Morgunblaðið - 25.01.1967, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 25.01.1967, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1067. 13 Catnahreinsunin í Reykjavík — til umrœðu í borgarstjórn Á borgarstjórnarfundi sl. fimmtudag fluttu borgarfuiltrúar SjálfstæSisflokksins svo hljóð- andi tillögu um gainahreinsun í Reykjavík og var tilagan sam- þykkt samhljóða: „Borgastjórnin leggur áherzlu á, að gatnahreinsun í borginni sé jafnan í sem beztu lagi, bæði að sumri til og að vetrarlagi. í þvi sambandi óskar borgar- stjórn eftir því, að gatnamála- ítjóri láti borgarráði í té tillögur um það, hvernig gatnahreinsun verði sem bezt skipað í framtíð- inni. Verði athugað sérstaklega m.a., hvaða tækja þurfi að afla, umfram það sem fyrir er, hvort 6etja eigi strangari reglur um frágang þeirra flutningatækja, sem flytja mold, steypu, fisk og annan varning, um götur borgar innar, hvort unnt sé að gera hús eigendum og utnráðamönnum húseigna skylt að hreinsa full- frágengnar gangstéttir við hús sín, bæði að sumri og vetri, svo að önnur þau atriði, sem til bóta horfa í þessum efnum“. Umræðurnar spunnust af til- lögu fulltrúa Alþýðubandalags- ins um gatnahreinsun. í tillög- unni voru órökstuddar fullyrð- ingar um ástand gatna og tillög- ur um aðgerðir, sem grundvöllur er ókannaður fyrir. í umræðunum um gatnahreins unina í Reykjavík lét Guðmund- ur Vigfússon, borgarfulltrúi Al- þýðubandalagsins þau orð falla, að hann hefði hvergi augum litið óhreinni götur en í Reykjavík. Birgir ísleifur Gunnarsson, borg arfulltrúi Sjálfstæðisflokksins endmælti því, að götur Reykja- víkur væru óhreinni en götur annarra borga. Sú gagnrýni hefði að vísu heyrzt að gatna- hreinsun bæði á sumrin og á veturna mætti vera betri og því væri sjálfsagt að borgar- etjórn léti fara fram könnun á því atriði. Um vélakost gatnahreinsunar Innar upplýsti Birgir, að til væru þrír vélsópar. Sagðist hann álíta að borgin þyrfti að fá betri tæki. Árshátíð Sjálf- stæðismanna í Arnessýslu Selfossi, 23. jan. LAUGARDAGINN 21. janúar var haldin í Selfossbíó árshátíð fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna 1 Árnessýslu. FÓrmaður fulltrúa- ráðsins Óli. Þ. Guðbjartsson setti tamkomuna og stjórnaði henm. Ræðu kvöldsins flutti Steinþór Gestsson, bóndi á Hæli. >á söng Magnús Jónsson, óperusöngvari, nokkur lög. Að lokum var stig- inn dans af miklu fjöri. — Fréttaritari. í STUTTIl MALI FUNDUR SENDIHERRA. ' Varsjá, 23. jan. (NTB). Sendiherrar Bandaríkjanna og Kína í Varsjá koma saman til fundar þar í borg á mið- vikudag. Var fundur þessi fyrirhugaður fyrir hálfum mánuði, en þá frestað, senni- Iega vegna ástandsins í Kína. Síðast ræddust sendiherrarnir við 7. september s.l. Þessar viðræður sendiherranna eru einu opinberu tengsl land- anna, því þau eru ekki í stjórn málasambandi hvort við ann- að. Innan skamms yrði nýr traktor sópur tekinn í notkun. Gatnahreinsunin kostar að meðaltali, um hálfa aðra milljón á mánuði, en síðustu vikur hef- ur hún kostað 14 milljón á viku. Mjög lítið hefur reynt á snjó- mdkstur síðustu vetur og þess vegna hefur ekki verið lagt í mikla fjárfestingu vegna snjó- moksturstækja. Hefðu tæki gatnahreinsunarinnar og þau leigutæki, sem unnt er að fá, verið látin vinna undanfarnar vikur, hefði gatnahreinsunin kostað hálfa fimmtu milljón á mánuði. Þá sagði Birgir að töluverð ó- hreinindi stöfuðu frá lélegum útbúnaði ökutækja t.d. steypu- flutningabílar, moldar- og fisk- flutningabíla. Athugunarvert væri, hvort ekki þyrfti að setja strangari reglur um útbúnað flutningafarartækja. Orðsending frá Laufinu Nýtt fjölbreytt úrval af táninga-kjólum, LAUFIÐ, Austurstræti 1. íbúð til leigu Mjög skemmtileg ný 3ja herb. íbúð við Kleppsveg, stærð 90 ferm. íbúðin veróur leigð í 1 ár. 2ja.-4ra. herb. íbúðir 2ja herb. jarðhæð í tvíbýlishúsi við Stekkjarkinn í Hafnarfirði. 3ja herb. rúmgóð kjallaraíbúð við Eskihlíð. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Góð 3ja herb. kjallaraíbúð í þríbýlishúsi við Langholtsveg. 3 — 4 herb. rishæð við Túngötu. íbúðin er nýstandsett. 4ra.-5 herb. íbúðir 5 herb. íbúðarhæð við Bólstaðarhlið. Parkhús við Skólagerði, tilbúið undir tréverk og málningu. 4ra herb. íbúð við Álfaskeið í Hafnarfirði. íbúðin er í mjög góðu ástandi. Einbýlishús við Bjargarstíg. Húsið er kjallari, hæð og ris. í kjallara er verzlunar- eða verkstæðis aðstaða. Hanomag Perfekt 400 traktorar, með 4 cylindra 4 gengis dieselvél, 36 hest- öfl, 6 gírar áfram og 2 afturábak. Fullkomin vöka- lyfta og rafmagnsútbúnaður og örugg gangsetning, einnig í miklu frosti. Sláttuvél með sérúttaki úr gírkassa. Greiða staðsett milli hjóla. Sláttuvélin er sérlega endingargóð og hentar vel við okkar stað- hætti. Mokstursútbúnaður og flest önnur landbún- aðartæki eru fáanleg með Hanomag traktorunum. Strærri traktorar eru einnig framleiddir hjá Hano_ mag. Framleiðsla Honamag verksmiðjanna er heims- þekkt gæðavara. —- Leitið upplýsinga. Bergur Lárusson h.f. Ármúla 14, Reykjavík. — Sími 12650. FASTEIGNA SKRIFSTOFAN BJARNI BEINTEINSSON HDL. JÓNATAN SVEINSSON LÖGFR FTR AUSTURSTRÆTI 17 (HÚS SILLA OG VALDA) SlMI 17466 Bifreiðaeigendur Annast. viðgerðir á rafkerfi bifreiða. Gang og mótorstillingar. Góð mæiitæki. Reynið viðskiptin. RAFSTILLING, Suðurlandsbraut 64. Heimasími 32385 (Múlahverfi). STÓRÚTSALA Herrajakkar, bílstjóra- jakkar, herrafrakkar. drengjapeysur, rúllu- kragapeysur, stretch- buxur, telpnaúlpur. telpnakápur, drengja- skyrtur, herranylon- skyrtur 98 kr., barna- föt og margt fleira — Mjög mikill afsláttur HACKAUP MIKLATORGI.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.