Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 25.01.1967, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 25. JANÚAR 1967. 25 SHUtvarpiö Miðvikudagur 25. janúar. 7:00 Morg'unútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. TónJeikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgimleíkfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir. Tómleiikar. 8:5Ö Útdráttur úr forustugreinum dagblaóanna. 9:10 Fréttir. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10:00 Fréttir. U2:00 Hádegisútvarp Tónleiíkar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynnimgar. Tóxv- leikar. 13:15 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Vtð, sem heima sitjucn Edda Kvaran les framhaldssog- una „Fortíðin gengur aftur“ eftir Margot Bennett (8). 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynnmgar. Létt lög: Karl Terkal. Erich Kunz. Hilde Gúden o.fl. syngja atriði úr „Sígaunaibaróninuim** eftir Strauss. Michael Legrand og hljóansveit hans leika fjögua* lög, og The Family Four syngja önnur fjög- ur. 16:00 Síðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist:: Dómkórixm syngur lög eftir Sig- fús Emarssom; dr. Páll ísólfsson *tj. Taktakishvili leikur frum- saminn píanókonsert ásamt hljómsveit, sem Stasevitsj stjórn ar. Tito Gobbi syngoir óperu- lög eftir Leoncavalla og Verdi. 17:00 Fréttir. Framburðarkemnsla í esperanto og spænsku. Tónleiikar. 17:40 Sögur og söngur Guðrún Birnir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 16:00 Tónleikar. TUkynningar. (18:20 Veðurfregnir). 18:55 Dagskrá kvökLsins og veðurfr. 10:00 Fréttir 10:20 Tilkynningar 10:30 Daglegt mál Árni Böðvarsson fflytur þáttinn. 1935 ,,Söngur í næsta húsi“ Róbert Arnfinnsson letkari les úr nýrri ljóðabók Jóns Óskars. 19:50 Einsöngur: Rita Streich syngur þjóðlög fná ýmsum lönduim. 20:10 Nýtt framhakfsleiðcrit: „Skytt- urnar** Marcel Sicard samdi eftir skáld sögu Alexanders Dumas. Flosi Ólafsson bjó tfl flutnings 1 útvarp og er leikstjóri. Persónur og leikendur: i 1. þætti: D’Artagnan ________ Arnar Jónsson Rochertfort »«.... Baldvin HalLdórsson Mylady .......... Helga Bachmann Athos HeLgi Skúlaison Porthos .....Rúriik Haraldsson Arami* .... Erlingur Gíslason Tréville ............... Jón Aðils Aðrir leikendur: Gestur Pálsson, Valdimar Lárusson, Ðorgar Garð arsson o.fl. 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:40 Píanóleikur í útvarpssal: Wladyslav Kedra frá Vansjá leikur a) Siciliana eftir Bach- Kempff. b) Skerzó eftir Meudelssohn. c) Melódíu eftir GLuck-Skam- bati. d) Gavottu eftir Gluck-Brahms. e) Noktúrnu fyrir vinstri hönd eftir Skrjabín. f) Polka eftir Sjostakovitsj. 22:00 „Hemingway“, ævásögukaflar eftir A.E. Hotchner. l>órður Örn Sigurðsson, mennta skólakennari les (8). 22:20 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 22:50 Fréttir í stuttu máli. Kammermúsik a) Kvartett nr. 3 í G-diir fyrir sembal, flautu, fiðlu og knéfiðlu eftir Carl Philipp Bmanuel Bach. b) Kvintett nr. 3 í G-dúr fyrir sembal, flautu, fiðl-u og knéfiðlu op. 11 eftir Joharm Christian Baoh. Þýzkir listamenn flytja bæði tónverkin. 23:20 Dagskrárlok. Fimmtudagur 26. janúar. 7:00 Morgunútvarp. Veðurfregnir. Tónleikar. 7:30 Fréttir. Tónleikar. 