Morgunblaðið - 25.01.1967, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967.
17
Bændur og verkamenn
Eftir John
Roderick — AP
TOKÍ'Ó:
VINNA, vinna, vinna! Fram-
leiða, framleiða, framleiða!
Þetta eru orðin, sem án
afláts g-lymja í eyrum kín-
verskra verkamanna og
bænda.
AllþýðudýðveMið nefur dreg
izt aítur úr; það hefur orðið
fyrir ýmsum skakikaflöLiu'm á
síðuistu árum. Með l-iitlu fljár-
magni cxg enn minni vélakosti
kallar það swin drýgsta verzl
unarvaming — handileggi og
hendur manna — til að bera
sig inn á öld iðnvæðingarinn-
ar.
Hinir fiimrruhiu'ndruð millljón
bændur þjóðarinnar bera
þyngsta hlut byrðarinnar.
Hlutskipti þeirra í dag er ekki
eins erfitt og þa’ð var á
krepputí'mabilinu, sem var
ein afleiðing þess, að „hið
mikla framfaraskref“ brást.
Þeir hafa meira að borða,
k'læðast Mtið eitt betur og
borfiast ekiki lengur í augu við
hungurvofuna. Bn hllutskipti
þeirra í dag er frumstætt án
tililits til, hvar gripið er nið-
ur til samanburðar,
Árið 1956 voru þeir settir
undir kerfi 26.000 umdaema
með sterkri miðstjórn og Mif
þeirra fellit í fastar skorður
frá morgni til kvölds. Þeir
snæddu máitíðir sínar i sam-
eiginlegum matskálum og
kvörtuðu undan, hve ililia
matreiddar og ópógar þær
voru.
Síðan umdæmin hLutu sjóltf
stjóm, hafa mörg þessara
mötuneyta horfið úr sögunni,
og hrisgrjónapottar bænd-
anna snarka á nýjaleik yfir
eldistæðum einstakra bænda-
býla.
Vegna góðrar uppskeru 1
þrjiú ár og einnar vsentan-
legrar, er kínverski bóndinn
ekki lengur hin magra, van-
nærða mannsmynd, er hann
áður var. Fjöldi hitaeininga,
sem hann innbyrðir — um
2000 á dag — er minni en I
mörgum öðrum Asíu-löndum.
En stjórnin heldur þvi fram,
að hann fari vaxiandi,
Hrísgrj'ón, birsi, grænmeti
og svínakjöts- og fiskréttir
endrum og eins eru enniþá að
al'mataræðið. Hrísgrjón eru
eina fæðutegundin, sem enn
er skömm/tuð.
Hlutskipti bóndans er harð
neskjulegt, og þarnvig hefur
það verið svo lengi sem nokk
um rekur minni til. Heimili
hans er gert úr óvönduðum
steini eða leðju og leir og er
gólifið ðhreinindaskán. Blikk-
Leiðslur fy.rirfin'nast ekki;
vatnssalerni fáheyrt þing.
Itóndinn matast /i'ð borð sitj-
andi á bekk. Er hann að því
leyti frábrugðinn Japönum,
sem sitja á strágólfum. Hann
þekkir ekki hníf og gaflfaÆ, og
er borðbúnaður bans mait-
prjónar, hrisg.rj ónaskál ar og
tekrúsir.
Á næturnar leggst hann tid
bví'Ldar á lanigan og holan
leir „fcang“. Er það eina „rúm
ið“, sem hann flær nokkurn
tíma augum litið. „Kang“
fletið er kynt með trjáviði,
sem veitír honum yi og var
fyrr á tímum hinn notalegasti
hvílustaður fllóa.
FLærnar — eins og humdar,
kettir og sipörvau- — eru sagð
ar hafa horfið úr sögunni með
öl'lu; flórnardýr miskunnar-
lausra útrýmingarherflerða síð
ari ára.
Næstum aMir, sem heimsótt
hafa býlm, eru sammála um,
að 'heilibrigðisskilyrði og
hreinlæti hafi farfð batnandi.
En að ha'lda bænum brein-
um, einkum og sér í lagi, þeg-
ar hann veitir húsdýrum jafnt
sem mönnum skjóA, er vanda-
mál, sem er ekki einstakt fyr-
ir Kína.
Kínverski bóndinn gengur
enn í bættum fötuim; má af
litlu fé sjá til að kaupa sér
vín.
