Morgunblaðið - 24.01.1967, Síða 1

Morgunblaðið - 24.01.1967, Síða 1
54. árg. — * ÞRIÐJUDAGUR 24. JANUAR 1967 Prentsmiðja Morgunblaðsins Bretar í EBE Ef viðunandi skilyrði eru fyrir hendi Strasbourg, 23. jan. (NTB) HAROLD Wilson, forsætisráð- herra Bretlands, kom tii Stras- bourg í gær til að sitja ráðgjafa- þing Evrópuráðsins. I dag flutti hann ræðu á þinginu, og sagði þá m.a.: — „Ef tilraunir okkar til að gerast aðilar að Efnahagsbanda- laginu takast ekki, verður það ekki okkar sök“. Lagði forsætsráðherrann á- herzlu á að unnt væri að leysa vandamál varðandi aðild að EBE ef sýnd væri þolinmæði og skiln ingur á sama hátt og verið hefur í innbyrðis samningum aðildar- ríkjanna sex. Hann sagði að aðild Bretlands og annarra ríkja Fríverzlunar- bandalagsins að Efnahagsbanda- laginu yrði til mikilla hagsbóta fyrir efnahagslega einingu og styrk Evrópu. Markaðsbandalag- ið, sem nú nær til 180 milljóna manna, yrði markaður 280 milljóna. Wilson sagði að Bretland gengi 1 Efnahagsbandalagið, ef viðun- andi skilyrði væru fyrir hendi, og taldi að ekki bæri að van- meta framlag Breta til samtak- anna. Kæddi forsætisráðherrann nokkuð efnahagsmál Breta og benti á að þegar stjórn hans tók við hafi greiðsluhallinn numið 800 milljónum sterlingspunda á ári, en á árinu iSMJö hafi hallinn verið kominn niður í 320 milljón ir punda. Á síðasta ári hafi enn dregið úr hallanum, sem svo muni hverfa á þessu ári Wilson taldi að sjálfsögðu að mörg vandamál þyrfti að leysa áður en Bretar gerðust aðilar að EBE, sérstakiega varðandi land- búnaðinn. Bretar væru mestu matvælainnflytjendur heims, og aðild þeirra að Efnahagsbanda- laginu fæli því í sér grundvallar breytingu í því efnahagslega jafn vægi, sem aðildarríkjunum tóksi svo erfiðlega að semja um fyrir tveimur árum. Fyrir helgina var skýrt frá þvi í fréttum að strandvirki í Norður-Kóreu hefðu sökkt eftirlitsskipi frá Suður-Kóreu undan ströndinni við landamæralinuna. Mynd þessi er tekin þegar varðskipið „Dongpo-ho“ var að sökkva. Sanisæri í Ghana Accra, Ohania, 23. jan. AP. HBRSTJÓRN Ghana til- kynnti í dag, að komizt hefði upp um samsaeri manna sem gena ætluðu gagmby'ltingu í landinu. Sagði opinfber tals- maður, að þnír menn hefðu verið handteknir síðan stjórn in frétti um sam.særi þetta. Þ-á hefur lögreglan í Ghana handtekið tvo liðsforingja í hernuim, sem grunaðir eru um hlutdeiild i samsærinu. Hóta að beita hernum á andstæðinga Maos Liðssafnaður gegn Mao í Mansjúríu Pekimg og Tókíó, 23. jan. (AP-NTB) KÍNVERSK yfirvöld hafa opinberlega vifturkennt að andstæftingar Mao Tse-tungs haldi uppi öflugri sókn gegn stjórninni. Hafa yfirvöldin í Peking því, samkvæmt boft- um frá Mao, fyrirskipað hern um að gripa í taumana, ef nauðsyn krefur. Sívaxandi andstaða gegn Sukarnó Djaikarta, 23. jan. NTB. BRYNVARÐIR bílar og gaddavírshindranir um- kringdu höll Sukarnós f Dja- karta í dag meftan fjölmargir vöruflutningabílar um um mestu umferðargötur borgar innar fullir af æskufólki, sem hrópaði: Hengið Suk- arnó. Krafðist unga fólkið þess, að Sukarnó yrði dreg- inn fyrir herrétt. Leiðtogar stúdenta hafa sagt, að þetta Framihald á bls. 31. Fyrsta verk hersins var að yfirtaka stjórnina í Fangshan, Fregnmiðar Rauðu varðlið- anna í höfuðborginni til- kynna í dag að „afturhalds- öfl“ í Mansjúríu hafi kvatt saman 60 þúsund manna her til að bearjast gegn yfirráð- um Maos, og að 40 Mao-istar hafi særzt í átökum við stúd- r Podgorny til Italíu Róm, 23. jan. NIKOLAI Fodgorny, forseti Sovétríkjanna, kemur í opinbera heimsókn til Ítalíu á morgun. Er það í fyrsta skipti, sem rússn- eskur þjóðhöfðingi gistir Italíu síðan Nikulás II. keisari kom þangað árið 