Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 18
18
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967.
Guðmundur Sigurjónsson
Hofdal — Kveðjuorð
F. 15 apríl 1883. D. 14. jan. 1967.
Í>ANN 14. janúar »1. lézt hér í
Reykjavík Guðmundiuir Sigur-
jiónsson Hófdal 83 ára að aldri.
Kveðjuatihöifin fer fram í dag frá
Possvogskirkju um hann en út-
for hanns vei'ður genð firá Reykja
hllíðarkirkj.u við Mývatn.
Hans síðasta flör er að hefjiast
og þá heim — að lokum — norð-
ur að Mývatni, þar sem hann
hafði kosið sér legstað. Um sex
áiratuga skeið hefur Guðmunduir
átit búset.u fjarri, sinnd kæru
beimaibyggð en gæti hann kom-
ið því við, að vor- eða sumar-
Móðir okikar,
Ingibjörg Pétursdóttir,
Jézt 21. þ.m. á . sjiúkrahnisinu
Sóivangur, Hafnarfirðd.
Ásbjörg Ásbjörnsdóttir,
Lauféy Ásbjömsdóttir,
Guðmundur Ásbjörnsson.
liagi, að bregða sér nor’ður, þá
héldu honum enginn bönd.
Landslag Mývatnssveitar, vatn
ið, jurtagróðurinn, fugladljfið og
fiólkið hefur löngum búið yfir
heildandi mætti, sem seiðir til
sín hvern, er þar hefuir einu sinni
dvalið.
Kunnugt er hve Mývetningiar
hafa þroskað Lengi með sér á-
gtæta aliþýðumenningu. Bóka-
kostur góðuir innan svritarinn-
ar og því lesið mikið og sjálJBs-
nám admennt. Fél'agslyndi mikið
og fólkið tengst tid samgleði og
menningarstarfis við íðkun söngs
og íþrótta.
f afskekktri fjallabyggð um
síðustu alda'mót voru s*llík fiélagis-
leg samskipti íbúanna ómetan-
legur orkugjafi í lífsbaráttunnd,
sem þjóðin í heild ..efur einnig
notið góðs af, þar sem einistakjl-
ingar þessa sveitairfélags hafa
margir liátið sig skipta þjóðar-
heill og lagt gjörva hönd á fram-
vindu ýmissa þjóðmáda.
fhuguld og orkumikilil sveinn,
sem elst uipip í sl'íku um'hverfi,
mótast af þvlí og er merktur því
aila æfi.
í menningairllí'fi Mývatnssveit-
ar skipuðu íiþróttir háan sess.
t Konan mín, móðir og tengdia- móðir okkar, Björg Sigurðardóttir, Þinghólsbraut 31, Kópavogi, andaðist á Landssipitalanum 22. janúar sáðasfcl. Jarðarförin tiikynnist síðar. Fyrir mlína hónd, barna og tengdabarna. Glsli P. Jóhannsson. t Útflör móður minnar, Jónínu Guðjónsdóttur, Háteigsveg 25, fer fram finá Dómkirkjiunni fimmtudaginn 26. jan. kJ. 13.30. — Þeim sem vildu minn ast hennar er benit á lílknar- stofnanir. Fyrir hönd aðistandenda.
t Marteinn Kristinsson.
Eiginkona mín,
Sigríður Hallgrímsdóttir,
Ketilsstöðum, Völlum,
lézt að kvöldi 20. þ. m. á Landisspítaianum.' t
Bergur Jónsson. Minningaratihiöfn um móður oikkar, Katrínu Guðmundsdóttur, frá Hólmavik, fer fram frá Fassvogskirkju fimmtudaginn 26. jarvúar kl. 10,30. —
t
Hjartkær eiginmaður minn og sonur, Óli Þór Jónsson, Atíhöfninni verður útvarp- a'ð. Jarðsett verður að Hóíma- vílk laugarda'ginn 28. janúar kJ. 1,30. —
andaðist 23. þ. m. að heimili sínu, Kársnesibraut 17. Fyrir hönd vandamanna, Valgerður Jóbannsdóttir, Jón Björnsson. Fyrir hönd okkar barna hennar. Elín Guðbjömsdóttir, Anna Guðbjörnsdóttir.
