Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 16.09.1966, Blaðsíða 5
FBstuflagur 19. sept. MORGUNB LAÐIÐ 5 í réttum Hreppamanna Sigurgeir í Skáldabúðum var með sex, en Helgi á Sóleyjarbakka eina - konu í göngum voru Hreppamenn .. ..... . . . ..v .. .... .. : sem fyrstir urðu til að reka ; té sitt til réttar á þessu iiHÍ iWJSVv hausti, enda fóru þeir viku | fyrr í fjallsafn, en aðrir, og I fyrr en venja er til. Staf- aði þetta af því, að fé þótti liggja talsvert við afréttar- girðingu, en það hafði ver- ið sótt að girðingunni fyrir hálfum mánuði, sem þar lá þá við. v • > Segja nsá að fleira væri fólk en fé, er fréttamenn Mbl. komu í Hrunarétt í gær. sáum hvar safn Gnúpverja kom ofan veginn og rann inn á gerðið norð- an réttarinnar. Fjallsafn Skeiðamanna, sem kemur niður vestan Fossár, var í gerðinu vestan við réttina. Fréttamaður byrjaði á því að leita uppi gamla gangnafé- laga, en fyrir nokkrum árum hafði hann orðið þeirrar ánægju aðnjótandi að fara á fjall með Gnúpverjum. Svo skemmtilega bar til að fréttamaður hitti fljótlega þá Jón bónda Ólafsson í Geld- ingaholti og Valentínus Jóns- son í Réttarholti, sem er rétt- arbóndi í Skaftholtsrétt þar sem þeii voru að ganga um réttina. Guðbjörn Bjarnason í Hruna. Fréttamaður blaðsins heim- sótti bæði Skaftholtsrétt og Hrunarétt í gær. Á báðum stöðunum var líf og fjör og mikið að starfa, einkum fyrstu stundir réttanna. Segja má að ekki kæmi þar síður saman folk en fé. Rétt- ardagurinn hefir ávalt sinn hátíðablæ, „einkum fyrir unga fólkið“, segja gömlu menn- irnir“. Við höfum lúmskan grun um, að þeir gömlu hafi ekki síður gaman af réttar- deginum með sínu erfiði, ábyrgð, gamansemi og gaspri, giettni, söng og góð- um réttarpela. Klukkan var nærfellt átta að morgni er við renndum að Skaftholtsrétt. Fáir voru þá við réttina sjálfa, en við Séð yfir Skaftholtsrétt. Fé í báðum safngerðum og byrjað að draga úr almenningi. Tjöld fjallmanna í forgrunni. Þessa mynd tók Guðjón Ólafsson, sem var fjallmaður á Hrunamannaafrétti, af gagnafé- lögum sínum inn til fjalla. Við tókum þá tali og spurð- um um göngurnar, en báðir voru þeir fyrrverandi gangna félagar, og Jón var að koma úr fjallsafni en Valentínus fer í eftirleit. Jón skýrði okkur frá því Framhald á bls. 25 IMSKIP Á NÆSTUNNI ferma skip vor til Islands, sem hér segir: Brottfarardagar: ANTWERPEN: Fjallfoss 17. sept.* Tungufoss 21. sept. • Bakkafoss 1. okt Skip 8. okt. HAMBORG: Goðafoss 16. sept Askja 24. sept.** Skógafoss 4. okt. Goðafoss 13. okt ROTTERDAM: Askja 20. sept.** Skógafoss 30. sept. Goðafoss 10. okt. LEITH: Gullfoss 23. sept. . Gullfoss 14. okt. LONDON: Tungufoss 23. sept.* Bakkafoss 4. okt. Skip 11. okt. HULL: Fjallfoss 20. sept. Tungufoss 27. sept.* Bakkafoss 7. okt. Skip 14. okt. GAUTABORG: Christian Sartori 16. sept. Mánafoss 29. sept.** Reykjafoss 11. okt. K AUPM ANNAHÖFN: Gullfoss 21. sept. Dettifoss 24. sept. Mánafoss 28. sept.** Gullfoss 12. okt. NEW YORK: Marius Nielsen 16. sept. Selfoss 27. sept. Fjallfoss 13. okt. • KRISTIANSAND: Christian Sartori 17. sefW’ Mánafoss 1. okt. ** Reykjafoss 12. okt KOTKA: Lagarfoss 22. sept. Rannö 29. sept. Lagarfoss 26. okt. LENINGRAD: Dettifoss 18. sept. VENTSPILS: Dettifoss 20. sept. Lagarfoss 27. okt. GDTNIA: Dettifoss 22. sept. Reykjafoss 8. okt. Lagarfoss 29. okt. * Skipið losar á öllum aðal- höfnum, Reykjavík, ísa- firði, Akureyri og Reyðaj> firði. ** Skipið losar á öllum aðal- höfnum og auk þess í Vestmannaeyjum, Siglu- firði, Húsavík, Seyðisarði og Norðfirði. Skip, sem ekki em merkt með stjörnu, losa i Reykja- vík. VINSAMLEGAST athugið, að vér áskiljum oss rétt til breyt- inga á áætlun þessari, ef nauðsyn krefur. AT.T.T VfTirt EIMSKIP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.