Morgunblaðið - 16.09.1966, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 16.09.1966, Qupperneq 24
24 MORGUNB LAÐIO Fostudagur 16. sept. 1966 2 éra abyrgð 5 iafnar greiðsiur Olivetti skolaritvelar eru ekki dýrar, en til |»ess að allir geti eignazt beztu skólaritvél- arnar, bjóðum við kaupendum að fá þær með 5 jöfnum afborgunum. Yfirburða gæði og skriíthæfni Olivetti ferðaritvéla skipa þeim í fremsta sæti á heimsmarkaðinum. Við bjóðum yður þrjár gerðir Olivetti •'ðaritvéla, sem allar eru frábærar að gæðum og styrkleika. Fullkomin viðgerðarþjónusta á eigin verkstæði. G. HELGASON og MELSTEÐ HF. Rauðarárstíg 1. — Sími 11644. Ungur lögfrœðingur Dómarafulltrúi óskar eftir atvinnu frá áramótum. Margt kemur til greina. — Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 25. sept., merkt: „Góð laun“ Land til sölu Enn er hægt að fá hálfan hektara, rétt austan við Laugarvatnsskólann. — Upplýsingar i sima 32476 á föstudag og laugardag. BlLAR Höfum til sýnis og sölu úrval af vel með förnum notuðum bílum, þ. á m.: Rambler American 1965 ekinn 20000 km, einkabíll. DKW 1965 fallegur bílL Willys 1966 sem nýr. Trabant 7966 kostakjör, ekinn 9000. Dodge Coronet '59 góður og skemmtilegur. Willys 1964 skipti möguleg. Hagstæðir greiðsluskilmálar. — Skipti möguleg. Chrysler-umboðið Vökull hf. Hringbraut 121. Sími 10600. Ivær stofustúlku. óskast til sérlega góðrar vinnu. Góð laun og vinnu- skilyrði. Fæði, húsnæði og vinnuklæðnaður. HOTEL ASTORIA Banegárdsplads 4, Kpbenhavn. m KHATTSPYRNULANMLUKURINN ÍSLAND — FRAKKLAND fer fram á íþróttaleikvanginum í Laugardal sunnudaginn 18. september og hefst kl. 16. Dómari: W. A. O'NEILL frá írlandi. Línuverðir: Rafn Hjaltalín og Guðjón Finnbogason. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur frá kl. 15,15. Sala aðgöngumiða hefst í dag (föstudag) kl. 14 úr sölutjaldi við Útvegsbankann. Forðist biðraðir við leikvanginn og kaupið miða tímanlega. Verð aðgöngumiða: Sæti kr. 150,00 Stæði — 100,00 Barnam. — 25,00 Knattspyrnusamband íslands Fíytjið vöruna f/ugleiðis Flugfélagið heldur uppi áætlunarflugi milli 13 staða á landinu. Vörumóttakatil allrastaðaalla daga. í Reykjavík sækjum við og sendum vöruna heim. Þér sparið tíma Fokker Friendship skrú- fuþoturnar eru hrað- skreiðustu farartækin innanlands. Þér sparið fé Lægri tryggingariðgjöld, örari umsetning, minni vörubirf’'- Þér sparið fyrirhöfn Einfaldari umbúðir, auðveldari meðhöndlun, fljót afgreiðsla. r- : FLUGFELAG ISLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.