Hjörtur Elíasson,
fyrrv. verkstjóri,
verður jarðsunginn frá Foss-
vogsikirkju föstudaginn 27.
jan. kl. 3 e.h.
Blóm vdnsamlega aflbeðin.
Bent er á líknarsitafnanir.
F. h. sysfckina, fósturbarna,
tengidaíbarna og ibarnaibarna.
Gyða Erlin«rsdóttir,
Svavar Ge->is.
Innilegt þakkdæiti til ailira er
auðsýndu okkur samúð og
vinar'hug við arndilát og úfcflör
fósturmóður okkar og frænku
Hólmfríðar
Kristjánsdóttur,
kaupkonu.
Ásgeir Ásgeirsson,
Sigurður F. H. Sigurðsson,
Sigríður Hannesdóttir.
Gliman var öndvegisílþróttm og
iðkuð að vetri, jafnvel á snævi
þökktum svellum Mývatns og
að sumri á „sólmgúkum" vatns-
bökkum, þó oflt væri vdnnudag-
ur langur. Gott dæmi um gliimu-
færni Mývetnin,ga er þátttaka
þeirra í fyrstu fsiandsglíimunum
um Girettisbeltið.
í annarri, 1907, eru gMmumenn
úr Mývatnssveit 8 af 24 og þeirri
þriðju, 1908, sex af ellefu. Af
þessu má glöggt sjá !hve gliímu-
færni var á háu sbigi í þeirri
sveit um þær mundir, er Guð-
roundur kveður og heldur út í
heiminn.
Árið 1908 eru háðir Olympíu-
leikar í London. Ungmennafélög
in, sem þá eru fcveggja ára senda
gllímufilokk til leikanna, sem sýn
ir þar gldmu og einn, Jóhannes
Jósefsson, tekur þátt í fiang-
bragðakeppni. í glímuflokknum
er Guðmundnur Siguxjónsson
Hiofdal.
Nsestu sex árin eftir leikana
ferðckst Guðmundiur um hérlend
is á vegum UMFI og kennir i-
þrófctir. Hann er flyrsti umferða-
kennari UMFÍ í íþrófctuim.
Mörg eru þau flþrótta- og ung-
mennaflélög, sem minnzt hafla 50
ára starfs, sem geta Guðmund-
ar sem stofnanda eða fyrsta
krnnara. Hér í Reykjavúk kem-
ur Guðmundur mikið við sögu
íþrótta fram í fyrri heimsstyrj-
öld en þá hverflur hann úr landi.
Árið 1920 er Guðmundar getið
í samíbandi vdð Ólympduleika,
þegar Vestur-íslendlingar undir
nafninu „Fálkarnir“ en sem
Kanadamenn, vinna gullverð-
laun á Oflympíuleikunnm í An.t-
werpen í ísknatfcleik. Guðmund-
ur er í frásögn um „Fálkana“
talinn „eftirlitsmaður“ en hann
mun hafa nuddað úr þeim stdf-
leika og þreytu — og fldkkur-
inn mun án efa hafa notíð leið-
beininga hans um þjálfun og ráð
legginga um leikaðferðir, því að
Guðmundur var í ríkum mæli
gæd/dur þeim góða eiginleika
snjailra flþróttamanna að atíhuga
aðstæður vel og rannsaka and-
stæðingana- gaumgæfidega, til
þess að finna veikleika þeirra og
vita í hverju styrkur þeinra er
fólgMnn.
í ísknattleik er nauðsynlegt að
ein'hver framkvæmi slíkar at-
huganir og leggi svo á ráðin um
framferði og leiikilag. Við, sem
þekktum Guðmund vel, kynnt-
umst eða réttara riutum þessa
eiginleiika hans maxgir.
Eftir að Guðmundur kemuT úr
utanferð sinni, er hann við ýmis
störf hiér í Reykjavík sem verk-
stjóri og eftirlitsmaður og hann
gefur sdg fljófct að iþióttuim. Um
1930 er hann aðal florystumaður
og kennari í gilímuflélagi hér 1
Reykjavák. Hann gerist nuddari
íþróttafillokíkia, sérstaklega frjóJis-
iþróttamanna og um skeið mjöig
tegndur ÍR.