7:55 Bæn. 8:00 Morgunleikfimi. Tónleikar 8:30 Fréttir. Tónleikar. 8:56 Útdráttur úr forustugremuim dagblaðanna. 9:10 Frétti-r. Tón- leikar. 9:30 Tilkynningar. Tón- leikar. 10:00 Fréttir. 12:00 Hádegisútvarp Tónleikar. 12:25 Fréttir og veð- urfregnir. Tiiikynniingar. Tón- leikar. 13:15 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdótt&r stjórnar óskalögum sjómanna. 14:40 Við, sem heima sitjum Heimsókn að Blikastöðum: Sig- urlaug Bjarnadóttir ræðir við Helgu Magnúsdóttur húsfreyju. 16:00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Adele Lei/gh, Roland Shaw, Los Maohucambos, Manuel, Freddy, Nat Pierce, Ray Conniff og George Feyer leika og syngja. 16K)0 Siðdegisútvarp Veðurfregnir. íslenzk lög og klassísk tónlist:: Maria Markan syngur ariu úr Madame Butterfly" eftir Pucc- ini. Hljómsveit franska útvarps ins leikur Sinfóniu í C-dúr eftir Bizet; Sir Thomas Beecham stj. Ginette Neveu fiOluleikari leik- ur Poéme eftir Chausson og Tzigane eftir RaveL 17:00 Fréttir. 18:00 Tónleikar. Tilkynningar. (16:20 Veðunfregnir). 18:56 Dagskrá kvökisins og veðurfr. 10:00 Fréttir 10:20 Trlkynningar 10530 Minnzt alidarafælis Þorsteins Gislasonar skálds og ritstjóra Andrós Bjömsson lektor flytur erindi, og lesið verður úr rit- verkum Þonsteins Gíslasonar. 20:30 Útvarpssagan: „Trúðarnir** eftir Graham Greene. Magnús Kjartansson ritstjóri ies (15). 21:00 Fréttir og veðurfregnir 21:30 Lestur Passíusálma (4). 21:40 Sinfóniúhljómsveit íslands held- ur hljómleika i Háskólabiói Á síðari hluta efnisskrárinnar: Stjórandi: Bohdan Wodiczko. Sinfónía nr. 5 í c-modl op. 67 eftir Beethoven. 22:10 Pósthólf 120 Guðmundur Jónsson les bréf frá hlustendum og svarar þeim. 22:30 Sellósónata í g-moLI op. 66 eftir Chopin André Navarra leikur á selló og Jeanne-Marie Darré á píanó. 22:56 Frétir í stuttu máli Að tafli Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 23:36 Dagskrórlok. SJÓNVARP MIDVIKUDAGUR 25. JANÚAR. 20.00 Fréttir. 20.20 Steinaldarmennirnir. Þessi þáttur nefnist „f dansskóla". íslenzkan texta gerði Pétur H. Snæ- land. 20.50 SkáldatimL Guðmundur Gislason Haga lín flytur kafla úr „Krisc- rún í Hamravík“. 21.10 Kapphlaupið um lífsgæðin. Svíþjóð er eitt helzta og þekktasta velferðarnki heims. En menn spyrja víða, hvort einstaklmgur- inn verði nokkuð ham- ingjusamari í slíku þjóð- félagi en hverju öðru. þar sem minna er um framfar- ir og umhyggju fyrir þegnunum. Mai Zetter- ling leitast við að brjóta þetta vandamál til meigj- ar í kvikmynd þessarL Þýðinguna gerði Guðni Guðmun-dsson. >ulur er Hersteinn Pálsson. 21.40 La Strada. ítölsk kvikmynd gerð árið 1954 af Frederico FellinL 1 aðalhlutverki er Anthony Quinn. íslenzkan texta gerði Hall- LA STRADA í La Stradá koma aðeins við sögu þrjár aðalpersónur, þ.e.a.s. Zampanó, aflraunamaðurinn með stállungun, Gelsomina, aðstoðar- kona hans og II Matto, línudans- arinn fífldjarfL Zampanó er strangur húsbóndi og hörkutól, sem svifst einskis og þrælkar Gelsaminu miskunn- arlausL Þetta er þeim mun lúalegra þar sem stúlkukindin er ekki eins og fólk er flest. Þó hún hafi ekki átt góðu að venj- ast heima fyrir, þá ofbýður henni svo htottaskapur Zampan- ós og harka, að hún gerir tilraun til að strjúka en án árangurs. Hún er