1909. Með heimsókninni er Pod- gorny að endurgjalda komu Giovanni Gronchis, Ítalíuforseta, til Sovétríkjanna árið 1960. í fylgd með Podgorny verða ýmsir sérfræðingar á sviði land búnaðar, tækni og visinda, og er talið að viðræður Podgornys við ítölsk yfirvöld muni að mestu snúast um viðskiptamál. enta og verkamenn í Chang- chin. í Kiangsi-héraði hafa hænd ur og liðhlaupar úr hernum myndað eigin her. Hefur þeim tekizt að hrifsa til sín yfirráð yfir stórum hluta hér aðsins úr höndum Mao-ista. Kínverjar, sem komið hafa til Hong Kong frá Canton, segja að andstæðingar Maos í Kwangtung-héraði séu að fara að fordæmi landa sinna í Kiangsi og hirgja sig upp af vopnum til að setja á stofn eigin her. Á fregnmiðum Rauðu varðlið- anna er sagt að Mao sjálfur hafi gefið Lin Piao, varnarmálaráð-' herra, fyrirmæli um að beita hernum gegn afturhaldsöflunum, ef þörf krefði. En hingað til hefur herinn ekiki tekið beinan þátt í hugsjónabaráttunni í Kína. Aðrar heimildir segja að Chou En-lai, forsætisráðherra, hafi hvatt herinn til að grípa í taum ana í ræðu, sem ráðherrann hélt á útifundi í Peking á sunnudag. Þótt herinn hafi tekið völdin í Fangshan, telja ýmsir í Peking að höfuðtilgangurinn með fregn um um að hernum verði beitt gegn andstæðingum Maos sé að minna andstæðingana á að Mao og Lin Piao njóti stuðnings her* Framhald á bls. 31. FulbrSght vill þvinga S-Vietnam til samninga Washington, 23. jan. AP. J. W. FULBRIGHT, formað- ur utanríkisnefndar öldunga- deildar Bandaríkjaþings, sagði í sjónvarpi á sunnudag, að sú væri skoftun sín, að Bandaríkin ættu að þvinga Johnson forseti velkominn til Hanoi með eiginkonu og dætrum — ekki fulltrúum hersins Ho Chi Minh kveðst ábyrgjast öryggi forsetans London, 23. jan. (AP-NTB) SENDINEFND á vegum samitaika er nefnast „sjáíf- boðaliðar fyrir friði í Víet- nam“ er feomin tiil London eftir nokkurra daga heim- sókn tá»l Hanoi. Hafa nefnd armenn það eftir Ho Chi Minh, forseta Norður-Víet nam, að Lyndon B. John- son, Bandaríkjaforsebi, væri veltoominn til friðar- viðræðna í Hanoi. í sendinefndinni til Hanoi voru m.a. banda- rísiki rabbíinn Abraham Feinberg, Ambrose Ree- ves, fyrrum bigkup í Jó- hannesarborg og nú vara- biskup í London, og A. J. Muste, leiðtogi „friðar- hreyfingarinnar" í Banda- ríkj'unum. Ræddu þre- menningarnir við frétta- menn í London í dag og skýrðu fró heimsókninni ti'l Hanoi. Feinberg sagði að Ho Chi Minh forseti hefði minnt sendinefndina á þau orð John sons forseta að hann væri reiðubúinn til þess að hefja viðræður um frið í Vietnam hvenær sem væri og hvar sem væri. „Ég vil því bjóða John- son að koma og vera gestur Framthald á bls. 3*1. ríkisstjórn S-Víetnam til samningaviðræðna við Víet Cong — og velta henni úr sessi, ef hún sýndi mótþróa. Fu'l'bright sagði orðrétt: „Ef núverandi rílkisstjórn (S-Víet- nam) vill ekki gera það, sem við segjum henni að gera, — og það er mjiög l'íklegt áð hún geri það —, þá er hiægðarleikur að skipta um ríkissbjórn“. Orð þessd lét Fulbrigíht fallia í frétbadagskrá, sem sjónva rpað war um öll Bandaríkin. Hann sagði einnig m.a.: „Þessi rfkis- stjórn á sér enga undirsböðu. Við komum benni á l'aggirnar og þetta er okkar rikisstjórn, ef þeir neiba að ræða við Vliet Cong, er hægt að mynda nýjo stjórn. Við höfum haft aUma-rg- ar rikisistjórnir í S-Vietnam“. Þá sagði F'ulibright, að hann áliti, að án stuðnings Banda- ríkjanna mundi rikisstjórnin vart endast í há'lfan .nánuð. — Hann sagði, að hann áliti þýð- inganmest, að Bandaríkin tsekju aðra afsböðu gagnvart Vietnam og byðu samkomulag velkomiö í s-tað þess, að krefjast uppgjaf- ar ovina'rm

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.