Rétt eins og ræktun akra
hans sé ekki nógu annasöm
og lýjandi, hefur hann uipp
á síðkastið orðið flyrir aðsúgi
ungæðislegra „rauðra varð-
liða“. Hann var farinn að
venjast innrásum sbúdienta,
menntamanna og fllokiksfor-
ingja, sem skaut upp kol'lin-
utm u.m uppskerutímainn. En
síðustu vikurnar hafa hinir
herskáu „rauðu varðUðar"
lesið þeim pistilinn um Mao
Tse-bung og kvatt þá í „bar-
áttuherferðir“. Hafa viðbrögö
sumra bænda verið með mikl-
um sviptingum og Mao sjálf-
ur orðið að skipa unga fólk-
inu að leggja stjórnmáilin á
hilluna og ganga frá uppsker-
unni.
Engar nákvæmar tölur hafa
verið birtar um fljölda verka-
manna. Heildartalan kann að
vera milli sexbíu og áttatíu
milljónir. Þeir voru svo fáir
á fjórða tug a'ldarinnar, að
Mao varð að láta eftir sér
smávegis Marxistíska endur-
skoðunarstefnu og ákvað, að
bændur en ekki öreigalýður
bæjanna skyLdu teljast fram-
verðir kínversku byltingar-
innar.
VerkamáðurLnn, sem býr í
borgum og vinnur í orði
kveðnu átta stundir sex daga
vikunnar, er betur staddur en
byltingarkeppinautar bans úti
á lands'byggðinni.
Félagsmötuneybum var
komið á flót í ýmsum greinuim
iðnaðarins á dögum hins
mik'la framfaraskrefs". En
þau brugðust enn hrapallegar
en í umdæmunum.
Á því tímabili brundu marg
ir verkamenn niður af of-
þreytu, er fkxkkurinn hvatti
þá_ áfram til æ meiri aflkasta.
f dag hefur verkamaðurinn
eins og bóndinn meira og
betra að borða og meira vöru
úrval, þar sem bann býr nær
hinum stóru mörkuðum. —
Hann á einnig kost þess að
skemmta sér betur.
Þar er um að ræða kvik-
myndahúsin, hina klassísku
óperu, leikhúsið og íþróttir.
Það var.par þó nokkrum
skugga á ánægju hans, að
henni fylgja stórir skammit-
ar af flokksáróðri.
Launamismunur ríkir. Sá
sem starfar í verksmi'ðju eða
námu kann að bera minna úr
býtum en hvítfll ibbaverkamað
ur, sem lætur frá sér fara
kvikmyndir eða bækur. Og
innan verksmiðijunnar sjá'Lfr-
ar er oft um að ræða mikinn
mismun. Forstjóri getur þeg-
ið helmingi hærri Lau.n en ein
hver starfsmanna hans.
Það er ekki ósanngjarnt að
áæbla, að verkamaður al-
mennt hafi um 1000 kr. í laun
á viku. Framikvæmdastjórinn
um 4000 fcr. Á því má skrim.ta
en með naumindum þó.
.1
Borgorafundur ú Selfossi
leitur tilboðu í sjónvurpstæki
Tilboð bárust frá 16 fyrirtœkjum
SELFOSSI, 23. Janúar. — Fyrir
nokkrum dögum var auglýst hér
á Selfossi, aS haldinn yrði fund-
ur fyrir þá sem hefðu áhuga á
að festa kaup á sjónvarpstækjum
•ftir tilkomu nýja magnarans á
Byrarbakka með það fyrir aug-
um að ná hagstæðari kjörum, þar
wm um mikið magn yrði að
ræða. Fundur þessi var siðan
haldinn og þar ákveðið að leita
tilboða frá öllum fyrirtækjum er
•elja sjónvarpstæki, og var þar
miðað við, að minnsta yrðu seld
M tæki.
Tilboð haifa nú borizt frá 16
fyrirtækjum sem selja sjónvörp,
BYLTING.
Managua, Nicaragua, 23.
jan. (AF-NTB).
Byltingartilraun var gerð í
Nicaragua í gær, og kom til
harðra árekstra milli bylting-
armanna og hersins. Aðal á-
tökin urðu í Managua, og féllu
' m 16 manns. Herinn hefur
uú öll völd í borginni, og
byltingarmenn hafast við í
háteli «Imu Hafa þetr tekið
20 útlendinga, aðallega Banda
rikjamonn, sou þeir halda í
gíslinaru.
og I gær sýndu nokkur þessara
fyrirtækja tæki sín hér á staðn-
um, og munu hafa selt töluvert.
Er nú verið að safna áskriftum
meðal íbúa kauptúnsins á fyrr-
nefndum 50 sjónvarpstækjum.
Að því loknu verður tekin á-
kvörðun um hvaða tilboði skuli
taka.
— Fréttaritari.
HANDTÖKURf KONGÓ
Kinshasa, Kongó, 23. jan.