Árið 1948 eru Olympíuleikar
haldnir aftur í London og þang-
að heldur Guðmundur sem nudd.
ari frjálsíþróttamanna.
Um nókkurt skeið hefur Guð-
mundiur starfað í nefnd, sem
framkvæmdastjlórn ÍSÍ skipaði,
tid þess að endurskoða glímulög
ög semja kennisilubók í glíriiu.
Lögin hafa á þessum tíma verið
gafin út tvívegis en handrit bóik-
arinnar legið tilbúi'ð í tvö ár.
Miikiisvert var nefndinni að
njóta starfs glímumanna frá
árunum fyrir og eftir sdðustu
aldamót.
íþróttamenn í nærfelilt sex ára
tugi eiga Guðmundi mikið að
þakka fyrir leiðbeiningar og
þjálfun.
GMmiumaðuir var hann frábær.
Glímiulag hans var sérstætt, fáir
náðu að liæra það og enn fiænri
að beita stígandi þeim, er hann
tamdi sér. Hann lagði ofit keppi-
nauta sér sterkari og stærri með
undra lítilli fýrirhöfn. I>ar kom
til hugsun hans, útsjónarsemi og
leikni í brögðpm.
Guðmundur átti auk iþrótt-
anna mörg hugðarmál. Hann var
um langt skeið virkur félagi í
reglu- Good-Templara og fiéla.gli
Guðspekifélaigs íslands.
Me'ð Guðmundi Sigurjónssyni
Hofdal er hnigdnn ágætur glímu
maður og áhugasamur Sþrótíta-
maður.
Æska landlsins, sem um svo
langt áraibil naut handieiðslu
hans við íþróttaiðka nir þakkar
honum uxn leið og hann er
kvaddiur við heimferðina til Mý-
vatns-
I«orst. Einarsson.
ÍSf afhendir happdrættisbíía
SVO sem áður hefur verið frá
sagt var dregið í Landshappa-
drætti ÍSÍ 15. des. sl. hjá borg-
arfógetanum í Reykjavík.
Vinningsnúmer voru birt í
blöðum og útvarpi. Hafa flestir
vinninganna verið sóttir.
Aiiúðarþekkir fyrir auðsýnda
samjúð við andiát og jarðarilör
móður okkar,
Filippíu Ingibjargar
Eiríksdóttur.
Fyrir hönd aðstandenda.
Nikulás Guðmundsson.
Ford Taunus bifreið kom upp
á miða seldann í Hafnarfirði
(ÍBA) og reyndist eigandi mið-
ans vera handknattleiksdeild
Fimleikafélags Hafnarfjarðar.
Wyllis-jeppinn kom upp á
miða sem seldur var á Akranesi
(ÍA) og reyndust eigendur vera
þau Inga >óra, Hörður og Kári, 1
börn Geirlaugs Árnasonar, rak-
arameistara.
Ósóttir eru enn vinningar sem
komu upp á númer 29647, 19718,
12476, 3939, og eru hlutaðeig-
endur beðnir að sækja þá hið
fyrsta.
Þökkum inniléga auðsýnda
samiúð og vinarhug við arvdilát
og jarðarflör móður okkar og
tengdamóður,
Þóru Höskuldsdóttur,
Felli, Mosfellssveit,
Ragnheiður S. Jónsdóttir,
Björgvin Kristófersson,
Sigurður R. Axelsson,
Karen Axelsson.
Inga Þóra og Hörður taka við bíl sínum og Kára.
Innilegt þakklaeti fyrir auð-
sýnda samiúð við andláit og
útflör konu minnar, móður
okikar og tengdamóður,
Jóhönnu J. Zoega.
Magnús S. Magnússon,
börn og tengdadætur.
Bíllinn afhentur FH. Frá vinstri: Einar Þ. Matthiesen, foriu.
handknattleiksdeildar FH, Indriði Jóhannsson, Guðmundur
Sveinsson, Geir Hallsteinsson, Sigurður Júliusson og Gisli
Halldórsson, forseti ÍSL