. BEKKUR:
Nemendur staðfesti umsóknir þar, sem þeir hafa
fengið skólavist.
Umsóknir um 3. og 4. bekk, sem ekki verða stað-
festar á ofangreindum tíma, falla úr gildi.
Umsækjendur hafi með sér prófskírteini.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.
Nýtt Nýtt
Gólfflísar
i glæsílegu úrvali
Litaver s.f.
Grensásveg 22-24 - Srm/ 30280
Verzlnnaratvímia
Afgreiðslumaður óskast. — Æskilegt að
viðkomandi hcfði einhverja reynslu í
kjötbúð eða matvörubúð.
Melabúðin
Hagamel 39.
//'
Hjá
Garðari
Inniljós fyrir bifreiðar.
Inni- og útispeglar.
Trefjaplast til ryðbætinga.
Rafgeymar.
Sambönd fyrir rafgeyma.
Hleðslutæki fyrir rafgeyma
Start-kaplar.
Aurhlífar.
Hljóðkúta-kítti.
Loy-málmkíttL
Sóteyðir
Bifreiðaverzlun.
Garðar Gíslason hf.
NÆRFATAGERPIN
HARPA H F.
IAU13AVEGUR B 9 ’ "
Sparifjáreigendur
Avaxta spanfé á vinsæian og
óruggan hátt Uppl. kL 11—12
t h. og 8—9 e. h.
Margeir J. Magnússo
Simar 37406 og 34307
Miðstræti 3 A.
Fjaðiir, fjaðrablóð, hljóðkútar
pústror o.fl. varahlutir
i margar gerðir bifreiða.
Bílavörubúðin FJÖBRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
íffiÍOPEL
KADETT
Æ .1
^ _ / * /á
3 nýjar "L” gerSir
2 dyra, 4 dyra og station
Meö öllu þessu án aukagreiðslu:
Bakkljósi — rafmagnsklukku — vindlakveikjara
snyrtispegli — veltispegli — læstu hanzkahólfi
læstu benzínloki — vélarhússhún inni
hjólhringunr — upplýstu vélarhúsi
upplýstri kistu teppi að framan og aftan
og 17 önnur atriði til öryggis,
þæginda og prýði.
Armúla 3 Sími 38900
Húsbyggjendur - Verktakar
Kynnið yður verð og vörugæði Dúðaeinangrunar
áður en þér ákveðið kaup á einangiun í hús yðar.
Allar nánari upplýsingar fúslega veittar.
Söluumboð fyrir Reykjavík og nágrenni:
Rögnvaldur Hjörleifsson Laufási 1 Garðahrepp
sími heima 51529 eftir kl. 5.
Á Húsavík Sigurður Hallmarsson sími 41123.
Á Siglufirði Einar Jóhannsson & Co. sími 71128.
Á Sauðárkróki Plastgerðin Dúði simi 198.
LONDON
domudeild
Austurstræti 14.
Simi 14260.
HELAIVCA
sidbuxur
H E L A l\l C A
skiðabuxur
i ú r t • 1 i .
—★—
— PÓSTSENDUM -
LOINIDOIM,