(NTB)
Sjö kunnir helgískir kaup-
sýslumenn og innfæddur þing
maður hafa verið handteknir
og sakaðir um efnahagslegt
samsæri, að sögn yfirvald-
anna. Sagt er að hinir á-
kærðu hafi komið i fót svört-
um markaði, valdið matar-
skorti í höfuðborginni Kins-
hasa, og hamstrað nauðsynja-
vöru.
Bezt að auglýsa
í Morgunblaðinu
Nauðungaruppboð
Eftir kröfu Dr. Hafþórs Guðmundssonar
hdl. verður bifreiðin R-17836 seld á opin-
beru uppboði sem haldið verður við Félags-
heimili Kópavogs í dag miðvikudaginn
25. janúar 1967 kl. 15.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Bifreiöaeigendur
Hagtrygging býður beztu ökumönnunum
hagkvæmustu kjörin. Minni háttar tjón
valda ekki iðgjaldahækkun.
Hafið samband við umboðsmenn okkar á
eftirtöldum stöðum fyrir n.k. mánðarmót:
SUÐVESTURLAND
Kristján R. Sigurðsson, Víkurbraut 52, Grindavík.
Brynjarr Pétursson, Hlíðargötu 18, SandgerðL
Guðfinnur Gíslason, Melteig 10, Keflavík.
Vignir Guðnason, Suðurgötu 35, Keflavlk.
Þórarinn Óskarsson, Keflavíkurflugvelli.
Jón Gestsson, Lækjarkinn 10, Hafnarfirði.
Guðmar Magnússon, Miðbraut 4, Seltjarnarnesi.
Þórður Guðmundsson, Dælustöðin Reykjum,
Mosfellssveit.
Ingvar Sigmundsson, Suðurgötu 115, AkranesL
Ólöf ísleiksdóttir, Borgarnesi.
Björn Emilsson, Lóransstöðin, Hellissandi.
Jóhann Jónsson, Grindarbraut 28, Ólafsfirði.
Hörður Kristjánsson, Stykkishólmi.
VESTFIRÐIR
Ingigarðar Sigurðsson, Reykhólum, A-Barða-
strandasýslu.
Sigurður Jónasson, Patreksfirði.
Eyjólfur Þorkelsson, BíldudaL
Guðjón Jónsson, Þingeyri.
Emil Hjartarson, Flateyri.
Guðmundur Elíasson, Suðureyri, SúgandafirðL
Marís Haraldsson, Bolungarvík.
Jón Hermannsson, Hlíðargötu 46, ísafirði.
NORÐURLAND
Pétur Pétursson, Húnabraut 3, Blönduósi.’
Karl Berndsen, Skagaströnd.
Valur Ingólfsson, Sauðárkróki.
Jónas Björnsson, Siglufirði.
Svavar Magnússon, Ólafsfirði.
Gylfi Björnsson, Bárugötu 1, Dalvík.
Sigurður Sigurðsson, Hafnarstræti 101, AkureyrL
Gunnar Jóhannesson, Húsavík.
Stefán Benediktsson, Húsavík.
NORÐAUSTURLAND
Valdimar Guðmundsson, Raufarhöfn.
Njáll Trausti Þórðarson, Þórshöfn.
Ólafur Antonsson, Vopnafirði.
AUSTFIRDIR
Vignir Brynjólfsson, Brúarlandi, Egilsstöðum.
Hjálmar Nielsson, Garðarsvegi 8, Seyðisfirði.
Bjarki Þórlindsson, Nesgötu 13, Neskaupstað.
Sigurþór Jónsson, Eskifirði.
Sigurjón Ólason, Heiðarvegi 2, Reyðarfirði.
SUDAUSTURLAND
Stefán Stefánsson, Gljúfraborg, Breiðdalsvik.
Ingvar Þorláksson, Höfn, Hornafirði.
SUÐURLAND
Sighvatur Gíslason, Vík í Mýrdal.
Ástvaldur Helgason, Sigtúni, Vestmannaeyjum.
Sigmar Guðlaugsson, Hellu, Rangárvallasýslu.
Garðar Hólm Gunnarsson, Fagurgerði 8, Selfossi.
Verzlunin Reykjafoss c/o Kristján H. Jónsson,
Hveragerði.
Guðmundur Sigurðsson, A-götu 16, Þorlákshöfn.
ökumenn, standið vörð um hagsmuni
ykkar.
Hagkvæmast tryggir Hagtrygging.
Hagtrygging h.f.
aðalskrifstofa — Templarahöllinni
Eiríksgötu 5, Reykjavík — Símar 38580 — 5 línur.