leið á lífinu, enda sannfærð um, að hún sé til einsk is nýt og öllum til ama, unz hún kynnist II Matto, sem telur í hana kjark með því að opinbera henni þau „heimspekilegu“ sann indi, að allir hlutir og þar með taldir stokkar og steinar þjóni einhverjum tilgangi, og úr því að þeir gera það, þá hljóti hún að gera það lika. Upp frá því verð- ur hún sáttari við lífið og lærir smám saman að umbera Zam- panó og þegar fram líða stundir gefur hún honum ótvírætt í skyn að hún gæti jafnvel hugsað sér að giftast honum. Zampanó og II Matto hafa löngum eldað grátt silfur og það bregst ekki, að í hvert skiptL sem fundum þeirra ber saman, þá fer allt í logandi bál. Línu- dansarinn litli getur ekki stillt sig um að spotta aflraunamann- inn stóra og draga hann sundur og saman í háði og við það tryfl- ist Zampanó og ærist. í eitt skipti hyggst hann gefa línudans aranum ráðningu sem dugL en gengur skrefi of langt og þjarm- ar svo að honum, að hann geng- ur af honum dauðum. Gelsomina, sem er sjónarvott- ur að þessu óhappaverki, hálf- sturlast og tautar bæði í tíma og ótíma: „II Matto er veikur“. Zampanó yfirgefur Gelsominu af ótta við að hún ljóstri öllu upp með þessu óráðshjali sínu. Nokkr um árum seinna uppgötvar Zampanó af tilviljun, að Gelsam ina er dáin og þá fyrst gerir hann sér fulla grein fyrir hversu mikið hann hefir misst. Það er auðnulaus maður og aumkunn- arverður sem grætur eins og lítið barn í fjörunni í lokaatriði myndarinnar. Leikstjóri: Fedorico Felini. Aðalhlutverk: Zampanó — Ant- hony Quinn. Gelsomina — Giuletta Masina II Matto — Richard Basehart RACNAR JÓNSSON Lögfræðistörf og eignaumsýsla. hæstaréttarlögmaður. Hverfisgata 14. — Sími 17752. BJARNI BEINTEINSSOM LÖGFRÆÐINUUR AUSTURSTRÆTI 17 (SILLIkVALOIt SlMI USM títgerðarmenn Til sölu er lítið notuð smáriðin loðnunót (60 möskvar á alin). Lengd 110 faðmar, 27 faðma djúp. Til greina kemur að selja nótina í hlutum. Upplýsingar í símum 11488 og 12923 Akureyri kl. 7—9 e.h. Háaleitisbraut Höfum til sölu óvenju glæsilega 5 herb. íbúð á 4. hæð í nýju sambýlishúsi við Háaleitisbraut. íbúðin er öll teppalögð og með harðviðarinnréttingum og tvöföldu gleri. Svalir á móti suðri. Bílskúrsréttindi. Skipa- og fasleignasalan jssr'. Bifreiðaeigendur 1 dag opnar F.Í.B. að nýju Ijósastillinga- stöð sína að Suðurlandsbraut 10 og verður hún opin alla daga frá kl. 8—19 nema laugardaga og sunnudaga. Fétag íslenzkra bifreiðaeigenda dór Þorsteinsson. BIFREIÐAEIGENDUR Frá upphafi hafa Samvlnnutryggingar lagt megináherzlu á tryggingar fyrir sannviröi, góöa þjónustu og ýmiss- konar fræðslu- og upplýsingastarf- semi. í samræmi við það hafa Sam- vinnutryggingar ráðizt í útgafu bókarinnar „Bíllinn minn”. í hana er hægt að skrá nákvæmlega allan rekstrarkostnað bifreið- ar í heilt ár, auk þess sem i bókinni eru ýmsar gagn- legar upplýsingar fyrir bifreiðarstjóra. Bókin mun verða send, endurgjalds- laust í pósti til allra viðskiptamanna okk- þess óska. Látið því Aðalskrif stof- una í Reykjavík eða um- boðsmann vita, ef þér óskið, að bókin verðl send yður. Einnig má fylla Út reitinn hér að neðan og senda hann til Aðalskrifstof unnar. SAMVINNUTRYGGINGAR Ármúla 3 - Síml 38SOO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.